Alþýðublaðið - 07.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 7. JOLI 1934 XV. ARGANGUR. 214. TÖLUBL. DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ DTGEPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN i»*ttaáe«L J3l M »-»4 víö BmrfttfiMB ar. •— íS. StMAS: te. £19* fa.Sg» * Art. t »M btriets atior IpaMata «g neyjtJiiajar. 4 r. a VMtaanm ...... i ¦ » i I.....»'¦ te. 54» rjwir 1 aácæði, «1 gnsitt ar tyrtrtrut. t teauaOta kertsr IMM M nm. VKUM.MHr) (rataar. «r Mrtart I daffblaOtnu. trétfar •« vfiurf-firtit. RITSTJÚKM OO AFORKiOSLA Aljjjtfle- rttattArn ((anieattar frtatir), «03: rttttjörl. «U. VBaJalarar 3. VWh|atwri«m. MaflaataAar Owíb*). KT; Srovrtar Mfcaaaenee. aMialMta o« ¦ atf piilafilllit Biafi—a. MK Stjérnarskifti eru væntanleg milli 15. og 20. p. m. Viðtal við Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra. Miðstjórn Alþýðuflokksins kemur saman i dag Allþýðublaðið á,tti í morgun við- tal við Ásgeir ÁsgeiTssom forsæt- israðherra um stjóra'málahorf- urnar og væntanleg stjóraar- * skifti. i „Landskjörstjóm mun, eftir pvíj, sem ég bezt veit, kbma samH an þegar eftir helgiraa," sagði for- aætisráðherra, „til þesis að ganga frá úrslitum kosninganna og úr- skurða uppbótarþingsæti flokk- anma. Eftir að hún hefir lokið störf- um sinum og skilað af sér, mun ég samstundis skrifa öllum þing- flokkunum og biðja þá þeirrai, sem ;nú hafa möguleika til stjóiin- armyndUnar, að mynda þegar stj'óra, sem geti síðan undirbúið löggjafarstarfsemi næsta þings í samnæmi við stefnu þeirra flokka, sem nú eiga að fara mieð völdim. Ég get hujgsað mér að slíkur undirbúningur taki alllangan tíma, og er því æskilegast að him nyja stjóm geti tekið við svo fljótit, sem því vefður við komið." Búisp, pér, vic{ a& hægt ver$p a|3( komast hjá pví, að kalla sam\X\ti mdeaplfig^ k sumar? „Já, ég geri ráð fyrir því, að þiíngmenn þeirra flokka, sem taka við stjónn, verði kallað'ir til fundi ar hér í Reykjavík, méð sama hætiti og áður hefir verið gert undir sömu kringumstæðum, enda er pað eina leiðin til þess að kom- ast hjá aukaþingi, sem; í raun og veru hefði ekkert verkefhi, er þessir flokkar gætu ekki afkástað út af fyrir sig. Ég mun fyíst síma konungi og Reykiavíknrbær kanpir ÚIHjóts- vatn á 85 þús- nnd krónnr í gær var jörðiin Úifljótsvata 'i' Gráfningi ásamt vatnsveitujétt- indum boðiln upp á opinberu upp- boði, sem haldið var aðTryggVa-i skála. Reykiavilkurbær bauð hæsta boð, 85 þúsund krónur, en upp- boðishaldari tók sér viikufrest til að ákveða, hvort taka skyldi boðinU. Maglmís Jónsson fyrverandi prófessor befir verið eigandi Úlf- Ijótsvatns, ! ÁSGEIR ÁSGEIRSSON. benda á mann, sem líkilegastur sé til að mynda stjórn, þegar flokkarniT hafa lokið samniíngurn) sínum um stjóraarmyndun og komið sér saman um mtetm í stjóraina. Ég get auðvitáð ekki sagt um hve langan tíma það muni taka fyiáT flokkana, en ég geri ráðj fyrjr að það geti varla orðið fyr en um 15.