Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.07.1999, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ1999 MORGUNBLAÐIÐ ágÍLF.IKFÉLAG REYKJAVÍKURJ® " I8!I7 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ FOLK I FRETTUM A SIÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund lyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Utlfi knjltikýfbúðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 06/8 laus sæti lau. 07/8 laus sæti fös. 13/8 laus sæti lau. 14/8 fáein sæti laus fös. 20/8 laus sæti lau. 21/8 fáein sæti laus Ath. Miðasala LR verður lokuð 31/7-2/8 Ósóttar pantanir seldar daglega. Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir ágústmánuð. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 MAssata opln taá 12-18 og Iram að aýntagu gfcgjgjJWjttll tirt’hádBtfJaWiBll )ríC^?láa HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Rm 5/8 laus sæti, örfá sæti laus. Fös. 6/8 laus sæti, örfá sæti laus. Mlð. 11/8 laus sæti. Rm. 12/8. Fös. 13/8. SNYRAFTUr. Fös 13/8 kl. 23.00, nokkur sæti laus. Fös 20/8 kl. 23.00. Ath! Aðeins þessar sýningar TILBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af mat fyrir leikhjsgesti í Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. yiiin ISLENSKA OPERAN _jiiii Gamanleíkrit f leikstjórn Sigurfiar Sigurjónssonar Næstu sýningar “ auglýstar sunnudaginn 8. ágúst Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Barnavagnar Rauðarárstíg 16, sími 561 0120. KVIKMYNDIR/Í kvöld frumsýnir Regnbogínn vís- indatryllinn Virus, með Jamie Lee Curtis, Donald Sutherland og William Baldwin í aðalhlutverkum. AHÖFNIN á verði gagnvart ovættmu Óvætturinn í skipinu Frumsýning DRATTARBATURINN Sæ- stjaman lendir í stærðar felli- byl í Kyrrahafinu, missii- all- an farminn og sjö manna áhöfninni tekst naumlega að bjarga bátnum frá að sökkva. Viðgerðir á bátnum standa yfir þegar rússneska rann- sóknarskipið Vladislav Volkov rekur til þeirra, og ekki sála um borð. Hinn gráðugi skipstjóri Everton, leikinn af Donald Sutherland, vill koma vís- indaskipinu að landi og fá 30 þúsund dali að launum, og bæta sér þannig upp farmmissinn. Kelly Foster, sem Jamie Lee Curtis leikur, er siglinga- og veðurfræðingur bátsins og henni líst ekkert á hugmyndina, þar sem hvarf áhafnarinnar er býsna dular- fullt. Enda kemur í ljós að í rann- sóknarskipinu þurfa þau að eiga við ókunn öfl. Framleiðandi og leikstjóri vísinda- tiyllisins „Virus“ eru þau Gale Anne Hurd og John Bruno, en þau hafa bæði unnið við allra vinsælustu vís- indakviknayndir áratugarins. Bruno var tæknibrellusmiður í The Abyss, Cliffhanger og True Lies. Hurd á hins vegar að baki myndir einsog Aliens, The Abyss, Aiien Nation, Raising Cain, Dante’s Peak og The Reiic. I þessari mynd taka þau höndum saman í annað skipti, og hafa fengið til liðs við sig leikara af betri endanum til að manna aðal- hlutverkin. Curtis hefur lék fyrst í Carpend- er hrollvekjunni Halloween, en varð síðan þekktari fyrir hlutverk sín í grínmyndum eins og Trading Piaces og A Fish cailed Wanda. En eitt eftirminnilegasta hlutverkið hennar er í True Lies, þar sem hús- móðir gerist hasarhetja, á eftir að nýtast henni vel í þessari kraftmikiu mynd. Donald Sutherland lék fyrst í The Dirty Dozen og sló síðan í gegn í MASH eftir Robert Altman. Eftir það hefur hann leikið í hverri stór- myndinni á fætur annarri. Síðasti vísindatryllirinn hans var Outbreak frá 1995. William Baldwin er fæddur 1963 og er bróðir Alecs, Daniels og Stephens Baldwin sem allir eru kvikmyndaleikarar. Fyrsta hlut- verkið hans var í Born on the Fo- urth of July, þar sem hann lék her- mann. Síðan hefur hann leikið í mörgum myndum og fengið fjöl- breytt hlutverk allt frá ástmanni til geðsjúklings. Nr. var vikur Oiskur Flytjandi Útgefandi 1. 36 2 Pottþétt Sumar Ýmsir Pottþétt 2. 8 Best of Smokie Disky 3. 6 Best EverClassics Ýmsir Disky Internat. 4. 2 88/99 SSSól íslenskir tónar 5. 17 4 My Iron Lung Radiohead EMI 6. 2 20 Great Love Songs Dr. Hook Disky Intemat. 7. 13 Clossicol Piano Moods Ýmsir Music Collection 8. 1 8 Boyzone By Request Universel 9. 2 Allt sem þú ert Ari Jónsson Tónoflóð 10. 82 3 Poblo Honey Radiohead EMI 11. 2 43 Gling Gló Björk Smekkleyso 12. 5 6 lcelondic Folk Favourites ýmsir íslenskir Tónar 13. 