Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 47 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Sumarferð safnaðarfé- lags Digraneskirkju SUMARFERÐ safnaðarfélags Digraneskirkju verður farin sunnu- daginn 25. júlí. Farið verður austur að Skógum undir Eyjafjöllum. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9. Kvöldsöngur fellur niður. Starfsfólk Digraneskirkju. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Hofskirkja. Kirkjuskóli kl. 13.30. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Ræðumaður Randy Bozarth frá Bandaríkjunum. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 sam- koma fyrir herfjölskylduna. Majsan og Ingemar Myrin tala. Sjöunda dags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Finn F. Eck- hoff. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Engin samkoma. Safnaðarheiniili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Ian P. Matchett. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta og biblíu- fræðsla kl. 11. Eigum til afgreiðslu nokkrar gerðir af Terhi vatnabátum. Allir Terhi bátar eru tvöfaldir og ósökkvanlegir. Yfir 20 ára reynsla. Góðir bátar á góðu verði. =#= & ^ TRYGQVAGÖTU 18 BOX 397 121 REYKJAVlK SÍMAR. 652 1286 - 552 1460 Kæri neytandi! í tilefni af auglýsingu Hollustuverndar ríkisins og landlæknis í Morgunblaðinu 25. júlí 1999 um matarsýkingar vegna kampýlóbakter og gruns um að sýkingarnar megi rekja til kjúklinga, vill stjórn ísfugls ehf. koma því á framfæri að margendur- teknar sýnatökur hjá ísfugli ehf. og framleiðendum sem skipta við ísfugl ehf. hafa allar reynst neikvæðar, þ.e. engin sýking hefur greinst. Það er afar mikilvægt að þeir framleiðendur sem vinna ötullega að gæðamálum sínum og uppfylla skilyrði um sjúkdómaeftirlit, njóti þess í umræðunni um hugsanlega orsök sýkinga. Hjá ísfugli ehf. hefur verið staðið vel að þessum málum í samráði við dýralækna og verður haldið áfram á þeirri braut. Stjórn ísfugls ehf. ÍSFUGL mmmmmmmm fBORGARSKIFULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Suður-MjódcJ - breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016 hvað varðar Suður-Mjódd. Landnotkun breytist annars vegar að hluta til úr blöndu af verslunar-, þjónustu- og stofnanasvæðum í útivistarsvæði til sérstakra nota, og hins vegar að hluta úr almennu útivistarsvæði til sérstakra nota í blöndu verslunar-og þjónustu og útivistarsvæðis til sérstakra nota. Jafnframt fellur niður tengibraut neðan Þverársels frá Skógarási að Fífuhvammsvegi í Kópavogi og ný tengibraut lögð frá Höfðabakka/Stekkjarbakka samsíða Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi. Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 23. júlí til 20. ágúst 1999. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 3. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Til sölu Til sölu er rekstur Ferðaþjónustunnar Jökulsárlóni. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. HRAUN sf., Sigríður Kristinsdóttir hdl., lögg. fasteignasali, Víkurbraut 4, 780 Hornafirði, sími 478 1991, fax 478 1414, tölvupóstur: sigridur@hraun.is LISTMUNAUPPBOÐ „ísland" til sölu Tilboð óskast í olíumálverkið „ísland" eftir Kjarval. Verkið er 102x152 cm, málað 1957. Upplýsinga gefur Ragnar Jónsson í síma 894 5031. TIL SÖLU SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF •fi Dagskró helgarinnar 24.-25. júi; Laugardagur 24. júlí Kl. 13.00 Barnastund. Leikiö og litað í Hvannagjá. Tekur um 1 klst. Hefst við þjónustumiðstöð. Kl. 13.00 Skógarkot. Gengið frá þjónustumiðstöð eftir fáfar- inni leið um Sandhólastíg í Skóg- arkot. Gangan tekur um 3 klst. Gott er að vera vel skóaður og hafa með sér nestisbita. Kl. 16.00 Fjölskylduganga. Létt ganga frá bílastæði við Vall- arkrók um Stekkjargjá að Öxar- árfossi, rætt verður um náttúru- far og sögu. Tekur ríflega 1 klst. Sunnudagur 25. júlí Kl. 13.00 Hrauntún. Gengið eftir Leiragötu í Hrauntún, Lambagjá og að Sleðaásrétt. Gangan tekur 2—3 klst. Gott er að vera vel skóaður og hafa með sér nesti. Hefst við þjónustumið- stöð. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Gengið um þinghelgina og rætt um sögu þings og þjóðar á Þing- völlum. Létt ganga sem tekur 1 — 1V4 klst. og hefst við kirkjuna. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins er ókeypis og allir eru velkomn- ir. Allar frekari upplýsingar veita landverðir í þjónustumiðstöð þjóðgarðsins s. 482 2660. GA^ FERÐAFÉLAG ^ÍSLANDS MORKINNI5 ~ SlMI 568 2S33 Laugardagur 24. júlí Kl. 9.00 Hagavatn. Dagsferð á slóðir framhlaups Hagafellsjök- uls. Verð 3.000 kr. Dagsferð að Rauðsgili er frestað. Brottför í ferðir um helgina er eingöngu fré BSÍ, austan- megin. Laus sæti í nokkrar sumar- leyfisferðir: 1. Strandaleiðin 27/7—3/8. 2. Hlöðuvík — Aðalvík — Hesteyri 29/7-3/8. 3. Bakpokaferð vestan Vatnajökuls 30/7—4/8. 4. Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður 3.—8.8. 5. Lónsöræfi — Kollumúla- vatn 22.-28.8. Gönguferðir um „Lauga- veginn", m.a. trússferðir með kjötsúpuveislu. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. Kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Samkoma fyrir herfjölskylduna. Majsan og Ingemar Myrin tala. Allir hjartanlega velkomnir. Tölvur og tækni á Netinu ^mbl.is ALLTAf= ŒITTHXSAÐ NÝT7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.