Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Richard Gere á von á barni RICHARD Gere og kærastan hans, Carey Lowell. NÚ hlýtur Cindy v Craword að vera al- veg rugluð í ríminu því fyrrverandi maðurinn hennar, Richard Gere, á von á barni með nýju kærustunni sinni Carey Lowell. Ástæða þess að Gere og Crawford skildu á sínum tíma var sú að hún vildi eignast barn en ekki hann. í viðtali við hið út- J breidda bandaríska kvennablað „Redbook" stuttu eftir skilnaðinn sagði Crawford að Gere hefði vitað að börn yrðu að vera hluti af heildarpakkanum og að hún hefði ekki nennt að bíða að eilífu eftir því að hann yrði tilbúinn að gangast undir þá skuldbindingu að eignast með henni barn. Hún fann svo mann sem var tilbúinn, og gengu þau Randy Gerber, næturklúbbaeigandi og fyrrver- andi fyrirsæta, í hjúnaband fyrir ári og eignuðust svo soninn Presley Walker nú í byijun mán- aðarins. Afstaða Gere til barneigna virðist breytt með nýrri konu og mun Lowell eiga von á sér snemma á næsta ári. Hún er sjálf fyrrverandi fyrirsæta og leik- kona og Iék hún meðal annars í sjúnvarpsþáttunum „Law & Order“. Þetta er annað barn hennar en hún á barn með leik- aranum Griffith Dunne. Það þarf vart að taka það fram að þetta verður fyrsta barn Gere. HAPPDRÆTTI das vinningaSirfájöt Vinningaskrá 9. útdráttur 8. júlí 1999 Bif reiðavinningur Kr. 2.000.000___Kr. 4.000.000 (tvðfaidur) 69636 F erðavinningut Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 7554 11539 41891 43748 F erðavinningur Kr. 50,000 ____Kr. 100.000 (tvöfaldur) 6911 28146 35317 43962 46168 71011 19831 33693 41010 44774 59298 72944 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 143 9839 17420 29213 37765 45916 61918 70537 217 10060 17624 29603 37990 49144 62323 71921 313 10999 18563 32220 38523 49958 62770 72052 2937 11658 18577 33045 39083 52572 63706 72079 3132 11932 18869 33554 40303 52771 64042 73601 3670 12561 20618 33706 40321 53169 64825 76174 3676 14438 21640 33775 40602 53344 64992 76586 5386 14569 22659 34052 41524 57040 66936 78399 7723 15705 23507 34497 41714 57709 67492 79514 8583 16262 25293 35559 42591 59812 68900 9266 16290 25793 35693 43175 60186 69110 9456 16737 28170 36162 44478 60650 69999 9801 17087 29169 36482 45522 60683 70126 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 J Kr. 10.000 (tvðfaldur) 402 10827 20200 29145 40005 50086 59435 68998 462 10944 20249 29328 40015 50269 59594 69414 882 11683 20432 29871 40404 50550 59763 69639 2334 11723 20627 30025 40915 51310 59873 70032 2528 12272 20762 30195 41870 51802 60290 70362 2683 12853 20785 30345 42798 52098 60589 70507 2732 12871 20944 30436 43650 52599 60984 71207 3334 13040 21135 30442 43664 52865 61016 72782 4002 13380 21335 31320 43736 53450 61525 72829 4386 13574 21429 31600 44110 53462 61943 74385 4501 14142 22084 32117 44294 53475 62052 75726 4640 14469 22164 32725 45214 54122 62443 75728 4764 14529 22420 33664 45608 54193 62621 76369 4985 14658 22427 34509 45663 54280 63366 76815 5417 14687 22566 34786 46071 54511 63423 76841 5444 15175 23838 34817 46743 54711 63761 77311 5673 15656 24231 35748 46966 54933 64081 77641 6412 16157 24379 35960 47407 54936 64363 77662 6633 16288 24876 36249 47800 55364 64507 77666 6726 16613 25006 36698 47926 56202 64810 78030 6965 16657 25090 36699 48211 56319 65802 78165 7076 17570 25177 37072 48224 56911 65939 78910 7364 17594 25205 37699 48369 57447 66164 78966 7942 17772 25304 38137 48436 57505 66556 79312 8353 17981 25478 38265 48444 57528 66686 79692 8735 17988 25521 38347 48675 57632 67111 79850 9171 18185 25641 39053 48718 57713 67824 9278 18336 25697 39144 48909 57962 68065 9876 18434 25877 39369 48943 58451 68187 10048 19354 26567 39542 49025 59066 68245 10136 19814 26832 39595 49838 59170 68549 10699 19979 28354 39790 49905 59317 68856 Næstu útdrættir fara fram 15. 