Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ERLENT 17 farast í lestarslysi SAUTJÁN manns, að minnsta kosti, létu lífíð og yfír 200 slös- uðust í gær er farþegalest lenti framan á kyrrstæðri flutninga- lest í Uttar Pradesh-héraði á Indlandi. Var áreksturinn svo harður að fremstu lestarvagnar farþegalestarinnar lentu ofan á fíutningalestinni sem var hlaðin hveiti og öðrum varningi. HAPPDRÆTTI dae vinninga^irfást Vinningaskrá 10. útdráttur 15. júlí 1999 Bif rciðavinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 66439 F erðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 5666 18211 32578 6573 1 Ferðavinningur Kr. 50.000 ____Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9474 17405 35107 53192 66401 72096 12867 31973 46889 59625 67772 74156 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 258 10437 23570 32089 39790 51481 62799 74384 781 12121 23817 33644 39990 51644 63230 74490 838 12237 24503 34016 39999 51756 64033 74810 2523 12675 24962 34193 40279 52391 64261 76937 2682 13799 25178 34243 41311 54582 65453 76993 2803 14213 25305 35796 41360 55884 65658 77272 3319 14438 25995 36055 41460 55990 65662 78124 3790 16361 26 1.3 8 36390 42216 56462 68404 79633 4397 16997 27084 36535 42394 56740 69781 79899 4932 18096 28005 37310 44130 57695 70893 5249 19629 29472 37814 48938 60801 71040 9304 20005 29594 38144 50947 60912 71708 9887 22438 30652 38656 51094 61849 71801 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr, 10.000 (tvöfaldur) 102 10675 26745 35599 44986 53832 63359 72012 126 11162 26820 35832 45449 54108 6336*1 72458 193 11251 27819 36074 45591 54332 63501 72673 319 11402 27842 36582 45666 54571 64511 73025 341 11582 28040 37053 45703 55138 64523 73026 404 11824 28138 37220 45846 55246 64718 73172 628 12311 28142 37577 46162 55711 65508 73724 728 13145 28379 37727 46481 56219 65651 73964 970 13512 28662 38267 46502 57442 66181 74362 975 13627 28697 38392 47505 57624 66368 74544 1169 13751 28869 38597 47524 58353 66628 74823 1183 14084 29808 38737 48287 58421 66821 74826 1246 14778 30062 38750 49080 58448 67101 74993 1534 15792 30428 38999 49346 58745 67398 75054 2453 16301 30831 39025 49582 59226 67435 75100 2487 16850 30906 39587 49622 59536 67678 76241 2873 16941 31578 40419 49652 59651 68136 76396 4392 17216 32071 40627 50197 59867 68476 77446 4695 18288 32277 41277 50374 60181 68559 77888 4717 18351 32325 41308 50548 60186 68626 78663 5437 18492 32554 41312 50606 60340 68853 78856 5490 18821 33197 41680 50624 60432 68944 79268 5661 20728 33461 41813 50647 60863 69080 79358 6683 21811 34043 42098 51186 61484 69372 79510 6702 21944 34440 42401 51651 62177 69573 79531 6920 22043 34498 42675 51803 62327 69670 79712 7725 22430 34606 43043 52483 62843 70363 8334 22882 34680 43206 52760 62912 70419 8775 24991 34808 43350 52819 63067 70536 9042 26098 34927 44055 53230 63268 70791 9100 26180 35031 44380 53518 63271 71339 9805 26465 35541 44395 53687 63288 71522 Næstu útdrættir fara fram 22. & 29. júlí 1999. Heimasíða á interneti: www.das.is Robert Stoker, borg-arstjóri í Belfast á N-írlandi, heimsótti ísland Segir alls ekki alla nótt úti á Norður-Irlandi FRIÐARFERLIÐ á Norður-ír- landi er alls ekki farið út um þúfur sem slíkt, að mati Roberts Stokers, borgarstjóra í Belfast og liðsmanns Sambandsflokks Ulsters (UUP), þótt vissulega teljist hin pólitíska hlið þess hafa orðið fyrir nokkru áfalli á fimmtudag þegar ekki tókst að mynda heimastjóm í héraðinu, eins og að hafði verið stefnt. Stoker telur ekki líklegt að öfgahópar kaþ- ólikka og mótmælenda rjúfí vopna- hlé sín þótt svona hafí farið. Stoker sagði í samtali við Morg- unblaðið að honum kæmi ekki á óvart þótt Gerry Adams, leiðtogi Sinn Féin, stjórnmálaarms Irska lýðveldishersins (IRA), hefði í gær verið afar harðorður í garð sam- bandssinna fyrir að koma í veg fyrir skipun stjómarinnar. Hann varði hins vegar þá ákvörðun UUP að setjast ekki í stjóm með Sinn Féin nema IRA hæfi afvopnun. „Það er ekki hægt að ætlast tU þess af nokk- ur flokkur, hvar sem hann er í heiminum, samþykki að setjast í stjóm með flokki sem hefur vopnað- an einkaher að baki sér.