Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 10. júlí 1934. XV. ÁRGANGUR. 216. TÖLUBL. VinninOí ppdrættin I dag kl. 1 var dreyið í 5. ffokkl Dregnlr voru alls 300 vinningar í dag kl. 1 var byrjað að draga í 5. flokki í Happdrætti Háskól- ans.. Var ,nú dregið um 300 vinn'- inga. ÍÞiessi númer komu upp: : ! : i ii ; i : -í ¦¦; :' Kr. 15 000,00 Miv 18320 Kr. f£ooo,oo Nr. 9125 Kr. 2ooí?,©0 Nr. 17725 — 13252. Kr. fooo.fio , Nr. 2590 — 21916 — 24762 12106 24455 11727 6055 13887 Í2809 21487 19064 17080 7714 - 17933 1495 - 20358 12970 18086 12292 19256 3965 *¦ 14299 6896 - 11986 8922 - 12016 5103 - 21732 8497 - 11962 15473 13734 16076 18346 24702 16551 15074 9955 - 17549 22384 17890 24172 13067 21853 20044 13340 1456 • Kb>. 5oo,oo • 20431 — .16055 - : 24325 — 6175 - Kr. 2oo,oo 9074 — 7956 - 5157 — 17145 - 3971 — 1969 - - 3894 — 3948 - - 17847 — 1928 - - 22015 — 12755 5387 — 24446 - - 8011 — 7199 - 17161 — 3276. 21625 16034 8711 - 1355 14016 20690 18055 - 3443 20885 13264 Kr. 1 ¦ 20135 - - 16048 - - 3610 - ¦ 21470 - - 11190 - 13793 - - 14492 - 7620 — - 18435 - 23542 - - 11896 22448 - 1355 ,13617 - 12422 - 2428 - 22711 - 12493 - 23189 - 5422 - 9820 - 5276 15154 - 20013 - 13174 - 23021 - 17502 - 12764 - 11228 - 1365 - 18095 19495 oo,oo - 16541 — - 2833 — - 2361 — - 16419 — - 21104 — - 19400 — - 9735 — - 21366 — - 11922 — - 19488 —. - 20983 - - 5831 — - 3053 — - 20630 — - 23427 — - 15515 — — 11413 - -- 4400 — - 23280 — - 19694 — - 23232 - - 7127 — - 16639 — - 20187 — - 22385 — - 17745 — - 5970 — - 6495 — - 12005 - - 16034 - - 15793 — -- 10658 - 10779 23541 2530 18035 24265 10676" 10639 14231 21431 10122 9844 22134 8551 10470 15342 19293 - 486 16694 18850 19541 1637 20076 18953 14874 12783 11148 14045 13119 ¦ 4858 - 480 15412 ¦ 5436 463 - 4053 - 21439 2781 - 7803 - 7649 - 2276 - 10234 12403 14934 21561 1725 - 24486 12541 10171 14280 3404 3225 - 23935 10053 22633 21824 15079 15448 10712 7630 20560 19242 13970 2856 - 3839 2575 — — 2217 - — 20613 — 10873 - — 1269Q - — 14637 - — 2800 - — 6532 - — 12018 - -11729 - — 18851 — 8169 - — 7183 - — 1399 - — 16378 — 2668 - — 601 - — 22395 — 2109 — 15432 - — 16682 - — 3344 - — 5606 - — 12146 — 4279 - — 1119 - — 1754 — 22683 — 14149 — 18478 - — 15414 11892 - - 17800 - - 22352 - 19053 - - 4281 - - 23250 - 15416 - - 14848 - - 13643 - - 17771 - - 2480 ¦ - 5663 - - 16278 - - 7683 - - 6166 - - 6205 - - 6203 - - 8761 - - 4708 - - 21146- - 19422 - - 18935 - - 2303 - - 19197 - 20522 - - 1563 - - 3542 - - 4821 - — 7580 - 5046 - - 7663. 13829. 8615 - 7557 22164 18781 23936 22000 - 2878 10353 19262 - 8336 20070 - 4092 24423 11379 15370 1348 - 2810 - 4688 21003 11395 22287 20900 - 7521 18510 - 7552 - 6656 14808 - 383 10803 Danðghegning fyrlf að aka bifreiö nndlr áhriínm ðfengis. