Alþýðublaðið - 04.01.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 04.01.1921, Side 1
tJiolaverð er fyrst um sinn frd dramótum ákveðið krónur 200.00 smáleslin. JSanósverzlunin. Borg-arafundurinn. Um 3500 manns samþykkja áskorun til stjórnarinnar um að afnema skömtunina. Að tilhlutun Alþýðuflokksins var boðað til borgarafundar í Bárunni £ íyrradag. Sást það brátt að hún mundi of lítil og var þá Thaldið upp £ Barnaskólaport, Hóf Ingimar Jóasson cand. theol. máls og hélt snjalla ræðu, sýndi hann fram á hve fjarri öllu lagi þessi skömtun væri nú, þegar enginn hörgull væri á vörum þeim, sem skamta ætti. Lagði hann fram svo hljóðandi tillögu £ lok ræðu sianar: „Almennur horgarafnndnr í Keykjávík skorar á Landstjórn- Ina að nema þegar. úr gildi „reglugerí nm söln og út- Mntnn hveitis og syknrs^ frá 25. okt. 1920. Þá svavaði atvinnumálaráðherran nokkrum orðum, og hafði fremur Jitið fram að íiytja stjórninni til varnar. A!þm. Magnús J. Kristjáns* son mælti stjórnarráðstöfun þessari nokkra bót. Var æsing svo mikil í fundarmönnum, að þeir ætluðn ekki að lofa þessum tveimur mönnum að tala. Slfkt á ekki að eiga sér stað á fundum, því svo skýrast máiin bezt að mean heyri mál beggja málsaðilja. Þá tóku þeir líka til máls, Jón Baldvinssoa framkvæmdarstjóri og Ólafur Friðriksson, og mæltu fast með tillögu logimars. 1 fundarlok var tillagan bor- ia upp og samþykt í einu hljóði. Sást varla nokkur maður er ekki rétti upp hendina. Talið var út úr „portinu" að loknum fundi og töldust 3351 út úr þvf, en margir voru farnir áður en farið var að telja og fyrir ofan grindurnar var margt fólk, svo Iágt reiknað munu 3500—4000 manns hafa verið á fundinum. Hefir sjaldan sést jafn fjölmennur fundur hér £ bæ, sem látið hefir uppi eins einróma og ákveðið , álit. Getur varla hjá þvf farið, að stjórnin taki tillit til þess. €rienð simskeylL Khöfn, 30. des. Afvopnun. Símað er frá New-York, að Harding sé farinn að berjast fyrir afvopnun; vekur það gleði meðal brezkra stjórnmálamanna. Japan et Ifka fúst til þess að draga úr her- búnaði sínum. D’Annanzio flúinn. Símað er frá Róma, að d'Annun- zio hafi flúið í flugvél frá Fiume, þar eð Ítalía sé ekki þess verð a3 deyja fyrir hana. Borgarstjórnin hefir tekið við völdum. Rússar og Rúmenar. Reuters fréttastofa segir að 12 herdeildir bolsivfka ógni Rúmeníu. Ungverskar hersveitir hafa sezt að á hinu hlutlausa svæði, þrátt fyrir andmæli bandamanna. Atkvæðagreiðsla samt. Fre'gn frá Genf ber til baka að hætt sé við atkvæðagreiðsluna f Vilna. írlandsmálin. Símað er frá London að nefnd verkamanna hafi rannsakað ástand- ið í írlandi. Er skýrsla þeirra sögð mjög einhliða. Frá Ungverjum. Sfmað er frá Buda-Pest að hinir fyrverandi þingmenn, sem til dauða hafa verið dæmdir af Horthy, sæki um náðun. Fjárþröng Barcelonahankans. Barcelonabankinn hefir hætt út- borgunum viðvíkjandi meiru en miljarð pesents. Fnndvísir snnðrarar. Frá Kristianíu er símað, að lögreglan hafi fundið leynilega bolsivíkamiðstöð, sem dreyfi fé, bókum o fl. um Norðurlönd og England. Social Demoltraten segir, að auð- vitað haldi norski flokkurinn áfram þessu fræðslustarfi sínu, því það sé eitt af höfuð störfum hans, að útbreiða upplýsingar um Rússland. Verði reynt að hindra þetta, þá verði að yfirstfga þær hindranir. Auðvaldsblaðið „Verdens Gang* hefir flett ofan af fyrirætlunum boísivíka um að taka völdin í sínar hendurí [Vafalaust er hér gerður úlfaldi úr mýflugunni, og

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.