Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 10. júlí 1934. alþýðublaðið - n ' n i Qðligriisháííiii er áformað að haldin verði í Saurbæ næstkomandi sunnndag 15. þ. m. Dagskrá: Gi’ðsþjónusta í kirkjunni kl, 11 f. h. Dr. theoi. Jón biskupHelgason em- bættar. Söngkór frikirkjunnar syngur undir stjórn Páls ísólfssonar. Síra Ei- ríkur prófastur Albertsson talar við leiði Hallgríms og leggur sveig á það Þar verður sungið nýtt kvæði eftir Kjartan Olafsson. Eftir það verður hlé til kl. 2. Þá hefst útisamkoman í Fannahlíð með því, að formaður Landsnefndar minnist Hallgrímsnefndanna. Ræðumenn verða: Dr. phil. Sigurður prófessor Nordal og Guðbrandur Jónsson ríthöfundur. í hádegishléinu fer fram knattspyrnukappleikur á Gufugerðismelum milii félaganna K. A. og Kári af Akranesi. Luðrasveit verður með í förinni. Farmiðar með skipum kosta 3 kr. fyrir fulloröna, 1 kr. og 50 aura fyrir börr> yngri en 12 ára; hátíðarmerkin 1 kr. (fullorðínna) og 50 aura (barna). Hvort tveggja. verður selt á þessum stöðum frá og með deginum í dag: Verzlun Guðmundar Gunnlaugssonar, Njálsgötu 65, Bókabúð Austur- bæjar BSE, Laugavegi 3Éf Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Snæ- bjarnar Jónssonar og verzmninni Höfn, Vesturgötu 45. Skipin fara frá hafnarbakkanum kl. 7 f. h. stundvíslega. Landsnefnd Hallgrímskirkja. Mveðfiisaaiisæti verður hátemplar Oscar Olsson og dóttur hans haldið í Odd- fellowhúsinu föstudaginn 13. p. m. kl. TL/n. Áskriftarlistar fyrir vænt mlega þátttakendur liggja frammi á »krifstofu Stórstukunnar og í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Möttökunefndin. Hatta- og Skerma-búðin, Austurstræti 8, sími 4540. Ait, sem eftir er af snmarhött- ara, selst nú mjög ódýrt IugibJSrg BlarniBdétftir. Bezt kanp fást í verzlun Ben. S. Þórarinsson ar. ALÞÝÐUBifAÐIÐ fsest í snmar f skrifstofn Siémannafélagsins á Siglefirðl HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnm Asgeirsson ekki?‘‘ Ha'nn hefir íært sig fast að Pin;nieberg og talar í hvislijnar- rómi, ieiins og ium samsæri væri að ræða: „Þietta sífelda pjark váið viðskiftamienhina, þiessár bjiálfar, sem maður viinnur mieð, þes,sa;i( sikepwur siem ieru yBrmenn malmnsi og allur skíturin;n, eymdiin og svívirðángin hérna í bænum oig öllu landinu. — Þetta myndi alt saman gera mig vitlausialn,, ef ég gæti eliki verjð eiuhvers staðar, þar sem alt er hreiiint og fíagurt og eðliíegt. — Það bjargar, Pinniebierg; þa:ð bjargar. — Þú og konan þíln ættuð að reyna það.“ Pánmebierg fær ekki tækifæri til að svara, því: að í sömu svifurm kemur frú Wdtte inn, og Heilbutt kymif hajm fyrir henjni og siagSr, að viinur hans ætli að vera á „hreyfingark'völdinu 'o,kkar“. Frú Witte ier lítjl og hnjellin miöaldra kviemmiaiður. f„'Já; það ættuð þér a;ð gera, Heilbutt. Ungi miaðurinn þarna myndi áreiðani- lega hafa ánægjú af því. Og þér skuluð ekki vera hræddir,“ segilr hún v,ið Pinmebieng, eiins og til að draga ur kvíða hams. „Þér þurfið ekki að fara úr; það gerðT ég (ekki heldur fyrst þegarí. Heilbutt fór með mig. En ég skaí líka viðurkeuna, að það: er dá- lítið skrítið að sjá fólk hlaupa alstripað hve.rt innan um annað, en standa sjálf alkiædd og láta allsnakinn karílmann með stoegg og guílspangagleraugu halida sér uppi á snakki. Maður skammast sín voðalega til að byrja með, ekkii skal ég neita því. Jæja, en þiefttiai ier þó alt af ánægja fyrér umgu piltama, þeir kymmast stúlkunum, og þurfa ekká að kaupa köttiinn í siekknum, eftir að liafa séð pær alveg leins og þær eru af guðj gerðar. En þetta með telþurnar sjálfar, það var alveg mi,num skilningi ofvaxið. Já, ég veit vel, að yður mislíkar það kamnstoe, Hieilbutt, að ég siegi það, en ég sá þö oft ineð mínum eigin augum tvö og tvö saman imni í klefunuíim, þar siem átti að klæða sig úr — en auðvitað er þietta ódýrara leit að fara á kaffihús. — — Jaaja þá, herrár mínÍT, góða nótt.