Alþýðublaðið - 05.07.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.07.1934, Síða 1
FIMTUDAGINN 5. JOLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 212. TÖLUBL. ÚTGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ feetaisg' tt fiSa <Ma U. 3—<s (Sfeggtu. As44Ífiassíxi'i kt. XS» 4 mÁ*ufö — to 5.00 Ijm .1 nítouat, *i greist trn tytfeui. ! isBMaðtu kosfar MaJyð H aamt. VTSU1SUMMS fcUEaií a t B'mfMia miOrltaðagt. 0«i aS-ntea t». 4,65 * te». i pai bsrotít o!!ir jreínsf, «r RtrtsM I tic*T)l&Olfiu. |f*ttir rMtcyniltt. arTSTJÓffiK OO ATORSfSSLA A!|tf*o- &%»£afcss er vift Hverfisg<st-u ». •— t® SÍM&2: ®5es- d|ntMg og obatysingsí, ííS!: ritsijon (isnltmðar írtttln, «02: ri<st}6ri. ««S-. Vtthjiítíiar 4. VlthjAlíoMOB. blaðamsdar (c»issa5. Éiapt* Afgofaaaari. btaSawafew. WfeWHragJ ta. aíl- r R. VatðeauoaMK. lítaÉJásí. atoira&i. @57' Slstfröar Jóbisiin«t3»an, aJsraíasslsH 03 uagtyi&Bgauctj&at featewiti. ®3Ó: jsr«®tsssÉ(^aa. Látlauslr landsfejálftar fyrir norðan fi morgnn t taella klnkkustnnd í morjgian kl. 7 kom afar-snarp- ur landskjálftakippur á Akureyri og var hann jafnsnarp'ujr í Dalvík, M risey og svieitunum nyrðra. Hver kippurirm rak annan, og segir fréttaritari blaðstns á Ak- uneyri, að svo megd hieita að landskjiálftarnir hafi staðið iát- laust í hieila klukkustund. !. Fólk í Dalvík, í Hrísey og á Akuneyri þusti lostið sfceifingu út úr húsunum, sem nötruðu frá gnunni. Ekki hefir frézt um a'ð hús hafi hnunið, en taiið er að mörg pús hafi skemst mifcið. Fréttaritari blaðsins á Akureyri sagði., að fyrsti kippurinn, senl kom i morgun, hiefði verið svo að segja eins snarpur og snarp- asti kippuninn, sem kom í vor,. Um stefnu landskjáiftanna var ekki vet hægt að segja. Stirbur iarðshtálftakippor i Hríse? í morann. HRíSEY á háidegi í dag. (FÚ.) Uinidanfarið hefir verið ' lítill jarðskjálfti hér. Liflir kippir og smáhræriingar hafa þó fundist öðru hvoru aliajn júni, en stund- um liiðið heiilir sólarhringar á milli. I morguin klukkan 6V2 byrjaði jörðáin að hristast á :ný með mieirií kíafti en undanfarið, og duldist mönnium ekki, að nú væru stærri kippir á ferðinni en höfðu fundist í lenigri tíma. Rétt fyrir klukkan 7 kom svo snarpur kippur, að ekki hefir annar iems fundist síð- an 2. júní. Dunur óg dynkir í jörðinni fylgja þessu, og gier-ir það fóik oft hræddara en sjálfur hristingurinn. Báti hvoifir, kona drahnar K1 .um 5 í fyrra dag livolfdi vélbátnum „Tóta“ frá Bolungavík á Isafjarðarhöfn. Bátuninn fór frá bryggju á Isa- firði kl .rúmlega 4 og var með háfiermi af timbri. Fanþiegar voru margir með bátnum og drukknaði einn þeirra, öldnuð kona ,Jóhanna Kristjáns- dóttir að nafni, en sonur hennar var einnig með bátnum. Jóhanna heitin náðist nneð lífs- marfci, en lífgunartilraunir neynd- ust árangursiausar. . Veður var mjög gott, logn og spiegilsléttur sjór. Talið er að slysið hafi viljað til vegna þess, að báturinn hafi verii of klaiúui. Ei|gi er kunnugt um skemdir af völdum jarðskjálftans í röorg- un, enda er búið að sperra við og binda saman þau húsin, sem mest vor.u skemd. 