Alþýðublaðið - 09.07.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 9. júlí 1934.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Hýlr Laodsbanka-
seðlar.
Landsbankinn hefir látið pnenta
bankaseðla af nýrri gerð, ferns
konar: 5, 10, 50 og 100 kr., eins
og tíðkast hefir síðustu árim. —
Verða inú settir í umfierð 10 kr.
seð'an. i' og rinar tegundimar ifð-
ar, þegar þörrf gerist.
Pappíriirtn í Beðlunum er stiminur
og gljáalaus, talin'n mjög sterkur,
on neynjslan sker úr, hvensu vel
þeir m'Uini ehdast í umferð.
AðaMituKinn á smáseðlunum
mýju er dálítið svipaður og á
þeim, sem nú eru í umferð; 5 kr.
seðlar brúinleitir og 10 kr. seðl-
arinir nú aðallega biiáir, en 50 kr.
seðlarmir eru aðailega með dökfk-
um, fjólubláum lit og 100 kr,
seðlamir aðaiíiega mteð. dökkrauði-
um lit, ©n með nokkrum purpura-
noða á framhliðimni. En þessir
verðháu .sieðlar eru á þenuan hátt
gerðir mjög einkenn'ilegir, og svo
auðþekkjanlegir, að með þessu
virðast útilokuð &JJ misgrip á
þieim og hinum verðlægri. Þessi
iitblær e.r einkum út til endanna.
Á framhliðunum eru nefniilega lit-
bn.eyti.ngar, gerðar með yfirpnent-
un með gnænum og gulum lit, og
jafnframt fjólubláum lit á 10 kr.
seðiunum. Slíkar litbreyti'ngar
tiðkast mú orðið á flestum vönd-
uðum bamkaseðlum Og eru gerðar,
ásamt ýmsu öðru, til þess að
fyrirbyggja seðlaföilsun. Seð,larnir
eTu .bjartir og ásjálegir, þótt þeiiri
séu aðaliega pnentaðir með dökk-
um litum, því að hinn hvíti
grunnlitur pappínsins er látinn ná
'að setja biartan og hneinlegan blæ
á þá.
Skrautverkið á seðlunum er
mestmegnis með hiinni gömlu í's-
lenzku gerð, svipað og á handrit-
um frá miðöldunum. Yzt beggja
vegna er umgerð, gerð*með eim-
földum grieinastriengjum. Á bak-
hliðunum á öllum seðlunum er
umigjöTiðiin einföld og sams komar;
sömuleiðis er hún einföld á fram-
hliðum smáseðlanna, og sams
konar á báðum, en á framí-
hliðum stærri seðlanna igr tvöföld
funlglC^,;; yt-i stnengirniir :»ns lxm-
ar á þeim báðum, en hinirr imnri
misbneiðir og frábrugðnir hverir
öðrum. Imman umgerðanna er
griumuflöturinn beggja vegna með
br'ugðningi eða hnútaverki með
fonnlegri gerð, og er hún ö.nnur á
bakhliðum sieðlanua. í þennan
grtunnflöt er á framhlið hvers seð-
ils settur nokkurrs konar skrautV
skjöldur, gerður af annars konar
bnugðningum. Pessir skildir eru á
miðri framhlið á 5, 10 og 50 kr.
seðlunum, en sams konar verk et
neðst á framhliðinni á 100 kr,.
seðlunum, um haua alla þar.
Framan við, þ. e. viinstra megin;,
á framhliðunum, eru brjóstmynd-
ir af þeim Jóni Eirí'kssynii og Jóni
SiguTðssyni, hinn fyrnefndi á 5 kr.
og 50 kr.. seðiunum, hinn síðar
nefndi á hinum tveimur. En
hægra megin á sieðlinum er auð
kringla, og sjást í þeim vanga-
myndir af þeiim nöfniunum, mynd
Jóns Eiríkssionar í báðum veTð-
hæjiri seðlunum, en mynd Jóins
Siigurðissonar í 'himum, ogeru.þær
gerðar sem „vatnsmerki". Á 5
kr. seðlunum ermynd af Lands-
bankanum; á 10 kr. seðlunum er
mynd af Gullfossi; á 50 kr. seði-
unum er mynd frá höfninni í
Viestmanniaeyjum; á 100 kr. seðl-
unum er mynd af fjársafni viö
Þjórsá, neðan víð Gaukshöfða.