“ Það liggur við, að FLeilbutt sé þegar búinn að hrinda himn^ mælsku frú út úúr dyrunum og hann reynir með miklum sannfær!- ingarkrafti og ekki allIítiliM, gœmijju í róninum að sýna Pimnebierlg fram á, að konan skilji allls ekki hugsjónir hreyfingarinnar, svo að ekki megii taka það, siem hún segir, of hátíðlega né illa upp fyráir henni. En þó getur hann alls ebki dulið, hve honum befir gramist þetta raus kierlá:n,ga:rinnar. Auðvitiað kemur þáð fyrir að samböind; myndilst hvar sem ungit fólk kemur saman, en annars getur n|ú Pinneberg fengið að dæma um jretta eftir eigin sjón og reynd. „Ég veit ekki alm|enniílle(ga, hvort ég get það,“ segir Pinnpherg. „Konan míjn er mefniilega kotnin á sjúkrahús og mér þætti væjnit lum að nnega fá að súna þa;ngáð.“ Og þegar Heilbutt 'lítur á hainn Beztu og ódýrustu sumarferðirn- ar verða nú eins og áður frá Vörubílastöðinni í Reykjavík, sími 1471. Nokkur ný og vönduð eikar- skifborð til sölu á 125,00 kr. og góðum greiðsluskihnálum. Upp- lýsingar á Njálsgötu 78, rniðhæð. Púkkgrjót, sprengigrjót, slétti- sandur (pússning) til sölu. Sími 2395. Tréiof nnar itriiig ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. xxxxx>ooocxxx Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburð Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — „Fagra veröld“. Eftir Guðmund Gíslason Hagalín. ii. Það er ekkert gaman að gu'ð- spjöllunum, þegar enginn er í þieim bardagiinn, er haft eftir karli jeða kiehlijnjguj. . . Og það hieíh’ .ver- i sagt um bók Tómasar .Guð- muindssonar, Fagra veröld, að húin væpi ómerkilieg fyrir þá söto, hve líjfct væri þar komið að þeiml vandamálu'm, sem nú eru hjá mikluhi fjölda majnna efst á baugi. En eiigii að síður finst mér bóldln menkileg, finst útkoma hennar merkisatburður í íslenzk- um bókmentum nú á steáíutii árum. Ef ég er spurður að því, hvern-. iig mér fiinnist stjórnarskráin, þá svara ég alls ekki: Hún er iíla falliin til söngs. Sé ég spurðúr að, hveriniig mér lítíst á skipið Gulf- foss, þá kemur mér ekki til hugat að svara: Það er elcki- hægt að fara á honum niorður Kaldadal. Og sé álits míns leiitað u,m bók, þá geri ég mér fyr,st og fremst gneim fyrir því, hveimig höfund- inum hef’ir tekist að segja það, siem hann hefir viljad siegja. Ég hefi siem sé komist að þeirri náð- urstöðu við lestur og athugún fjölda bóka, fræðilegs ,og sfcáld- skaparlegs eftnís, að bók ier undan- teknángarlaust lélieg og lítils nýt, ef höfunduránn er ekki kunnáttu- maður á sílnu sviði, smiekkvís og lagiimi á að segja það, sem siegja þanf, á athyglisverðan og sérstæð- an hátt. En aftur á móti er það míjn naun, ,að á bókum þeirra höf- unda, sem í séfstæðu og sam- ræmu formi gera gneim fyrir skoðunum '0g tilfinningum síiium og annara, sé alt af eitthváð að græða um mannlega tilveru, hugs- uiniarhátt, líðan —• og áhrif um- hveriis. Auk þessa kemur svo það, að fagurt og listrænt form hugs- ana og tiifinninga hefir út af fyrir sig sítt mikla og ótvíræðia gildi. Það vekur djúpa og inni- liega mautn, sem engar sljófgandi aflieiðingar befir í för með sér. Bók Tóraasar er hið ljósasta dæmi þess, hve íislenzk IjóðJiist er að formi tiil komin á hátt stig. Með orðiniu form á ég ekki að eins við mál o g rím, heldur hvernig hötundinum tekst að ljá hugsunum sínum og tilfininingum viðieigandi iistrænan búning, hvernig honum tekst að samræma hljóm og hrynjandi atkvæðanlna, angan og lit orðanna við blæ- brigði hugans. Hvar hefir hin gró- andi, ilmiþrungna æskufegurð fenigið