Alþýðublaðið - 09.07.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 09.07.1934, Page 4
MÁNUDAGINN 9. júlí 1934. Við kosMiigarnar varð Alpýðuflokkurinn sig- urvegari. Það borgar sig bezt að auglýsa í Alpýðu- blaðinu, málgagni Alpýðu- flokksins. A|ýðablaðið er málgagn vinnandi stétt- anna í landinu. t>eir, sem vilja viðskifti peirra, auglýsa í Alpýðublaðinu. Oaæla Elé í bardaga vlð leyíiibriiggara. Afarspennandi tal- mynd í 8 páttum eftir skáldsögu eftir Graham Baker. Aðalhlutverkín leika: Jean Hersholt, Charles Bickford, Richard Alen, Mary Brian, Louise'Dresser. Mýndin erjbönnuð fyrirbörn. Sambandsstjórnarfundur (er í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Sumarkjóla- og blússu-efni, sérlega falleg og ódýr. Einnig gott úrval af sokkabandabelt- um, lífstykkjum og brjósta- höldurum. Sundbolir og sund- hettur. Verzl. Snðt, Vesturgötu 17. Norrænaíélagið og Fél. MMV'. Oscai* Olsson heldur fyrirlestur am Strlndberg í Kauppingssalnum priðjudags- kvöldið 10. júlí kl. 8 V*. Aðgangur ókeypis fyrir fél- agsmenn , en 1 króna fyrir utan- féagsmenn. Uppbo Opinbert uppboð verður haldið við Grettisgötu 46 mánudaginn 16. p. m kl. 2 V* e. h. Verður par seldur 1 bökunarofn og ýms áhöld tiiheyrandi brauðgerðarhúsi. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. _____LðfliBaðiriofl. Málnlng. Méf5 ei* verðið: Zinkhvíta kg. 1,00, Löguð málning kg. 1,40. (Ýmsir litir). Japan lakk. 8,00. Gólflakk. 8,00. Penslar, pr. stk. á 8,75. Málaa'arí Hvað viljið pið borga fyrir pensla? Komið og talið við míg. Áfengislagabrlót - ar dæMdir Á laugardagin,n fór Jónatan Hallvarðsson fulltrúi lögreglu- stjóra austur í RangárvallasýBlu til að kveða upp dóma yfir möjn'num, sflgm teknir voru fyrir áfengislagabrot par um daginu. Jón Danival Guðmundsson í Ár- bæjarhjáleigu var dæmdur í 10 daga fangelsi, skilorðsbundið, og 500 kr. sekt. Sveiinn Markússon, Dísukoti í Þykkvabæ, var dæmdur í 10 daga fangelsi, skilorðsbundið, og 500 kr. sekt. Óskar Sigurðssion, Jaðri ' í Þykkvabæ, var dæmdur í 200 kr. sekt. Gunnar Eyjólfsson, Tobbakoti, var dæmdur í 500 kr. sekt. Tveir voru sýknaðir. Saga Reykjavíkur eftir Klemenz Spegilsins heitir rit, sem nýbyrjað er að koma úf í heftum og á að koma út mánaðlariega fynsrt urn sinn. Sigurður Guðmundsson, ritari Vierzlumarráðsin s, fyrv. ritstjórj Spegilsins, er útgefandi bókarinn- ar, en teikniugár í henni eru eftir Tryggva Magnússon. Sumir kaflar bókarinnar hafa áður birzt í „Speglinum“, en maigt af efninu er pó nýtt af nál- inni, og standa peir kaflar hinum fylliliega á sporði að fyndni og skemtiliegheitum.. Kristján aoósí Kdstjánsson bóindi í Skóganesi og skjala- vörður alpingiis um mörg undan- farin ár, lézt 4. pessa mánaðar á Landakotsspítala eftir uppskurð. Kristjián var vel gefi'nn og vin- sæll maður, og er öllum hamO dauði, siem piektu hann. Hann varð 45 ára að aldri. SJðminnakveðia. 1 ___ FB. 9. júlí. Lagðir af stað á- leiðis til Englands. Vieliiðan aUra. Kærar kveðjur til vina og vanda- manna frá skipshöfnpmii ú V-er. Verðlækknn: Kaffistell, 6 manna, með kökudisk, ekta postulín, 10,00 Kaffistell, sama, 12 manna, 16,00 Matarstell, rósótt, 6 manna 17,00 Eggjabikarar, postulín, 0,15 Desertdiskar, postulín, 0,40 Matskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75 Matgafflar, ryðfrítt stál, 0,75 Teskeiðar, ryðfrítt stál, 0,75 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Vatnsglös, pykk, 0,25 Tannburstar í hulstri 0,50 Sjálfblekungar og skrúfblý- antar, settið 1,25 Alt nýkomið. SignrOnr Kjattanston, j K.Einarsson & Björnsson, Laugavegi 41. — Sími 3830. ' Bankastræti 11. I DAG Næturlæknir -er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjarlgötu 4, sírni 2234. Næturvöröur -er í hótit í Laug’a- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 14 st. Lægð er fyrjr .suðvestan land á hægri hrieyfiingu norður eftir. ót- lit er fyriir suðvestan kalda og rigniinigu öðru hv-oru. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfriegnir. 19: Tóin-leikar. 19,10: V-eöurfrcgn- ir. 19,25: Grammófóntónlieilkar. 