Morgunblaðið - 15.07.1999, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.07.1999, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1999 13 FRÉTTIR Morgunblaðið/Einar Falur Kindur á leið á Kjöl FÉ Biskupstungnamanna er jafnan ekið á afrétt upp fyrir Bláfell og norður á Kjöl. Hér eru þeir Guðmundur Sigurðsson, bflstjóri frá Vatnsleysu, og Friðrik Sigurjónsson, frá Vegatungu, með safn á bfl- palli Guðmundar. Voru það milli 60 og 70 kindur ásamt lömbum sem sleppt var út í þokusuddann á Kili á sunnudaginn. Leikjadag- skrá og harm- onikuhátíð í Arbæjarsafni ÁRBÆJARSAFN býður upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla ald- urshópa sunnudaginn 18. júlí. Har- monikufélag Reykjavíkur heldur lokadag Harmonikuhátíðarinnar hátíðlegan í safninu. Slegið verður upp harmonikuballi þar sem félag- ar úr Harmonikufélagi Reykjavík- ur spila fyrir dansi á Torginu ef veður leyfir, annars verða gömlu dansamir stignir í húsinu Lækjar- götu 4. Síðan munu íslenskir og er- lendir þátttakendur hátíðarinnar spila fyrir gesti safnsins í húsunum. Auk þess verður sýning á gömlum harmonikum. Einnig verður vegleg leikjadag- skrá fyrir yngstu kynslóðina. Farið verður í pokahlaup klukkan þrjú en klukkan fjögur hefst kassabílarallý. Einnig verða rifjaðir upp ýmsir gamlir og góðir leikir. Ný aðstaða fyrir börn á Kornhúsloftinu verður vígð klukkan eitt. Sigurlaug verður þar með rokkinn sinn og skapar notalega baðstofustemmningu. Þar verður farið í leiki og föndrað og klukkan tvö verður kveikt á kerti og haldin sögustund fyrir yngstu kynslóðina. Auk þess verður hefðbundin dag- skrá í safninu, handverksfólk verð- ur við störf í húsunum og teymt verður undir börnum við Árbæ klukkan 15. í safnbúðinni kynnir Lára Gunnarsdóttir lítil tréhús sem hún hefur hannað og málað og í Dillonshúsi bjóðast ljúffengar veit- ingar. Við minnum á að það er ókeypis inn á safnið fyrir böm, ellilífeyris- þega og öryrkja. Verslunarmannahelgin í London frá kr. 17.500 Frábært tækifæri til að fara til London um verslunar- mannahelgina á hreint frábærum kjörum og njóta heimsborgarinnar í 6 daga. Farið út á miðviku- dagskvöldi og komið heim á þriðjudagsmorgni, þannig að aðeins er um að ræða 2 frídaga. Hjá Heimsferðum getur þú valið um að kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel í hjarta London. Verð kr. 17.500 Verð pr. mann m.v. hjón með 2 böm, 2 —11 ára með flugvallarsköttum. Verð kr. 20.380 Flugsæti fyrir fullorðinn, 28. júlí, með sköttum. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is (i>ml )l l.is A.LLTAf= (E/TTHXSAfD A/ÝTT~ "N £>kre»yi'fir caukdhlufum! Nú er tími til að gleðjast því í tilefni af 50 ára afmælisári Honda bjóðum við Honda Civic 3ja og 4ja dyra á sérstöku afmælistilboði. Komdu og skoðaðu ípakkana. CIVIC HoncJca Clvlcz =3 cJyrca 90 hö frá 1.399.000 fcr. -( Vindskeið ^ { Álfelgur ^ Svunta að framan ^ ( Geislaspilari og hátalarar ^ ^Svunta að aftan - betri bíll Vatnagörðum 24 ■ Sími 520 1100 • www.honda.is Akranes: Bílver sf., sími 431 1985. Akureyri: Höldur hf., sími 4613000. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., sími 4712011. Keflavfk: Bílasalan Bilavík, sími 421 7800. Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn, sími 481 1535. V_________;____________________________________________________________________________________________________ -________________________ - _____________________________________________________________________)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.