Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.07.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1999 6Í®,, DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * é * Ri9nin9 UL Skúrir | *é V*é t S'ýdda Vsiydduél [ * * * * Snjókoma U Él / Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin vindhraöa, heii fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Víða skúrir eða súld fram eftir morgni, en þurrt að mestu suðaustantil. Léttir nokkuð til í flestum landshlutum síðdegis. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast í innsveitum austan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag lítur út fyrir austlæga og síðar norð- austlæga átt, 5-8 m/s, með rigningu sunnan og austan til en að mestu þurru veðri norðvestan- lands. Á sunnudag eru horfur á að verði hæg norðlæg eða breytileg átt með rigningu sunnan- og austanlands en rofar þá meira til norðan- og vestanlands. Á mánudag síðan líklega fremur hæg norðaustlaeg átt með vætu, einkum sunnan og austan til. Á þriðjudag eru svo horfur á að verði hæg breytileg átt með vætu norðan og vestan til og á miðvikudag loks líklega suð- vestanátt með rigningu. Hiti á bilinu 8 til 15 stig. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til ■ hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við norðausturstsrönd landsins þokast vestur á morgun. Lægð við Hvarf hreyfist hægt austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígærað isl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 9 skúr á sið. klst. Amsterdam 18 úrkoma í grennd Bolungarvik 6 rigning Lúxemborg 18 skýjað Akureyri 10 rigning Hamborg 18 skúr á síð. klst. Egilsstaðir 12 vantar Frankfurt 20 skýjað Kirkjubæjarkl. 13 skýjað Vín 24 léttskýjað Jan Mayen 7 rigning Algarve 33 heiðskírt Nuuk 5 súld Malaga 32 heiðskírt Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 10 skúr Barcelona 27 léttskýjað Bergen 14 skýjað Mallorca 29 léttskýjað Ósló 22 hálfskýjað Róm 28 þokumóða Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 27 léttskýjað Stokkhólmur 22 vantar Winnipeg 18 léttskýjað Helsinkl 24 skvlað Montreal 22 léttskýjað Dublin 13 skúr Halifax 18 skýjað Glasgow 14 skúr á síð. klst. New York 21 hálfskýjað London 21 skýjað Chicago 21 mistur Paris 19 skúr Orlando 26 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. júli Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.34 0,0 8.44 3,6 14.46 0,2 21.03 3,9 3.43 13.34 23.22 16.44 ÍSAFJÖRÐUR 4.42 0,1 10.39 2,0 16.49 0,2 22.53 2,3 3.09 13.38 0.08 16.49 SIGLUFJÖRÐUR 0.36 1,4 6.55 -0,0 13.27 1,2 18.59 0,2 2.50 13.20 23.47 16.30 DJÚPIVOGUR 5.37 2,0 11.48 0,2 18.08 2,2 3.07 13.03 22.56 16.12 Sjávarbæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands fntagmtÞtiiMfe Krossgátan LÁRÉTT: 1 óhraust, 8 urg, 9 blóðsugan, 10 greinir, 11 sigar, 13 hími, 15 kerru, 18 böðlast, 21 of lítið, 22 upplýsa, 23 fisks, 24 að- stoðar. LÓÐRÉTT: 2 bætir við, 3 blundar, 4 eyddur, 5 heldur, 6 ölv- un, 7 á höfði, 12 elska, 14 títt, 15 draugur, 16 hagn- ist, 17 álftar, 18 ilmur, 19 gamli, 20 muldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 gjóta, 4 sunna, 7 júlís, 8 afræð, 9 ugg, 11 taða, 13 áður, 14 karps, 15 þaka, 17 afar, 20 hik, 22 gildi, 23 örlát, 24 aðild, 25 dunar. Lóðrétt: 1 grjót, 2 óglöð, 3 ausu, 4 stag, 5 nýrað, 6 auð- ur, 10 gerpi, 12 aka, 13 ása, 15 þagna, 16 kalli, 18 fælin, 19 rætur, 20 hind, 21 köld. * I dag er föstudagur 16. júlí, 197. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Eg lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. Skipin Reykjavíkurhöfn: Albatros kom og fór í gær. Arnarfell og Brú- arfoss fóru í gær. Vörð- ur kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Elliði og Katla komu í gær. Hendrik Kosan fór í gær. Stella Pollus kemur í dag. Ferjur Ilríseyjarferjan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrísey: Fyrsta ferð kl. 9 á morgnana og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13, Frá kl. 13 til kl. 19 á klukku- stundar fresti og frá kl. 19 til 23 á klukkustund- ar fresti. Frá Árskógs- sandi fyrsta ferð kl. 9.30 og síðan á tveggja klukkustunda fresti til kl. 13.30, frá kl. 13.30 til kl. 19.30 á klukkustund- ar fresti og frá ki. 19.30 til kl. 23.30 á tveggja tíma fresti. Síminn í Sævari er 852 2211, upp- lýsingar um frávik á áætlun eru gefnar í sím- svara 466 1797. Viðeyjarferjan. Tímaá- ætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga: til Viðeyjar kl. 13 og kl. 14, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 og síð- an á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir fimmtud. til sunnud: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.39 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Upp- lýsingar og bókanir fyrir stærri hópa, sími 581 1010 og 892 0099. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 9- 16 fótaaðgerð og glerl- ist, kl. 13-16 frjálst spil- að í sal, kl. 15 kaffi. Fimmtudaginn 29. júlí verður ekið vestur í Ólafsvík, Grundarfjörð og Stykkishólm. Sigling um Breiðafjarðareyjar. (Rómverjabréfið 8,18.) Súpa og brauð í hádeg- inu að Búðum, kvöld- verður í veitingahúsinu Knudsen í Stykkishólmi eftir siglinguna. Lagt af stað kl. 9. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052 fyir fóstudag- inn 23. júlí. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30 í kvöld. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Göngu-Hrólfar fara frá Glæsibæ í létta göngu um borgina laugardag kl. 10. Ferð í Haukadal 28. júlí. Upplýsingar og skráning á skrifstofunni, sími 588 2111. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa, opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Gott fólk, gott rölt. Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.30-16 handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnun. Félagsvist kl. 20.30 Húsið öllum opið. Hraunbær 105. Kl. 9.30- 12.30 bútasaumur, kl. 9- 17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádeg- ismatur, kl. 14-15 pútt. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Daglöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlið 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“, spilað á spil, kl. 15. kaffiveit- ingar. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-lL^^ kántrídans, kl. 11-líS^B danskennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn-Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30- 14.30 bingó, kl. 14. 30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra á höfuðborgar- svæðinu. Skrifstofa fé- lagsins verður lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júh' til 22. júlí. Brúðubíllinn verður í dag föstudaginn 16. júlí við Safamýri kl. 10 og við Njálsgötu kl. 14 og á mánudaginn 19. júlí við Rofabæ kl. 10 og við*-^ Stakkahlíð kl. 14. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifj stofu félagsins í Suður- götu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin mið- vikud. og föstud. kl. 16- 18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í sima 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþj ónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk-J linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, ísafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG.^ RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.