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mörgtun. Ríkíisútvarpið í Moskva tilkynti í gænkvöldi að Sovét-sijórniln hafi ij iiMdirbúnáingi frumvarp til nýrra laga um umferðir og samgöngur:. Bifrieiðar hafa til þessa verið flítið in|otaðar í Rússlatodi, en notk- uln þieirra fer nú mjög í vöxt vegna aukinnar framleiðslu. pað vekur sérstaka athygli, að í hinum uýju umfierðalögum er dauðahegning skilyrðislaust lögð við því að aka bifríeið undir á- hrafum áfengis. STAMPEN. Ðon Qaichotte Gamla Bíó sýnir í fyrsta sinni í kvöld amierisku stórmyndina Don Quicbotte, sem er gerð eftiir saminiefndri opieríettu um spánsika vfodmylluridd da'iajnn. Kvikmynda- snilljnguriinin G. W. Pabst hefir Gepleglr hitar nm alla Evrópa. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. Geysilegir hitar hafa gíengið yf- ir BnetlandseyjaT undanfama dagía. <J>úsundir manna hafa fengið hitaslag, og eru sjúkrahúsin full af sjúklingúm. Fimm menn haía látist. STAMPEN. Ógurlegir hitar á Spáui. LONDON, 9/7. (FÚ.) Á Spáni hefir verrið ógurliega heitt.inú um síðustu helgi. 1 Oo- runna vildi til einkermiillegt atvik af völdum hitans. Bjórájma sprakk á leinum af gildaiskálum borgarv- i(ninari, og varð fólk á gildaslkálanr um svo skelkað við sprengingi- una, að það ruddist út, hver sem betur mátti, og mölvaði borð-; búinað, föt, diska og glös í kapp'- hlaupiwu um að ná "dyíuuuto. Kom þar að iokum,- að tjón það sfem giert var á boxðbúiniaði og húismunum, nam miiklu mm$ en verðmæti bjórámiuMnar. Skólabörn frá Hafn- aifirðl á ferðalagi SUNDMÓTIÐ Á AKUREYRI í gærmoigtin kl. 10 lögðu 45 bönn fr,á; HafnaTfirði, sem fermíd* ust í vor, af stað í bifreiiðum norður til Akur.eyrar i sibemtóföí. ForUstu fyrir ferðinni hafa Guð^ jóin Guðjónsson, skólastjóiri og tveir kennarar skólans, þeir Jó- hann Þorstieinssion og Ingvar GunnaTsson. Ráðgert er, að börnin. verði í þessu ferðalagi í rúma viku. Síjðár í þessari viku er ráðgert að um 25 börn fari í bifreiðum úr Hafnarfirði austujr til V&ur í Mýr- dal. Verða tveir kennarar með í þeirri för. Skemtiferðir skólabarna fara nú mjög í vöxt. Er það gleðifegur vottur um vaxa'ndi umhyggju fyijir böirnunum. Isfirðiingar riðu á vaðið með islíkar skemtiferðiir skólabarna. Böíiinjln í Hafnarfirðlii hafa aflað sér f jájr til fararinnar með skemt^ unum á s. 1. vetri. siéð um töku myndarinnar, og hefir hanln fengið heiðursverðlaun fyrir. Myndin hefir vakið miikla athygli í útlöndum og aíls staðar verið s-ýnd við geysimikla að-i sökn. Rússnieski söngvarinn Sjal- japin leikur aðalhlutverkið. St. Tvö ný met sett _ Jónas Halldórsson seftar mf/fli 400 m. ssindi, frfálsri aðferð, og Mn D. Jénsson í 100 m. baksandi Sulndmeistara'mótið á Akuæyri hélt áfram í gærkveldi. Mikill fjöidi áhorfenda var yið- staddur keppnina, og veður var hið bezta. Kept var í 400 stiku sundi, frjálstri aðferð, 100 stiku baik- sUndi og stakkasundi. 