Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.07.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1999 UMRÆÐAN Guðs lög og manna „ÞAR SEM Guðs lög og manna greinir á þar skulu Guðs lög ráða.“ Þessi hending Þorgeirs ljósvetn- ingagoða vitnar um það, að snemma hafa menn vitað að lög eru hvergi einhlít. „Eitt rekur sig á annars horn eins og graðpening hendir vorn“... Einnig hitt, að hvaða lögfræði svo sem menn iðka sín á milli, er það ekki annað en bamagaman á við önnur lög æðri. Lögþræta á tímum Þorgeirs og Njáls var bardagalist, íþrótt og trú- arathöfn. Formálarnir voru galdra- þulur sem höfðu gildi áhrínisorða, málatilbúnaður hrekkvís glæfraí- þrótt sem menn höfðu ýmist heiður eða háðung af eins og í skák, kaup- hallarbraski og fjárhættuspili nú. Dómar voru háskaleikur með líf og örlög manna eins og rússnesk rúl- letta og þótt óréttlátir yrðu skipti það ekki máli; þeir voru verk for- laga og guða. Lögmenn okkar tíma munar í þennan glæsilega háska- leik fomkappanna. En trúarbrögð- in em týnd og tröllum sýnd, listin gufuð upp, formálamir orðnir að formi einu, eins og gamall galdur sem hefur misst máttinn. Inn- antóm, síngjöm hagsmunaþrætan ein eftir. Og óréttlætið. Umræðuefnið er sem fyrr há- lendið, Þjóðlendufrumvarpið og lög um ferðafrelsi utan byggðar og ræktarland. En áður en vikið verð- ur beint að því verður að fara nokkmm orðum um lög, dóma og lögfræði almennt, myndun eignar- réttar, grenndarrétt og frumburð- arrétt, sem er helgur réttur, - ofar dægurþvargi. Fyrr hef ég sagt að ég trúi ekki venjulegum lögmönn- um og dómstólum til úrskurðar um réttinn til landsins, sumpart vegna vafasams orðspors sem þeir hafa skapað sér í fyrri úrskurðum en þó einkum vegna þess að sjálf starfs- greinin ætlast til þröngrar sýnar innan markaðs sjónhrings lögbóka og hagsmunagæslu (virðanlegra til peninga) og skortir heildarsýn, skortir skilning og náttúmlega til- finningu fyrir öðram lögmálum, sem era lögum æðri. Eignarréttur Ég efast um, segir Ey- vindur Erlendsson, að lögfræðin ein (dómstól- ar innifaldir) sé þess umkomin að skera úr um rétt til óbyggðanna. Við verðum að átta okkur á, að millum míns málflutnings og mál- flutnings hinna virtu fulltrúa Jústitsíu, millum míns hugsunar- háttar og þeirra er djúp staðfest, ekki ólíkt gjánni milli hinna upp- ranalegu Ameríkana og þeirra Evrópumanna sem þangað þröngdu sér síðar með vopnum, veifandi jafnframt Biblíunni og sín- um „göfuga" germanska-rómanska „rétti“. Við eram ekki að tala sama tungumál, málsforsendur era ólík- ar og skæklatog um einstök orð því tilgangslaust líkt og þvarg blindingjanna fjögurra um sköpulag fíls, í frægri dæmisögu. Eg efast sem sagt um að lögfræðin ein (dómstólar innifaldir) sé þess umkomin að skera úr um rétt til óbyggðanna. Það kem- ur til af því að réttur til lands er ekki eignar- réttur einn eða nytja- réttur. Hann er ná- tengdur sjálfum fram- burðar- og fæðingar- réttinum sem aftur er nátengdur sjálfum lífs- réttinum og ef á að skýra þann rétt með einhverjum viðurkenndum há- skólafræðum yfírleitt þá era aðrar fræðigreinar jafnmikilvægar eða mikilvægari en lögíræði; svo sem siðfræði, félagsfræði guðfræði og sagnfræði, kannski sálarfræði. Ásamt eignarrétti, afréttarrétti og nytjarétti og ítakarétti, finnst þar einn réttur enn sem æ meir ryður sér til rúmsins í hugum nútíma- mannsins. Það er hinn svonefndi grenndarréttur eða heimaréttur. Vegna hans er orðið skylt að hafa grenndarkynningar áður en hafist er handa um nýframkvæmdir. I krafti hans risu menn upp vegna Landspítalabygginganna, vegna Reykjavíkurflugvallar og nú síðast vagna hávaða af skemmtistöðum í Grjótaþorpinu. Þessar uppreisnir era virtar. Fólk á þama heima. Þetta er tiltölulega nýtt sjónarmið en farið að vega þungt í nútíman- um. Mestu skiptir þó sú fræðigrein sem aldrei hefur fengið kennslustól á háskólastigi; almennir mannasið- ir, þeir sem fjalla um virðingu íyrir sérrétti og sérstöðu annarra manna. Það skiptir t.d. engu hvort í gildi era lög sem banna umferð og tjöld óviðkomenda á einkaeignar- löndum (eins og var) eða lög sem leyfa þetta sama (eins og nú er). Almennir mannasiðir skipa svo fyrir að mað- ur fer ekki um land sem öðram er með ein- hverjum hætti helgað (ekki síst ef það er með beinni nærvera hans) nema