Alþýðublaðið - 09.07.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 09.07.1934, Side 3
3 MÁNUDAGINN 9. julí 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Símar: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er tii viðtals kl. 6—7. Lýðræði íhaldsmanna Við kosniingarnar 24. júní taldi SjálfstæðisflokkurLnn sér vissan si;gur á Seyðisfiröi eg ísafirðí, bæð,i sætin í Árnessýslu, og Bændaflokknum var ætlað að ná 5 fúngsætum í Mum kjördæm-* um. I sigurvímunrai mintisf eng- inin á fyllrá lausn kjördæmamáls- i;ns en nú er fengLn. Og lætur nokkur maður sér detita í hug, að Sjálfstæðjsmenn hefðu orðið svona hárfínir lýðxæðismenn, ef þeir hiefðu náð mdxihlutavaldi á ,sama hátt o,g þieir, sem nú hafa það? Muindu Sjálfstæðismenn hafa spurt um lýðræði, hefðu þieir feipgiið aðstöðu til að lækka krón- una? Mundu þeir hafa spurt um lýð- ræði, þegar þeir hefðu verið að samþykkja lög um upplausin verkamannafélaga ? Mundu þeir hafa spurt um lýð- ræði, þegar þeLr hefðu farið að sldpulieggja ríkislögitegl'u í helztu kaupstöðum landsins? Mundu þeir hafa spurt um lýð- ræði í haust, þegar þeiir hefðu lagt sí'na helköldu hönd á at- vi'nnumálin ? Var hún í þágu lýðr,æði,sins samsteypustjómin, æm Sjálfstæð- •isfliokkurinn lagði til rnann í, sem; tafði kjördæmamálið í liðuglt ár? En það er ekki hægt að neita því, að blöð Sjálfstæðisnm'nna eru iu.ll af lýðræðishugleiðiingum þessa dagana. í glugga Moiigun- blaðsins er krökt af myndum af leilnræðílsmönuum og alþektum harðstjórum. En dálkar þessa sama blaðs eru ilmandi af lýð- ræðisk'enniogum. Og við skulum 511 vera mieð lýðræði. Nýlega hefir verið stigið drjúgt fepor í 'rétta átt. Og nú eru kosn- iingar afstaðnar og þingmenn kjömir til 4 ára. Stafar þjóðinni hætta af starfi þessara þingmanna í næstu 4 ár? Stafar bæindum og verkamönn- um hætta af því, ef þingið hækk- aði tekjuskatt upp að skynsann legu hámarki um 50—100 °/o ? Stafar þeim hætta af skipu-i lagningu afurðasölunnar innan- lands? Stafar þeiim hætta af samræm1- ingu kaupgjalds í opinberri vinnlu? Stafar þeim hætta af niðurlagn- ingu ríkislögreglunnax? Stafar þeim hætta af luxus- íbúðaskatti? Stafar þeim hætta af einkasöl- ÞÁTTTAKENDURNIR Á KENNARAÞINGINU. V"J . Það er góðs viti, að kennara-i stéttin sækir nú djarflega og sam- huga fram í ýmsuin stórmerkum þjóðþrifamálum. Þrátt fyrir örð- ugar aðstæður, andúð, fjárskoit og skiiningsleysi stendur stéttin inú saman, sterkarj en nokkru siinni fyr, til þess að hrinda nyt- sömum málum í framkvæmld. Kennanaþingið, skólasýningin í Austurhæjarskólanum og nám- skeiðlð sýnir það, að stéttin er að leysast úr læðingi, hún er aö hriinda af sér oki afturhalds og niðurlægingar, hún afneitar íhaldi o,g úreltum vinnubrögðum. Stéttin virðist skilja það, að henni ber að ala upp starfandi, hugsandi, hrausta menn, en ekki bókstarfs- þræla. Með störfum sínum og Samtökum ;nú á síðustu tímum, hefir kennarastéttin sýnt, að hún á skilið viðurkenningu og skiln- ing alþjóðar. Og hún þarf ekki að hræðast afturhaldið, ef hú;n telur veg sinn réttan og heldur öruigg á lofti merki frjáilsborins anda — merki æskunnar. 