19,50: Tóirileikar. 20: Fréttir. 20,30: Frá útlöin-dum: Mælska og mælgi (Vilhj. Þ. Gísiason). 21: Tón.lieik- ar: a) Alpýð-ulög (Otvarpshljóm- sveitiin), b) Einsöngur (Pétur A. Jóin-sson) c) Grammófónn: Syrp- ur úr gömium, danzlögum. Jónsmessuhátí ð félagsins Mágna í Hafn-arfirði í gær var mjög v-el sótt, og skemtiu menn sér hið bezta. ólafut’ Guðmundsson vierkamaður, Bergpórugötu 19, á fimtugsafm-æili í dag. Jón Krabbe fuíitrúi ís-l-ands í utanríkisráðu- meiti Dama, er staddur hðr í bæm- um. Ungbarnavernd Líknar, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garð-astræti, 1. dyr til vinstri). Lækniriinn er viðstaddur priðju- daga, fimtudaga -og föstudaga kl. 3—4, inienra 1. priðjudag í hvierjum mánuði, en pá er tekið á m-óti bamshafandi konum á sam-a tíma, Hjálparstöð Líknar fyrir berklaveiika, Bárugötu 2 (gengið i-nn frá Garðastræti, 3. dyr til vin-stri). Lækn-irimr er við- istaddur mánudaga og miðvikue daga ki. 3—4 og fö-studaga kl. 5—6. Kárastaðir Jó;n Jónsson veitiingamaður hef- ir teki'ð á idgu gistihúsið Kára-i staði í Þr-nigvallasveit. og starf- rækir hanín pað í sumar. Sæmundur Bjarnhéðinsson yfirlæknir við boldsv-eikraspítal- ,an'n í Lauganesi,, hefir, samkvæmt leiigöin óisk, fengið lausn frá lemb- ætti isínu frá 31. ágúst. V estur-í slendin gar. Me'ð- skemtiferðaskipiinu Re- lianoe, sem kom hingað á laugai'- daginn, komu hingað séra Rögn- valdur Pétursspn og k-oma hanls frá Wiinmipieg. Enn fnemur kom Árni Hielgason verkfræðingur f,rá Chicago. Séra Rögnvaidur -0 g koina hans ætla að dv-elja hér í tvo mánuði, err Árni- dv-elur hér í mánuð. Enu fremíur komu hing- að fyrir h-elgi'na frú Teitsson og tvær dætur bemnar frá Calif-orl- níu. — Bnetar og Lithaugalandsbúar haf,a gert með sér viðskiftasamri- -ing og var hann undirskrifað'ur í utanríkismálaráðunieyti'nu 6. júlí. Fyrir hö-nd Bretlands skrifuð'u Simion utanrí'kism-álaráðherra og Runciman verzlunarmáiaráðherra undir samhiinginn, en fyrir hörid Lithaugaland-s Biionun o-g Balutis. Norskir skátar, 10 að tölu, koma hirtgað í Ikvöld með „Lyfu“. Foringii pieirra er Ole Egge prestur. Skátarinir fara á morguin mieð Brúarfo-ssi til ísa- fjarðar, og par ætla peir að dvelja injokkra daga. Þeir ferðast um niá- greinini ísafjarðar undir forystu Gunínars An-drew skátaforimgja ásamt um 20 skátunr frá Isiafirðii. Frá ísafirði fara peir síðan til Akureyr-ar og verð-a pa'r í inloikkra da-ga pn halda svo aftur hingað og ferðast hér mokkuð um n,á- grennið. Hljóðritun fyrir alraenn- ing! Látið hljóðrita rödd yðar, ættingja yðar og barna, Látið hljóðrita söng yðar og hljóð- færaslátt, pér getið lært afar raikið af að heyra hvort tveggja. Sendið heillaóskir til fjarstaddra ættingja og kunningja með yðar eigin rödd. Látið hijóð- rita sögur, fyndni, hlát- ur osfr, Hijóðritunarstöð Hijóðfærahússins Bankastræti 7, 1. hæð. Spyrjist fyrir í Hljóðfærahúsinu! BB Kýja Bíó Ognir undir- djúpanna Stórmerkileg og spennandi amerisk tal- og tón-kvikmynd Aðalhlutverkin leika; Fay Wray, Fredrik Vogeding. Ralph Bellamy o. fl. Aukamynd: FRÁ TYRKLANDI Fræðimynd í 1 pætti. Brúarfoss fer í kvöld kl. 10 vestur og norður. ST. EININGIN n-r. 14. Almennúr templarafundur miðvikudagiinin 11. p. m. kl. 8V2. Hátemplar verður á fundinunr, og er hér með skorað á alla templara í Reykjavík og Hafnarfirði að mæta á fundinum. Félagar! Komið m-eð ininsækjendur, ef mögulegt er. Æt. „Brúarloss55 fer í kvöld kl. 10 í hraðferð vestur og norð- ' ur. Aukahöfn: Þingeyri. Innilegt pakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar móðir okkar og tengdamóðir Helgu Torfason. Siggeir Torfason, börn og tengdabörn. Jarðarför okkar hjartkæra sonar og bróðir Sigurðar Grétar fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 11. p. m. og hefst með bæn á heimili hans, kl. 4 e. m. Grund Seltjarnarnesi. Margrét Guðmundsdóttir. Jón Á. Ólafsson. Málfríður S. Jónsdóttir. Ær-hjðt ©g kjoi af vetnrgSmln fé, sérstaklega gott, verður selt mjög ódýrt í þessari viku í MilneisbAð, Laigaveoi 48. Sími 1505.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.