Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 31.07.1999, Blaðsíða 84
4 LAUGARDAGUR 31. JULI1999 MORGUNBLAÐIÐ Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 20.00: Littá ktyltitHffltÚ&ÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 06/8 laus sæti lau. 07/8 laus sæti fös. 13/8 laus sæti lau. 14/8 fáein sætj laus fös. 20/8 laus sætj lau. 21/8 fáein sæti laus Ath. Miðasala LR verður lokuð 31/7-2/8 Ósóttar pantanir seldar daglega. Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir ágústmánuð. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frákl. 13laugardaga og sunnudaga og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Simi 568 8000, fax 568 0383. 5 30 30 30 Mtoab opfai fra 12-18 oo íram aö sýntapi syitBantoga. Opð Ira 11 fyrr hatetfsteMiað LOKAÐ UM VERSLUNARMANNAHELGINA >rl<^föa HADEGISLEIKHUS - kl. 1200 Fim 5/8 öffá sæti laus. Fös. 6/8 örfá sæti laus. Mið. 11/8laussæti. Rm. 12/8. Fös. 13/8. ÞSéHff^ SNYRAFWR Fös 13/8 kl. 23.00, nokkur sæti laus. Fös 20/8 kl. 23.00. Ath! Aðeins þessar sýningar T1LBOÐ TIL LEIKHUSGESTA! 20% afsláttur af rnat fýrir teikhúsgesti (Iðnó. Borðapantanir í síma 562 9700. Tilboð til Vörðufélaga Landsbankans Varðan Vöruulélögum býðst nú ferð með Samvinnuferðum Landsýn til paradísareyjunnar Aruba í Karíbahafinu ó verði sem er engu líkt. • Vikufero (22.- 28. nóvember) með flugi og gistingu í sex nætur fyrir aðeins 73.900 kr. 6 mann.* • Aruba tilheyrir hollensku Antilloeyjum og er ein af syðstu eyjum Koribahaf sins. Vörðufélagar geta valið ó milli tveggja fjögurra stjörnu hótelo: Sonesta Resorts í hjorla höfuðstoðaríns Orjanstad eða Wyndham Resorfs við eina bestu strönd eyjarinnar. íminni íontur)" Innifalið er flug, gisting, ukstur til og fró flugvelli eilendis, foraistjórn og íslenskir flugvollaskutior. Ekki er innifalið erlent brottfarargjald S20 og forfollogjold, kr. 1.800. Ýmis önnur tilboð og ofslællir bjóðost klúbblélögum Londsbanko fslonds hf. sem finno mó ó heimosíðu bonkons, www.landsbanki.is Fréttir á Netinu ^mbl.is ií-. Lury\f? eiTTHvao /vynr FOLK I FRETTUM Líkamningur heimsveldis BRESKA heimsveldið stóð með mestum blóma fyrir og um alda- mótin síðustu. Þá voru uppi margir heimsfrægir Bretar, sem eins og báru svipmót heimsveld- isins og voru jafnt borgarar á Indlandi, í Afríku og Ástralíu eða hvarvetna annars staðar, sem Bretar höfðu stungið niður fæti. Um þá var sagt að þeir mættu hvergi verða skipreika svo þeir rækju ekki breska fánann niður í fjörum og lýstu landið undir konung eða drottningu. Petta voru skemmti- leg tilþrif, sem juku evrópsk áhrif víða um heim, en sorgleg að sama skapi, þar sem undirokaðar þjóð- ir biðu þess ekki bætur að fá breska reikunarmenn á sínar strendur. Á hátindi breska heimsveldisins fæddi það af sér nokkrar persón- ur, sem með óyggjandi hætti verða taldir persónugervingar hins mikla veldis. Þetta voru menn á borð við Kitchener lávarð, Cecil Rhodes og Rudyard Kipling, sem mig minnir að hafi ort um „byrði hvíta mannsins", þegar hin miklu og útbreiddu völd urðu of þung í skauti. Þetta hlutverk Breta rifj- aðist upp þegar sýndur var þáttur- inn Orðspor um Kitchener á ríkis- rásinni s.l. mánudag. Breska þjóð- in sýndi honum mikið traust, þótt hann yrði að sæta gagnrýni, eink- um í Búastríðinu í Suður-Afríku, og honum var falin yfirstjórn her- mála í Bretlandi, þegar stríðið 1914-1918 hófst. Hann fórst í byrj- SJONVARP A ar beitiskip,' sem LAUGARDEGI hann var íl varð fc.