1 400 stiku sundi, frjálsri að- Serð, varð fyrstur Jónas Hall- dórsson, Ægi, á 5 míín, 35,2 sek. Annar varð Hafliði Magnússon úr Ármanmi. I þessu sundi vann Jónas sitt f yrra met, er hann setti hausit- ið 1932, 5 mí'n. 39,1 sek. I 100 stiku báksundi varð fyrst- ur Jón D. Jónsson, Ægi, 1 mín. 25,2 sek. Annar varð Magnús Pálsson, Ægi. Jón D. Jónsson sietti nýtt mét f þiessu sundi, sem Jónas Hall- dórsson setti 1932, en það var 5 m|n. 39,2 sek. Síðast, var kept í stákkasundi, og vann það Haukur Einarsson úr K. R. á 2 mím. 30,9 sek. An'nar vairð Helgi Schiöth úr Knattspyrnufélagi Akuneyrar. JÓN D, JÓNSSON Sundmótið befir vakið mikla athygli fyrir norðlan, iog þykja suinnankappaiinir fræknir. .: Láta sunnanmiennirnir vel yfir sundlauginni á Akureyri og telja hana beztu sundlaug landsins. 1 kvöld verður mótinu slitið, og verður þá kept í 1500 metra frj.álstri aðferð og 400 metra bninguisundi. Oánægilir nazlstar verða settlr I fangabúðlr< Nazistar ráðasí á kirtjii og piesta. LONDON, 9. júlí. (FtJ.) í Þýzkalandi hefir alt verið tiltölulega rólegt um helgina. Samt sem áður er talsvert orð gert á óánægju meðal storm- sveitanna, og fregnir ganga um það að kommúnismi útbreiðist óðfluga meðal stormsveitar- manna. Rudolf Hess, sem ei" einn af aðalforingjum Nazista og eínka- fuUtrúi Hitlers, flutti ræðu i útvarpið í gærkvöldi og játaði i henni að sumir af peim, sem hefðu verið liflátnir í fyrri viku, hefðu ekki verið eins sekir, og sumir aðrir(!), en á slikum tim- um væri ekki hægt að taka til- lit til pess. Stormsfeítarmenn settír í fangabúðirnar í Oranienburg LONDON, 9. júlí. (FO.) Fnegn frá Pýzkalandi hermir, íáð í fangaherbúðunum) í Oraniíen'- buíg hafí stormsvieitarvörður Naz- ista verið hafður á brott, en að í stað hahs séu komnir svart- stakkar Göhrings sjálfs. Talið er ,að ástæða þessa muni vera sú, að fangahe'rbúðiir þiess- ar miuni nú m. a. eiga að nota fyrir stormsveitarmieinn, sem tekn- ír hafa verilð fastir vegna upp- rieisinartiilrannarinnar á döigunum, og ekki hafa verið af lífi "tieknir,. LONDON, 9./7. (FO.) Þýzka stjörnin hefir lagt hláitt bann við því, að opinberlega yrðii mijnist á\ deiluna innan evanga-> isku kirknanna þýzku í niokkru blaði, sem út kæmii þar í land- inlu, og er blöðum hér eftir að \ém leyft, að birta skýrslur ríkis- rikiiSbiskupsins um þessi máh Ennfriemur hefir klierkum þeim, stem ekki telja sig geta sætt s;ig við ráðstafanir stjórnarinnar í Mrkjumálum, verið bannað að ræða þau mál við söfnuðá sína, og iiefsfing lögð við.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.