Reynt var að hafa seðlana sem
þjóðlegasta og fegursta. Jón Þor-
leifsson málari tók að sér að undj
irbúa uppdrættiina af greina-
strengjuuum, brugðningunum og
upphafsstöfunum, en seðlagerðar-
menn á Englandi, sem þykja
einna færastir í þeirri gnein, tóku
að sér stálstungu og pnentun, þeir
Bradbury, Wilkiinson & Go., Ltd.,
New Malden, SuTney. Eru nöfn
þeirra neðst á bakhíið, neðan við
umgerðina.
Landnemar
heitiir,. bráðskemtileg saga eftir
Marryat, sem barnablaðið JEsk-
an hefir gefið út. Sigurður Skútó-
soin magister hefir annast þýð-
ilnguna. Marryat er. mjög vinsæl'l
hér á landi. Eftir hann eru sög-
urnar PeTcival Keeme, Jakob Æjc-
legur, Pétur Simple o. fl., sieuj
mörgum hefir þótt gaman að
lesa.
Námsmenn úr Eyjum.
Nokkrir nemendur úr Gagn-
fnæðaskólanum í Vestmanna-
eyjum voru staddir hér i bæmum
i gær. :Eru þeÍT' á ferðalági til
Þimgvalla og ví'ðar ásanit. skála-
stjóranum Þorsteini Þ. Víglundsr.
'syni. Nemendur og skólastjó'ri
kosta sa.meigiinliega ferðina og sjá
um hana að öllu leytl, Slík ferða^
íög nemenda úr þessum. skó3a
vonu hafi)ni í fyma með ferð upp
í Þjóraárdal, a'ð LaugaTvatnj og
Guílfossi. Eru þessi ferðáiög
unglingum mjög nauðsyníeg, ekki
sízt. úr stað eins'og Vestmahna-
eyjum, þar sem umhvérfið ,er
þnöngt og fábrleytt. Á skólastjór-
iinn þakkir skildar fyrir fonustu
um þessa nýbneytnl.
Alexandrína drotning
fór í gærkveldi kl. 8. áieiðiis
til Kaupmannahafnar^
ClGAHEflES
©®E©'1Tf PfPIEP
SoíeProp.NICOLAS S©USSA LTD-
Bezt kaup fást i verzlnn Ben. S. Þórarinssonar.
„Fagra verold"
Eftir Guðmund Gíslason Hagalín*
&
i.
Enn þá er sá afskektur, semf
býr uppi í sveit á Islandi. Hann
býr exíxi þáj í fásinin'i og á ekki á
möngu völ, sem geri lífið fjsl-
brieytt og fylli huganin ytri við-
fanggefnum, En fyrir tiltöilulega
fáum ár,um var fáisinnið í sveit-
ihni enn þá meira. Þá voru ekki
vegir, óvíða símar, ekkert útvarp,
víðast ekkert'félagslíf. Ung'linguri-
iinin hafðiii ekkert séð annao en
nokkurn hluta af sveitinni sinni,
fáa hitt, sem nokkuð vissu eða
hiugsuðu annað en það, sem hver
og einn gat sagt sér sjálfur'. . . .
Og svo var öll veröldin undrai-,
land möguíleika, töfraland, semi
©i'niungis óbundið ímyndunaraflið
gat svifið um á bláklæði drauma
og voma og gefið þar öllu- það
lí'f og þann lit, er bezt bentaðii
Og þeir, sem áttu ímyndunaraflið
fleygast og fjölbiieyttast,.þeirin!u.t.u
þessa í 'níkiustum miæM. Þeiin urðu
dagdraumarnir djúpust og irmi*
legust nautn.