11 ára drengnr druknaði í fyrrakvöld. I fyrra kvöld drukknaði dreng- urinn, sem bar út Alþýðublaðiö til kaupienda á SeJtjarnarnieæ. Hann fékk blöðin um kl. 6 og fór þá þegar vestur eftir á hjóiií. Móðir hans hafði áður en hann fór hvatt han-n til að koma hieiim undir einis og han.11 væri búinn að bera blöðin tiil kaupendanna, vegna þiess, að mofguninn eftir átti hann að fara snemma á fætur og fara m-eð starfsfólki blaðséns ■ til Þiingvalla, en þegar hana fór að lengja eftir honum var farið að leita að honum, og um kJ. 8 fanst lík h.aus við svonefnda Melshúsabryggju. Nokkuð áf blöðunum fanst einnig þar skamt frá og reiðhjól hans. Er, talið Jiklegt, að hann hafii sikiioppið út á bryggjuna með færi, er hann fékk lánáð, og ætJ- að að fara að veiðia. Bryggjusporðurinin var nýlega rifiun og eru þar nú aðeiins „búkkar“ með böndum á milÍBi. Er talið líiklegt að dre'nguriinn hafi klifrað þar út á, en þar er mjög sleipt. An,nar drengur fór með honnm út á bryggjuna, en yfirgaf hann fljótt aftur. Drengurinn hét Si'gurður Jóns- son og var 11 ára gamail. Hanin var mjög góður drengur, reglu- samur og samvizkusamur. Hann var búiinn að bera blaðáð úft í leiitt ár. Foreldrar hans eru Jón Ólafs- son og Margrét Guðmundsdóttir á Grund á Seltjarnarnesi. 011 sildveidisklp af Aknrepi byrjaO veiði Öll »ldp, sem ætla í suinar að stuinda síldveiðar frá Akureyri,, eru nú farán á veiðar. Hefir verið ráðið á þau eftir _ sömu kjörum og hér syðra. K'ommúnistar reyndu að k>oma af stað verkfalii á flotanum. En þeim tókst ekki að fá iniema eina sk'ipshöfn til að lýsa yfir verk- falli «g varé því *kk'ert úr þvi;. Morðli í Þýzkaiandi halda áfram Foringjar nazista taalda ráðstefnu f dag i Flensborg við dðnskn landamærin Þeir þora ekki að koma samai i aðaisftðð flokksins, i ,Brúna húsinu4 í Mttnchen, vegna æsinganna par EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Flensborg er símað, að leið- tioigar nazisita komi þar samaln í dag til að ræða um samnlmgu nýrrar stefnuskrár fyrir fiokkinn. Síðari fregnir herma, að mangir af helztu ráðamönnum nazista séu þegar komnir til Flensborgar, t. d. von Epp hersJiöfðingii, ríkisstjóri í Bayern, og Wagner innanríkis- ráðherra þar, Rosenberg ritstjöni „Völkiscber Beobachter" og ráðu- nautur stjórnarinnar í utanríkis- röálum, dr. Frick iinnanríkisráð-' herra og ýmsvr fleiri. Göring mun koma á fundinn í dag. Samhomnbami i Mzhalandi i alt snmar. ðll dðnsh bloð ern gerð npptæh við landa- mærin Allar opinberar samkomur hafa veriið bamnaðár í Þýzkalandi írani í október. ÖIJ Kaupmannahafnail- blöðtiin hafa verið bönmuð í'Þýzka- landi vegna hersögJi þeirra um atburði síðustu daga og eru gerð upptæk við landamærin, ef rieynt er að koma þeim inn í Þýzka-Í land. Þó íer mikið af blöðunum ijrvn í Þýzkaland, og sérstafclega hefir veni'ð mikil eftirspurn þar eftir „Politik'en“ síðustu dagana vegna þiess, aÖ almenningur í Þýzkalamdi verður að afla sér allra fríegna erlíendis frá um á- 'standið eins og það er i raurj og veru. Nazistar lðnoilda mor ðin eftir á. Á ráðherrafundi í fyrna dag gaf Hitler .