Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 66
yjfiL LAUGARDAGUR 31. JULI1999 MORGUNBLAÐIÐ IGNÁRHALDSFELAGIÐ KRINGLAN Eignarhaldsfélagið Kringlan hf. er fasteignafyrirfæki sem er að byggja 9200 fermetra stækkun við verslunarmiðstöðina Kringluna. Eftir þá stækkun mun Eignarhaldsfélagið Kringlan eiga yfir 70% í Kringlunni. Þessi nýja bygging verður opnuð þann 30. september næstkomandi með yfir þrjátíu nýjum rekstraraðilum. Rekstrarstjóri Eignarhaldsfélagið Kringlan hf. óskar eftir að ráða rekstrarstjóra yfir Stjörnutorgi til starfa. Stjörnutorg er nýtt veitingasvæði á þriðju hæð nýbyggingarinnar. Torgið samanstendur af sex skyndibitastöðum sem raðað verður í hálfhring með um 300 sætum inni í miðjunni. Mikið er lagt í hönnun svæðisins, en torgið er hannað af arkitektastofunni Arrowstreet í Boston. Auk skyndibitastaðanna munu fimm veitingahús standa við torgið. Starfssvið: • Ábyrgð og umsjón með þrifum • Skipulagning og dagleg stjórnun ræstingafólks • Samskipti við starfsfólk veitingastaða Hæfniskröfur: • Góð samskiptahæfni • Stjórnunarhæfileikar • Reynsla af þrifum og þekking á hreinlætisvörum er æskileg Góð laun eru í boði Við leitum að liprum og drífandi aðila sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Viðkomandi þarf að vera skipulagður og áreiðanlegur. Um framtíðarstarf er að ræða. Skriflegar umsóknir með mynd óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers merktar „Rekstrarstjóri" fyrir 10. ágúst nk. pkCQ/VÁÍERHOUsPQOPERS I Upplýsingar veitir Auður Daníelsdóttir hjá Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300. Netfang'. audur.danielsdottir@is.pwcglobal.com Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími 550 5300 Bréfasími 550 5302 www.pwcglobal.com/is Framkvœmdasýsla ríkisins starfar samkvœmt lögum um skipan opinberra framkvæmda. Hlutverk hennar erfyrst ogfremst að gœta hagkvœmni iopinberum framkvœmdum og vera ráðuneytum til ráðgjafar við undrbúning framkvœmda. 1Framkvæmdasýslunni starfa u.þ.b.20 starfsmenn. FORSTJÓRI FRAMKVÆMDASÝSLU RÍKISINS Fjarmálaráðuneytið óskar eftir að ráða í stöðu forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. Helstu verkefni hennar eru: • Að veita ráðuneytum og n'kisstofnunum ráðgjöf um byggingatæknileg málefni og undirbúning framkvæmda. • Yfirstjórn verklegra framkvæmda sem stofnuninni eru falin. • Að veita fjármálaráðuneyti ráðgjöf um fasteignamál ríkisins. • Hafa umsjón meö eignaupplýsingakerfi ríkisins, þ.m.t. að halda skrá yfir allar fasteignir rikisins. Við leitum að byggingaverkfræðingi, arkitekti eða einstakiingi með sambærilega menntun, auk víðtækrar starfsreynslu. Viðkomandi þarf að hafa hagnýta stjórnunarreynslu og vera tilbúinn að taka að sér viðamikið og krefjandi ráðgjafar- og stjórnunarstarf. Nánari upplýsingar veita Magnús Haraldsson og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. frá kl. 9-12 í síma 5331800. Farið verður með fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs fyrir 30. ágúst n.k. merktar: „Forstjóri" FJÁRMÁLARÁÐUNEYTI KOPAVOGSBÆR Þinghólsskóli ^Laust er til umsóknar starf við gangavörslu/ ræstingar. Um er að ræða 50% stöðugildi. Laun samkvæmt kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst nk. Upplýsingar veitir húsvörður, sími 554 3010 og heimasími 554 5146. ^fc Starfsmannastjóri. Gjaldkerastarf Starf gjaldkera er laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf við sérhæfð skrifstofustörf og afgreiðslu. Tölvukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Skrifleg umsókn skal berast undirrituðumfyrir 7. ágúst nk. á skrifstofu embættisins. Upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 478 1363. Sýslumaðurinn á Höfn í Hornafirði, Páll Björnsson. Fjölbreytt starf í ráðuneyti Um er að ræða fjölbreytt starf, sem m.a. felst í almennum bréfaskriftum, aðstoð við heimasíðugerð auk vinnu við útgáfu- og upplýsingamál. Umsækjendur burf° a.m.k. að hafa stúdentspróf og reynslu af svipuðum störfum auk bess að eiga auðvelt með mannleg samskipti. Tölvukunnátta er nauðsynleg sem og gott vald á íslenskri tungu. Vinnuaðstaða, bar með talið tölvu- umhverfi, ermjög góð. Umsóknarfrestur er til og með 19. ógúst n.k. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Laun greiðast samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Björk Bjarkadóttir og Jóna Vigdís Kristinsdótfir veita nánari upplýsingar, en viðtalstímar eru frá kl. 10-13. Umsóknar- eyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem er opin fró kl. 10-16 alla virka daga. é STRA ehf. árwihigs STARFSRÁÐNINGAR GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR Mörkinni 3 -108 Reykjavflc - sími 588 3031 - bréfasimi 588 3044 'atiiEMiivn SffitElBUlCI iIIEISIBL eitiitiLiiiii EIIEIRffEffEq IHIIUUII Frá Háskóla íslands Deildarstjóri á kennslusviði Starf deildarstjóra á kennslusviði Háskóla íslands er laust til umsóknar. Verksvið deildar- stjóra er m.a. að hafa umsjón með ýmsum verkef num tengdum fjarkennslu, framkvæmd könnunar á kennslu og námskeiðum, nám- skeiðahaldi fyrir kennara o.fl.O Menntunar- og hæfniskröfur: Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og hafa þekkingu á upplýsingatækni og starfsemi háskóla. Þekk- ing á gæðamati kennslu er æskileg. Laun eru skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutað- eigandi stéttarfélags. Samkvæmt forsendum aðlögunarsamkomulags raðast starfið í launa- ramma C. Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk. Áætlað er að ráða í starfið frá 1. september 1999. Umsóknum sem greina frá menntun og starfs- reynslu skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum síðan greintfrá ráðstöfun starfsins. Nánari upplýsingar gefa Þórður Kristinsson, framkv.stj. kennslusviðs HÍ, sími 525 4360, netfang thordkri@hi.is (í ágúst) og Hreinn Páls- son, prófstjóri, sími 899 2283, netfang hpal@hi.is (íjúlí). http://wwvv.starf.hi.is_________ Draumur okkar beggja........ Frelsi — lífstíll— ferðalög. Kunnátta á interneti og tungumálum æskileg. Viðtalspantanir í síma 699 3406. iv.aiupjt.ou i iwh O IkiUwkJj^ w \\J v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.