Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1999 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Efnahagsfréttir í Bandaríkjunum valda lækkun á mörkuðum Forsvarsmenn Leikskóla Reykjavíkur áhyggjufullir Gæti þurft að seinka ■ inntöku barna í haust DOLLARINN náði lægsta gengi í 6 mánuði gagnvart japönsku jeni í gær og því lægsta gagnvart evru í 2 1/2 mánuð. Gengi dollars gagn- vart jeni var í gær 115,45 og er það um 7% lækkun frá því sem gengið var hæst á þessu ári, eða 124,79. Gengi evru gagnvart doll- ara hækkaði í 1,0724 frá 1,0658 á miðvikudag. Breska pundið komst í 1,6173 gagnvart dollara en gengi dollara gagnvart svissneskum franka og kanadískum dollar lækkaði. Sala á verðbréfum í Bandaríkjunum jókst eftir að til- kynnt var um 1,1% hækkun á vísi- tölu vinnuaflskostnaðar í Banda- ríkjunum í gær. Hægt hefur á hag- vexti í Bandaríkjunum en aukning á landsframleiðslu mældist 2,3% á öðrum fjórðungi þessa árs, en var 4,3% á fyrsta ársfjórðungi. Hagfræðingar höfðu búist við 3,3% hagvexti og enn er búist við vaxtahækkunum. Dow Jones hlutabréfavísitalan í Bandaríkjun- um lækkaði um 180 stig, eða 1,65% og var í lok dagsins 10.791,29 stig. Nasdaq vísitalan lækkaði um 2,4% í 2.640,01 stig. Nikkei vísitalan í Japan hækkaði um 300 stig vegna góðra frétta af japönsku efnahagslífi og hækkun á gengi hlutabréfa í hátæknifyrir- tækjum og var í lok dagsins 17.890,92 stig. FTSE 100 vísitalan í London féll um 179,7 stig eða 2,85% og var við lokun markaða 6.117,5 stig, það lægsta í fjóra mánuði. Þýska DAX vísitalan féll um 3,4% og var 5.052,32 stig í lok dagsins. Franska CAC-40 vísital- an lækkaði um 122,31 stig og var 4.306,40 stig við lok viðskipta. VIÐMIÐUNARVERÐ A HRAOLIU frá 1. febrúar 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 29.07.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 5 5 5 12 60 Skarkoli 165 165 165 31 5.115 Steinbítur 75 75 75 793 59.475 Ýsa 167 95 143 643 92.174 Þorskur 138 95 105 2.940 309.994 Samtals 106 4.419 466.818 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 84 50 64 449 28.929 Hlýri 68 68 68 100 6.800 Karfi 10 10 10 24 240 Keila 145 145 145 52 7.540 Lúða 410 170 304 97 29.500 Skarkoli 181 181 181 104 18.824 Steinbítur 72 55 64 2.000 128.700 Ufsi 50 42 46 1.082 49.675 Undirmálsfiskur 79 79 79 98 7.742 Ýsa 179 99 163 5.195 846.681 Þorskur 99 83 92 55.385 5.103.728 Samtals 96 64.586 6.228.358 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 70 70 70 161 11.270 Langlúra 19 19 19 253 4.807 Lúða 152 96 123 188 23.167 Skarkoli 95 91 94 406 38.148 Skötuselur 241 164 239 129 30.839 Steinbítur 81 59 75 2.244 168.480 Sólkoli 79 79 79 176 13.904 Tindaskata 14 14 14 165 2.310 Ufsi 63 34 36 1.336 48.310 Undirmálsfiskur 151 151 151 255 38.505 Ýsa 176 96 136 685 93.174 Þorskur 174 100 134 5.618 753.261 Samtals 106 11.616 1.226.174 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Tindaskata 10 10 10 221 2.210 Ufsi 57 45 51 588 30.000 Undirmálsfiskur 193 184 190 106 20.143 Ýsa 180 146 178 477 84.944 Þorskur 140 105 117 7.559 888.107 Samtals 115 8.951 1.025.404 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Undirmálsfiskur 85 85 85 738 62.730 Þorskur 78 78 78 583 45.474 Samtals 82 1.321 108.204 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 81 81 81 88 7.128 Þorskur 175 86 149 1.855 276.265 Samtals 146 1.943 283.393 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá {% sföasta útb. Ríkisvíxlar 16. júlí '99. 