Dag nökkuTn stígur svo slíkux
'ulnglingur á land í Beykjavík —
eða nennir sér niöuT af hestvagnii
framan yið verzíun Jóhs Bjarna-
sonar á Laugaveginum, verzlun-
ina, þar sem stássliegustu skilirí
enu brúkuð fyrir gluggatjöld! En
alli'r þessir menn — og . . . og
allar þessar . . . þesisar stúlkur!
Þessi'r litir, þesisi angan! Eða
húsiin, beinar göt'urnar, gufudamp-
artnir við brygg'íurnaT, öll þessi
undarlegheit og paradísardýrð í
búðar|gl>uggunum! ¦ Skrautlegt
skilti, heilir salir, þar sem mieinní
bana sitja og rab|ha og dnekka;
kaffi eiins og ekkert sé, og þó
er kanttskie verið að spila á pí-
anó og fíólín, svo ekki er gott
að vita, hvort heldur á að fyllas*
fjöri og kæti, kirkjulegum hátíð-
feik ^eða ásthlýrri, draumkendrii
angurværð. Og loksins lifandi
myndir, sem sýna lífið í útlandr
ind: me'ð öl'Ium þess furð'uleik,
fegurð og andstygð.
Alt þetta hefir yfiæ sér hversw
dagsleik vanans í augum pilt-
an'na, sum uppaldir eru í borg-
inni. Þeim finst ekkent sérstak-
lega mierkilegt við' það '— "ekkí'
nema þá sem mótsetningu hinnar
fátækliegu sveitar. En í augum
sveitadnengsins er það æfítlíiyrlð'.
Þao er Þúsfund og -ein nótt, þáð
er Blómsturval.Iasaga, ; það er
Landafræði Karls Finnbogasonar
Og.=;það er Jósafat. Þeir .mögiur
le'ikar, þau lífsins undur af öllUi
og öllium. . , . En hér þurfa engin
vpnbrigði að koma til. Svona
'fynst' ,ym ; sinn að minsta kosti
hefir pilturinn út sveitinni engin
tök á að gena ;sér þeitta hvera-
dagslegt. Hann hefir ekki úr svo
miklu að spila — sízt ef hann er
þá námsmað'ur." Hann getur staðið
við búðarigluggiana og'.virt. hlut-
ina fyrir sér,- notið litanna, niotóði
ilmsins. Jú, hann getur •sknoppið
inn og spurt, hvað þetta- kosti'.
Hundrað og fimmtíu knónur, takk!
— Ég ætla þá að'fá einu flibba-
hnapp. Hann getur gengið niður
að höfn, þegar skip er að fara
með danskan eða enskan fána á»
framsiglu'—- og hann getur horft
á eftir skipinu. Hann getúr komið'
við og við i káffihús og svona
rétt að eins vanið eyrun svor
lítið við þessa tóna, sem þar
heyrast. Hann getur einstaka sinn-
aitt skotist í bíó og leikhús, sér-
staklega ef er nú lækkað verið..
Hann getur virt fyrir sér ungu:
stúlkuna,: dóttur stórkaupmannsi-
in,s; togaraeiigan'dans eða forsætis-
ráðherraniS. Hann getur gengi'ð-
krinjguní 'húsið sem hún býr1 í,
gert það' þegar orðið er dirnt að(
kvöidinu — <og labbað svq ofan
að vita og horft í tunglskiin/i á
hennar kostnað ofan í sjóinn í
hafnarmynninu. Nú, svo getur
hann þ,á spássérað suð'ujr í kirkjuf-
gar.ð og lesið á legsteiná, sett sitt
inafn í staðinn fyrir nafnið hans
Sigurðar Bneiðfjörð á gráan og
lítilf jörlegan stein. Og ef pilturinn
á auna einhvern daginn, getur
hánn bnugðlð sér suðu'r í Hafnar/-
f jörð og verið kannske svo þaul-
heppinn að Ienda í bílnum- viið
hliðiina á einhverri þéssani stóru
dóttur. Og þá á eftir! ó, þú
fagna og fyriiiheitum þrungna ver-
öld!
