Alþýðublaðið - 06.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.07.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 6. JÚLl 1934. XV, ARGANGUR. 213. TÖLUBL. mtwmém* DAOBLAÐ OG VIKUBLAÐ OTGEFANDI. ALI»ÝÐ5JFLOEKURINfí m iu»i>! iii., _» W laaípi ' <U S fe-vs^Boi _J&v_a<legt fcó8 kéaear .-jr víei KwcrfistrðtD at. S— ta ta. 13884 __—» S». Wt M.fpN btrte— alSar - ht. *_S íy*ír J __w6i, cf (rettt h__a grabuw. ar Mrtatt I degfe_«nu. B_ rtíesjórn (TnaitSBdar Mtttr), «Ht Sgtnftar _ I -—«—ra be-ar _•_• n «_*. Vtff USLMMS «0—yfhftt KIT8TJÓRM OO AFOR-ÍSSLA A$fSk> - *. VHkJalmssaa, __tem_h_ í_st_«L Táragas og gasgrímur fyrir 2500 kránnr ft&nda lögreglmmi f Rvík. • —;--------- Bœjarstjórn neitar að borga relkninginn fyr- ir fiessi „tæki". Á bæjafriáðsfundi 29. f. m. var lagt fram bréf frá Hermanni Jónassyni lögreghistjóra, þar sem farið var fram á, að graidd'urj væri úr bæjarsjóði neikjnjngur að uppphæð kr. 2452,00 fyrir „tæki" handa lögreglunni, sem keypt 'vbfuí í fieb'rúaf, í fyrra. Bæjariiáðið samþykti að víisa rieikningnum frá, þar sem það teldi hanln bæjarsjóði óviðkomH anidi. Á bæjarlstjórínarfuihdi í gær kom það mjög ljóstega fram í ræðu borgarstjóna, að hartn hafði ekk- ert að athuga við það, að þessi „tæki" hefðiu verið keypt, en han;n vildi láta vísa neikningnum fra vegna þiess, að hann kæmi svo Guðm. R. Oddsson krafðist þess að M að vita, hver þesisi tæki væru. Og las borgarstjórji upp nöfn „tækjanna". Var ekki gott fyrir leikmtenn að átta sig ái því hver þau væru, en meðal þieifra voru: 150 tára-gas-sprengjur, 8 gas-byssur, gasgrímur, gleraugu og fleira slífcu tiiiheyrandi. Guðm. R. Oddsson spurði borg- arlstjóra að því, hvort lögneglu- stjóri hef ði keypt þiessi vopn sam- kvæmt skipun borgarstjóra, en J. Þ. svaraði því til, að hanh hefði; ekki verið borgarstjóri, er þessi tæki voriu keypt. Að lokum var samiþykt með samhljóða atkvæðum að ví'sa iieikniingnum frá o.g nieita að gneiða hann. Stjórn Alþýðusam- bandsins og þingmenn Alþýðuf lokksins koma saman á fund hér í Rey_ javik. Miðstjóiin Alþýðusambaíndsins kemiuín öll saman til fdndar hér i bætíum leáíihvern næstu daga ásamt hiinum nýkosnu þi!ngmön'n,- •um Alþýðuflokksóins. Á fundinum verður rætt um stjórjnmálaástandið og afstöðu Alþýðiuflokks-ins til uýrrar stjórrtn ar og næsta alþingis. Erlilngur Friðjjónsson kaupfé- lagsstjóri ffá Akureyri kom hing- að í gærkveldi, em Guðm. G. Ha.giali|n og Finmur Jónsaon frá ísafirði komu hingað í morgun. Aðíir fulltrúar utan af landi munu veila á leið til bæjariins. Miðistjóiln Alþýðusambandsine sikipa 17 flulltrúar, 10 eiga heirna 'hér í bænium og 1 í Haínarfiifði, en sex efu utan af landi. Öeirðir í BaEfda^ ríklonnm. Rikisherinn kallaður saman. SAN FRANCISCO í mofgun. (FB.) Miklar óeirðir hafa orðið hér i0g í igær lenti í bardögum, siem 2 menn biðu bana í, en yfir 30 siærðlust, svo að inauðsynlegt var að flytja þá á sjúkrahús. Hefir ekki komið fyrjr eins alvariegt uppíþot í Califofrfu um mörg ár. Víða hefir venið kveikt í' húsum, en flutningar allíir hafa tepst. Rík- isherimin hefir verið kallaður sairw an. (United Prjess.) Réttarlæknisirottorð nni andlegt ástand Gðrings ráðherra. Morgiunblaðið hefir nýlega ftu'ndið að því, að Alþýðublaðið leyfði sér að kalla nazistanáðherfr ann Göring morfiwista og sadista. Hér faria á eftir tvö vottorð, semi sanina, að Göring er ekki einungis morfilniisti, heldur einnig vitfirr- iingur af mjög hættulegri tegund. Fná 1. sept. 1925 er til kort úr spjaldskrá geðveikfahæilisiins í Lanigbro í Svíþjóð, siem sýnif, að þanm dag hefir Hermann Wilhielm Göring kapteinn verí-ð settur á hælið sem geðvieikur maður. Ljósmynd af þessu spjaldskfár- konti biixtist hér í blaðijnu í dag'. tiXWJ Uppblaup í Hollandi. Verkamenn berjast við lög- reglu og herlið. AMSTERDAM í morgun. (FB.) Tveir menn biðu bana, en um tuittugu særðust, er alvarlegar