Morgunblaðið - 18.07.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.07.1999, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs- starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há- sölum. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel- komnir. Hvaminstangakirkja. TTT (10-12 ára) starf mánudag kl. 18. Æsku- lýðsfundur á prestssetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Vörður L. Traustason forstöðu- maður. Almenn samkoma kl. 20. Lofgjörðarhópurinn syngur. Ræðumaður Gylfi Markússon, for- stöðumaður Hvítasunnukirkjunnar á Stykkishólmi. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20 hjálp- ræðissamkoma. Kafteinn Mariam Óskarsdóttir talar. Allir velkomnir. Fiórfaldir frípunktar H Electrolux 18.900 k. 18 lítra, tölvustýrður með grilli og super heatwave. 800w. + 1.890 frípunktar HÚSASMIDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Tilboðið gildir við staðgreiðslu eða greiðslu með greiðslukorti. Gildir til 1. ágúst eða á meðan birgðir endast. t í s k Rauðará hefst á mánudag kl SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1999 43 . W Utsalan hefst mánudaginn 19. júlí rns'mGNflSfliífv S6fl: 533 6050 Lyngháls 11 t'pplýsingar í símum rj(><s 2547 og 8í)7 4504 Melgerði 10, Reykjavík Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu, 233 fm ásamt bílskúr, 38 fm. Góður garður og útivistarsvæði í suður, arinn og fleira. Ásett verð 24,7 millj. Eigum eftir óseld tvö 240 fm bil i þessu vandaða húsi. Góðar innkeyrsludyr eru á neðri hæð. Húsið er einangrað að utan og klætt með stálklæðningu. Lóð er fullfrágengin. Að innan er eignin tæplega tilbúin til innréttinga og til afhendingar strax. Hagstætt verð. Allar nánari uppl. á Höfða. (1013) Til söluAeigu _____________________Fossháls 1 fullbúið 820 fm.verslunarhúsnæði á besta stað sem skiptist í 500 fm. verslun, 200 fm. lager og 120 fm. skrifstofur. Áhvílandi mjög hagstætt langtímalán. ( ð Frábært tækifæri á vaxandi verslunar og þjónustusvæði Allar frekari upplýsingar í síma 568 1717 á skrifstofutíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.