Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.07.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 10. júlí 1934. Við kosningaraar varð Alþýðuflokkurinn sig- urvegari. Það borgar sig bezt að auglýsa í Alþýðu- blaðinu, málgagni Alþýðu- flokksins. í ©gsisla Bfé Don Qnickotte. Tal- og söng-mynd í 8 þátt- um eftir samnefndri skáld- sögu. Miguel de Cervantes. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi söngvari Fedor Sjaljapin, og er þetta sú fyrsta og ein- asta mynd, sem hann enn hefir leikið í. M. Júl. Mangús læknir hieíiir verið .ráði'nn for- stöðumaður holdsvieikrasjú'kra- hússins á Lauganesi og tekur við því, er Sæmundur Bjarnhéðinsson lætur af starfinu -um næstu máné aðamót. Stúlka vön húsverkum óskast um óákveðinn tírna. Gott kaup. Upplýsingar á Nýlendugötu 15 B, efri hæð, frá kl. 7—9 i kvöld. Harðfiskur baviiiii. iftoraknr. Ýsa. Rihlingfiir. Tvær skesniiferð- ia* 81 m helgsifisn Ferðafélag Islands ráðgerir tvær skemtifierðir austur um helgiina. Aðra til Hekl'u kl. 4 á laugardag í bifrieið að Galtalæk. Þar verður gist um nóttina og gengilð á Heklu um morguni'nn, ef veður ieyfir. Farið verður ríð- andi milli Galtalækjar og Hest- vörðu. Komið til Reykjavikur á sunnudagskvöld. Hin ferðin er í Skaftafellssýs:!- ur. Lagt upp kl. 2 á laugardag (og ekiðj í bílum að Víki í Mýrdal og gist þar. paðan verður farið á bifreiðum austur á Síðu og ferðast um Síðu og Skaftártungu sunnudag og mánudag og gist í Hlíð þriðjudagsnótt. Þriðjudags- morguln' verður farið vestur Fjallabaksveg ríðandi í Kýlinga og gist þar um nóttima í slæluhúsi- inu. Daginn eftir verður riðið inn í Jökulgil, i Laugar og vestur í Landamannahelli og gist þar um nóttina. Gengið á Loðmund á fimtudagsmorgnn, ef veður leyfir, haidið af stað í biíreiðum um hádegi, ef veður leyfir. —- Farðakostnaður, hestar, bifreiðar og fylgdir, er áætlað 70 kr. á mann. Farmiðar fást í afgJieiðslu Fálkans tijl kl. 12 á fimtudagmn kemúr, en alls ekki eftir þann tima. Félagl Islesiæhii* shóla*- neæiefifidísii9 fii Sviþféðar. Með Lynu á fimtudaginn fara 23 nemendur úr Mentaskólanum, Ga,gnfr.æðaskóla Reykvíkinga og Flensboiigarskólanum á vegum Norræna félagsius til Svíþjóðar. Af þessum 23 eru 18 stúlkur. I Farar,stjórar verða ísak Jónsson , konnari o.g Anina Bjarnadóttir frá Sauöáfelli. Farið verður meðj Bengems-brautinni til Osló og dvaiið leimn dag í hvorrá boig. Síðan verður farið til Svíþjóðar um Varmland, en þar býr skáld- koman Selma Lagerlöf, ’Og verður húm heimsótt. Þ.á veiiður farið Uþþ til Si'ljansdala, síðan verður fanið tiil Uþþsala, Stokkhóims og Gautaborigar, en þaðan .til Osió og til Bergem og.heim. Fenð memendatima kostar 260 kr. á hvenn. Hallgrímshátíðin er auglýst hér í biaðinu í dag að verði haldiin að Saurbæ næst kiomandi suminudag. Telur Lands- mefndi næskilegt, að þeir, sem ætia að fara upþ eftir, viildu kaupa fanmiða sem fyrst, svo að unt sé að gera sér sæmilega hug- mynd um þörfina á skipakosti, en lítil von um að mögulegt verði að útvega skip á síðustu stundu. Hátiðamierkim væntir hún að mangár vhlji kaupa málefninu til stu'önings, þótt eigi geti þeir kom- ið því vi'ð að sækja samikomuna. ÞRIÐJUDAGINN 10. júlí 1934. I DAG Næturlæknir er í niótt Hanmes Guðmumdsson, 11 verfisgötu 12, isími 3105. Næturvörður er í Laugavegs- og IngólfiS-apótieki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. 19: TómLeiikar. 19,10: Veðurfiiegn- ir. 19,25: Grammófómtónleikar: Lög úr ópenettum. 19,50: Tón- leikar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Kartö'fiumyglan og varnir gegn henmi (Hákon Bjannason). 