ó- eifðjr brutusit út á ýmsum stöð^ «m í borgiinni í gær, er fundir vofu haldnir til þess að mótmæla lækkun atvinnuleysi'Sstyrk]'a. A- stalndið varð bfátt svo slæmt, að lögregilu borigariMnar vafð ekkert ágiengt við að stilla mienn og sitöðva óeir&irnar, og var þá rið- andi hierlögrjegla kvödd á vett- vang lögfeglunni til aðstoðar. Ö- fóaseggifniir unnu ýms hermdafr verk, eyðilögðu götuljósker, skemdu brýr og skipaskurði. Loks dfeifði lögneglan uppþíots11 mönnum, en margir þieirra voru haindteknir. (United Pness.) m r*t_S • '4*=_ r --^-aiff^Æ t !it" tr« C *•:.... UG i' -"pr _tu i ; Aq)l^_((Bf>J^í_^*. £_$*«.._»...,,, Sff- ———.^i' ^H u n^iii'ii'i..'ii'iiii.ini^ii.i i 11'--.-"..---.—--(<—l^..;..fMa..._ t i , nn' ¦ ¦ -¦ -T--------------......_.....-...—... ffs* Ffá' 16. apríl 1926 er til svo-i hljóðandi vottofð um Göring kap- tein ffá sænskum réttarlækni: „Það vottast hér með,. að Gö-. ring kapteiun er sjúkur af of-.. nautn morfíns, og kona hans, Ka- i]tn Göring, fædd baronessa Fock, þjá;ist af slagaveiki, og verður því heimili þieipra að téljast óhæf- •ur dvalarstaðuf fyrir son þeirra;, Thomas Kantzow. Stokkhólmi, 16. aprii 1926. Kwl A .R. Lufidberg, réttarlæknif." /^vt_. t_ L Bylting gegn nazistetjéra- inni voflrenn yfir Hitler reynír að leysa stortnsveit" irnar npp9 en éánægia peirra og byltingahngur fer sívaxandi HITLER OG GÖRING. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samkvæmt 'fregnum Reuters- friéttastofuinnar (sem er opinber fféttastofa bnezka ríkisims) eftir skeytum frá fréttaritara Reutens- stofunnar í Berlín er haldið á- frarn að neka mienn úr stormsvieitr unum, og hefir stjófnin tekið það til bragðs í því skyni að losa sig við árásarliðið, að gefa þvi „aumarfrí". allan júlímánuð. Inn- an stormsveitanna er mikil óá- nægja yfif þessu tiltæki> stjófni- aifnnai1 og talið víst, að það sé tUætlunin, að a. m. k. 40% af áfáisarliðinu, sem telur umi 2^/s milljón manna,- verði ekki teknir í liðilð aftur að afloknu „fríinu". ¥011 PapenerennvarabaDzlari að nafninn til, en skrifstofnm bans hefir verið lokað. von Papen ler enn þá vafakanzl- arö áðl nafninu. til, en skrifsitofumj hans hefir verið lokað í bili a. m. „., og má telja, að hans pólil- tíjski fefiM sé nú á enda í fawn og vefu, Hindenburg hefir meitað að fallast á laus'narbeiðni hans. Vaxandi fiandskapor milii Gðbbels og fiðrinos. Fjandskapur milli þieifra dr. Göbbels og Görings fer nú dag- vaxandi, Þeir keppa báðir um bylli Hitlers og verðuf ekki enn á milli séð hvor má si,n mieára og werð!uri ofan á í viðskiftUinum. Stjðrnin borir ebfei að birta aftðknlistann. Þiiátt fyrir almiennar kröfiur þjóðarimnar um birtingu stjórnarí- skýrslu yfir aftökurnar sí'ðustu daga, hefir stjór,nin enn þá ienga skýrslu gefið um það, hvaða menn hafa verið myrtir, né hvað þeim hefir wenö gefið að sö_. STAMPEN. ðioan i Nazistahernnm. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Stormsveiitamienin eru nú ko-mniir í m,áinaðjaf^orlof, og er sagt, ,að þýzka stjófniln látii ml rannsaka skrifstofur þeirra gfandgæfilega, eftir gögnum er kunni að lúta að fyrifhugaðri byltingu. Enn ffemuf er hermt, að .stofrri^ sveitamenn taki sér þjetta athæfí stjófnarilnnaf nærri., og gruni! að orlofið s*é veitt þeim miéð það fyr- d!r angum að fækka liðlinu, eðá iafnvel Iieyaa; sweitiifnar upp. Efr Iðndif blaðamenn segjast hafa heyrt þá, lájta; í Ijós þá'iskoðun, að ekki einiu sinni helminguf þeifra yrði kvaddur til haka að máinuðfii líðtoum. Einnig er sagt, að óánægjan innan stormsveitanna yfir að- förum stjórnarinnar ágerist nú svo mjög, að ekki er unt að spá, hverjar afleiðingarnar kunna að vérða. Norskt síldveiðaskip Kvalen, kom í fyrra dag til Raufarhafnar mieð fyrstu bræðslu-í sílddna þamgað á þessiu sumri, 160 míájl. Fiskafli er góður á Raufaf. höfn, Þórshöfn og Skálum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.