—20. þessa mánaðar." álBíðaf Iokíínrínn og Framsukn- arflobkntinn hafa kosið nefnd- ir til að ræða mðgnleika til stjórnarmFndnnar Fundur miðstjórnar Alþýðu- flokksins hófst í dag kl. 2. Á fundinum eru mættir flestir sambandsstiórnarmeðlimir og all- ir þingmenn flokksins, nema Har- alduí Guðmundsson og Jónas Guðmundsson, en þieir munU koma til bæj'arjns innan skamms. Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn hafa þegar kosið nefndir til að semja um væntan-' lega samvinnu flokkanina um stjóraarmyndun. I nefnd Alþýðufilokksáus eru: Nýjar óeirðir í Amsterdam Sölarhrings mótmælayerkfall AMSTERDAM, 6. júli. (FB.) Hafinafverkametyi hafa lýst yf- &; sólaiýiijwgs verkfa^li, í, móir mœlaskym) g&gn, lœkkifyi aivipmu- hey^sstypkjarma. öeirðir brutust aftur út hér í boiigiWni í dag, og vorU kommK úinistar upphafsmennirair. Borgarstiórimn hefiir farið fram á, að aukinn herafli væri sendur táil borgarimniar. Menn óttast, að óeirðir brjótist út á nýjan leik í kvöld. Öflugur ber- og lögreglu-vörðU ur er við allar opiinberar byggn ingar. (United Press.) Fjörir drepnir, 70 særðir. AMSTERDAM, 7. júlí. (FB.) Kunnugt er, að fjórir menin. hafi beðið bana í óeirðunum í gær og gærkveldi, en senrtilega hafa fleiri verið drepnir. Um sjö- titu meinn- hafa særst. Verkfallsmeinn tóku sporvagna og veltu þeim um og rifu upp sporvagtnsbrautarteina. RiddaraEð úr lðgíegiu og her og fótgðinguiið tvístraði' uppþots- möinnumi og íseint í gærkveldi var gefin út opinber tilkymiiing þess efnis, að yfirvöldin hefði ráð þeirra, sem til uppþotsims stoln- |uðu, í bendi sér. (Uniited Press.) Jón Baldvinsisön, Stefáu Jóh. Stef- ánsson, Vilmundur Jónssion, Héð- inn ValdimaTsson og Jón Axel Pétursson. 1 nefnd Framsóknarftokksins erU: Jónas Jónsson, Herma,n|n Jón- assttn, Eysteinn Jó,nssion, Sigurð- uT Kráistiinsson og Jðn Áraasioin. Niefndir'nar munu koma saman í fyrsta skifti í dag. Allsherjarverkfall yfirvof-' andi í San Francisco Heríiði Califoraiuríkis, sem kvatt var til San Francisoo vegna óieirðanna, sem þar hafa veriið' að undanförau, hefir verið fyrir- skipað að skjóta á verkfal'lsmenn, ef þeir geri árás aftur. Jafnfrtamt er það tekið fram, að fyrirskipUinin feii þáð' í sér, að herliðið þurfi ekkert tiliit að taka til afldðinganna, því a|ð héð- an í frá viti verkfaHsmewn ,áð þeir hætti til lífi sihu. Leiðtogar verkalýðsins hafa í huga að stofna til allshierjarverk- falls. Herlög hafa verið sett á svæði því, þar sem tveir meinh voru drepnir í gær, en 34 særðtiist. von Papen erjangi nazista 30 nazlstar halda vörð á heimili hans. „Framkomii þeirra verðar ekki með orðnm lýst", segir sonur varakanzlarans ÁrásarliOinn verður fækkað úr 2% ntillón niðnr í ÍOO þnsund EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Það, sem mest er »ú ræitt í heimsblöðunum, er það, hver öx? lög voin Papens muni verða. Áreiðanlegar fiíeginir frá Þýzka- landi segja, að Hitler hafi ráð-i lagt von Papien að taka sér frí frá; öllum störfum þangað til meiri kyrð sé komiln á í landinu. Varakanzlara öízka rikisins er bannað að lesa erlend blðð vom Papen er enn undir ströngu eftirliitii lögijeglunnar og befir al- geriega verið bannað að leaa er- lönd blöð. Getur hann því alls ekki fylgst mieð hinu raunveru- lega