Alþýðublaðið - 07.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 7. JÚLÍ 1934. XV. ÁRGANGUR. 214. TÖLUBL. Krrj&mi: ,T__ útqepandi. . VAU8HAts«ðN DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ alþýðuflokkurinn ' fl I ferdjtioi olMg4e|L vUt Bnrfli|Ma at. I- ta M. *—* fcwfrir tli SttSAS: r. vmá ta. ijaa & CsA. i jtol MrteM aííar TgcsMísJs eg o&sljctoeor. € r K. VMmmhi - ki. 5.88 fyfftr 1 méoaOi. «1 groltí er tfTWtrwm. t taasaMta tattaar taW M eom. VnmBLMMÐ fNíitar, ar Mrtart I dagbtaö.nu, frétbr eg rttayfllltt RTTfTJÚKN OO AFOREtÐSLA AlftM rftstt^m itmtMtar Mtttr), M03: «1: VSttUMr S. VatttanM, kMuutar (betrac}, 137; SSsurðnr Stjórnarskifti eru væntanleg milli 15. og 20. þ. m. Viðtal við Ásgeir Ásgeirsson forsætisráðherra. Miðstjórn Alþýðuflokksins kemur saman i dag Alpýðublaðið átti í mtoijgun við- tal við Ásgeir Ásgeirsson íorsæt- isráðherra um stjórnmálahorf- uflnar og væntanleg sttjórnar- skiíti. 1 „Landskjörstjórn mun, eftir jjví, sem ég bezt veit, koma samH an þegar eftir helgitna," sagði for- sætisráðherra, „til pess að ganga fiiá úrslitum kosninganna og úr- skurða u p p b ó t a rjj ingsæti flokk- anna. Eftir að hún hefir loldð störf- um sinum og skilað af sér, mun ég samstundis skrifa öllum þing- flokkunum og biðja þá þieirraí, sem ;nú hafa möguleika til stjöm- armyndunar, að mynda þegar stjóm, sem geti síðan undirbúið löiggjafarstarfsemi næsta þings í samnæmi við stefnu þeirra flokka, sem nú eiga að fara mteð völdin. Ég get hujgsað mér að slíkur undirhúningur taki alllangan tírna, og er því æskilegast að hin nýja stjóm geti tekið við svo fljótt, sem því verður við komið." DiUst pér vid, cio hœgt uer'ðf, o|ðj kmmst hjá pví, að kalla smKt\n aakppthff, i sumar? „Já, ég geri ráð fyrir því, að þimgmenn þeirra flokka, sem taka við stjóm, verði kallaðir til fundi ar hér í Reykjavík, með sama hætti og áður hefir verið gert lundir sömu kringumstæðúm, «nda er það eina leiðin til þess að kom- ast hjiá aukaþingi, sem, í raún og veru hefðd ekkert verkefni, er þessir fiokkar gætu ekki afkastað út af fyrir ság. Ég mun fyrst síma konungi og Reyklavikmrbær kaapir Úlfljéts* vatn á 85 pás- und krénur ÁSGEIR ÁSGEIRSSON. benda á mann, sem líktegastur sé til að mynda stjóra, þegar flokkamir hafa lokið samniingum) sinum um stjórnarmyndun og komið sér saman um menn í stjórnina. Ég get auðvitað ekki sagt um hve langan tíma það muni taka fyrir flok'kana, en ég geri ráö; fyrir að það geti varla orðið fyr ifín um 15.—20. þessa mánaðar.“ Wðuflokkiirinn og Framsðkn- arflokkminn hafa kosið nefnd- ir til að ræða mðgnlelka til stiórnarmyndnnar Fúndur miðstjórnar Alþýðu- fJokksins hófst í dag kl. 2. Á fundinum e:m mættir flestir samhandsstjórnarmeðlimir og all- ir þingmenn flokksins, nfema Har- aldur Guðmundsson og Jónas Guðmundsson, en þeir rnunú koma til bæjarins innan skamms. Alþýðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn hafa þegar kosið nefndir til að semja uim væntan- lega samvinnu flokkanna um stjómarmyndun. I