Árin lí.ða — og piilturinn skygn-
ist mieira og meira á bak viði
tjöld borgarlífsins. En. , aldnei
verður það honum sama og þieim,
sem hafa séð það sem smábönn,
vaxið í því og með því. Og fyrir
einstaka mann verður það alt af
æfintýr. Hann kemst aldrei nið-
ur .að dneggjunum í bikarnium,,
sivo að hann hörfi úr veröld
drauma og dularvoná yfir í. heiim
sements og sjóklæða. Hionuim
verður ávalt lægnast og tiltæk-
ast að láta ilm og angan hlutí-
anhia og mýktina - og furðuleiik-
ann í formum þeirra ljá .imynd-
uinanafllniu væugi, vekja við-
kvæmna dneymni, • veriuleifeafælna
fegurðarinautn og góðlátliega'
glettni, sem á nót':sí;na í; hál'fkærí-
SMAAUGLY^NGARí
ALÞÝflUBLAflSIKS;
VIOWIPT! ÍAGSIÍsffiááÍ
GÚMMISUÐA. .ToBið í bíln-
gúmmí. Nýjar vélar. ^rönduð
viiina. Gúmmívinnustofa . {eykju-
víkur á Laugavegi 7(i.
, Aður en þér flytjið í nýja hús-
næðið, skulu þér láta hreinsa eða
lita dyra- og glug ía-tjöld, fatnað
yðar eða annað, sem þarf þess
með, hjá Nýju Efnalauginni.
Sími 4263.
Það ráð hefir fundist pg skal
almenningi gefið, að bezt og @r-
uggast sé að senda fatnað og
annað til hreinsunar og litunar í
Nýju Efnalaugina. Sími 4263.
BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON &
fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675.
Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti-
sandur (pússning) til sölu. Sími
2395.
ödýr.
n
nýkomhm
FAUm
Laugavegi 63. Sími 2393.
Látinn
er í. Kristianssund John A. Jo-
nassen, 74 ána að aldri. Hann
fanín upp þurkunaraðferð á salt-
fiski, sem nú er notuð vfða um
heim. i
inígs-angurværð áborfandans að á-
talíanleguui og um lelð bnosllega
fáránlegum hildarlieiik hversdags-
tilvenulnnar. Fuiíorðnum bætist
hpnum. 'Svo söknuður liðinnar
æsku. og einmanaleiki þess, sem
stendur einn og sénstæður, þegar
jaínvel nánustu félagar hans hafa
hlaupið úr leiknum og yfir í
striitið og barattiuna og lifa sumir,
kannsfce iéiinungis hið ytia. Bú'i
hpmum, skapandi þná listamanns-
iiHis í brjósti og sé honum sú
gáfa gefiin að fá fullnægíngu
,hemian í liist, þá fágar hann sökn-
uð sinn pg angurværa beizkju,
gefur fegurðarnautn sinni hin feg-
unstu liitbrigði, gerir þiessar ti'l-
finniiingar að fagurri perlu, aem|
hann gneipir í glitumger.ð málsi
og riíhi'S. Hann verður óháður öll-
um og öllu, sem brieytiliegt er.~
Ríki geta liðast í sundur, lö;nd
sigið í sjó — og græn torfa
jafnvel hulið ásýnd þeirrar konu,
er Lann h^M: f gursta augum it ð^
Méðan hanjn annars lifir, .getuT,
hann notið þeírrar fegurðar, sem
í kniing um hann er, og týnist sú
fegurð, þá nýtur hann þess, sem
er enn þá unaðsríkaTa en feg-
urðin sjálf, en það er að umskapa
söknuðirtn og minninguna í fág-'
að listaverk.
Frh.
Gitdrn. Gíslaspn Hagalln,