#*w^a*»n*#B^i fyrir tundurdufli við vesturströnd Orkneyja. Hann stóð fyrir miklum liðssafnaði Breta og voru hinar fjölmennu ný- liðasveitir kallaðar „her Kitcheners". Um aldamótin taldi heimsveldið breska sig hafa ýmsum skyldum að gegna, m.a. í Súdan. Þangað stefndi Kitchener með leiðangur til aðstoðar við breskan lands- stjóra, Gordon að nafni. Innfæddir hjuggu hausinn af Gordon áður en Kitchener náði til hans. Meðan stóð á þessum erjum lýsir Churchill riddaraliðsárás undir stjórn Kitcheners við Omdurman, þeirri fyrstu sem Churchill háði, þá tuttugu ára gamall og mikið hræddur, og mikið feginn þegar hann hafði flogið fyrirhafnarlaust á hvítum hesti sínum yfir fylkingu andstæðinga sinna, sem aðeins voru vopnaðir spjótum. Af Súdan er sömu sögu að segja og öðrum byggðum Afríku, sem var kölluð myrka meginlandið aðeins tuttugu árum fyrir orrustuna við Omdur- man, af því fáir hvítir menn höfðu haft af henni spurnir nema David Livingstone. Nú er álfan í rúst, ekki síst Súdan. Á sunnudaginn sýndi rfkisrásin þátt um Stefán Jónsson frá Möðrudal. Sannast sagna var þátt- ur þessi stórskemmtilegur. Eng- inn þurfti að vera stórgáfaður í honum og allra síst Stefán Jóns- son, sem kallaði sig Stórval þegar hann málaði. Stefán var náttúru- barn og sem náttúrubarni var hon- um tekið, þegar hann opnaði stóra sýningu í Vopnafirði hjá Siggu Dóru skömmu fyrir andlát sitt. Honum var fagnað vel hvar sem hann kom í stórferð sinni austur á land og víðar. Hann settist við org- elið í kirkju föður síns og spilaði stórvel, hvort sem almættið hefur hlustað eða ekki. Og undir það síð- asta var hann sestur við ársprænu og horfði til Herðubreiðar, sem menn skyldu muna að er hans fjall, og málaði í kapp við dauðann. Þátturinn um kalda stríðið á rík- isrásinni að þessu sinni fjallaði um innrás Sovétríkjanna í Afganistan. Heima fyrir sagði Sovétforustan að hún hefði sent herlið inn í land- ið til að reisa barnaheimili. Það var auðvitað sama bjálfalega lygin og þeir og jábræður þeirra höfðu not- að í sjötíu ár. I þetta sinn trúðu ekki einu sinni fylgismenn þeim. Þeir vissu, eins og hermenn þeirra, að Sovétríkin voru að fækka börnum í Afganistan en ekki að byggja yfir þau. Svo hrundi veldi þeirra nema í Kína. Og gamlir félagar þeirra eru enn býsna iðnir í Skandinavíu og á ís- landi og víðar í Evrópu. Benjamín Eiríksson kom fram í þættinum Maður er nefndur á rfk- isrásinni á mánudagskvöld. Hann fór ungur villur vegar, en er marg- sinnis búinn að rétta kompásinn síðan, svo ekki verður betur gert. Nú kemur þessi öldungur, mildur í máli, fram fyrir alþjóð og segir henni sannleikann frá langri ævi og mikilli reynslu. Engu að síður halda fjölmargir íslendingar að Sovétríkin hafi einkum lagt áherslu á að reisa barnaheimili. Indriði G. Þorsteinsson Ljósmynd: Ásthildur Cesil Ólafsdóttir 1 ^ Sttf'*- '^^^^r B M ¦ BPi 9':'. l^ rV t§ 1 :í 'B B *3 . j ELÍAS, Ásthildur, Raquel, Arnbjörn og foreldrar brúðarinnar, Isabell og Pablo. BÆRINN Suchitoto er uppi í fjöllunum. Þangað fóru Ásthildur og Elías í skoðunarferð. Ævintýralegt brúðkaup á suðrænum slóðum ARNBJÖRN Elíasson gifti sig í El Salvador þarlenskri stúlku, Raquel Díaz, í júlí síðastliðnum. Stjúpmóðir hans, Asthildur Cesil Ólafsdóttir, og Elías Skaftason, faðir hans, fóru til Suður-Ameríku til að vera viðstödd athöfnina og skoða sig um í landinu. El Salvador er einstaklega vel gróið og frjósamt land. Þar er ræktað kaffi, sumir segja það besta í heimi. Nú