ástaindi í Þýzkalandi, þaT sem þýzku blöðim eru öll undir straginri litskoðun stjóraarinnar. Soinur von Papens befir sagt svo frá í boði hjá sendibería Baindarikjanna í Berlíjn, að 30 stormsveiitarhijenn hafi aezt upp á heimi'li föður sSns eftir skipun istjóraaTiinnaT, og að framkioma,' þeirra þar á heimilinU gaginvart fjölskylduinni sé svo svívirðilieg, að benni vefði ekki með orðum; lýst. tia' i-ii ! q ' ' Stormsveitirnar verða leyst- ar npp Eftir áreiðanlegum heimildum befir þýzka stjóraim ákveðið a𠦦iwnmii........"¦...........-...———¦¦¦-« .1.—i.i—...i. .«,¦¦... i !¦¦........^ Útvarpsráð Nú befir atvinmumálaTáðberra skipað útvarpsrað til mæstui tveggja ára. Þessír menn voru skipaðir: Pálmi Hannesson rektor, sami-i kvæmt tilmefniingu útvarpsmot- enda. Guðjön Guðiónlsson skólastióri, samkvæmt tilmefnim'gu Kemmiara- sambaindsins,. Helgi Hjörvar rithöfundur skip- aðiuí foranaður útvarpstríáðs af at- vinmumálariáðbeTra. Bjarhi Benediktsson prófessor, samkvæmt tilnefnimg'u Háskóla- raðs. Séra Friðrik HangrámsisiOin sam^ kvæmt tilmefnimgu prösta. Nýir menm í útyarpsráði eru Pálmi Hanmesson og Bjarai Bene- diktssom. Þeir kioma í staðimm fyrir dr. Alexander Jóhanmessom1 og Jón Eyþórssom. leysa stormsveitimar upp að mestu leyti. Er gert ráð fyrir, að þeim verði fækkað niður í 100 þús. manms, en áður voru þær 2% milljón mauna. Sambandsrððið f Bern hefir bannað ðli Mzk blðð i Sviss Vegna banns þýzku stjóra.arj- inmar á erlendum blöðum hefir ísambandsstjórain í Sviss gert þær gagmriáðstafanir, að banna öjl þýzk stjóraarblöð í Sviss. „Völkiscber Beobachier", aðal- stióráarblað mazista, „Der Atv griff" og mörg fleiiri blöö hafa algerlega verið bömmuð í Svisis fyrist um sinn. STAMPEN. von Papen hefir verið rekinn bort úf Berlin LONDONí gærkveldi. (FÚ.) Þótt von Papem haldi áfram að veria vaTakamsla'ri í Þýzkai landi, að því er lýst hefir veriðj yfir opimherlega, er þa,ð nú vit- amlegt, að hann ætlar að taka sér orlof og fana burt út Berlim, og almemt er áliitið, að hamn mumi segja af sér seinna. Herbergi það, sem hann befir haft í stj'órnaiP- raðinu hefir nú verið fengið til umráða toringia stormsveiitamna. Storrnsveitarmienmi'rair, siem nú ertu í orlofi, búast við þvi, að um milljón þeiriía muni ekki verða kvaddir í þjónustu aftur. Er Gðring danðnr eða lifandi? BERLÍN í morgum. (FÚ.) Ehsk fréttastiofa birti; í gær þa1 fregn, að Görinig hefði látiist af 'slysförum. Þetta er borið til baka, og segir þýzka útvarpið, að Gð- rimg sé við góða heilsu og ekk^ ert ami að hoVmrn. KALUNDBORG í morgium. (FÚ.) Fregmumum frá Þýzkalandi ber lelíki saman í ýmsum grieimumj. Ein fregmin segir t. d., að G&ri|njg hafi orðið fyrir einhveriu slysi', iem ekki befir tekist5 að fá mieinai stáðtEestingu á þiessu til eða frál ömnur fregn, sem einnig er ó- staðfest, siegir, að meðal þeirra, sem skotnir hafi verið, sé Tre-; vianluis, fyrv. ráðbeiwia; í náðutiieyti Brunimgs. Loks befir ein fiiegnin, eimmig óistaðifest, það eftir Hitler, að margir menm muni emm vefðla settir af embættum sínum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.