3 mán. RV99-0917 8,51 0,09 5-6 mán. RV99-1217 11-12 mán. RV00-0619 Ríkisbréf 7. júní ‘99 RB03-1010/KO Verðtryggð spariskírteini 17. desember '98 RS04-0410/K Spariskírteini áskríft 5 ár 4,20 Áskrífendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðariega. % 8,4 8,3 8,2 8,1 8,0 7,9 Ávöxtu — 3. már ríkisvíx n /l I f\ A la * 8,49; ■ /» l-T I Maí Júni Júlí FORSVARSMENN Leikskóla Reykjavíkur hafa nokkrar áhyggjur af að skortur verði á starfsfólki á leikskólum borgarinnar í haust. Verði skorturinn tilfinnanlegur get- ur hann leitt til seinkunar á inntöku bama sem þegar hafa fengið vilyrði fyrir leikskólaplássi. Margrét Vallý Jóhannsdóttir, deildarstjóri leikskóladeildar hjá Leikskólum Reykjavíkur, segist vera nokkuð kvíðafull vegna haustsins þótt enn sé óljóst hvemig ganga muni að fá fólk til starfa. „Það getur orðið erfitt að ná nægilegum fjölda starfs- fólks. Enn sem komið er vitum við þó ekki hvernig þetta fer því nú er sum- arfrí hjá mjög mörgum leikskólum. Þeir verða opnaðir aftur fyrstu vik- umar í ágúst og það er því ekki fyrr en í seinni hluta þess mánaðar sem línur fara að skýrast. Einnig verða mannaskipti 1. september þar sem sumarfólk hættir þá og smnir aðrir fara í nám. Þessi tími ræðiír miklu um hvernig þetta endar.“ Að sögn Margrétar vantar nú um 200 manns til starfa á leikskólum borgarinnar. „Það er í sjálfu sér ekk- ert óskaplega há tala miðað við það að við emm með 1800 manns í vinnu. Við þurfum samt að fá þetta fólk og takist FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 18 18 18 70 1.260 Keila 37 37 37 73 2.701 Langa 50 50 50 91 4.550 Lúða 130 130 130 122 15.860 Skarkoli 100 100 100 8 800 Steinbítur 84 56 70 542 37.940 Sólkoli 105 105 105 63 6.615 Ufsi 59 55 57 1.145 65.551 Undirmálsfiskur 88 88 88 134 11.792 Ýsa 147 139 143 200 28.600 Þorskur 177 97 124 11.543 1.433.871 Samtals 115 13.991 1.609.541 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 30 30 30 16 480 Karfi 53 53 53 1.192 63.176 Keila 40 39 39 360 14.137 Langa 90 35 65 631 40.775 Lúða 125 125 125 12 1.500 Lýsa 5 5 5 11 55 Skarkoli 117 117 117 387 45.279 Skötuselur 150 100 113 80 9.000 Steinbítur 79 53 66 1.060 69.875 Sólkoli 100 100 100 31 3.100 Ufsi 67 51 62 712 44.002 Ýsa 169 24 96 2.327 222.252 Þorskur 165 100 136 4.525 617.482 Samtals 100 11.344 1.131.112 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Gellur 307 307 307 108 33.156 Skarkoli 168 91 115 65 7.455 Steinbítur 59 48 49 486 23.887 Ufsi 40 34 38 641 24.403 Undirmálsfiskur 89 89 89 1.302 115.878 Ýsa 167 142 145 1.926 278.769 Þorskur 127 86 96 .33.784 3.238.534 Samtals 97 38.312 3.722.082 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 78 78 78 1.543 120.354 Langa 75 75 75 1.903 142.725 Skötuselur 164 164 164 485 79.540 Steinbítur 72 72 72 163 11.736 Ufsi 63 34 60 208 12.465 Ýsa 105 79 91 252 22.975 Samtals 86 4.554 389.795 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 77 77 77 105 8.085 Blálanga 56 56 56 80 4.480 Grálúða 10 10 10 12 120 Karfi 50 40 50 868 43.183 Keila 66 66 66 378 24.948 Lýsa 10 10 10 121 1.210 Skötuselur 100 100 100 2 • 200 Sólkoli 100 100 100 903 90.300 Ufsi 59 40 50 179 9.038 Undirmálsfiskur 93 50 92 248 22.719 Ýsa 136 100 136 483 65.509 Þorskur 162 98 130 15.471 2.012.468 Samtals 121 18.850 2.282.260 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Karfi 67 67 67 19.341 1.295.847 Skata 66 66 66 278 18.348 Ufsi 52 52 52 193 10.036 Þorskur 144 144 144 88 12.672 Samtals 67 19.900 1.336.903 HÖFN Blálanga 62 62 62 209 12.958 Karfi 71 69 69 6.758 468.870 Keila 33 30 31 10 312 Langa 104 94 97 155 14.961 Langlúra 10 10 10 387 3.870 Lúða 140 140 140 12 1.680 Skarkoli 100 100 100 3 300 Skata 100 100 100 3 300 Skötuselur 240 240 240 361 86.640 Steinbítur 79 79 79 1.404 110.916 Sólkoli 60 60 60 232 13.920 Ufsi 64 61 62 1.434 89.353 Ýsa 136 94 103 4.530 464.597 Þorskur 177 123 149 276 41.179 Samtals 83 15.774 1.309.855 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 200 200 200 790 158.000 Lúða 135 135 135 25 3.375 Skarkoli 149 149 149 300 44.700 Steinbítur 70 62 63 5.420 339.400 Þorskur 92 92 92 1.663 152.996 Samtals 85 8.198 698.471 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 29.7.