Alþýðublaðið - 09.07.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1934, Síða 2
MÁNUDAGINN 9. júli 1934. 2 alþýðublaðið . Nýir Laidsbaoka- seðlar. Landsbankinn h-efir látið pnenta bankaseðla af nýrri gierð, fierns konar: 5, 10, 50 og 100 kr., -ein-s og tíðkast hefir síðustu árin. — Verða -nú settir í umferð 10 kr. sC'ö’an. i' og 1 inar tegundirnar «fð- ar, pegar þörrf gerist. Pappíri-rtn í isieði'unum ler stmnur og gljáaiaus, taiiirtn mjög sterkur, c-n reyrtsian sker úr, hversu v©l þ«eir mu;ni endast í umíerð. Aðallitur'nn á smáseðiunum inýju er dálítið svipaður og á þeirn, siem nú ieru í umfíerð; 5 kr. seðlar brúmlieitir og 10 kr. seðl- arinir nú aðall«ega bláir, en 50 kr. sieðlarinir eru aðallega nreð döklk- um, fjólubláum lit og 100 kr. seðlamir aðailíega með dökkrauð«- um lit, «en með nokkmm purpura- roða á framhliðiinni. En þessir vierðháu .sieðlar eru á þennan hátt gerðir rnjög einken-nilegir, og svo auðþiekkjanliegir, að með þessu virðast útilokuð ö«! I misgrip á þeim og h-inum verðlægrii'. Þessi Jitblær er einkum út til endanna. Á ffamhliðunum eru nefniilega lit- breytingar, gerðar með yfirprent- un með grænum og gulum lit, og jafnframt fjóiubláum lit á 10 kr. seðlunum. Slíkar litbreytingar tí-ðkasit nú orðið á flestum vönd- uðum bankasieðlum ög eru gierðar, ásamt ýrnsu ö-ðru, til þess að fyr.irbyggja seðlaföilsun. Seð-larnir eru .bjartir og ásjálegir, þótt þeir séu aðaH-ega prentaðir með dök-k- um litum, því að hinn hvíti grunnlitur pappi’rsiins er látinn ná að sctja bjartan og hreinliegan blæ á þá. Skrautvier-kið á seðlunum er mestmiegnis ímeð hiinni gömlu ís- lenzku gerð, svipað og á handrit- um fr-á miðöldunum. Yzt beggja vegna er umgerð, gerð«mieð ein- földum greinastriengjum. Á bak- hliðu-num á öllum seðlunum er umgjörðin einföld og sams konar; sömuleiðis er hún leiniföM á fram- hliðum smáseðianna, og sams konar á báðum, en á fram- hliðurn st-ærri seðlanna er tvöföld famg;T '; yt i strei’girnir ;ar,s kón- ar á þ-eim báðum, en hinirr innri misbneiðir og frábrugðnir hveri>r öðrum. Imnan umgerðanna er grlunnflöturinn b-eggja v-egna með brugðnin,gi eða hnútaverki með fonnlegri gerð, -og er hún öninur á bakhliðum seðianna. I þennan griunnflöt er á framhlið hvers seð- ils settur nokkurrs k-onar skrau'tv skjöldur, gerður af annars konar bnugðningum. Þessir skildir eru á miðri framhlið á 5, 10 og 50 kr. seðlunum, en sarns lr-onar verk er neðst á framhliðinni á 100 kr. seð-lunum, um hana aila þar. Framan við, þ. e. virtstra megirt„ á framhliðunum, eru brjóstmynd- ir af þ-eim Jóni Eiríkssynii og Jóni Sigurðssyni', hinn fyrnefndi á 5 kr. og 50 kr. seðlunum, hinn síðar nefndi á hrnum tveimur. En hægra megin á seðlinum er auð kringla, og sjást i þeirn vanga- myndir af þeiim nöfn.unum, mynd Jón,s Eiríkssionar í báðum verð- hærri seðlunum, en mynd Jóins Sigurðíssonar í ’hinum, og eru þær gerðar sem „vatnsmerki“. Á 5 kr. 9eðiunum er mynd af Lands- bankanum; á 10 kr. seðiumum er m-ynd af Gullfossi; á 50 kr. seBJ- unurn er mynd frá höfninni í Vestmanniaeyjum; á 100 kr. seðl- unum er mynd af fjársafni við Þj-órsá, ineðan við Gaukshöfða. Reynt var að hafa seðiana sem þjóðliegasta og fegursta. Jón Þor- leifssoin mélari tók að sér að und- irbúa uppdriættiina af greina- strengjunum, brugðninigunum og upphafsstöfunum, en seðlagerðar- menn á Englandi, sem þykja eiinna færastir í þeirri grein, tóku að sér stálstungu og prentun, þeir Bradbury, Wilkinson & Co., Ltd., New Malden, Surrey. Eru nöfn þeirra inieðst á bakhlið, neðan við umgerðina. Landnemar heitiir bráðskiemtileg saga eítir Marryat, sem barnablaðið Æsk- an hefir gefið út. Sigurður