Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.07.1999, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ 4- ÚRSLIT KNATTSPYRNA Stjaman - KR 1:3 Stjörnuvöllur, Bikarkeppni KSÍ - 8-liða úr- slit karla, fímmtudaginn 8. júlí 1999. Mark Stjörnunnnar: David Winnie (68. - sjálfsmark). Mörk KR: Sigþór Júlíusson (24.), Guðmund- ur Benediktsson (47. - vsp.), Einar Þór Dan- íelsson (56.). Aðstæður: Norð-austan strekkingur, hékk þurr, völlur ágætur, erfítt að hemja boltann. Dómari: Garðar Örn Hinriksson var góður. Aðstoðardómarar: Ólafur Ragnarsson og Einar Daníelsson. Gult spjald: Stjarnan: Helgi Björgvinson (61.) fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: Um 800. Stjarnan: Rögnvaldur Johnsen - Bernharð- ur Guðmundsson (Helgi Björgvinsson 57.), Sæmundur Friðjónsson, Hermann Arason, Asgeir Asgeirsson (Kristján Másson 85.) - Sigurður Friðriksson (Björn Másson 85.), Rúnar Páll Sigmundsson, Valdimar Kristó- fersson, Dragan Stojanovic - Veigar Páll Gunnarsson, Boban Ristic. KR: Gunnleifur Gunnleifsson - Bjarni Þor- steinsson, David Winnie, Þormóður Egils- son, Sigurður Örn Jónsson - Einar Þór Daníelsson (Indriði Sigurðsson 72.), Sigur- steinn Gíslason, Guðmundur Benediktsson, Sigþór Júlíusson (Edilon Hreinsson 81.), - Björn Jakobsson (Þórhallur Hinriksson 63.), Bjarki Gunnlaugsson. Breiðablik - Valur 2:0 Kópavogsvöllur, Bikarkeppni KSÍ - 8-liða úrslit karla, fimmtudaginn 8. júlí 1999. Mörk Breiðabliks:Bjarki Pétursson (32.), Marel Balvinsson (37.). Aðstæður:Norðaustan kaldi.Völlurinn þurr. Dómari:Kristinn Jakopsson, KK. Aðstoðardðmarar:Pétur Sigurðsson og Sig- urður Freysson. Gul Spjöld:Valur: Sigurður Þorsteinsson (77.). Rauð Spjöld:Engin. Áhorfendur:402. Kreiðablik:AtIi Knútsson.Hjalti Kristjáns- son, Sigurður Grétarsson (Guðmundur K. Guðmundsson 63.), Ásgeir Baldursson, Guð- mundur Örn Guðmundsson, Salih Heimir Posca, Kjartan Einarsson, Hákon Sverrison (Guðmundur Gíslason 80.), Hreiðar Bjama- son, Bjarki Pétursson, Marel Baldvinsson (Ivar Sigurjónsson 75.). Valur:Haukur Bragason, Hörður Magnús- son, Izudin Daði Dervic, Sindri Bjaraason, Sigurður Þorsteinsson, Kristinn Lárusson, Guðmundur Brynjólfsson, Ólafur Stígsson, Sigurbjöm Hreiðarsson, Ólafur Ingason, Jón Stefánsson. 1. DEILD KARLA: KA - Dalvík.......................0:0 3. DEILD KARLA: Einherji - Þróttur N..............0:2 Leiknir F. - Huginn/Höttur........2:2 NM kvenna íslenska 17 ára landsliðið tapaði fyrir Hollandi í leik um fímmta sæti, 2:0. Ameríkubikarinn Fer fram í Paraguay: C-RIÐILL: Argentína - Uruguay..................2:0 Cristian Gonzalez 2, Martin Palermo 57 20.000. Kðlumbia - Ekvador ..................2:1 Neider Morantes 37, Hamilton Richard 39 - Ariel Graziani 50.5.000. LOKASTAÐAN: A-riðill: Paraguay ..................3 2 1 0 5:0 7 Perú ......................3 2 0 1 4:3 6 Bolivía ...................3 0 2 1 1:2 2 Japan .....................3 0 1 2 3:8 1 • Perú og Paraguay áfram. B-riðill: Brasilía.................3 3 0 0 10: 1 9 Mexíkó ..................3 2 0 1 5: 3 6 Chile....................3 1 0 2 3: 1 3 Venezuela ...............3 0 0 3 1:13 0 • Brasilía, Mexíkó og Chile áfram. C-riðill: Kólumbía ..................3 3 0 0 6:1 9 Argentína .................3 2 0 1 5:4 6 Uruguay ...................3 1 0 2 2:4 3 Ekvador ...................3 0 0 3 3:7 0 • Kólumbía, Argentína og Uruguay áfram. 