hreinni og fegurri útlausn í islenzkura kveðskap ien í kvæðr iniu Hanna litla: Hanina litla! Hanna liitla! Heyrirðu ekki vorið kalla? Sérðu lektoi sólski'inshafið silfurtært úm bæinin fallia?' Þíln er borgin björt af glieði. Borgin heit af vori og sól. ) Strætin syngja. Gatan glóir. Grasið vex á Arnarhól. Takið eftir, hvernig algengu orðjn: tært, björt, beit, syngja og glóir — ihna þarina, lýsa og verma, hvernig Arnarhóll stiendur þarnla mitt í götunýldinu með safa- ríkt, gróandi grasið, hvernig hann sker sjg úr eins og Hanjna litla úr kvennahópnum á götumni! At- hugið kvæðiÖ Haustnótt, hi;n,a ró- liegu, mjúku og skæru tign' fyrstu vísunnar, hina hvítu, brimkviku (bi'rtlu í annari og svo hinn myrka einmanalieiik i hi:nini þriðju — þar senr hi;n:n „staki m,ár“ „fier fjærst í dýpstu myrkur“ „á eirðarlausuni flótta um auða hafsins vegi“. • ■ • Lítið á kvæðiið Við höfnina. I an;n- ari vísunni táknar svo að segja hvert orð hraða, hávaða, æSk'u, vöxt, angan eða iðandi litbrigði: Hér streymir örast í æðum þér blöð'ið, ó, unga, rísandi borg. Héðan flæðir sá fagnandi hraði, siem fyilir þín stræti og torg. Sjá skröltandi vagna og bíla, sem bruna, og blásandi sldpamiergð. Tjöruangan, asfait og sólskin og iðandi rnanna ferð. I næistu vísu koma svo áhrif alls þessa á hinn drieymna hug æiskumannsins, áhrif, sem eru sæl tog sár í sienn: — Og skipin koma og skipin z blása og skipin far;a si:nn veg. Dreymnum augum eftir þieiin starir æskan þegjandaleg. I huganum fjarlægar hafnir syngja. Það hvíslar með lokikandi óm: Rússland, Asía, England og Kína, Afríka, Spánn og Róm. Það eru ekkii aðeims orðin,: dreymnum og þegjandaleg, sem eru þarna hin réttu orð. Landa- og borga-nöfnin eru held- ur ekki vali'n út í blá- inn. öllum þeirra hefir ganir all eða riýr ytri ieða iinnri veru- leiki gefið sérstakliega áhrifamik- inn svip. Rússland, land níhilista og síðan hinnar rauðu byltiingar o,g skipulagsstarfsemi. Asía, fyrr og síðar undraheimur. England hið .sögurilka beimsveldi. Kína, furöulegt úr gömlum æfiintýrum og sögnum >og frá ógnþrungnumi atburðum siðustu ára. Afríka, land svertingjia, eyðimartoa, frum- skóga og ferlegra dýra. Spájnin, sem miimmir á landafuindi, nauta- at og milljónir manna, er liifa á appieisínum, íslienzkum saltfiski og' dimmleitu, hápólitisku víni. Róm, borg lista, höfuðborgiin, þar sem þeir Gesar og Neró ríktu — þar siem Mussolini ríkir nú ög Balboi svífur yfir hvítum húsaþökunum — undir hirnni, sem speglar hinn tæra bláma Miðjarðarhafsi;ns. . . . Takið ,svo eftiir hljóðlætinu og í- burðarleysinu í formi, kvæðisins Sorg — '0g lesið síðan rólega og mieð athygli Ijóðið, sem skáldið kallar: Daginn, sem Júdas gekk út og hengdi sig. Hikandi og teins og r'ykkjótt hrynjandi langra ljóðlíinanna lýsir átakaniiega hinnii stirðnuðu kvalaró þess, sem vert sig um eiJífð einskis hafa að vænta af guði eða mönnum. . . . Þannig mætti lengi áfram halda, sýna greinilega frábæra hæfileika og kunnáttu skáldsins í að! sam- ræma form og efni. En þetta skal látið nægja þ:ar um. Sá, sem bef- ir fyigt mér og heldur síðan á- fram sjálfur, býst ég við að geti sannfært sig um yað höfunduriinn hefir kunnáttu og getu til að láta okkur skynjia svipað og hann skynjar sjálfur. Hvað er svó á bókinnj að igræða? Fyrst það, að fegurð formsins og samræmi þess við efnið vekur notalega og verm- andi gleði og aðdáun lesendanna. Annað, að bókin er lítoleg til á- hrifa um fegrun islenzkrar Ijóð- liistar í framtíðinmi. Og er þetta hvori tveggja mikiJ- vægt. En auk þessa sýnir bókin okkur rnargt af því, sem íer nýfct í lífi okkar og umhveríi, hraðiann og ysinn, hinar mörgu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.