Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 29.07.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1999 55^, UMRÆÐAN Neyðarkall úr Þingholtsstræti MÉR FINNST hafa borið á því í umræðunni um næturiíf miðborg- arinnar að við, sem búum annað- hvort á skipulögðu miðborgarsvæði eða í grennd við það, getum ekki vænst svefnfriðar. Við höfum valið að búa þar með öllum þeim kostum og göllum. Við sýnum mikinn hroka þegar við síðan ætlumst til að þar ríki eðlilegur svefnfriður. Við gætum alveg eins flutt vestur á Granda og kvartað sáran í fjölmiðl- var veitt til reynslu í þijá mánuði og án nokkurs samráðs við íbúa götunnar, rétt eins og það skipti okkur engu hvort við myndum sofa um helgar í sumar eða ekki. Nú um helgar, langt fram undir morgun, ríkir mikil þjóðhátíðarstemmning í norðanverðu Þingholtsstræti. SauðdrukMn og saklaus ungmenn- in veltast upp og niður götuna, syngjandi, brjótandi flöskur og sprænandi á hús okkar íbúanna. Mér líður eins og verið sé að míga á mig. Hinn gullni meðalvegur í huga mínum velti ég fyrir mér þeim gullna meðalvegi sem borgaryf- irvöld þurfa að feta í þessum málum. Þau vilja hlúa að kaffihúsamenning- unni svokölluðu og næturlífinu sem henni fylgir. Gott og vel. Ég vil minna borgaryfirvöld á að fólk laðast einnig að miðbænum og nágrenni hans vegna annars konar mannlífs sem þar þrífst. Þar eru íbúar sem láta sér annt um gömul hús og gera þau upp af mikilli natni. í Þingholtsstræti má finna mörg sérlega falleg hús sem Örn Sigurðsson um yfir miklu særoki í snarpri vestanátt. Mér finnst allar samlíkingar við náttúrulögmálin í hæsta máta ósanngjarnar þegar kemur að svefnnæði í íbúðarbyggð. Ástæðan er sú að það er í mannlegu valdi að starfrækja krá í eða við íbúðar- byggð og það er fullkomlega í mannlegu valdi að veita slíkri krá vínveitingaleyfi fram á rauða nótt. Mér er þetta mál mikið viðkomandi og vanmáttarkennd og reiði kraumar undir niðri. Fyrir þremur árum keypti ég gerð hafa verið upp, flest með aðstoð borgarinnar. Húsin og götumar öðl- ast einnig líf við það að í þeim er búið. Ég er þeirrar skoðunar að engir eru betur til þess fallnir að búa við þessar götur en einmitt þeir sem þar nú búa og láta sér annt um húsin sín. Það er engin ástæða til að fæla þá í burtu með því að hlúa um of að næturlífinu. Að lokum hvet ég alla til að fá sér göngutúr um Þingholtin og Gijóta- þorp á næsta góðviðrisdegi og virða fyrir sér perlur sem þar er að finna og fá sér síðan kaffi og kleinur við Tjömina - í Ráðhúsinu náttúrulega. Höfundur er kerfisfræðingur. Næturlíf Nú um helgar, langt fram undir morgun, segir Orn Sigurðsson, ríkir mikil þjóðhátíðar- stemmning í norðan- verðu Þingholtsstræti. íbúð í fallegu jámklæddu timbur- húsi í Þingholtsstræti 7 í Reykja- vík. Húsið verður á næsta ári 120 ára gamalt og hefur allt írá upphafi verið íbúðarhús. Ég laðaðist að miðbænum og lífinu þar og svaf um nætur þrátt fyrir fjörið sem ómaði í fjarska um helgar. í vor var opnuð síðan krá, Sport Kaffi, í gömlu ísafoldarprentsmiðj- unni, sem er næsta hús við mitt hús. Mér líkaði ekki illa við nýja staðinn, sem hafði í fyrstu leyfi til vínveitinga til eitt _um helgar og hálf tólf aðra daga. Ég fór stundum sjálfur þangað að horfa á knatt- spymu og golf. í júní fær fyrr- nefndur skemmtistaður vínveit- ingaleyfi til kl. 3 um helgar. Leyfið Mikið úrval af fallegum rúmfatíiaii Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 NÝTT SÚKKULAÐI- OG HEILHVEITIKEX Súkkulaðikexin frá Frón hafa alltaf þótt bera af öðru ísiensku kexi. Þeim hefur nú bæst liðsstyrkur sem bragð er að. Smellur er gróft og gómsætt nýtt heilhveitikex með þykku súkkulaði. Smellur lumar á bragði sem sver sig sannarlega f ættina en sérstaða hans kemur berlega í Ijós um leið og í hann er bitið. Og það ættir þú að prófa sem allra fyrst. X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.