ýtarlega skýrslu um „land- ráðahreyfingu" stormsveitafor- in.gjanna. Að ræðun'ni lokinni lagðii hann fram frumvarp ti-1 nauðvarnarlaga, sem þegar vár samþykt. Frumvarp þetta er að- ei'ms eiin grein, og er hún á þessa leálð: „Ráðstafanir jiær, sem stjórnin hefir þegar gert út af árás'um og drottinssviléum vi'ð stjórnina og föðurlandið, 30. júní og 1. og 2. júlí, eru hér með lýstar Iögmætajr sem meyðarúrræði vegna hags- muna ríkisins." Er með þessu játað, að allar aftökurnar, sem bingað ti'l hafa „BRÚNA HÚSIГ I MONCHEN. farið frain, hafi verið ólögliegar, en mieð hiinni nýju lagasetni'nigu eru hin frömdu morð gerð að ,, 1 ögnnætumi ráðstöfunum'‘. HitLer hefir nú gefið út skýrsliu um aftökur stormsveitarforimgj- amna undanfama dága. Er í skýrslUmni reynt að gera sem miinst úr hryðjuverkunum og því haldið friam, að ta-la jieimi, sem teiknir hafa verið af lffi, farij ekki yfir 60. Annars reynir þýzka. stjómiid að halda sem imestu leyndu am liyltingartilraunina og gagnráð- stafanir stjórnarinnar. En það er nú almenn og há- vær krafa almennings i Þýzka- landi, að stjórnin birti opinber- lega nöfn þeirra, sem teknir hafa verið af lífi i óeirðunum Á þriðjudagimn bárust þær fregnir út, að von Papen hefði verið skotiin'n, ammaðhvort af sjáifum sér eða öðrum, en sú fnegn hefir ek'ki fengiö staðfests ijngu og er að líkindum röng. ELmmig hefir hieyrst að Aug.ust Wilhelm prinz hafi verið tékinn af lífi og þyfcir fólki í Þýzkala'ndi það ekki ótrúlegra en margt ann- að, sem gerst hefir siðustu dag- ama. Aðrar fnegniir segja, að krón-i primziinn hafi fundist, og hafi hon- um veriú bönnuð landsvist í Þýzkalaindi, og þykir líkliegt að sú frétt sé rétt. a Hryliileg lýsing sjónarvotta morði Schleichers hershöfðingja SchleiGber on kona hans vorn skotin i bakið að peim j óvornm Frásögn um morð Schleichers og konu hans staðfest af öllu heimilisfólki peirra, hefir borist frá Þýzkalandi. Frásögnin lief- j ir vakið geysimikla athygíi og viðbjóð á framferði nazista- stjótnarinnar um allan heim. 1 Á laugardaginn var stað- næmdist bill fyrir utan sumarbú- stað Schleichers í Neubabelsibierig. Út úr bí'lnum stigu tiu meno vopnaðir s kammbyssum. Þeir hittu fyrir gamla konu, sem lengi hefir verið vinnukona hjá Schleich er og kröfðust viðtals við hers- hö'fðingjann. Gamla konan silepti Iþiedm i|nfn í hræðslu og ógáti, ienda þótt henni hefði áður verið harð'- bannað að leyfa mokkrum ókunm- ugum imngang. SchleiCher sat við skrifborðið í vinnustofu sinni, jiegar morð- ingjarnjr komu iun, og sneri því baki við þeim. Kona hans sat# við saumaborð sitt og var að sauma eitthvað handa dóttur þieirra hjóna, 12 ára gamalJi, sienr ætlaði að fara í sumarfrí dagiinn eftir. (Frh. á 4. siðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.