21: Tómleálkar: a)GeHó-,sóló (Þórhallur Árnason). b) Grammófónn: ísl. iög. c) Danzlög. Landkjörstjórn. Enn vantar kjörgögn úr þnemur kjördæmum, Seyðis&ði, Suður- Þingeyjansýslu og Norður-Múia- sýslu. Talið er, að kjörgögnin úr þessum kjöndæmum komi ekki fyr em 13. þ. m. og þá mun land- kjö.nstjórm koma saman til að úr- skúrða uppbótarsætLn. Fjórir þingniemi, þeir Harialdur Guðmundsson, Jóinas Guðmundsson, Páll Her- mannisson og Ingvar Pálmason:, eru á leiðinni hingað til bæjarins á flokksfuindá Alþýðuflokksins og F ramisóknarf lokksins. Bindindisstarf og fræðsluhringar. N.ámiskeið Oscaris Oissons befst í Templariahúsinu miðvikudaginn 11. þ. m. kl. 2 e. h. Allir, seml ájhuga liafa fyrir biudindisstarfi og fnæðsiumálum, eru velkomn- ár á námskeiðið. Þar verða ffutt enindi, fyrirspurnum svarað og rökrætt um beztu Leiðir til þess að efla bindindissemi og almenna mientun á félagslegum grundvelli. Alilir, sem hiýtt hafa á þau erámdi Olssons, sem hann hefir fLutt síð- an hann kom hingað, eru sam- mála um að hann sé glæsiiegur mennimigarfrömuður, sem oss sé .þörf að læra af. Glimufélagið Ármann lefnir til sicemtifierðar að Hneða- vatni tuest komandi iaugardag. Farið verður með e. s. SuÖuriandi tál Borgarmess um kvöldið og komið til baka mieð skipinu á isiuinnudagskvöld. Aðrar upplýsing- ar fást hjá Óiafi Þiorsteinssyná hjá T óbakseinkasö lunni. Prófi lauk í gull- og silfur-smíði á laugar- dagi,nn Þorgrímur Á. Jónsson fr,á; vimbuístofu Árn,a B. Björnssonar, og hlaut hann 1. einkunn. Smíð- i.sgripur hans og teikning eru til sýnis í glugga' SkrautgripaverzT- unarinnar. . Sigurjón Ólafsson inyndhöiggvari sýnir nokkrar höggmyndir. eftir sig í gluggum „Málaráns". Knattspyrnufél. Valur 1. flokkur, A- og B-.lið. Æfimg í kvöid -kl. 71/2—9. Lanchestia. emsikt skemtiferðaski'p kom í morgum kl. 8. Það fer héðan á morjgun. Alþýösblaðið er málgagn vinnandi stétt- anna í landinu. Þeir, sem vilja viðskifti þeirra, auglýsa í Alþýðublaðinu. Stúdentagarðurinn teknr til starfa. Byggibgu Stúdemtagarðsáms er inú senn lokið, og er ákveðið að hamn verði tekinn til motkunár á hausti komamda. Garðurinm hefir fengið sérstaika stjórn, sem skipuð er 5 mönin- um, þamnig, að Stúdentaráðið kýs 2, Hásikólaráðið 2 og sá fimti er tilbefndur af ríkáisstjórnimni. Ful'ltrúar Stúclöntáráðis í stjórn garðisijns eru stud. mied. Óliafur P. Jóibsson og stud. med. Eggeit Steilnþónsson, fulLtrúar Háskóia- náðis prófessor tbeol. Ásmurndur Guðmundsson og prófessor nned. Niielis Dungal og tilmefndur af ríkiisstjónniimmi Gumm'i. Ein'arsson lækmir. Stjónnim er tekiin til starfa og befir kosið sér formann Gunn- laug Einarsson og ritara ólaf P. Jómsson. Stúdemtar, siem æskja vistar á Garði mæsta vetur, sendi umsókn- ár stíiaðiar til garðsstjónnar til Háskólaritara. Urnsókn fylgi beD'- briigðisvott'arð. í umsókmimini sé tiigneiint l.ögbeimili, fæðinganstað- ur og uppiýsingar um sumairat- vánnu. Gért er ráð fyriir 25 kr. gjai'di á mánuði fynir afmot ber- bergáis, ljós, hita og ræstingu og önnur hlumnindi. Umsóknarfrcstur er til 1. sept. n. k. (FB.) Handavinna telpna úr Míð- og Anstarbæjarbarnaskól- imam verðar afhent fimtudaginn 12. þ. m. í Austurbæjarskóla, M, 5—8 síðd. mm Nýja m& fen uppreisnarforlngi Stórkostleg amerísk tal- og tón-kvikmynd er gerist á uppreisnarthnum í Kína. Aðalhlutverkin leika: Nils Asther, Barbara Stanwyek og Toshia Mori. Börn fá ekki aðgang. ms SkiftfelIingHr hleður til Skafáróss á morgun og Víkur ef rúm leyfir. 66 fer annað kvöld, um Vest- mannaeyjar, til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á morgun. Jarðarför Jóns Ólafs Jónssonar, þjóns, fer fram á morgun, mið- vikudaginn 11. júlí frá farsóttarhúsinu í Þingholtsstræti kh 1 e. h. . Þjónafélag íslands. M Kjöt 38 aura pr. V* kg. i hálfum og heilum skrokkum, 0,40 pr. V2 kg. í frampörtum, 0,45-------—• í afturpörtum, Kjötið er úr Borgarfirði (ærkjöt) fryst í haust og geymt í Sænska frystihúsinu. Þetta er að allra dómi, sem reynt hafa bextu kjötkaup sem þeir hafa nokkru sinni gert um þetta leiti árs. Kj ötbúðin, Laugavegi 134. Sími 4701.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.