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eltir (kg) ettir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 13.174 102,00 102,00 103,00 67.104 117.965 101,16 113,84 99,96 Ýsa 27.000 58,01 58,00 0 35.782 60,94 58,73 Ufsi 10.000 38,55 37,05 38,00 13.765 40.000 36,39 38,00 35,11 Karfi 19.000 42,54 42,00 0 37.997 42,00 42,24 Grálúða 100,00 9.998 0 100,00 98,99 Skarkoli 1 57,00 56,50 50,00 10.000 82.214 56,50 60,27 63,51 Langlúra 45,50 94.874 0 44,50 44,53 Sandkoli 23,10 24,99 116.000 20.000 22,65 24,99 29,87 Skrápflúra 23,10 130.800 0 22,24 22,00 Úthafsrækja 12.733 0,90 0,80 0 146.075 0,89 0,94 Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,94 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir ekki að fá það í lok ágúst og byrjun september stöndum við frammi fyrir nokkmm vanda.“ Segir hún mann- eklu geta orðið til þess að seinka verði inntöku bama á leikskólana sem þegar hefur verið úthlutað þar plássi. Ekki mun þó standa til að loka heilum deildum leikskólanna. Margrét segir að einkum megi_^ rekja hugsanlega manneklu tiP þenslu á vinnumarkaði. „Þar er nú mikið framboð og við höfum ekki það að bjóða sem mörg önnur fyrirtæki og stofnanir hafa. Við getum t.d. ekki boðið fólki sömu laun og mjög mörg önnur fyrirtæki geta gert.“ Þrátt fyrir áhyggjur sínar segist Margrét engan veginn hafa gefið upp alla von um að leikskólar borgarinnar verði fullmannaðir í haust. „Það er töluvert spurt um vinnu á leikskólun- um. Mörgum finnst þetta spennandi og gefandi starf og alltaf em ein- hverjir að ráða sig til vinnu.“ ---------------------- Höfðingleg gjöfr til Hjartavernd- ar og Krabba- meinsfélagsins HJARTAVERND og Krabbameins- félag íslands hafa nýlega fengið arf eftir Hinrik Andrés Þórðarson á Sel- fossi, en hann andaðist 15. desember 1998. í erfðaskrá sinni ánafnaði hann þessum tveimur líknarfélögum öllum eignum sínum. Áður, eða 1997, hafði hann gefi? félögunum andvirði jarðanna Út- verka og Miðbýlis í Skeiðahreppi. Hinrik A. Þðrðarson var fæddur á Klöpp, Stokkseyri, 13. ágúst 1909, og ólst upp í Útverkum á Skeiðum. Hin- rik var lærður vélstjóri og fékkst við ýmis störf, m.a. sjómennsku, og lærði útskurð hjá Ríkarði Jónssyni. Tók við búi fósturföður í Útverkum, en hætti búskap 1959, en þá brann hjá honum. Var eftir það í Reykjavík á.veturna, en í Útverkum á sumrin. Síðustu árin bjó Hinrik á Selfossi. Hinrik var mikill áhugamaður um veiðimál og var í stjórn Landssam- bands veiðifélaga. Hann var mikill hagleiksmaður og eru til eftir hann margir fallegir útskornir munirj. Hinrik var ókvæntur og barnlaus. „Hinrik sýndi Hjartavemd og Krabbameinsfélaginu mikinn velvilja og virðingu með því að ánafna þeim öllum eignum sínum, samtals um sautján milljónir króna. Félögin standa í mikilli þakkarskuld við hann,“ segir í tilkynningu frá Hjarta- vemd og Krabbameinsfélagi íslands. ------♦-♦-♦----- Skuldajöfnun vaxtabéta og íbúðalána FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefuar. nú í fyrsta sinn, samkvæmt breyt- ingu á reglugerð um greiðslu vaxta- bóta, heimild til að draga gjaldfalln- ar afborganir á lánum Ibúðalána- sjóðs frá vaxtabótum sem koma til greiðslu 1. ágúst. Kröfur Ibúðalána- sjóðs era 14. í röð þeirra krafna sem heimilt er að draga frá vaxtabótum. »Fjármálaráðuneytið skuldajafnar vaxtabótum á móti afborgunum af gjaldfollnum íbúðalánum Ibúðalána- sjóðs. Miðað er við gjalddagann 15. júní og eldri gjalddaga sem vora ógreiddir hinn 30. júní. íbúðalána- sjóður mun endurgreiða þeim sení? gi’eiddu gjaldfallnar afborganir íbúðalána sinna vegna fyrrgreindra gjalddaga eftir 30. júní en fyrir 30. júlí í fyrstu viku ágústmánaðar. Hinn 30. júní vora u.þ.b. 5.800 af rúmlega 65 þúsund greiðendum íbúðalánasjóðs með gjaldfallnar af- borganir íbúðalána,“ segir í fréttatil- kynningu frá íbúðalánasjóði. TK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.