“ Telur ekki að IRA ijúfi vopnahlé sitt Stoker sagði að sambandssinnar hefðu verið reiðubúnir að sætta sig við að í staðinn fyrir að IRA bytjaði afvopnun áður en heimastjómin væri mynduð gæti herinn tekið skref í af- vopnunarátt samtímis stjómarmynd- uninni. IRA hefði hins vegar ekki sýnt neinn áhuga á slíkri málamiðlun og því fór sem fór, sambandssinnar væru ekki reiðubúnir að treysta ein- hverju óljósu tali um að IRA byrjaði afvopnun einhvem tíma seinna. Stoker kvaðst ekki telja að IRA eða aðrir öfgahópar myndu rjúfa vopnahlé sín. Ibúar N-írlands myndu ekki fyrirgefa slík griðarof og aukinheldur myndi það þá sanna það sem sambandssinnar alltaf héldu fram; að ekki væri hægt að treysta IRA, og að samtökunum hefði aldrei raunverulega verið al- vara með að láta vopn sín af hendi. Borgarstjórinn í Belfast sagði að til að friður kæmist á yrði fyrst og fremst að stuðla að auknu trúnaðar- trausti milli kaþólikka og mótmæl- enda á N-írlandi og hann sagði ým- is merki á lofti um að það ferli væri þegar hafíð. „Stríðinu er lokið. Nokkur tími er liðinn síðan og vilji fólks mun tryggja að átök hefjist ekki að nýju í sambærilegri mynd. Ibúar á N-írlandi vilja frið, á því leikur enginn vafi,“ sagði Stoker. Ríkisstjórn Bretlands hyggst banna refaveiðar Bannið tengt fjárframlög- um dýraverndarsamtaka? London. Reuters. TALSMENN ríkisstjómar breska Verkamannaflokksins viðurkenndu á mánudag að dýravemdarsamtök hefðu styrkt flokkinn um umtals- verðar fjárhæðir árið 1997 en neit- uðu því hins vegar að fjárframlögin hefðu haft nokkur áhrif á óvænta ákvörðun stjórnarinnar að banna refaveiðar í landinu. Umrædd dýraverndarsamtök (PAL) styrktu Verkamannaflokk- inn um eina milljón punda, rúm- lega eitt hundrað milljónir ísl. króna, fyrir bresku þingkosning- amar árið 1997 og hélt dagblaðið The Daily Telegraph því fram að systursamtök PAL, Alþjóðadýra- vemdarsamtökin, hefðu nýverið tilkynnt breskum stjórnvöldum að þau væru um það bil að hefja aug- lýsingaherferð gegn þeim vegna þess að þau hefðu ekki beitt sér fyrir því að refaveiðar yrðu bann- aðar. „Ég tel ekki að nein tengsl séu á milli þessara atburða," sagði Geor- ge Howarth, undirráðherra í inn- anríkisráðuneytinu í viðtali á BBC. „Þeir styrktu okkur einhverra hluta vegna, sennilega í þeirri trú að við myndum almennt talað beita okkur betur í dýraverndarmálefn- um ef við kæmumst í stjórn ... en ekki vegna þess að þeir teldu sig geta mútað okkur til að beita okkur í þeim málum.“ Stefnubreytíng Blairs Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hafði öllum að óvörum heitið því í vikunni sem leið að beita sér fyrir því að refaveiðar yrðu bannaðar í Bretlandi eins fljótt og auðið væri. Afdráttarlaus ummæli Blairs komu nokkuð á óvart og marka stefnubreytingu hjá ríkisstjóm Verkamannaflokks- ins en hún hefur fram að þessu veigrað sér við að taka skýra af- stöðu í málinu. Refaveiðar hafa tíðkast í Bret- landi um aldir en undanfarin ár hef- ur verið gagnrýnt að þær séu óþarf- lega grimmilegar. A móti segja stuðningsmenn að þær veiti fjölda fólks atvinnu og séu aukinheldur hluti af breskri alþýðumenningu. Síðast var gerð tilraun til að banna refaveiðar í hitteðíyrra en eftir að stuðningsmenn veiðanna höfðu efnt til mótmæla íyrir utan breska þing- ið dagaði írumvarpið uppi. Blaðið The Sunday Telegraph færði rök fyrir því í fréttaskýringu að yfirlýsingar Blairs um bann við refaveiðum hefðu verið settar fram til að draga athygli frá deilu hans við John Prescott aðstoðarforsæt- isráðherra. Hafi ákvörðunin um að heita banni við refaveiðum verið tekin á síðustu stundu og enginn undirbúningur legið að baki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.