Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ BRÉF TIL BLAÐSINS Uppræting mannkyns? Frá Ásmundi U. Guðmundssyni: ÞAÐ er orðið alveg tímabært, og það fyrir löngu, að setja fram skoð- anir sínar á þeim málefnum sem stærst voru og eru í dag. Oft hafa verið fluttar tillögur í allskonar formi á undangengnum þingum Is- lendinga um að hefja hvalveiðar að nýju. Jafn oft hafa þessar tillögur verið sprengdar í loft upp af gáfna- ljósum íslenskra stjómmála, sem ekki sjá neflengd sína fram á veginn hvað þá lengra, setjast þar með í upplogna friðunarkró Greenpeace og annarra ámóta öfgasamtaka, svælandi þar ímyndaða friðarpípu upprætingar mannkyns á meðan hver hvalur svelgir í sig ársafla meðaltogara. Þessa staðreynd skilja ekki gáfnaljósin. Hvalveiðum áttum við aldrei að hætta, aðeins að takmarka veiðam- ar. Sá flutningsmaður sem er núm- er 1 að Jjessum tillögum um hval- veiðar Islendinga á 2-3 síðustu þingum virðist vera óskaplega ánægður með hvemig Alþingi Is- lendinga gat splundrað tillögum um hvalveiðar í öll skiptin vegna hótana öfgahópa sem hvergi láta á sér kræla nema á afskekktum og fá- mennum eylöndum og notast þá við sviðsetta blekkingarleiki með lygi að undirstöðum og sannleika á auð- trúa sálir. Ekki virðist mikill hugur hafa fylgt máli í tillöguflutningnum eða baráttuandi til að vinna málinu brautargengi á sem stystum og skjótustum tíma svo hvalbátamir kæmust á veiðar. Ekki þarf að hafa áhyggjur af verðandi átökum á hafi úti þar sem við íslendingar voram, þó átökum sé hætt í bili, beinir þátt- takendur í að ausa flugskeytum og öðram sprengjum á Kosovo á veg- um NATO. Þess vegna ætti Alþingi íslendinga ekki að flökra við þó einn Greenpeacedallur spryngi í loft upp með manni og mús eftir eitt vel heppnað eldflaugarskot þar sem við höfum reynsluna. Ekki eru þær heldur til að auka hróður okkar íslendinga þessar ár- vissu heræfingar NATO á 2 ára fresti í landi sem engan her hefur sjálft, þar sem landhelgisgæslan og lögregla er dregin í stríðsleiki æði vafasama af öllum ástæðum þar sem stríðstólagelt sker í eyran vegna undirlægjuháttar ríkisstjóm- ar Islands við allt sem veifar titlum og mislitum afreksborðum áfestum og öðru glingri misskrautlegu hang- andi á jakkaboðungum og brjóstum stríðsherra NATO. Það réttlætir ekki þessar heræfingar Norður- Víkings 99 á íslensku landi þó er- lendur her sé í Miðnesheiðinni. Við íslendingar eigum að hafa það mik- ið bein í nefinu að þora og geta sagt Nei og staðið uppréttir af stolti á eftir. ÁSMUNDUR U. GUÐMUNDSSON, Suðurgötu 124, Akranesi. FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 51' Ný sending af glæsilegum amerískum rafm.nuddpottum. Nokkrir pottar á 410 þús. stgr. Stærð ca 2x2 m, 1100 Itr. Engar lagnir, nema rafmagn. Loftnudd, uatnsnudd og blandað nudd. Lofthneinsikerfi. Einangrunarlok. Vetraryfirbreiðsla. Rauðviðargrind. Lægsta verð é landinu á sambærilegum pottum. Sýningarsalur opinn alla daga. VESTAN ehf., Auðbrekku 23, 200 Kópavogi, sími 554 6171, fars. 898 4154. ^mb l.i is ALLTAf= GITTHVAÐ NÝTl 16 tomma með tveimur Frá Guðmundi Emi Jónssyni: EINS og sumir vita var til þessi kar- ater í Englandi í gamla daga sem stundaði millifærslur milli ríka og fá- tæka fólksins sem varð á vegi hans. Það var mér þó ókunnugt um að sam- nefnt íslenskt fyrirtæki stundaði svip- aðar millifærslur. Ég arkaði galvask- ur inn á Hróa Hött til að ná í mína „16 tommu með tveimur“ eins og ég hef oft gert. Fyrir framan mig blasir við tilborðsverðið á veggnum, „16 tomma með tveimur: 990 kr.,“ og á borðinu, „16 tomma með tveimur: 990 kr.“ eins og í auglýsingunni sem ég fékk senda heim. Skömmu síðar afhendir vakt- stjórinn pizzuna og krefst 1.380 kr. Ég lít á skiltið á veggnum og skiltið á GÓLFEFNABÚÐIN Mikið úrval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK Súrefnisvörur Karin Herzog Kynning ídagkl. 14-18 í Borgamess Apóteki - Borgamesi, Egilsstaða Apóteki - Egilsstöðum, Apótekinu Smáratorgi - Kópavogi - Kynningarafsláttur - borðinu og svo á vaktstjórann. „Huh? Ekki 990 kr.?“ „Viltu borga 990 kr.?“ „Já. Ég hef alltaf borgað það.“ „O.K. 990 kr. En við látum fólk ekki fá tilboðin nema það biðji sérstaklega um þau. Það er þannig alls staðar.“ Hrói ætti að auglýsa þessa þjón- ustu sína undir slagorðinu: „Veldu verðið!“ GUÐMUNDUR ÖRN JÓNSSON, Laugalind 1, Kópavogi. / SLATTUORF Reykjavík: Ármúla 11 - Simi 568-1500 Akureyri: Lónsbakka - Slmi 461-1070 Útsala Gott úrval af fallegum fatnaði Tískuverslun « Kringlunni 8-12«Sími 5533300 ÚTSALA 20-70% AFSLÁTTUR £ * HEGO'S VAGA SAUTJAN SKOR LAUGAVEGUR - SIMI 511 1727 KRINGLAN - SÍMI 533 1727 DONE SHOES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.