Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 35^ FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nikkei hækkar enn VISITALA neysluverðs í Bandaríkj- unum (CPI) sem er mæld án mat- væla og eldsneytis, stóð svo til í stað á milli mánaða, hækkaði að- eins um 0,1%. Það þykir sýna að verðbólga í Bandaríkjunum sé ekki komin af stað eins og óttast var. Sérfræðingar höfðu jafvel búist við að vísitalan hækkaði um 0,2% en svo varð ekki. Atvinnuleysi hefur aukist og er það í samræmi við væntingar. Þetta er annar mánuð- urinn í röð sem neysluvísitalan hækkar svo til ekkert í Bandaríkj- unum og slíkt hefur ekki gerst síð- an 1986. Eftir að fréttir þessa efnis bárust slógu bandarísku Nasdaq og S&P 500 vísitölurnar aftur met í gær. Samsetta Nasdaq-vísitalan hækk- aði um 21,90 stig og var 2.840,03 stig við lokun og S&P 500-vísitalan hækkaði um 11,15 stig og var I. 409,32 stig við lokun markaða. Þá hækkaði Dow Jones-iðnaðar- vísitalan um 39,26 stig og fór í II. 187,36 stig. Breska FTSE 100 úrvalsvísitalan hafði við lokun markaða í Evrópu í gær hækkað um 101,9 stig frá deginum áður eða 1,57%. Helstu áhrif til hækkunar höfðu hækkanir á bréfum í þungavigtarbönkum en einnig léttu fréttir af verðbólgu ( Bandaríkjunum á áhyggjum manna af vaxtabreytingum þar í landi. Einnig varð hækkun á þýsku DAX vísitölunni, um 0,15% eða 8,37 stig og endaði þar með í 5.619,26 stigum. Nikkei vísitalan hækkaði um 74 stig í gær og fór upp í 18.431,86, sem er 0,40% hækkun frá í gær. Hún hefur ekki verið hærri í 22 mánuði eða frá í september árið 1997. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999 19,00 18,00 17,00 16,00 15,00 14,00 13,00 12,00 11,00 10,00 Byggt á gðgnum frá Reuters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 15.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 240 105 106 3.487 371.330 Blálanga 113 113 113 20 2.260 Gellur 275 275 275 67 18.425 Hlýri 75 75 75 223 16.725 Karfi 58 50 54 24.706 1.326.067 Keila 75 40 67 483 32.131 Langa 110 50 99 4.556 451.739 Langlúra 90 31 57 416 23.885 Lúða 505 215 336 644 216.424 Sandkoli 60 55 56 33 1.860 Skarkoli 170 70 130 9.511 1.234.426 Skata 175 170 174 78 13.575 Skrápflúra 50 35 48 1.106 53.339 Skötuselur 220 198 212 2.505 531.125 Steinbítur 104 30 80 17.302 1.388.835 Stórkjafta 18 18 18 325 5.850 Sólkoli 160 80 111 1.349 149.585 Tindaskata 10 5 6 656 4.060 Ufsi 82 36 69 27.248 1.881.749 Undirmálsfiskur 223 111 118 9.454 1.115.937 Ýsa 254 105 162 14.976 2.426.932 Þorskur 184 91 141 63.239 8.926.228 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 170 170 170 28 4.760 Steinbítur 76 70 76 198 14.983 Ýsa 151 151 151 102 15.402 Þorskur 137 120 126 1.581 199.570 Samtals 123 1.909 234.714 FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 75 75 75 223 16.725- Langa 50 50 50 17 850 Ufsi 41 36 38 167 6.333 Þorskur 184 91 150 521 78.285 Samtals 110 928 102.193 FAXAMARKAÐURINN Langa 98 98 98 583 57.134 Langlúra 31 31 31 81 2.511 Skötuselur 207 207 207 55 11.385 Steinbítur 90 67 86 551 47.573 Sólkoli 118 118 118 255 30.090 Tindaskata 5 5 5 500 2.500 Ufsi 67 39 57 369 21.103 Undirmálsfiskur 223 223 223 374 83.402 Ýsa 254 135 227 1.406 319.612 Þorskur 157 120 135 7.652 1.031.413 Samtals 136 11.826 1.606.723 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR I Undirmálsfiskur 117 117 117 762 89.154 1 Samtals 117 762 89.154 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 256 256 256 113 28.928 Skarkoli 111 111 111 110 12.210 Skrápflúra 35 35 35 123 4.305 Ýsa 218 179 198 641 127.219 Þorskur 133 100 127 6.665 849.054 Samtals 134 7.652 1.021.717 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br. frá (% sföasta útb. Ríkisvíxlar 16. júní ‘99 3 mán. RV99-0917 8,58 0,59 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskfrteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,20 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verö verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Lúða 400 247 340 409 139.080 Skarkoli 130 130 130 217 28.210 Skrápflúra 50 50 50 925 46.250 Steinbítur 85 85 85 207 17.595 Sólkoli 120 120 120 282 33.840 Tindaskata 10 10 10 123 1.230 Ufsi 72 39 61 169 10.287 Samtals 119 2.332 276.492 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 70 70 70 682 47.740 Ufsi 41 41 41 209 8.569 Undirmálsfiskur 117 112 114 7.970 904.595 Þorskur 140 140 140 9.686 1.356.040 Samtals 125 18.547 2.316.944 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 40 40 40 28 1.120 Langa 50 50 50 21 1.050 Lúða 405 360 374 38 14.220 Sandkoli 60 60 60 9 540 Skarkoli 100 100 100 164 16.400 Steinbítur 104 60 90 226 20.335 Sólkoli 160 100 131 291 38.220 Tindaskata 10 10 10 33 330 Þorskur 138 94 116 272 31.661 Samtals 114 1.082 123.876 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 110 110 110 445 48.950 Langa 90 90 90 45 4.050 Langlúra 90 90 90 99 8.910 Lúöa 360 360 360 16 5.760 Skarkoli 130 130 130 3.291 427.830 Skata 175 175 175 63 11.025 Skötuselur 220 220 220 171 37.620 Steinbítur 85 83 83 10.347 859.836 Sólkoli 100 100 100 38 3.800 Ufsi 62 62 62 35 2.170 Ýsa 202 110 147 2.888 424.565 Þorskur 180 162 166 1.360 226.372 Samtals 110 18.798 2.060.888 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 105 105 105 3.020 317.100 Karfi 55 51 54 18.650 1.006.168 Keila 75 70 73 382 27.741 Langa 110 88 103 2.058 211.027 Langlúra 44 44 44 156 6.864 Lúða 500 215 479 41 19.645 Sandkoli 55 55 55 24 1.320 Skarkoli 146 70 133 4.989 662.789 Skrápflúra 48 48 48 58 2.784 Skötuselur 220 220 220 389 85.580 Steinbítur 78 30 47 165 7.818 Stórkjafta 18 18 18 325 5.850 Sólkoli 95 95 95 333 31.635 Ufsi 81 64 73 6.651 487.651 Undirmálsfiskur 112 112 112 158 17.696 Ýsa 215 105 146 1.844 269.630 Þorskur 172 134 143 25.544 3.659.944 Samtals 105 64.787 6.821.241 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 55 54 54 2.636 143.108 Langa 98 87 88 778 68.129 Skötuselur 203 198 199 257 51.017 Ufsi 72 67 68 18.605 1.273.326 Ýsa 191 117 139 618 86.162 Þorskur 173 145 161 3.527 567.001 Samtals 83 26.421 2.188.743 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 154 154 154 22 3.388 Steinbítur 50 50 50 15 750 Ýsa 200 200 200 560 112.000 Samtals 195 597 116.138 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 58 52 53 2.045 107.587 Langa 109 87 107 - 553 59.398 Langlúra 70 70 70 80 5.600 Skötuselur 207 207 207 630 130.410 Þorskur 144 144 144 215 30.960 Samtals 95 3.523 333.955 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 240 240 240 22 5.280 Gellur 275 275 275 67 18.425 Ufsi 82 82 82 542 44.444 Þorskur 176 154 160 570 91.474 Samtals 133 1.201 159.623 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Undirmálsfiskur 111 111 111 190 21.090 Þorskur 132 132 132 756 99.792 Samtals 128 946 120.882 HÖFN Blálanga 113 113 113 20 2.260 Karfi 56 50 50 1.375 69.204 Keila 45 40 45 73 3.270 Langa 100 100 100 501 50.100 Lúða 505 220 326 27 8.790 Skarkoli 115 114 114 690 78.839 Skata 170 170 170 15 2.550 Skötuselur 215 205 214 1.003 215.113 Steinbítur 81 75 76 4.911 372.205 Sólkoli 80 80 80 150 12.000 Ufsi 76 50 56 501 27.866 Ýsa 202 120 155 6.917 1.072.343 Þorskur 170 117 141 4.294 606.871 Samtals 123 20.477 2.521.410 SKAGAM ARKAÐU Rl NN Þorskur 176 157 164 596 97.792 Samtals 164 596 97.792 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 15.7.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tllboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 36.000 104,50 104,00 0 509.173 115,59 117,80 Ýsa 7.142 60,95 57,00 67,00 169.993- 12.468 53,13 67,00 61,55 Ufsi 38.000 35,20 34,00 34,90 75.000 85.224 31,59 34,92 33,95 Karfi 20.040 43,35 43,70 43.305 0 42,66 42,63 Steinbítur 631 36,30 35,30 39,00 151.868 6.600 33,91 39,00 33,78 Grálúöa 1 100,50 101,00 24.999 0 101,00 100,00 Skarkoli 15.246 65,05 66,10 70,00 14.523 14 63,09 70,00 68,23 Langlúra 42,05 42,50 55.000 2.020 41,48 42,99 41,51 Sandkoli 211 21,58 22,10 84.289 0 21,78 21,00 Skrápflúra 972 22,25 23,00 112.528 0 21,39 21,05 Úthafsrækja 40.150 0,92 0,85 0 265.341 0,92 1,20 Rækja á Flæmingjagr. 