Skúla- soin magister hefi-r annast þýð- 'ilnguna. Marryat er. mj-ög vinsiæil hér á landi. Eftir hann eru sög- urinar Percival Keene, Jakob Ær- legur, Pétur Simpte o. íi., semj rnörgum hefir þótt gamam að lesa. Námsmenn úr Eyjum. Nokkri-r nemendur úr Gagn- fræðaskól-anum í Vestmahna- eyjum voru staddir hér i bæmum í gær. Eru þ-eir á ferðalagi til Þiingvall-a og vlðar á.samt skoia- stj-óranum Þorsteini Þ. Víglunds- 'syrri. Niemendur og skólastjóri kosta samieigLn-tega ferðina og sjá um ban-a að öllu l-eyti. Slík ferða- Íög niennenda úr þessum skóia voru hafMi í fyma nreð ferð upp í Þjórsárdal, a'ö Laugíirvat!\i og Gulifossi.. Eru þessi ferðálög urtglingunr mj-ög nauðsynleg, ékki sízt úr stað iðins og Viestm-anna- eyjum, þar sem umhvérfið er þriöngt og fábríeytt. Á skólastjór- iinin þakkir skildar fyrir forustu um þessa nýbréytni. Alexandrína drotning fór í gærkveldi kl. 8. ál'eiðis til Kaupman;nahafn,ari Bezt kanp fást í veizlnn Ben. S. Þóradnssonar. GÚMMÍSUÐA. -loð’ið í biliv gúmmi. Nýjar vélar. Vönduð vinna. Gúmmívinnnstofa teykju- víkur á Laugavegi 7(i. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og giug ja-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Simi 4263. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON er fluttur í Eiríksgötu 15. Sími 2675. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sírni 2395. Rabarbarl nýkomion ódýr. RiFilNgl Laugavegi 63. Sími 2393. Látinn er í Krjistianssund John A. J-o- inasisien-, 74 ára að aldri. Hanin fanin upp þufkun-araðferð á salt- fjski:, sem nú er motuð víða um beim. „Fagra veröld“. Eftir Guðmund Gíslason Hagalín’ I. Enn þá er sá afskektur, siemí býr uppi í svieit á íslandi. Hann býr enn þ,á í iásinni og á ekki á mörigu völ, sem geri lífið fjöl- brieytt og fylli huganm ytri við- fangsiefn'um. En fyrir tiitö’lulega f-á'um árum var fásinrtið í sveit- i)úni enin þ,á meira. Þá v-oru ekki veg'ir, óvíða símar, ckkert útvarp, víðast ekkert féiagslíf. Unglingurr ártin hafði ekkert séð annað en iniokkum hluta af sveitin;ni sinná, fáa bitt, sem mokkuð visstt eða luigsuðu annað en það, sem hver og esþm gat sagt sér sjálfur. . . . Og svo var öll veröldin undr,a- iand möguleika, töfraland, sem; loinungi® óbundið imyndunaraflið gat svifið um á blákiæði drauma og vona og gefið þar öllu það líf og þann lit, er bezt bentiaðii. Og þ'eir, sem áttu ímyndunaraflið fleygast og fjölbneyttast, þeirniutu þiessa í rikustum mæli. Þeim urðu dagdraumarnir djúpust og inni- legust nautn. Dag nokkurn stígur svo slíkur unglingur á land í Reykjavík — eða neinnir sér niður af bestvagni framan við verzlun Jóns Bjarna- soinar á Laugaveginum, verziun- -ina, þar sem stásslegustu skilirí eru brúkuð fyrir gluggatjöld! En allir þesslr m'enn — og ... og allar þessar . . . þessar stúlkur! Þessir litir, þesisi amgan! Eða húsin, beinar götum-ar, gufudamp- amir við bryggjurnar, öll þessi undarlegbeit og paradísardýrð í búðar|g]uggunum! Skr-auttegt skilti, heiiir salir, þar sem mianní bana sitja og rabjba og dnekka kaffi eiins og ekkert sé, og þð er kannskie verið að spila á pi- anó og fíólín, svo ekki er gott að vit-a, hv-ort h-eldur á að fyilast fjöri og kæti, kirkjutegum h-átíð- 1-eik eða ástblýrri-, dr-aumke;ndrij angurværð. Og loksins 'lifandi myndir, sem sýna lífið í út'and- imi me'ð öiiu-m þess furð'uléik, fegurð og andstygð. Alt þetta hefir yfir sér hvers- dagsteik vanans í augum piilt- anna, sum uppaldir eru í borg- in'ni. Þeim finst ekkent sérjsítak-’ lega mierkitegt við' það — ekki nema þ-á sem mótsietningu hiinnar íátæklegu sweitar. En í augum sveitadnengsims er það æfintýrfð. ÞaÖ er f»úsund og ein nött, það er Blómsturvallasaga, ; það er Landafræði Karis Finnbogasonar Oig.iþað er Jósafat. Þeir mö-gu.