Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 23.07.1999, Blaðsíða 54
.V 54 FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Litíá liHjtUkýíbúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. (kvöld fös. 23/7 fáein sæti laus lau. 24/7 fáein sæti laus fös. 06/8 laus sæti lau. 07/8 laus sæti fös. 13/8 laus sæti lau. 14/8 fáein sæti laus fös. 20/8 laus sæti lau. 21/8 fáein sæti laus Ath. Miðasala LFI verður lokuð 31/7-2/8. Ósóttar pantanir seldar daglega. Erun byrjuð að taka niður pantanir fyrir ágústmánuð. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Simapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. ÍSLENSKA ÓPERAN IIII_Ijiiíi jJjJ Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös. 23/7 kl. 20 uppselt. Lau. 24/7 kl. 20 örfá sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega. Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12. Miöasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga. Hirðfffl hennar hátignar - uppselt Næstu sýningar sun. 8. og 15. ágúst Midasala í síma 552 3000 Opiö virka daga kl. 10 — 18 og fram aö sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn. í kvöld kl. 21.00 Þjöðlagahópurinn Bragarbót Ólína Þorvarðar, Kristín Á. Ólafs, KK og Diddi fiðla. Ljúffengur kvöldverður á undan sýningu Miðapantanir í símum 551 9055 og 551 9030. FÓLK í FRÉTTUM „Við erum stundum sammála málaranum Henri Matisse sem sagði að allir listamenn ættu að skera úr sér tunguna," segir Ed Simons. „Við viljum ekki að tón- listin tengist persónum okkar of mikið. Við viljum ekki að líf okkar verði sjónvarpssápa því okkur finnst báðum óþægilegt að ræða einkalífið í fjölmiðlum." En þeir skilja samt að almenningur vilji vita eitthvað um þá sem mann- eskjur. „Við skiljum það vel,“ heldur Simons áfram. „Okkur finnst það þó erfitt. Við viljum ekki valda neinum vonbrigðum. Við erum oft spurðir hvað við ger- um þegar við erum ekki að spila tónlist og við segjum: „Verjum tímanum með vinum okkar“ og Ameríkanar sætta sig við þá út- skýringu, því í Bandaríkjunum er það viðurkennt tómstundagaman. En ekki í Bretlandi." Er þeir höfðu lokið við að taka 5 30 30 30 MAaata otfn *á 12-18 og tran að sýrtw upp plötuna Surrender á síðasta ári ætluðu þeir að taka sér frí frá tónlistinni, en vegna þess hve plat- an varð vinsæl gafst enginn tími til þess. Þeir hafa því verið mikið saman undanfarna mánuði en eru langt frá því að vera komnir með leiða hvor á öðrum. „Tom er róleg- asti maður í heimi en ég er það hins vegar ekki,“ svarar Simons þegar hann er spurður hvort þeir séu líkir. „Ég er frekar tauga- veiklaður." „I gær þóttist hann heita Edgar,“ segir Rowlands um félaga sinn. „Þá brá mér svolítið. Ég hafði alltaf haldið að hann héti Edmund, svo að ég sagði: „Bíddu hægur, þú hefur þá lifað með lyg- inni um nafnið þitt í 28 ár.“ En Ed var þá fljótur að leiðrétta að nafn sitt væri reyndar Edmund eins og Rowlands hefði haldið. Námshestar á árum áður Þeir félagar muna ekki hvenær þeir hittust fyrst. „Við vorum í sama vinahóp í háskóla. Við lifðum skrítnu lífi í Manchester þar sem allir í bænum þekktu okkur en enginn í skólanum. Við vorum vanir að dvelja löngum stundum á HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Fös. 23/7 örfá saeti laus. Fim. 5/8 laus sæti. Fös. 6,8. Mið. 11/8. Rm. 12/8. TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikfiúsgesti í Iðró. Bonöapantanir í síma 562 9700. DARYL Hannah og John F. Kennedy á flugvelli í Manila árið 1993. Fös 23/7 kl. 23.00 jjÍÐASTA SÝNING. Ath! Aðeins þessar sýníngar bókasafninu og fara síðan í bæinn að kaupa plötur," segir Rowlands. „Fólki þótti skrítið að við færum ekki á sögufélagsböllin.“ Á Surrender fengu Chemical Brothers til liðs við sig fjölda þekktra tónlistarmanna, þeirra á meðal Noel Gallagher úr Oasis og Bobby Gillespie úr Primal Scr- eam. „Við reiðum okkur á þá, því við kunnum ekki að syngja," játar Rowlands. Platan er því skemmti- leg blanda radda og hljóma sem allir ættu að geta dillað sér við. Stanslaus tónleikaferðalög und- anfarið, viðtöl og önnur vinna tengd tónlistinni er mjög tímafrek og því hafa bræðurnir ekki mikinn tíma aflögu fyrir vini og vanda- menn. Rowlands hefur verið í fóstu sambandi í mörg ár og Ed á kærustu og því vaknar sú spurn- ing hvort tónleikaferðalög hafi slæm áhrif á sambönd þeirra. „Að ferðast veitir mér ákveðið frelsi,“ segir Rowlands. „Því ég veit að stelpan sem ég elska er alltaf á vísum stað og fer hvergi.