22. & 29. júlí 1999. Heimasíða á Interneti: www.das.is Fjórða platan með íslandslögum í vinnslu KARLAKÓRINN Fústbræður er meðal flytjenda á íslandslögum 4. Islenskar dægur perlur hafnar til vegs og virðingar ÞEGAR eru komnir út þrír geisla- diskar í Islandslagaröðinni og verið er að leggja lokahönd á þann fjórða um þessar mundir. Gunnar Þórðar- son framleiddi og stjórnaði upptök- um á fyrsta disknum en Björgvin Halldórsson hefur séð um hina þrjá. Margir flytjendur hafa komið við sögu á Islandslögum, sem hafa not- ið mikilla vinsælda bæði hér heima og erlendis. „Markmiðið með útgáfu diskanna er að endurgera helstu perlur ís- lenskrar dægurtónlistar og færa þær í nýjan búning, þannig að þeim verði haldið á lofti en falli ekki í gleymsku," sagði Björgvin. „Reynt var að hafa lagavalið sem breiðast á þessum fjórða diski sem inniheldur nokkur af ástsælustu lögum sem samin hafa verið á öldinni." Þar á Björgvin við lög eins og Nú sefur jörðin, Rósin, Kata rokkar, Komdu í kvöld og Ég vildi ásamt fleirum. Diskurinn er því tímamótaverk með íslenskum dægurperlum enda nýtt árþúsund að hefjast. Flytjendur í sérflokki „Vinnan að plötunni er nú á loka- stigi og hefur verið ánægjuleg og gengið mjög vel,“ sagði Björgvin og bætti við að flytjendur, bæði söngv- arar og tónlistarmenn sem að disknum koma væru í sérflokki. Söngvarar eru auk Björgvins, Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Egill Ólafsson, Bubbi Morthens, Guðrún Gunnars- dóttir, Bjami Arason, Sigríður Beinteinsdóttir og Karlakórínn Fóstbræður. Hljóðfæraleikararnir eru margir hverjir þeir bestu á sínu Morgunblaðið/Jim Smart BJÖRGVIN og Gunnar Smári Helgason tæknimaður við upptökur í Stúdíúi Sýrlandi á dögunum. sviði hér á landi og heildaryfirbragð disksins er því mjög vandað. Upptökur hafa farið fram í hljóð- verum hér heima og í Bandaríkjun- um en auk þess verður tekið upp í nokkrum kirkjum á höfuðborgar- svæðinu, að sögn Björgvins. Enn er ekki búið að ákveða út- gáfudag en Björgvin segir að innan tíðar muni diskurinn koma í versl- anir svo unnendur íslenskrar dæg- urtónlistar geta bætt fjórða Is- landslagadisknum í safnið fljótlega. Hátalaramorð og snilld HIMIST Geisladiskur REDUCE BY REDUCING Reduce By Reducing, geisladiskur Stilluppsteypu. Stilluppsteypu skipa Sigtryggur B. Sigmarsson, Heimir Björgúlfsson og Helgi Þúrsson. Disk- urinn er tekinn upp haustið ‘97 og vorið ‘98 og masteraður í STEIM haustið ‘98. FIRE.inc. og SOME gefa út, Staalplaat framleiðir og dreifir. 45 mínútur. STRÁKARNIR í Stilluppsteypu hafa verið að búa til einkennileg hljóð fyrir þá sem þeir vilja að heyri þau í sjö ár. Þeir búa núna í Amsterdam og Hannover og hafa sjaldan verið meira á iði. Á síðasta ári komu frá þeim þrír geisladiskar og ein tólf tomma, þar á meðal diskurinn Reduce by Reducing sem inniheldur þrjú ný lög sem ekki voru á samnefndri tólf tommu ásamt endurhljóðblöndun hins jap- anska Ryoji Ikeda á Moeder in dé Wolken. Strákarnir eru nýkomnir frá Bandaríkjunum þar sem þeir héldu nokkra tónleika, meðal ann- ars á The Cooler í New York og eru nú að ljúka upptökum á nýjum mínídiski sem þeir hafa verið að vinna í STEIM hljóðverinu í Am- sterdam. Þeir koma líklega til landsins í haust og þá aldrei að vita nema þeir komi til með að rugla eitthvað í eyrunum á okkur Islend- ingum eins og þeir gerðu svo vel í Tjarnarbíói síðasta haust. Reduce by Reducing hefst á lag- inu Please Explain! sem er taktlúpa sem breytir um áferð og styrk og rúllar þannig í níu mínút- ur, þá taka við lág- og hástemmd hljóð sem maður má hafa sig allan við til að heyra. Á eðlilegum stofu- hljóðstyrk þarf maður að horfa á tölurnar á skjá geislaspilarans til að fullvissa sig um að það sé örugg- lega eitthvað í gangi. Mínir hátal- arar, sem eru reyndar hálfslappir, vældu af ofreynslu þegar lágtíðni- flóð þriðja lags svo skall á þeim, enda hafði ég hækkað fram úr hófi til að heyra eitthvað þarna í byrj- un. En þetta er flott! Þetta er plata sem ég er búin að renna óhemju oft í gegn og ég er alltaf að upplifa ný hljóð eða breytingar á líkamsstarf- seminni af völdum tíðnisveifla. Það var gaman að heyra Ryoji Ikeda eiga við tónlist Stilluppsteypu og greinilega hjónaband frá himnaríki þar á ferð. Það hefði reyndar verið spennandi að heyra líka uppruna- legu útgáfuna af Moeder in de Wolken svo maður sæi andlitslyft- inguna fyrir og eftir meðferð Ikeda. Það er jafn hættulegt að reyna að lýsa eða skilgreina tónlist Still- uppsteypu fyrir óbreyttum leik- mönnum eins og að lýsa lyktinni af viskíi íyrir manneskju sem aldrei hefur fundið lykt. Það er því aðeins einn kostur íyrir áhugasama og hann er að smella sér á eitt stykki Reduce by Reducing og fá sumar- leyfi í tíðniparadís í kaupbæti. Eg myndi vilja heyra þessa plötu á skelfilega háum styrk í tíu sinn- um betri hátölurum en mínum og renna niður einum köldum um leið. Þá íyrst held ég að bifhárin í eyr- unum myndu beygja sig. Kristín Björk Kristjánsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.