nefnd Alþýðuflokksins eru: Nýjar óeirðir í Amsterdam Sólarhrings mótmælaverkfall AMSTERDAM, 6. júlí. (FB.) Hafnmverkamenn hafa lýst yf- ir, sólarimngs verkfafM, í mót,- mœlaskgni gegn lœkkim atvmmi- ieysisstijrkjanna. Öeirðir brutust aftur út hér í borginni í dag, og voru kommK únistar uppbafsmennirair. Borgarstjórinn hefir farið fram á, að aukinn herafli væri sendur tiil borgarinn'ar. Menn óttast, að óeirðir brjótist út á nýjan ldk í kvö'ld. öflugur her- og lö'.greg;lu-vöfð!-l ur er við allar opiinberar byggn ingar. (United Pness.) Fjórir drepnir, 70 særðir. AMSTERDAM, 7. júlí. (FB.) Kunnugt er, að fjórir menn hafi heðið bana í óeirðunum í gæ-r og gærkveldi, en sennilega hafa, fleiri verið drepnir. Um sjö- tíú meinn- hafa særst. Verkfallsmenn tóku sporvagna og veltu þeim um og ri'fu upp spo rv agn s brautarteina. Riddaralið úr lögreglu og her og fótgöngulið tvístraði uppþots- mönnum og sfeint í gærkveldi var gefin út opinbier tilkynning þess efnis, að yfirvöldin hefði ráð þeirra, sem til uppþotsins stofn- Úðu, í hendi sér. (United Press.) Jón Baldvinsson, Stefán Jóh. Stef- ánsson, Vilmundur Jónssion, Héð- inn Valdiimarsson og Jón Axel Pétursson. 1 nefnd Framsóknarflokksins erlu : Jó;nas Jónsson, Hemra,nn Jón- asson, Eysteinn Jónsson, Sigurð- úr Kriistinsson. og Jón Ámasion. Nefndimar munu koma sarnan í fyrsta skifti í dag. AllsherjarverkfaU yfirvof- andi i San Francisco I gær var jörðiin Úlfljótsvatn f Grafninigi ásamt vatnsveiturétt- indum boðiln upp á opinberu upp- boðj, sem haldið var a'ö Tryggva- skála. Reykjavilkurbær bauð hæsta boð, 85 þúsúnd krónur, en upp- boðshaldari tók sér vikufr.est til aö ákveða, hvort taka skyldi boðinú- Maginús Jónsson fyrverandi pró'fessor hefir verið eigandi Úlf- ljótsvatns. Heriiðii Califomiurikis, siem kvatt var til San Francisoo vegna óieirðanna, sem þar hafa veriið' að uíndanförnu, hefir verið fyrir- skipað að skjóta á verk'fallsmienn, ef þeir geri árás aftur. Jafnfmmt er það tekið fram, að fyrirskipúnin feli það í sér, að herliðið þurfi lekfcert tillit að taka til afleiðinganna, því áð héð- an í frá viti væfkfallsmenn ,að þieir hætti; til lífi sinu. Leiðtogar verkalýðsins hafa í huga að stofna til allsherjarverk- falls. Herlög hafa verj-ð sett á svæði því, þar sem tveir mienn vofu dmpnir í gær, en 34 særðúst. von Papen erfangi nazista 30 nazistar halda vörð á heímili hans. „Framkomn peirra verðar ekki með orðam Iýst“, segir sonnr varakanzlarans Árásarliðinn verðnr fækkað ár 2% aniifón niðnr I 100 pásnnd ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Pað, sem mest er nú fætt í heimsblöðunum, er það, hver ör- lög von Papens muni verða. Áreiðanliegar fregnir fná Þýzka- landi segja, að Hitlier hafi ráð-i lagt vo;n Papien að taka sér frí frá; öllium störfum þangað til miei’ri kyrð sé komiin á í landinu. Varakanzlara öízka rikisins er bannað að Iesa erlenð blðð von Papen er eun uirdir ströngu eftirliiti lögrieglunnar og hefir al- gerlega verið bannað að lesa er- iend blöð. Getur