Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 5M * SÍMl Æv 551 6500 I^augavcgi 94 Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. B.i. 16 ára. NÝ UPPFÆRSLA: www.stjornubio.is FRUMSÝIMIIMG: ÞRETTAIMDA HÆÐIIM RAUIMVERULEIKINIM ER yAFASAMOR . - v • A .< Þú getur farið þangað þrátt fyrir að það sé ekki til. THE THIFSTEEnTH FLOOR 1— ... Frá meðframleiðanda GODZILLA og IIMDEPEIMDEIMCE DAY. MAGNAÐ BlÓ /DD/ Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. b.í. 16 ára. □□ DIGITAL DIGITAL ★ ★ ★ ★ 'Ti / i—; /y •ZT 553 2075 ALVÖRUBIO! OODo'by STAFRÆNT STÆRSTA TJALDIB MEO HLJOÐKERFII ÖLLUIVI SÖLUM! IHX www.austinpowers.com Rosie Perez giftist ► LITLA leikkonan knáa, Rosie Perez, gekk nýlega í það heilaga með kvikmynda- leikstjóra nokkrum að nafni Seth Zvi Ros- enfeld. Rosie, sem flestir þekkja úr „Do The Right Thing“ og „White Men Can’t Jump“, er að þróa sjónvarpsþáttaröð um þessar mundir auk þess sem menn geta barið hana augum í Háskólabíói í kvik- myndinni „Perdita Durango". Eiginmaðurinn hefur hins vegar nýlega lokið við kvikmyndina „King of the Jungle" þar sem Rosie leikur aðalhlutverk- ið á móti öðrum knáum leikara, John Leguizamo. John mætti að sjálfsögðu í veisluna, og það gerðu líka Marisa Tomei, Wesiey Snipes, Steve Buscemi, Annabella Sciorra, Aidan Quinn, Debi Mazar og Karen Dufiy. Sinéad O’Connor ólétt í þriðja sinn ► SÖNGKONAN irska og presturinn, hún Sinéad O’Connor, væntir þriðja barnsins síns og í þetta sinn er faðirinn blaðamað- urinn Neil Michael. Hann segir að barnið sé væntanlegt á næsta ári og að fyrst í stað hafi þau skötuhjúin orðið fyrir léttu áfalli en séu nú mjög ánægð. Sinéad á fyrir soninn Jack sem er ellefú ára og 3ja ára dótturina Roisin og hefur lent í illvígum forráðadeilum við föður Roisin, sem hafa gengið svo nærri henni að hún hefur reynt að fremja sjálfsmorð. Það er vonandi að nýi króginn og pabbi hans komi jafnvægi á fjölskyldulífið hjá söngkonunni umdeildu. Julia Roberts ætlar að giftast ► FALLEGA konan Julia Roberts ætlar að giftast sæta kærasta sínum, leikaran- um Benjamin Bratt, snemma í næsta mánuði og mun athöfnin fara fram á heimili leikstjórans Francis Ford Coppola í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Eins og flestir muna var Julia gift kántrístjörnunni Lyle Lovett, sem einnig hefur leikið í nokknim kvikmyndum. Um daginn sagði hún við bandaríska tímaritið Star: „Ég get ekki beðið með að verða konan hans Bens.“ Julia mun næst birtast íslendingum í kvikmyndinni „Notting Hill“ sem frumsýnd verður í Háskólabíói 30. júlí nk. Þar leikur hún kvikmyndastjörnu sem getur ekki beðið eftir að giftast bóksala sem Hugh Grant leikur. Emma Thompson ólétt í fyrsta sinn ► HIN fertuga leikkona Emma Thompson á nú von á sínu fyrsta barni og hlakkar víst voða mikið til. Faðir barnsins er leikarinn ^ Greg Wise en þau Emma hittust árið 1995 þegar þau léku saman í kvikmyndinni „Sen- se and Sensibility" en Emma var þá nýskilin við eiginmanninn Kenneth Branagh. Greg ku vera eitthvað yngri en Emma og hefur víst ekki sömu hugmyndir og Emma um nafn á bamið. Emmu líst vel á nöfnin Winston og Clementine, en svo hétu hr. Churchill og frú. Móðirin segist í hálfgerðu fríi út af bumbunni, en hún lék seinast í „Primary Colors" á móti John Travolta. Greg lætur til- vonandi föðurhlutverkið hins vegar ekki hindra sig í því að leika aðalhlutverkið á móti Kate Beckinsale í nýrri breskri sjón- varpsmynd. Íli! mx RÁÐHUSTORGI ■PfTRbBERTS PfORSÝNING FYRIR f KREDITK0RTAKL9 0V-15- Nottin^ Hiíl mSí.vmx,. .‘yií. uwra.iuwr.. . fWwSl’.ÍC-RRritctt. «K*2R. AWVTMM, RANT VISA Kocnduoghiltu iuftu Rotí rts og liujjli Gtant Art*Is«nlÍÍnUr- Forsýnd kl. 9 og 11.15. VISA kl. 5, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 7. Frostrasin fm 98,7 ..íííHi wmiMi jMMPtHn áaMmHi NÝJAÍ Dipvjarrymore David Arquette j HUN HEFUR ALDREI TOLLAÐ f TÍSKUNNI... ..FYRREN NÚNA. becn Tollir ddd 1 t&knnni Sýnd kl. 9 ■mDIGITAL ELÍLLK7 Sýnd kl. 11. www.samfilm.is ■mXGITAL i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.