kanna fyrst hvort það sé hon- um að meinalausu. Því síður tjaldar maður þar eða tínir nokkurs- konar jarðargróða svo sem ber eða blóm. Al- mennir mannasiðir og náttúrleg tilfinning manna hvers fyrir annars landhelgi skipa svo fyrir hvað sem lög segja. Hér á ég við tilfinningalega land- helgi en ekki afleidda af lögform- legum einkarétti, þá landhelgi sem getur verið fima teygjanleg í senti- metram, metram og mílum talin eftir aðstæðum og nær ómögulegt er fyrir nokkum venjulegan dóm- stól að skera úr um hver er. Hundurinn minn hleypur um svæði, sem hefur þriggja kílómetra radíus, á hverjum morgni. Það er hans svæði, óðal og landhelgi. Hann gegnir þar eftilitsskyldu. Það er virt af hrossum í haga, hröfnum í lofti, mönnum á vegi sem og öðram lifandi skepnum. Borgar- hundur hleypur hring á sinni litlu lóð og fylgú' húsbónda sínum stolt- ur ákveðna leið, sem er hans land- helgi. Hundur Jónasar bónda í Hvammi smalar alla fjallshlíðina fyrir ofan bæinn, upp á eggjar, einu sinni á dag. Hann fylgir hús- bónda sínum upp á þessi fjöll og inn á jökla. Allt þetta er hans heimaland, óðal og landhelgi. Tek dæmi af hundum vegna þess að þeir era hagsmunalausir í því máli sem hér er til umfjöllunar, til að sýna fram á að landhelgi er mis- munandi stór eftir því hvar menn (eða hundar) búa. Grennd er afar afstætt hugtak. Á fjölfarinni götu í Tókíó era grenndarmörk ekki rofin þótt snert sé með öxlum eða nudc^- ast utan í náungann. Á víðernum er þessu öðruvísi farið, líkt og ára manna þenjist út eða þjappist sam- an eftir því rými sem gefst. Frá sjónarhóli míns fólks upp við Hlíð- arnar í Biskupstungum er Uthlíð- arhraunið allt innan grenndar- marka. Það er ekki óbyggð þótt ekkert standi þar hús. Það er heimahagi. Svínahraun, Mosa- skarð, Svartadauðavegurinn; Bjamarfell, Brúarárskörð einnig. I hugum manna þar era öll þessi lönd heimalönd, óðul, órjúfanlegur hluti af daglegu lífi fólksins þar, al ’* veg jafnt þó það sé þar ekki sjálft öllum stundum. Áran nær þar yfir. Og stæði til að breyta þessu landi með t.d. virkjun Brúarár í Skörð- unum eða Farisins þar sem það nú ryðst fram úr Hagavatni þá á fólk- ið sem þama býr að gera það, eða menn á þess vegum. Þetta eiga lög- fræðin og þéttbýlið erfitt með að skilja. Skiljanlega. Það sem menn ekki skoða skilja þeir ekki. Auk laga sem era mannaverk gilda um menn einnig náttúralögmál því menn era partur af náttúranni ekki síður en hundar, ekki síst bændur. Þeir era meir að segja hluti af landslaginu og landið hluti af þein^ Sé landið selt er einnig verið að selja þá. Selji þeir það sjálfir, selja þeir sjálfa sig með. Þennan á lög- íræðin erfitt með að skilja. Dómar- ar hnussa við rökum af þessu tagi, segja að þau komi ekki í mál við sig. En það má samt ekki gefast upp á að halda þeim fram. Fyrr eða síðar verða þau ofan á. Tímarnir breytast. Áfram, inn á öræfin, bráðlega. Höfundur er smiður, myndlistar- maður, leikstjóri, höfundur. Eyvindur Erlendsson FERÐALAGIÐ BYRJAR VEL HJA ELLINGSEN... Grandagarði 2, Rvík, simi 552-8855 og 800-6288 ítalskir gönguskór, stærðir 36-47. AÐEINS 4.995- (áður 7.260-) Allt í lax- og silungsveiði. Sjóstangir og hjól. Kælibox kosta frá 1.438- Kælibox 12 volta (24 Itr.) kosta 6.204 Regnslár í ferðalagið. Verð 588- Sjónaukar og áttavitar. Mikið úrval og hagstætt verð. NEOPRENE-vöðlurá 9.900- Gúmmívöðlur og klofstígvél á tilboði. Ferðapottasett kosta frá 2.158- Obrjótandi hitabrúsar fyrir heitt og kalt. Verð frá 2.420- Björgunarvesti á alla fjölskylduna. OPIÐ VIRKA DAGA 8-18 OG LAUGARDAGA 10-14 ítalskir gönguskór, stærðir 41-47. AÐEINS 6.590- (áður 9.394-) Nýkomnir flísjakkar í nýjustu litunum. Verð frá 5.489- Viðhaldsvörur fyrir sumarhúsið. Gasvörurnar í ferðalagið. Verðdæmi: Gashella 2.398-, gaslukt 3.597- gashitari 6.020- Verðin eru án gaskúta. Mikið af veiðitöskum. Þessi kostar 2.694- Svefnpokar, tjalddýnur og álpokar. Tjalddýnur kosta 998- Svefnpokar kosta frá 5.495- - Ódýrir og fyrirferðalitlir vind- og regnjakkar með hettu. Verö aðeins 4.031- Stakar buxur kosta 2.454- Velkomin í fjórar deildir með 9000 vörunúmer; fata- og skódeild, sportveiðideild, almenna deild og útgerðar- & rekstrarvörudeild TILBOÐ Stangarhaldarar fyrir bíla átilboði, aðeins 6.681-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.