14. ársþing Sambands íslenzkra barnakennara var sett 28. jún'í siðastliði'nn. Var það háð í Al- þýðiuhúsinu við Vonarstræti. Þing þetta sóttu hundrað og fimmtíu kennarar, víðsviegar að af landinu. Er þetta fjöisótiasta þing, sem hér hefir setið á rökstólum. Veldur því bæði námskeLð það, sem hér var og skólasýniing sú hin mikla. Forsetar þingsins voru kosnir Halldór Guðjónsaon úr Vestmannaeyjum, Svava ÞórLeifs- dóttir af Akranesi og Bjarni M. u;m, sem reknar væru til almenn- ingsheilla? Svoina mætti lengi telja. En hverjum stafar þá hætta af þessu öllu? Forráðamönnum Sjálfstæðis- flokksins, mönnunum, sem þora ekki né vilja lifa í isamræmi við getu atvinnuvieganna. En við skulum vera lýðræðis- menn umfram alt. Við skuluml Jofa Sjálfstæðisfltekknum að læra lýðræði í atvinoumálum í næstu 4 ár, og við skulum ekki hika við að stíga sporið til lýðræðis I stjórhmáium til fulls við næstu kosnjngar. G. P. Jómsson úr Hafnarfirði'. Þessir voru kosnir ritarar: Guðmundur Guðmundsson úr Grindavík og Viktoría Guðmundsdóttir. Eftirtöld mál lágu fyrcr þing- iniu: Málgagn stéttarinnar, frani- sögum. Guðjón Guðjónsson, Launamálið, frams.m. Gunnar M. Magnússon, Skipulagsmálið, milli- þinganefnd skilaði áliti, Vinmit hættir í skóium, nefnd skilaði á- litií, Otgáfa landabréfa, frams.m. Pálmi Jósefsson, KenslueftirLtið, frams.m. Sigurður Thorlacius, Utanfarir kennara, Bjarni M. Jóns- so;n framsm., Ferðalög skóla- bar,na, frams.m. Arngrímur Krist- jánsson, og Lífeyrissjóðurlinn, frams.m. Aðalsteinn Eiríksson. Mál þessi hafa verið rædd og afgreidd. Verður síðar getið um afgreiðslu málanina. Þessir fluttu fyrMestra á þing-j inu: S. Stubelius um handiðnir1, ríkisþingm. og hátemplar O. Ols- son um uppeldi, J. Koilsoy umi menningarbaráttu Færeyinga og Steingrímur Arason um gamlaii kensluaðferðir og nýjar. Kennaraþingi'nu lauk að kveldi 3. júlí. Var síðasti fundur þesis isettur í húsi Oddfélaga klukkan hálf níu. Þar flutti Hallgrímur Jónsson, yfirkeunari Miðbæjar- skólans, erindi um fræðslumál Dana. Eftir mái hans hófst kaffit- drykkja. Voru þá umræður frjáls- ar. Útlendu kennararmir, Jóhann Kallsoy frá Færeyjum, Paul Miil- Ler frá Danmörku og Svíiinn Sver- ker Stubelius voru í kveðjusamH siæti þessu. Aðalsteinm Eiríksson ávarpaði Mulier á dönsku. Helgi Hjörvar mæltá á sænska tungu og þakkaði Stubeiius góða viðkynn- ingu í Svíþjóð, komu hans hiing- að til lands og ágætt starf. AðM alsteinm Sigmundsson mintiSit Færieyinigsins og landa iians. Þakkaði hann Jóhamni ágætt starf og góða viðkymmimgu. Útlending- arnir svöruðu og þökkuðu hlýj- ar viðtökur. Fjölmargar aðiiar ræðiur voru fluttar, ög var mjög glatt á hjalla. Mikið var sungið og á fimm tungumálum. Stýrðd skólastjórj Snorri Sigfússon söngnum. Formaður Sambands íslenzkra bamakieunara, Guðjón Guðjóns- son skólastjóri frá Hafnarfirði’, þakkaði útlendu gestunum og öllium þingheimi vel un,nin störf. Steinþór kennari Guðmundsson hafði orð fyrir ,námskeiðsfólki og ávarpaði herra Stubeiius. Forsieti þinigsiins, Halldór Guðjónisson úr Vestmannaeyjum, flutti því næst ræðu og sleit þinginu. I stjóm Kennarasambandsins vom kosnir til tveggja ára: Gunn- ar M. Magnúss, Guðjón Guðjóns- som, S’igurður Thoriacius og Pálmi JóSefason. Fyrir í stjórninni voru: Amgrímur Kristjánsson, Aðal- steiinn Sigmundsson og Aðalsteinn Eiríksson. Ginar Stefánsson skipstjóri á DettifoFSi fimtiiQor I dag er Einar skipstjóri 50 ára gamall. Vegna þess eru þessar línur skrjfaðar. Einar er sjómaður í orðsins fullu merkingu. Han(n hef'r stundað sjómenskuna frá blautu barns- beini, fæddur og upp alinn við sjó; byrjaði komumgur sjómensku á kútterum við Faxaflóa og tók istýrimannspróf við skólann hér. Fiiskiveiðar voru ekki að lians skapi. Hann fór því til Danmerfc- ur og stundaði siglingar þaðan. Tók þar meira stýriimannsprof. Með stofinun Eimskipaféla;gs ís- lands kom hann hingað heim og fékk stýrimannssstöðiu á öðru skipi félagsins. Hefir liann umnið hj.á því félagi ósilitið síðajn og sem ískipstjóri í mörg ár. f skipstjómartíð siuhi hefir hon- um famast vel. Skipi sínu hefir hann stýrt fram hjá boðum og blindskerjum í stórhríðum skams degisinæturinnar án þess að skip eða menn yrðu fyrir slysi eðaj nokkurs konar tjóni Einar er öruggur stjórnandi. Á- ræðinn, þegar því er að skifta og að sama skapi hugraikkur. Skip- verjar huhs bera fylsta traust til han,s sem stjómanda, þiegar syrtir í álinn. Einar er vinsæll af undirmönn- um sínum, og fá eru þau íslenzkU verzluinarskip, sem mienn eru jafn fajstir í skiprúmi og hjá boM FJórtánda ársping Sambands fslenzbra barnakennara. um. Er það vottur um skapfestu hans og stjórnhæfileika. Einar lætur sig fátt annað skifta en starf sitt. „Eg hugsa um það! eitt, að þeir, sem njóta starfs míns, landsbúar yfirleitt, geti ver- ið ánægðir með það;,“ sagði hann eitt siinn við þann, er þetta ritar. Einar er þar allur, sem er skip hans 'Og fólk, sem undir hanin er giefið, enda befir honum gefist vel sú stefna. Eiinar á eftir að vera mörg ár ,sem skipstjóri, og það mun síðar viðurkent, að hann sé í friemstu löð íisl'önzkra farmanna, sem góð- ur sjómaður, heppinn skipstjóri og vinsæll og laginn stjómandi á skipi sijnu. Með beztu afmiæliskveðju fná gömlum skólabróður. 15 púsnnd mál sildar bomin fi sfikisverk* stsiiðjoni á Si§iesfSrði. SIGLUFIRÐI í gær. Ríkisverksmiðjumar á Siglu- firði byrjuðu að taka á móti síld á mánudaginn, en bræðsla hófst á þriðjudagiinn. Hafa verksmiðj- urnar nú móttekið 15 þúsund mál síldar. Finska móðurskipið Greta, 3000 tonn, setti á land á Siglufirði 10 þúsund tunnur til saltenda hér, og fer svo utan á línu- veiðar. (FÚ.) Vegaseiðir e@ brúarsmiðar í MírdaL VjK 1 MÝRDAL í gær. Fyrirhleðslan fyriir Hafursá er núú ,svo langt á veg komin, að búúið er að veita ánni úr hiuuiri gamla farvegi sínum, og rennur !hú|n núú í Klífanda. Verður unnjð út þennan mánuð að því að fúllgera stiílugarðinn. Hafursá hindraði mjög bílaum,- ferð hér J vor, en síðan hún er farin, ;ná telja, að engin fararJ tálmi sé á leiðmni gegn um Mýh- dal. Um 40 .manna flokkur vinnur ;nú að byggingu Múlakvíslarveg- ar og skilar vel áfram. Byrjað verður nú næstu daga á byggingu brúari'nnar yfir Kerl- ingardalsá. Nýi Kleppur. Helgi Tómasson læknir á Nýja Kleppi hefir gefið út fróðlega skýrslu um starfsemi spítalans fyrir árin 1930—1933. Nýjar vðrnr! Hurðar- -húnar, "Skrár, -lamÍF. Málning & Járnvörur, Laugavegi 25.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.