er þar hávetur sem er ekkert í líkingu við það sem íslendingar eiga að venjast. Á dag- inn er heitt og bjart en á nóttunni og kvöldin rignir yfirleitt. Fjölskrúðugt mannlíf I borginni San Salvador dvöldu Ásthildur og Elías á Escalón Plaza hótelinu sem var þægilegt, lítið og heimilislegt. Fyrir utan það stóðu vopnaðir verðir enda töluvert um glæpi í landinu og stutt síðan að hatrömmu borgarastríði lauk. Mannlífið í borginni er mjög fjöl- Hallgrímskirkja Orgeltónleikar sunnudaginn 1. ágúst kl. 20.30 Roger Sayer, dómorganisti í Rochester í Englandi, leikur verk eftir Howells, Vivaldi/Bach, Whitdock, Eben og Vierne. Miðasala í Hallgrímskirkju alk daga firá ki. 15.00 til 18.00 og við inngangiiin. ASGARÐUR — GLÆSIBÆ Caprí tríó Dansleikur sunnudagskvöld frá kl. 20.00. Caprí tríó leikur frá kl. 20. FÉLAG EIDRI í^lBORGARA skrúðugt og á útimörkuðum er m.a. hægt að fá útskornar trévör- ur, heklaða muni, útsaum og mál- aðar myndir. Sölukonurnar eru allar með litlar tandurhreinar pífu- svuntur í ýmsum litum og setja líf- legan svip á miðborgina. Stéttaskiptingin í borginni kem- ur glögglega í Ijós ef skoðuð er staðsetning húsanna. I hæðum og hlíðum umhverfis borgina býr fólk úr millistétt og hástétt en fá- tækara fólk býr neðar í hrörlegri og minni húsum. Hefðbundinn morgunmatur inn- fæddra er egg, rauðar baunir og „platano"; stór banani, steiktur í sykri sem Asthildur og Elías borð- uðu með bestu lyst. A meðan dvöl þeirra í landinu stóð ferðuðust þau einnig utan borgarinnar, fóru t.d. niður að ströndinni þar sem mann- lífs- og veitingahúsaflóran er ekki síðri en í borginni og hitinn á dag- inn oft mikill. ÍSLENSKA ÓPERAN ninmnm Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Næstu sýningar auglýstar sunnudaginn 8. ágúst Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 12 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga _________nema sunnudaga_________ BRÚÐHJÓNIN voru alsæl er þau gengu um hótelgarðinn þar sem veislan var haldin. Það ér ekki hlaupið að því að út- lendingur giftist innfæddri stúlku í El Salvador. Heilmikil pappírs- vinna og samskipti við ýmsar stofnanir er nauðsynleg til að allt verði með löglegum hætti. Brúðkaupið var haldið á Hótel Mariott í blíðskaparveðri þar sem allt var skreytt með blómum. Hljómsveit lék létta tónlist fyrir gesti sem voru um 130 talsins. Er athöfnin hófst settust hin tilvon- andi hjón við skreytt borð ásamt giftingarvottum sínum. Fyrst var formleg gifting, framkvæmd af borgardómara sem las upp lög og reglur um þær skuldbindingar sem fylgja giftingu og einnig undrirrituðu brúðhjónin og vottar sáttmála. Síðan tók við kirkjuleg athöfn sem var afskaplega falleg og hátíðleg. Að lokum afsalaði brúðurin sér nafni fjölskyldu sinnar, Díaz, og verður framvegis Elíasson. Þá mátti sjá tár á kinn og steinhljóð ríkti í salnum því fjölskyldubönd eru afar sterk í Suður-Ameríku. Foreldrar brúðarinnar voru auk þesö greinilega órólegir að dóttir' þeirrá:Væri að faratil.íslands.'en þar munu þau búa. Þá hófst veisl- ' an, brúðartertan var skorin og' brúðarvendinurtt^-íleygt til ;æstra ungmeyja. Ástfiildur samdi ræðu til heiðurs bráðhjónunum^Sem les-, in var þæÆ,á spænskvi og.íslen§ Þau; og Eíias voru ánægð . me ferðina og að fá að kynnast'fran andi mehningu iSíiðræns Jands og var andinií ríkari af öllu því merki- lega sem þau; upplifðu iá_ þessu ferðalagi er þau komu til íslands aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.