Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 25. JÚLÍ 1999 55*- VEÐUR \\\\\ 25m/s rok m 20mls hvassviðri -----^ J5 m/s allhvass Vt 10m/s kaldi \ 5 mls gola * * * * Rigning * * * * * ♦ * jjt Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % » * » Snjókoma Slydda y Skúrir y Slydduél VÉ' Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og íjöörin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig é é é Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestlæg átt, 5-10 m/s og víða léttskýjað um landið austanvert. Þykknar smám saman upp vestanlands og má búast við dálítilli súld á annesjum sídðegis. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast á Suðausturlandi síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vestan og suðvestanátt og súld með köflum vestantil á mánudag, en annars bjart veður og hlýtt. Fremur hæg vestlæg og síðan breytileg átt á þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Víða léttskýjað og hlýtt, einkum austantil, en sums staðar skúrir á miðvikudag og fímmtudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðasvæði vestan við Jan Mayen hreyfist austur og hæðarhryggur á Grænlandshafi þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEiM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 8 skýjað Amsterdam 18 þokumóða Bolungarvik 9 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Akureyri 7 úrkoma i grennd Hamborg 15 skýjað Egilsstaðir 8 vantar Frankfurt vantar Kirkjubæjarkl. 11 léttskýjað Vín 15 skýjað JanMayen 5 skýjað Algarve 19 skýjað Nuuk 7 alskýjað Malaga 21 mistur Narssarssuaq 8 rign. á síð. klst. Las Palmas vantar Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 22 þokumóða Bergen vantar Mallorca vantar Ósló 14 skýjað Róm 20 hálfskýjað Kaupmannahöfn 6 súld Feneyjar 17 hálfskýjað Stokkhólmur 15 vantar Winnipeg 16 heiðskírt Helsinki 17 skviaö Montreal 24 heiðskírt Dublin 14 léttskýjað Halifax vantar Glasgow vantar New York 27 mistur London 16 léttskýjað Chicago 22 hálfskýjað Paris 14 heiðskírt Orlando 27 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 25. júlí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.24 2,9 10.38 0,9 16.54 3,3 23.12 0,9 4.10 13.34 22.55 23.33 ÍSAFJÖRÐUR 0.33 0,7 6.17 1,6 12.36 0,6 18.55 1,9 3.47 13.39 23.27 23.38 SIGLUFJÖRÐUR 2.30 0,4 8.46 1,0 14.40 0,4 20.54 1,2 3.28 13.21 23.10 23.19 DJÚPIVOGUR 1.25 1,5 7.35 0,6 14.05 1,8 20.21 0,6 3.36 13.03 22.28 23.01 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 samtíningur, 8 snúin, 9 fallegur, 10 fag, 11 skepnurnar, 13 pening- ar, 15 krakka, 18 bráð- lyndur maður, 21 álít, 22 dýrki, 23 rík, 24 mann- tjón. LÓÐRÉTT: 2 bál, 3 nytjalóndin, 4 minnast á, 5 ótti, 6 þyngdareining, 7 ókeyp- is, 12 greinir, 14 dveljast, 15 litil máltíð, 16 bölva, 17 stíf, 18 reik, 19 hulin gijóti, 20 kvenmanns- nafn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 háski, 4 sæmir, 7 tjáði, 8 orkan, 9 nár, 11 aðal, 13 eira, 14 óvani, 15 vopn, 17 reit, 20 hin, 22 takki, 23 æskir, 24 remma, 25 iðrar. Lóðrétt: 1 hátta, 2 skána, 3 ilin, 4 spor, 5 mikli, 6 renna, 10 ávani, 12 lón, 13 eir, 15 vitur, 16 púkum, 18 eykur, 19 tærar, 20 hika, 21 næði. í dag er sunnudagur 25. júlí, 206. dagur ársins 1999. Jakobs- messa. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. Skipin Reykjavíkurhöfn: Marion Dufresne fer í dag. Clipper Adventure kemur og fer í dag. Freri fer í dag. Goða- foss og Lagarfoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Bremo fer í dag. Sjóli fer á morgun. Mannamót Hæðargarður 31, Norð- urbrún 1 og Furugerði 1. Suðurnesjaferð, þann 29. júlí verður farin Suðumesjaferð, lagt af stað kl. 13. Farið verður um Hafnarfjörð til Gr- indavíkur og þaðan að Reykjanesvita um Hafnir til Keflavíkur. Kaffíveitingar í Selinu í Njarðvík, áð á heimleið við Kálfatjarnarkirkju. Skráningu lýkur 27. júlí nánari upplýsingar í Hæðargarði, síma 568 3132, Norðurbrún sími 568 6960 og í Furugerði sími 553- 6040. Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 14 félagsvist. Árskógar 4. Á morgun kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13 kaffiveitingar. Ef veðrið verður gott mið- vikudaginn 28. júlí verð- ur keyrt um Suðurnes og skoðað hið nýja Bláa lón. Lagt af stað kl. 10. Þeir sem vilja hafi með sér sundfatnað. Kaffí og meðlæti. Nánari upplýs- ingar og skráning, ekki seinna en á mánudag hjá Unni eða Maríu. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 9.30-11 kaffi og dagblöðin, kl. 10.15-11 sögustund, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 (Gullsmára) á mánudög- um kl. 20.30. Húsið öll- um opið. Skrifstofa FEBK er opin á mánu- dögum og fimmtudög- um kl. 16.30-18, sími 554 1226 Félag eldri borgara í Garðabæ. Farið verður í tveggja dag ferð inn á hálendið sunnudaginn 8. ágúst kl. 10 frá Kirkju- hvoli (frá Hleinum kl. 9.30). Virkjanirnar skoðaðar, leiðsögumað- ur Haukur Tómasson jarðfræðingur. Fyrri daginn verður farið upp að Hrauneyjum, þar snæddur kvöldverður, gisting í uppbúnum rúmum og morgunverð- ur. Á sunnudagskvöldið verður kvöldvaka, Ernst með harmonikk- una og fleira sér til gamans gert. Mánudag verður farið upp í Há- göngur með viðkomu í Versölum. Þátttaka til- kynnist fyrir fimmtu- daginn 29. júlí í síma 565 7826 Arndís, 565 7707 Hjalti eða 564 5102 Ernst og gefa þau nánari upplýsingar. (Jónas 2,8.) Ath. takmarkaður fjöldi. Félag eldri borgara, í Reykjavík og nágrenni. Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Dansleik- ur í Ásgarði í kvöld kl. 20, Caprí tríó leikur fyr- ir dansi, allir velkomnir. Brids á mánudag kl. 13. Þeir sem hafa skrásett sig í ferð í Haukadalinn 28. júlí, vinsamlegast sækið miða á skrifstofu félagsins fyrir 27. júlí. Borgarfjarðarferð um Kaldadal í Reykholti 19. ágúst. Skaftafellssýslur, Kirkjubæjarklaustur 24. - 27. ágúst. Skrá- setning og miðaafhend- ing á skrifstofu félags- ins. Upplýsingar í síma 588 2111. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13- 16. tekið í spil og fleira. Gerðuberg, félagsstarf. Á vegum íþrótta- og tómstundaráðs hefjast aftur sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug og verða á mánudögum, miðvikudögum og föstu- dögum W. 8.20 og þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldurs- dóttir. Kennslan hefst á morgun, mánud. 26. júlí. Gjábakki Fannborg 8. Á morgun er handa- vinnustofan opin kl. 9- 17, leiðbeinandi á staðn- umfrákl. 9.30-12, kl. 13. lomber. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 10-10.30 bæna- stund, kl. 12-13 hádegis- matur, kl. 13-17 hár- greiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaað- gerðir, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Hæðargarður 31. Á morgun kaffi á könn- unni og dagblöðin frá 9- 11, kl. 9-16.30 vinnu- stofa: almenn handa- vinna og föndur, félags- vist kl. 14. Langahlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerð, kl. 10 morgun- stund í dagstofu, kl. 10- 13 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9-10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádeg- ismatur, kl. 12.15 dans- kennsla framhald, kl. 13-14 kóræfing - Sig- urbjörg, kl. 13.30-14.30 danskennsla byrjendur, kl. 14.30 kaffiveitingar. VitatorgÁ morgun kl. 9.30-10 stund með Þór- dísi, kl. 11 létt ganga, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11.45 matur, kl. 13-14 létt leikfimi, kl. 13-16 brids frjálst, kl. 14.30 kaffi. Bahá’ar Opið hús kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnameskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 19 á fimmtudögum í AA hús- inu Klapparstíg 7, Reykjanesbæ. Hana-nú Kópavogi, mánudagskvöldið 26. júlí er kvöldganga í Búrfellsgjá, rúta frá Gjábakka kl. 19.30 en Gullsmára kl. 19.45. Leiðsögumaður Gylfi Þ. Einarsson jarðfræðing- ur. Takið með ykkur nesti. Brúðubíllinn verður á morgun mánudaginn 26. júlí við Kambsveg kl. 14 og á þriðjudaginn 27. júlí við Austubæjar- skóla kl. 14. Viðey: Rómversk-kaþ- ólsk biskupsmessa verð- ur kl. 14 í dag. BáLsferð-fr~ ir hefjast kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Ljósmynda- sýningin í Viðeyjarskóla er opin kl. 13.20 - 17.10. Reiðhjól eru lánuð án endurgjalds. Hestaleig- an er að starfi og veit- ingahúsið í Viðeyjar- stofu er opið. Minningarkort Minningarkort Stóray^ Laugardalssóknar Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði kirkjunnar í Stóra- Laugardal eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík eru afgreidd á skrif- stofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp af gíró og kreditkortaþj ón- ustu. Ágóði rennur til uppbyggingar æsku- lýðsstarfs félaganna. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðarsafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Olafssyni, Skeiðflöt sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- _ merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, sími 557 4977. Minningarkort félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni, eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ. Álf- heimum 74 virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Minningarkort Slysa-^ varnafélags Islands.^"' fást á skrifstofu félags- ins Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgun- arsveit eða slysavama- deild sem er innan fé- lagsins. Gíró- og kreditéf, kortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.