8-LIÐA ÚRSLIT: Laugardagur: Mexíkó - Peru .................19.05 Paraguay - Uruguay.............21.35 Sunnudagur: Kólumbía - Chile...............17.35 Brasilía - Argentína...........21.05 Golf Fyrirtækjamót GSÍ Mótið var haldið á Strandarvelli Golfklúbbs Hellu að Rangárvöllum síðastliðinn föstu- dag. 64 fyrirtæki tóku þátt. Leikin var punktakeppni með forgjöf, 18 holur. Helstu úrslit: 49 - Fjárfestingabanki atvinnulífsins; Gunn- ar Sigurðsson og Jóhanna Wagfjörð. 46 - íslandsbanki; Þuríður Sölvadóttir og Bergsveinn Alfonsson. 45 - Jámblendið; Aðalsteinn Huldarson og Eiríkur Jóhannsson. Tæknival; Hrafn Tul- inius og Ægir Ármannsson. Ársel; Jóhann Sigurðsson og Garðar Jóhannsson. í KVÖLD Knattspyrna 1. deild karla: Borgames: Skallagrímur - Víðir...........20 Valbjaraarvöllur: Þróttur R. - FH .......20 2. deild karla: Kópavogur: HK - Leiknir R................20 3. deild karla: Bessastaðav.: Augnablik - KFR ...........20 Skeiðsvöllur: KÍB - Fjölnir..............20 Njarðvík: Njarðvík - GG .................20 Hofsós: Neisti H. - Hvöt ................20 Krossmúlav.: HSÞb - Kormákur.............20 1. deild kvenna: Fylkisvöllur: Fylkir - Selfoss...........20 Gróttuvöllur: Grótta - Haukar............20 Keflavík: RKV - FH.......................20 Dalvík: Leiftur/Dalvík - Þór/KA..........20 ifHoujson GREG NORMAN COU.ECTION Frábart verð á golfvörum Fatnaður frá Greg Norman - Galvin Green - Hippo - Adidas - Nike 1/2 golfsett frá kr. 12.500, stgr. kr. 11.875 Stakar kylfiir frá kr. 2.090 1/1 golfrett frá kr. 19.900, stgr. kr. 18.905 Stök trc frá kr. 2.900 m/poka+kerru kr. 29.900, stgr. kr. 28.405 Pútterar frá kr. 1.480 Unglingasett m/poka firá kr. 13.900 Golfþokar frá kr. 3.500 Stand pokar frá kr. 8.900 Golfkerrur ffá kr. 4.400 Rafinagnskerrur ffá kr. 49.900 Tilboð á golfskóm og golfkúlum Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 Ifeislunin Eln stærsta sportvöniverslun landsins is Áusturbakki hf. Bragð- dauftá Akureyri Mikil stemmning var í góðviðr- inu á Akureyrarvelli í gær, sú mesta á vellinum í sumar enda ■■■■■■■■ grannaslagur á dag- Stefán Þór skrá. KA-menn tóku á Sæmundsson móti Dalvíkingum í botnbaráttu 1. deildai’ og hefðu sárlega þurft sigur til að lyfta sér upp um þrjú sæti og hrista af sér falldrauginn í bili. Leiknum lauk hins vegar með markalausu jafntefli og er staða lið- anna óbreytt í deildinni en KA hef- ur þó náð Skallagrími og Þrótti að stigum. Leikurinn olli vægast sagt von- brigðum. Fyrri hálfleikur var stein- dauður og ekkert um færi, aðeins hægt að nefna tvo þokkalega skalla KA-manna. Heldur meira var að gerast á vellinum í seinni hálfleik. Eggert Sigmundsson í marki KA þurfti að spreyta sig í fyrsta og eina skiptið í leiknum þegar hann varði vel á 52. mín. - og reyndar vildu Dalvíkingar fá víti á 60. mín. þegar Atli Viðar Björnsson féll um Egg- ert. Annars voru sóknir Dalvíkinga afar máttlausar, aðallega spymur fram á Atla Viðar. KA-menn pressuðu nokkuð stíft síðustu tuttugu mínútumar, sér- staklega eftir að Þorvaldur Makan kom inn á, en hann er mun þefvísari en aðrir framherjar liðsins á tæki- færin og var vel mataður af Dean Martin. Atli Már Rúnarsson í marki Dalvíkinga kom í veg fyrir að sam- vinna þeirra skilaði marki, bæði á 70. og 71. mín., og á 78. mín. varði hann naumlega skot frá Þorvaldi. Dean Martin sýndi góða takta inni í vítateig á 85. mín. en skaut hárfínt yfir og Atli varði skot Þorvaldar