Morgunblaðið - 18.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 1999 ðfl VEÐUR 18. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.00 0,4 10.16 3,3 16.15 0,6 22.33 3,4 3.49 13.34 23.17 18.17 ÍSAFJÖRÐUR 6.10 0,3 12.19 1,8 18.21 0,5 3.18 13.39 23.56 18.22 SIGLUFJÖRÐUR 2.07 1,3 8.25 0,1 14.53 1,1 20.29 0,3 2.59 13.20 23.38 18.03 DJÚPIVOGUR 1.06 0,5 7.06 1,9 13.22 0,4 19.34 1,9 3.14 13.03 22.50 17.45 Siávarhæð miöast viö meöalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómælingar slands 1 'Siii 25mls rok 20m/s hvassviðrí J5m/s allhvass \\ JOm/s /ca/d/ \ 5 m/s go/a -Ö-&-É Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað 4 é é é R'9nin9 é ***** S|vdda Alskýjað Ijt jjt jjt * Snjókoma ý Skúrir Slydduél V Él “J Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. ^ Til að velja einstök .1 ‘3 spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að isl. tíma °C Veöur °C Veður Reykjavík 9 skýjað Amsterdam 16 léttskýjað Bolungarvík 8 skýjað Lúxemborg 16 alskýjað Akureyri 6 skýjað Hamborg 16 skýjað Egilsstaðir 9 Frankfurt 13 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 skúr Vin 19 léttskýjað Jan Mayen 7 alskýjað Algarve 20 þokumóða Nuuk 6 rigning Malaga 22 þokumóða Narssarssuaq 8 skýjað Las Palmas Þórshöfn 10 súld Barcelona 23 þokumóða Bergen 14 hálfskýjað Mallorca 21 léttskýjað Ósló 15 léttskýjað Róm 22 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 skýjað Feneyjar 21 skýjað Stokkhólmur 17 Winnipeg 9 heiðskírt Helsinki 18 léttskviað Montreal 25 léttskýjað Dublin 15 rigning Halifax 20 skýjað Glasgow 13 rigning New York 28 heiðskírt London 16 alskýjað Chicago 27 skýjað Paris 17 léttskýjað Orlando 25 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg átt, 5-8 m/s á Vestfjörðum en annars hæg. Rigning allra austast en annars skúrir, einkum inn til landsins síðdegis. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 15 stig, hlýjast sunnan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag eru horfur á að verði hæg austlæg átt með stökum skúrum, einkum inn til landsins síðdegis. Hiti 10 til 15 stig, hlýjast suðvestan til. Á þriðjudag lítur út fyrir norðaustanátt, 8-13 m/s, með rigningu austan til og skýjuðu að mestu vestan til. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast suðvestan til. Á miðvikudag líklega hæg breytileg átt og létt- skýjað víða og hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnan til. Á fimmtudag og föstudag lítur loks út fyrir að verði suðvestlæg átt og vætusamt en fremur milt í veðri. Yfirlit: Lægðin suður af landinu var á hægri hreyfingu til austnorðausturs. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Kross LÁRÉTT: 1 létta á fæti, 8 síðla, 9 refsa, 10 spil, 11 þvaðra, 13 stal, 15 karlfugl, 18 veita ráðningu, 21 hátíð, 22 kvenguð, 23 sleifín, 24 beinbrýtur. gatan LÓÐRÉTT: 2 snjókomunni, 3 sjúga, 4 kyns, 5 lágfótan, 6 hæðir, 7 opi, 12 duft, 14 hátt- erni, 15 mann, 16 sjúk- dómur, 17 sori, 18 æki, 19 gerði hreint, 20 hafa undan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bjarg, 4 sýnin, 7 rækta, 8 eiður, 9 sær, 11 aurs, 13 ásum, 14 andar, 15 karl, 17 illt, 20 hrá, 22 pút- ur, 23 reglu, 24 raust, 25 senda. Lóðrétt: 1 birta, 2 askur, 3 glas, 4 sver, 5 næðis, 6 nýr- um, 10 ældir, 12 sal, 13 ári, 15 kopar, 16 réttu, 18 lagin, 19 tauta, 20 hrút, 21 árás. í dag er sunnudagur 18. júlí, 199. dagur ársins 1999. Skál- holtshátíð. Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Eg mun bæn- heyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hósea 2,21.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Vict- oria kemur og fer í dag. Bakkafoss og Hanseduo koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hvítanes og Dellac koma í dag. Puente Per- eiras, Fornax, ms. Lóm- ur og Hanseduo koma á morgun. Mannamót Hæðargarður 31, Norð- urbrún 1 og Furugerði 1. Suðumesjaferð, þann 29. júlí verður farin Suð- urnesjaferð, lagt af stað kl. 13. Farið verður um Hafnarfjörð til Grinda- víkur og þaðan að Reykjanesvita um Hafn- ir til Keflavíkur. Kaffi- veitingar í Selinu Njarð- vík, áð á heimleið við Kálfatjarnarkirkju. Skráningu lýkur 27. júlí, nánari upplýsingar í Hæðargarði, sími 568 3132, Norðurbrún, sími 568 6960 og í Furu- gerði, sími 553-6040. Hraunbær 105, Árskóg- ar 4, og Aflagrandi 40. Miðvikudaginn 21. júlí verður farið í kaffi í Listhús á Vallá á Kjalar- nesi, komið við á Braut- arholti. Upplýsingar í síma 587 2888. Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Mið- vikudaginn 21. júh' verð- ur farin ferð á Kjalar- nes. Nýi sýningarsalur- inn á Vallá skoðaður og kaffi drukkið þar. Ekið um Grundarhverfi og komið að Brautarholti. Lagt af stað frá Afla- granda kl. 13.30. Upp- lýsingar og skráning í Aflagranda 40, sími 562 2571. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia. Ferð á Kjalarnes verður farin kl. 13.30 miðvikudaginn 21. júlí. Skráning á morgun hjá Maríu. Ymsar dagsferð- ir eru á áætlun t.d. í Þórsmörk, til Þingvalla og í Bláa lónið. Þessar ferðir verða auglýstar með góðum fyrirvara. Upplýsingar í síma 510 2146. Hádegisverð- ur er alla virka daga frá kl. 11.45-13 og kaffiveit- ingar kl. 15. Fót- og hár- snyrtistofa, sími 587 8840. Bólstaðarhh'ð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Á þriðjudag kl. 13. verður púttkeppni við púttklúbb Hrafnistu Hafnarfirði. Mæting kl. 12. 30. Skálholts- og Sól- heimaferð 21. júh. Miða- sala í Hraunseli mánu- daginn 19. júlí. kl. 13.15. Ferðanefnd. Félag eldri borgara f Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Dans- að í Ásgarði kl. 20 í kvöld Caprí-Tríó leikur, allir velkomnir. Mánu- dag brids, kl. 13 dans- kennsla Sigvalda. Þeir sem hafa bókað sig í ferð í Trékyllisvík vinsamleg- ast staðfestið fyrir 21. júlí. Eldri borgarar at- hugið, vantar sjálfboða- liða í ABC hjálparstarf. Upplýsingar og skrán- ing á skrifstofunni, sími 588 2111. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun handavinnustof- an opin kl. 9-17, leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9.30-12, kl. 13. Lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. .10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 göngu- ferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könnunni og dagblöðin frá 9-11, kl. 9-16.30 vinnustofa: Al- menn handavinna og fóndur, félagsvist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 12.15 danskennsla framhald, kl. 13-14 kóræfmg-Sigur- björg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg.Á morgun kl. 9.3Ö-10 stund með Þór- dísi, kl. 10-11 boccia, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafikla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltj arnarneskirkj u (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA, Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA-hús- inu Klappastíg 7, Reykjanesbæ. Sjálfsbjörg félag fatlað- ar á höfuðborgarsvæð- inu. Skrifstofa félagsins verður lokuð vegna sum- arleyfa frá 15. júh til 22. júlí. Brúðubfllinn verður á morgun mánudaginn 19. júlí við Rofabæ kl. 10 og við Stakkahlíð kl. 14, og þriðjudaginn 20. júlí við Vesturgötu kl. 14. Viðey: KI. 14 verður staðarskoðun, sem hefiAi í kirkjunni. Bátsferðir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Ljósmyndasýning í Viðeyjarskóla er opin kl. 13.20-17.10. Reiðhjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahús- ið í Viðeyjarstofu er op- ið. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardagssóknar Tálknafirði. Til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóri^ Laugardal eru afgreidd í síma456 2700. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boð- ið er upp á gíró- og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Styrktarfélag krabbi^g meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, V esturbæj arapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, ísafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðflP®* á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: . 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115&ÁS sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANo: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.