hann því alls ekki fylgst með hinu raunveru- lega ástandi í Þýzkalandi, þar sem þýzku blöðiin eru öll undir stmgnri ritskoðun stjórnarinnar. Soinur von Papens hefir sagt svo fiá í boði hjá S'endiherra Bandarikjanna í Berlin, að 30 stoiímsveiitafmlenn hafi sezt upp á heimjli föður sítos eftir skipun stjómarinnaT, og að framkomá þieirra þar á heimilinu gagnvart fjölskylduinni sé svo svíVirðilieg, að heinni verði ekki með orðum lýst. m 1 ’ : 1 ! Stormsveitirnar verða leyst- ar npp EMr áreiðanlegum hed’mildum hefir þýzka stjómim ákveðið að Útvarpsráð Nú befir atvinwumálaráðhierra skipað útvarpsfáð til næsth tveggja ám. Þessir menn voru skipaðir: Pálmi Hanmesson rektor, sami kvæmt tilnefniingu útvarpsnot- enda. Guðjön Guðjónisson skólastjóri, samkvæmt tilnefningu Kennara- sambandsins. Hielgi Hjörvar rithöfundur skip- aðuf formaður útvarpstnáðs af at- vinnumálaráðhema. Bjafni Benlediktsson prófessor, samkvæmt tilnefniingu Háskóla- ráðs. Séra Friðrik HallgrimssiOin sam- kvæmt tilnefningu pfesta. Nýir menn í útvarpsráði eru Pálmi Hanniesson og Bjarid Bene- diktsson. Þeir koma í staðimn fyrir dr. Alexander Jóhanmesson' og Jón Eyþórsson. leysa stofmsveitimar upp að rmestu leyti. Er gert ráð fyrir, að þeim verði fækkað niður í 100 þús. manns, en áður voru þær 2^/2 milljón manna. Sambandsrððið í Bern hefir bannað ðll ðlzk bloð i Sviss Vegna banns þýzku stjórnar- innar á erlendum blöðum hefir ísambandsstjómin í Sviss gert þær gagnráðstafanir, að banna öll þýzk stjómarblöð í Sviss. „Völkischer Beobachter“, aðal- stjórnarblaö nazista, „Der An- griff“ og mörg fleiri blöð hafa algeriega verið bönnuð í Sviss fynst um sinn. STAMPEN. von Papen hefir verið reKinn bnrt úr Berlin LONDON i gærkveldi. (FÚ.) Þótt von Papen haldi áfram að vera varakanslari í Þýzka- landi, að því er lýst heör veriðj yfir opiinherlega, er það nú vit- anlegt, að hann ætlar áð taka sér orlmf og fara burt úr Berlin, og aliment er álitið, að hann muni segja af sér seinna. Herbergi það, sem hann hefir haft í stjórnar- ráðlimu hefir nú verið fengið til umriáða foringja stormsveitanna. Stofmisveitarmennifnii', sem nú efu í orlofi, búast við því, að um milljón þeirra mumi ekki vefða kvaddir í þjómistu aftur. Ef Gðring danðor eða lifandi? BERLíN í miorgun. (FÚ.) Ensk fréttastofa birti í gær þá! fnegn, að Göring hefði látiist af slysföfum. Þetta er borið til baka, og segir þýzka útvarpið, að Gö- riing sé við góða heilsu og ekk- ert ami að tónúm. KALUNDBORG í mofgún. (FÚ.) Frcgnumun frá Þýzkalandi ber ekki saman í ýmsum gfeinum,. Ein fregnin segir t. d., að Göri|mg hafL orðið fyrir einhverju; slysi, ie|n ekki hefir tekist að fá meima staðfestingu á þiesisu til eða frá. Öiimur ffegn, sem einnig er ó- staðfest, segir, að mieðal þeirra, sem skotnir hafi verið, sé Tre- vianluis, fyrv. ráðherra. í ráðuneyti Brunings. Loks hefir ein fregnin, einnig óstaðfest, það eftir Hitier, að mafgir menn muni emr vefðá settir af embættúm sinum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.