3 23 Gold Abba Univetsal 14. 2 Use Your lllus Guns N' Roses Universol 15. 2 UseYrl Guns and Roses Universol 16. 2 Appetite for destruction Guns and Roses Universol 17. 18 Acoustic Moods Ýmsir MCI 18. 19 12 Violent Femmes Violent Femmes llniversol 19. 8 Worlds Greatest Piono Album Ýmsir Elab music 20. 4 41 Sings Bncharach & Dovid Dionne Warvick Music Collection Unnið af PricewoterhouseCoopers í somstorfi við Sambond hljómplötufromleiðenda og Morgunblaðið. Sumar í lofti ÞAÐ eru miklar hreyfingar á Gamalt og gott listanum að vanda og greinilegt að sumarandinn svífur yfir vötnunum. Diskurinn Pottþétt sumar, sem er safndiskur sum- arsmella, stekkur með léttum leik úr 36. sætinu í það fyrsta. Hljóm- sveitin SSSól gaf út safndisk fyrir skömmu og á honum er að finna lög sem spanna allan feril sveitarinnar, allt frá árinu 1988 til dagsins í dag. Sólin situr í fjórða sæti listans þessa vikuna. Félagarnir í Guns N’ Roses eiga hvorki meira né minna er þrjár plötur á lista vikunnar og vonandi fara þeir nú að gefa út nýj- an disk svo að gömlu lögin fái að hvíla sig. ERLENDAR QOOOOO Helgi Páll Helgason fjallar um tónlistina úr kvikmyndinni Wild WUd West. Einsleit rapptónlist með góðum sprettum 9{œturgaíinn Smiðjuvegi 14, SCópavojji, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opið frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist ÞAÐ er orðinn árlegur við- burður að rapparinn og leik- arinn Wfil Smith birtist í einni stærstu sumarmyndinni og í ár er það Wild Wild West. Vin- sældir kappans eru gífurlegar um þessar mundir og hann virðist ein- faldlega ekki geta sent neitt frá sér án þess að það slái í gegn. Asamt því að leika í Wild Wild West flytur hann einnig titifiagið. Meðal ann- arra flytjanda er einnig að finna marga helstu rappara í dag, til dæmis Blackstreet, Dr. Dre, Eminem og fleiri. Eins og áður sagði flytur Will Smith lagið „Wild Wild West“ og það er að mínu mati það besta sem finna má á diskinum. Pað var aug- ljóslega samið sérstaklega fyrir myndina enda er efniviður textans Aðsendar greinar á Netinu S' mbl.is \LLT~Af= e/TTH\SAÐ NYTT atburðir úr henni. Tónlist Smiths er nær alltaf hress og upplífgandi en það er auðvelt að verða leiður á lögunum hans þar sem þau eru yf- irleitt frekar svipuð og einföld, þ.e. sama viðlagið síendurtekið og text- inn yfirleitt ekki upp á marga fiska. Það eru þó einstaka undantekning- ar á þessu eins og til dæmis lagið ágæta „Just the Two of Us“ sem hann sendi frá sér fyrir nokkru. í „Wild Wild West“ hefur Smith tvo meðsöngvara en það eru Dru Hill og Kool Mo Dee. Þeir hjálpa til að gefa laginu örlitla fjarlægð frá „Smith-formúlunni“ en bæta svos- em litlu öðru við. Söngvarinn En- rique Iglesias á einnig þokkaleg- asta lag sem er eitt af þeim fáu á diskinum sem ekki fellur í rapp- flokkinn. Það kallast „Bailamos" og hefur yfir sér skemmtilega rólegt suðrænt yfirbragð. Dr. Dre og Eminem sameinast um að flytja lagið „Bad Guys Always Die“ sem er dæmigert „gangsterrapp" og frekar slappt miðað við hversu þekktir þeir félagar eru. Það er nokkuð ljóst að enginn hefur of- reynt sköpunargáfu sína þegar lag- ið var samið. Söngkonan Faith Evans flytur lagið „Mafiman" sem er um það bil eins rólegt og rapptónlist getur verið. Hún hefur góða söngrödd en það dugir ekki til að bjarga laginu frá meðal- mennsku. Blackstreet, MC Lyte, Tatyana Ali og Tra-Knox eiga líka lög á diskinum sem má öllum lýsa á sama veg. Þau hafa ágætis takt en hljóma samt ósköp svipuð og eru alls ekki mjög grípandi. Mér þótti dálítið merkilegt að heyra ekki helminginn af þessum lögum í myndinni, enda hefði megnið af þessari tónlist engan veginn átt við þar. Ástæðan fyrir þessu er sú að diskurinn inniheldur ekki bara lög sem koma fyrir í myndinni heldur einnig lög sem voru samin út frá henni. Það veltur annars óhjákvæmfiega á því hversu mikið maður er fyrir rapptónlist hvernig þessi diskur leggst í mann. Þeir sem eru miklir aðdáendur rappsins ættu að fá nóg fyrir sinn snúð en það er ólíklegt að þessi tónlist muni slá í gegn hjá öðrum. Eitt helsta vandamálið við diskinn er skortur á fjölbreytni. Flest lögin hljóma mjög svipað og því verður þetta frekar einhæf hlustun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.