31,99 0 152.675 31,99 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir AUGLYSINGAOEILD Sími: 569 1111, Bréfsími: 569 1110 Netfang: augl@mbl.is % mbl.is \LLTAf= GITTH\SA& NYTT Skógar- og útivistardagur íHafnarfirði ' SKÓGRÆKTARFÉLAG Hafnar- fjarðar, Hestamannafélagið Sörli, Ferðamálanefnd Hafnarfjarðar, Um- hverfis- og útivistíirfélag Hafnar- fjarðar og Æskulýðs- og tómstunda- ráð Hafnarfjarðar standa fyrir skóg- ar- og útivistardegi fjölskyldunnar laugardaginn 17. september. Við Skógræktarstöð kl. 14 hefst dagskráin á þvi að fáni verður dreg- inn að húni við Höfða og Magnús Gunnarsson bæjarstjóri flytur ávarp. Kl. 14.10 verður skógarganga um Gráhelluhraun sem er elsta ræktun- arsvæði Skógræktarfélags Hafnar- fjarðar, í fylgd Jónatans Garðarsson- ar. Farið frá Höfða og tekur ferðin um 2 klst. Kl. 14.10 verður létt fræðsluganga um Höfðaskóg í fylgd Steinars Björg- vinssonar garðyrkjufræðings. Farið frá Höfða og tekur ferðin um 40 mín. Skógargetraun fyrir yngstu kynslóð- ina í Höfða sem tengist göngunni. Dregið úr réttum svörum og verðlaun veitt kl. 16. Á Sörlastöðum kl. 14.15-16 verða félagsmenn úr Sörla með hesta og teyma undir börnunum við Sörla- staði. Við HvEileyrEirvatn kl. 14.10-16 verður sumarratleikur fyrir fjöl- skylduna í umsjá ferðamálanefndar. Gögn um ratleikinn afhent á sandvík- inni við vatnið. Kl. 15-16 hefur starfsfólk fi-á æsku- lýðsráði umsjón með leikjum fyrir börnin. Leikirnir verða á túninu við skátaskálann. Kl. 16 verður grill og söngur við Hvaleyrarvatn. Ókeypis bátsferðir og veiðileyfi í Hvaleyrarvatni allan daginn. ----------------- Athugasemd við ’ athugasemd AÐALHEIÐUR Steinsdóttir, starfs- maður NeytendasEtmtakanna á Isa- firði, hefur fyrii' hönd samtakanna sent eftirfarandi athugasemd við at- hugasemd ÁslaugEir S. Alfreðsdóttur, sem birtist í blaðinu s.l. þriðjudag: „Vegna athugasemdar Áslaugar S. Alfreðsdóttur um rangai' upplýsingar um verð á gistingu á Sumarhóteli Isafjarðar í tengslum við Hótel Isa- Qörð, skcil tekið fram að um síma- könnun var að ræða. Spurningar voru lagðEir fyiTr Áslaugu í gegnum síma. Þegar hún var búin að svara voru spurningar og svör lesin fyrir hana og gerði hún enga athugasemd við rx það sem undiiTÍtuð hafði skrifað nið- ur. I könnun þeirri sem um ræðir er skipt niður gistiheimilum og hótelum. Þar af leiðandi er Hótel ísafjörður og Sumarhótelið Torfnesi ekki birt í könnuninni sem ein eining. Hinsveg- ar er það misskilningur verðtökuaðila að ferðaþjónustan í Reykjanesi bjóði upp á herbergi með baði. Er beðist velvirðingar á því. Verðkönnun var tekin í Staðaskála í Hrútafirði vegna þess að hann er með Vestfjörðum í símaskránni og í fylgigrein er þess getið að öll herbergin þar séu með baði.“ -------♦-♦-♦----- Sýning á munum úr Pourquoi Pas? í SJÓMINJASAFNI íslands, Vest- urgötu 8, Hafnarfirði, verður á laug- ardaginn 17. júlí, opnuð sýning á munum úr franska hafrEinnsókna- skipinu Pourquoi Pas? sem fórst út af Straumfirði á Mýrum hinn 16. sept- ember 1936 með allri áhöfn að undan- skildum einum manni. Pourquoi Pas? velt smíðað í Frakk- landi árið 1908 fyrir hinn heimskunna vísindamann dr. Jean-Babtiste Charcot til athugana við Suður- skautslandið og víðar. Þetta var ^ þrímasti-a barkskip með gufuvél 825 brl., og sérstaklega styrkt fyrir sigl- ingar í hafís. I Sjóminjasafninu stendur enn- fremur yfir sýning á hEifrænum mál- verkum eftir sjö íslenska listamenn. Myndh’naj’ sem málaðar eru á tíma- bilinu 1933-1988, eru allar úr safni Hafnarborgar, menningar- og lista-' - stofnunar Hafnaríjarðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.