- leikar, þau iífsiins undur af öiiUi og öllium. . . . En hér þurfa engin vpinbrigði að ko-ma til. Svona ’fyrst ttm . sinn að minsta kosti hiefir pilturi;nn úr syeitinini engin. tök á að geria sér þetta hverst- dagslegt. Hann befir ekki úr svo miklu að spila — sízt ef hann er þá námsmað'ur. Hann getiir staðið við búðarglug’gana og virt hiut- ina fyrir sér, n-otið litanna, notið ilmsins. Jú, hanin getur skrioppið i-nn og spurf, hvað þ-etta- k-osti’. Hundrað og fimmtíu krónur, takk! — Ég ætla þá að fá einn flibba- h;napp. H-ann getur giengið niður að höfin, þegar skip er að fara með danskan eða enskan f-án-a á. framsiglu — og hann g-etur h-orft á eftir skipinu. Hann getur komið’ við og vl-ð í kaffihús og svo-rta rétt að eins vanið eyrun svo- lítið- við jressa tó.na, sem þar beyrast. Ha-nn getur einstaka sirtn-- um, stootist í bíó og leikhús, sér- staklega ef er nú lækkað ver-ð, Hann getur virt fyrir sér ungu stúikuna,' dóttur stórkaupmanns- i,n-S, togaraeigandans eða f-ors-ætis- ráðherranis. Hann g-etur gengið krirtjgum húsið sem hún býr í, 'gert það' þeg-ar orðið er dimt að( kvöldinu — ög iabbað sv-o ofan að vita og horft í tunglskimi á bennar kostnað ofan í sjóinn í hafnarmynninu. Nú, svo getur hann þá spássérað suðuír í kirkjur garð og lesið á iegsteina, siett sitt in-afn í staðinin fyrir nafnið hans Sigurðar Breiðfjörð á gráan og lítiifjöriegan stein. Og ef pilturinm á aura einhvern daginn, - getur hann brugðið sér suðu'r í ilafnar- fjörð og verið kannske svo þaul- hieppinn að lenda í bilnum viið hliðima á einhverri þessari stóru dóttur. Og þá á eftir! Ó, þú fagna og fyrirheitum þrungna ver- öid! Árim líða — og pilturinn skygn- i,st meira og mieira á bak viðl tjöld borg-arilífsin-s. En aldnei verður það honum s-ama og þieim, sem hafa séð það siern smábönn., vaxið í því og með því. Og fyrir einstaka nrartn verður það alt aif æfiintýr. Han-n kemst aidriei- nið- ur ,að dreggjunum í bikarnum, sivo að han-n hörfi úr veröld drauma og dularv-oná yfir í. heiim siemients og sjóklæða. Honutn vei’ður ávait lægn-así og tiltæk- ast -að láta ilm og angan hluttf- anria o-g mýktin-a o,g furðuleik- art-n í íormum þ-eirra lj-á ímynd- unaraflinu vængi, vekja við- kvæmrta dreymni,«veruleiikafælna fiegurðarin-autn og góðl-átliega gliettni, sem á röt sína í - hálfkæé- iinjgs-angfurværð áborfandans að á- tal anl-egum og uni leíð broslíega fárámlegum hiMarleik hversdags- tilverurt-nar. Fuilorðnum bætist hpnum svo söknuður liðinmar æsku og einmanaleiki þess, sem stendur einn og séristæður, þegar jafn-vel nánustu féia-gar hans hafa hlaupið úr leiknum og yfir í stri-tið og baratturta -og lifa sumir kan-nsibe einungi'S hið ytna. Búi hpnum skapandi þrá listamanns- inis í brjósti og s,é bonum sú gáfa gefim að fá fullmægkigu ,ben;nar í list, þá fágar hann sökn- 'uð sinn og angurværa bei'zkju, gefur fiegurðarnautn siuni hin feg- 'urstu litbrigði, gerir þessar til- finningar að fagurri perlu, sem| han-n greipir í glitumgerö máls og ríms. Han,n verður óháður öll- um og öllu, sem brleytiliegt er. Ríki geta liðast í suindur, lönd sigið í sjó — og græin torfa jafmvel liulið ásýnd þeirrar konu, er 1 ann h'Ji' f gursta augum It ðs Mieðan liann aunars lifir, getur hanin notlð þeirrar fegurðar, sem í kr-iing um han.n er, og týnist sú fegurð, þá nýtur hann þess, siem er emn þá unaösríkara em feg- urðim sj-álf, en það er að uniskapa sökmuðinn og minninguna í fág-' að listaverk. Frh. Gitdm. Gíslamn Hagalln.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.