Morgunblaðið - 18.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1999 31? SKODUN Þéttbýlisstaðir á VesHjörðum v«»,)ar settir a suðvesturhorn landsms p taxafloi Mynd nr. 3 að talið er að göngin undir Hval- fjörð, vegurinn yfir GOsfjörð og göngin í gegnum Breiðadalsheiði hafi veruleg áhrif á tekjuhliðina eru þessar framkvæmdir teknar með, auk þess sem 20-30 mOljarðar eru á langtímaáætlun Vegagerðarinnar. Raunverulegar viðbótarfram- kvæmdir nema því 110-120 mOlj- örðum kr. Segja má að allar tölur arðsemis- áætlunarinnar séu fengnar með grófum áætlunum eða rökstuddum ágiskunum. Hins vegar er reynt að hafa kostnaðarhliðina frekar í hærri kanti en tekjuhliðina í lægri kanti. Hér gæti því verið um að ræða einhverjar ábatasömustu framkvæmdir fyrir þjóðarbúið sem um getur. Það er svo annað mál að þessar tölur þarf að athuga miklu betur með umfangsmiklum rann- sóknum. Séu þær sæmOega réttar þegar á heildina er litið virðist mega gera ráð fyrir að þær séu ekki einungis þjóðhagslega hag- kvæmar fyrir landið í heild heldur í hverju verðandi sveitarfélagi fyrir sig, þ.e. einnig á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar verði um- fangsmestar. Astæðan er sú að betri samkeppnisstaða fyrirtækja og spamaður hins opinbera er einmitt mestur þar sem smáir þétt- býlisstaðir eru margir. Á síðastliðnum 5 árum hefur fækkað um nálægt 3500 manns utan stóru þéttbýlissvæðanna þar af um 2500 manns í þorpum og bæjum. Það mun vera í fyrsta skipti sem beinlínis fækkar í öHum landshlut- um utan stóru þéttbýUssvæðanna. Fram að því fluttist einungis megn- ið af fjölguninni tO þeirra. Nú er því spáð að það fækki um 5 þús. manns á næstu 5 árum. Að óbreyttu má reikna með enn meiri fækkun á ár- unum þar á eftir. Gert er ráð fyrir því að aðgerð- irnar geti forðað fækkun fólks utan stóru þéttbýlissvæðanna sem nem- ur 25 þús. manns á 30 árum og talið að fólksflóttinn tO Reykjavíkur- svæðisins kosti a.m.k. 3 mOlj. kr. á hvert mannsbarn sem fækkar um úti á landi. Ekki er hér gerð tOlaga um að nú verði einfaldlega vaðið í fram- kvæmdir. Áður en það er gert af einhverjum krafti þurfa að fara fram umfangsmiklar rannsóknir á sérhverju atriði sem hefur verið til umfjöllunar hér að ofan tO staðfest- ingar eða höfnunar á ágæti hug- myndarinnar. Framkvæmd Þáttur ríkisvaldsins er langstærstur í þessu máli. Hann byggist á þremur meginmálum: 1. Fjármögnun þeirra rannsókna sem fjallað er um í þessum skrifum. Kostnaður gæti hæglega numið fá- einum tugum mOljóna. 2. Fjármögnun, forgangsröðun og skipulagning framkvæmda. 3. Aðgerðir og hvatning til stækkunar sveitarfélaga. Þáttur sveitarfélaganna felst í því að halda áfram sameiningar- vinnunni þannig að sífellt sameinist stæn-i einingar, halda umræðunni gangandi og þrýsta á stjómvöld um frekari flutning verkefna tO þeirra eftir því sem þróunin skríður fram. Að lokum Hér að framan hafa verið leidd nokkur rök að hagkvæmni stór- felldra vegabóta og stækkunar sveitarfélaga. Ekki er unnt að gera verkinu betri skO meðan rannsókn- ir á öllum meginatriðum málsins vantar. Það er því ekki seinna vænna að hefja þær og vinna að þeim af alvöru og krafti. Hætt er við að sums staðar á landinu a.m.k. þýði hik sama og tap. Greinin er birt í fullri lengd, ásamt myndum og töflum, innan flokksins ‘Umræðan, á heimasíðu Morgunblaðsins: www.mbl.is. Höfundur er rekstrarverkfræðing- ur og rekstrarráðgjafi. Ljósahlífar á flestar tegundir bifreiða Þú kemst í sól 300 viðbótarsæti! Höfum fengiö 300 viðbótarsæti til Benidorm og Mallorca í ágúst og byrjun september. Þú átt enn kost á aö komast í sól í sumar. Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga viö Hagatorg: 562 2277 Hafnarfjöröur: 565 1155 Keflavtk: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 7200 Vestmannaeyjar. 4811271 ísafjöröur: 456 5390 Einnig umboösmenn um land allt. Samvinnuferðir Landsýn Á verði fyrir þig! UTSALA Ein sú magnaðasta! Jakkaföt frá kr. 12.900 Stakir jakkar frá kr. 6.900 Stakar buxur frá kr. 3.900 Flauelsbuxur frá kr. 4 Skyrtur frá kr. 1.990 Peysur frá kr. 2.900 Úlpur frá kr. 6.900 Laugavegi 47 Sími 552 9122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.