á 89. mín. Dalvíkingar sluppu þannig vel miðað við þróun leiksins en sennilega kom pressa KA-manna of seint. Atli Már í marki Dalvíkinga var besti maður liðsins og vömin stóð sig vel en Dean Martin var sprækastur heimamanna og Atli Þórarinsson sterkur í vöminni. Maður leiksins: Atli Már Rúnarsson, Dalvík. MAREL Baldvinsson skoraði annað mark Blikanna, með því að senda KR braut S una á bak STJÖRNUSTRÁKAR, sem eru í 5. sæti 1. deildar, voru staðráðnir { að standa uppi í hárinu á stjörnum prýddu liði KR í Garðabænum þegar liðin mættust í 8-liða úrslitunum í gærkvöldi. Það gekk ágætlega fram- an af en eftir klaufalegt mark fengu Vesturbæingar sjálfstraustið, brutu Garðbæinga á bak aftur og unnu sannfærandi 3:1. Stefán Stefansson . ■ rtfai Garðbæingar gáfu hvergi eftir í byrjun og fengu fyrsta færi leiks- ins á 7. mínútu þegar Boban Ristic náði góðu skoti en Gunnleifur Gunnleifsson markvörður KR sá við honum. KR- ingar fengu lítinn tíma til að byggja upp spil því Garðbæingar vom á tánum og stukku á eftir hverjum bolta - æstir í að leggja efsta lið efstu deildar að velli. En Vest- urbæingar eru eldri en tvævetrir og héldu varnarmönnum heimamanna við efnið þar til þeir gerðu mistök og á 24. mínútu stakk Sigþór Júlíusson sér á milli þeirra, þar sem þeir voru að gaufa með boltann og skoraði fyrsta mark leiksins. Það tók heimamenn nokkrar mínútur að jafna sig en svo héldu þeir uppteknum hætti en komust lítt áleiðis gegn gestunum, sem vom komnir á bragðið. Aðeins vom liðnar 58 sekúndur af síð- ari hálfleik þegar Garðar Öm Hinriks- son dæmdi vítaspymu á Bemharð Guð- mundsson fyrir að stugga við Bjarka Gunnlaugssyni í upplögðu færi inni í vítateig Stjömunnar. Úr vítinu skoraði Guðmundur Benediktsson af öryggi og 5 mínútum síðar veittu Vesturbæingar Garðbæingum náðarhöggið þegar Einar Þór Daníelsson skoraði eftir afar vel út- færða sókn KR og góða sendingu Sig- þórs. Nú var að duga eða drepast fyrir Stjömumenn, sem settu aukinn kraft í sóknina og uppskára mark vamar- manns KR, David Winnie, þegar hann stýrði sendingu Ásgeirs Ásgeirssonar í eigið mark. Það sem eftir lifði leiks var barist en aðeins kom éitt umtalsvert færi - það var þegar Bjarki slapp í gegnum vöm Stjömunnar en skaut í Rögnvald markvörð, sem kom vel út á móti. „Ég er svekktur með úrslitin, það var jafnt fyrir hlé og mér fannst við spila ágætlega - nema KR-ingar hafi ekki nennt að spila betur - en svo fáum við á Golfmót fyrir „fullorðna" verður haldið á Svarfhólsvelli laug- ardaginn 10. júlí. Ræst verður út frá kl. 11. Skráning er í síma 482 3335 eftir kl. 16. Leikinn verður höggleikur með og án forgjafar í tveimur flokkum, 35-55 ára og 55+ Glæsileg verðlaun frá Austurbakka hf. Golfklúbbur Selfoss Ægismenn til Da TÍU sundmenn úr sundfélaginu Æg- ir héldu til Þýskalands sl. þriðjudag til æfinga og keppni. Þeir taka þátt í alþjéðamóti sem fram fer í Darm- stadt um helgina og eftir það dvelja þau í viku tíma við æfingar. Sund- mennirnir sem fóru eru Bjarni Freyr Guðmundsson, Dagmar Ingi- björg Birgisdóttir, Guðgeir Guð- mundsson, Hafdís Erla Hafsteins- dóttir, Jóhanna Betty Djuurhus, Lárus Amar Sölvason, Louisa Isak- sen, Pétur Gordon Hermannsson, María Björk Guðmundsdóttir, María Kristinsdóttir, auk þess eru með í ferðinni þjálfarinn Bodo Wermelskirchen og Ragnar Frið- bjamarson, fararstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.