“ Ölíkir en sam- rýndir bræður FYRIR tíu árum voru Chemical- bræðurnir Tom Rowlands og Ed Simons í sögu- námi í Manchester en í dag eru þeir ein þekktasta dans- hljómsveit heims. Á nýjustu plötu þeirra, Surrender, er að finna að mestu „instrumental" tónlist en þó hafa piltarnir tveir ýmislegt að segja. Vilja ekki verða sápuópera TOM Rowlands og Ed Simons eru Chemical Brothers. 27.-28. VIKA Nr. | var ; vikur; Diskur Í Flytjandi ; Útgefandi l. i 2 | 6 ; Pottþétt 16 1 Ýmsir 1 Pottþétt 2. ; 15 ; 4 ; Motrix 1 Úr kvikmynd 1 Warner 3. ; 6 1 6 ; Skítomórall 1 Skítumórall j September 4. í 3 ! 6 Californication j Red Hot Chili Peppers j Warner 5. 5 j 4 j Significant Other j Omp Bizkit j Universal 6. j NÝ j 2 j Svona er sumorið 99 j Ýmsir j Skífan 7. j 1 j 6 j Ágætis byrjun ; Sigurrós j Smekkleysa 8. j 4 j 4 j Surrender 1 Chemical Brothers ÍEMI 9. i NÝ j 2 j Worlds Greatest Panpipe Album 1 Ýmsir : Elab Music 10.; 11 ; 25 ; My Love is Your Love 1 Whitney Houston ÍBMG 11.1 NÝ ; 2 : Landkönnuðir 1 Gunni & Felix 1 Skífan 12. j 7 j 6 j Syncronized j Jamiroquai j Sony 13. j 8 j 6 j Litln hryllingsbúðin j Úr söngleik j Skífan 14. j 10 j 4 j Austin Powers:The Spy Who... j Úr kvikmynd j Warner 15.; 13 j 35 j Sehnsucht ; Rammstein j Universal 16. j 12 j 10 j Millenium 1 Backstreet Boys ÍEMI 17. j 17 j 20 j Fonmail ÍTLC ÍBMG 18.: 16 : 12 : This is Normol 1 Gus Gus 1 Sproti 19.1 14 1 4 : 5 ný útgófa 1 Lenny Kravitz 1 Virgin 20.1 22 1 4 1 Ricky Martin j Ricky Martin j Sony Music 21.j 25 1 24 j Americano j Offspring j Sony 22. | 34 j 20 j Ávaxtnkarfon j Ýmsir i Spor 23. j 45 j 34 j Alveg eins og þú ; Land og synir i Spor 24. j 19 j 4 j Godsmack ; Godsmack ; Universal 25. j 33 j 14 j Nú er ég hissa 1 Haffur oq Fuftur ! Fluqf. Loftur 26.: NÝ j 2 i Ástarperlur 2 1 Ýmsir 1 Tónaflóð 27.1 18 1 12 1 Come On Over 1 Shania Twain 1 Universal 28.1 37 1 4 1 Brítney Spears j Britney Spears j EMI 29.1 32 1 2j Cosos Del Amor j Enrique Iglesias j Universal 30. j 26 j 24 j My Own Prison j Creed j Sony Unnið of PricewaterhouseCoopers í somstorfi við Samband hljómplötuframleiðendo og Morgunblaðið. Hljómsveitin Chemical Brothers c(- Gorðabær Jazzhátíð í Garðabæ með sumarsveiflu! Júlí—ágúst 1999 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Sunnudaginn 25. júlí kl. 21 leikur tríó Hauks Gröndal, Morten Lundsby og Stefan Pasborg. Aðgöngumiðar á kr. 1.000 verða seldir við innganginn frá kl. 20.00 tónleikadaginn. Kreditkortaþjónusta. Menningarmálanefnd Garðabæjar. Daryl Hannah bað um kraftaverk HEIMSBYGGÐIN öll syrgir þessa dagana John F. Kennedy jr. og eig- inkonu hans til þriggja ára, Carolyn Bessette Kennedy, er létust í flug- slysi undan ströndum Bandaríkj- anna. Leikkonan Daryl Hannah og Kennedy áttu í ástarsambandi í fimm ár og bjuggust margir við því að þau myndu giftast. Hún gaf út yfirlýsingu áður en lík hans fannst á þriðjudag og vonaði að allt færi á besta veg. „John býr yfir óbugandi innri styrk,“ sagði hún. „Ef einhver getur lifað þetta af, þá er það hann. A þessu stigi getum við aðeins beðið um kraftaverk og að þau finnist öll heil á húfi.“ Hannah og Kennedy voru saman er Jacqueline Onassis, móðir hans, féll frá en stuttu síðar slitu þau sambandinu. Áður en Carolyn Bessette og Kennedy fóru að vera saman áttu hún og strandvarðapilturinn Mich- ael Bergin í ástarsambandi. Bergin er fyrrverandi fyrirsæta og þau kynntust er Bessette vann sem kynningarfulltrúi fyrir hönnuðinn Calvin Klein. „Carolyn á sérstakan sess í mínu lífi og ég er djúpt snort- inn af þessum harmleik. En minn- ing hennar mun lifa með mér um ókomna tíð,“ sagði hann. James Cagney á frímerki BANDARÍSKI kvikmynda- leikarinn James Cagney hefði orðið hundrað ára á þessu ári og af því tilefni er gefið út frímerki með mynd af honum. Frímerkið er það nýjasta í röð sem kallast „Goðsagnapersón- ur í Hollywood".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.