Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 1 9 TA UGAGREINING hf. Úr milliuppgjöri 1999 Jan.-júní Jan.-júní Rekstrarreikningur þús. króna 1999 1998 Breyting Rekstrartekjur Rekstrargjöld 54.434 48.043 50.926 45.779 +7% +27% Rekstrarhagnaður (tap) Fjármagnsgjöld -3.609 2.721 5.147 3.583 ■24% Hagnaður (tap) tímabilsins -6.329 1.564 - Efnahagsreikningur þús. króna 30/6 '99 31/12 '98 Breyting I Eianir: I Fastafjármunir 130.656 123.663 +6% Veltufjármunir 33.579 38.233 ■12% Eignir samtals 164.232 161.896 +1% I Skuldiroa eigið fé:\ Skuldir samtals 99.556 113.108 -12% Eigið fé 64.676 48.788 +33% Skuldir og eigið fé samtals 164.232 161.896 +1% Sjóðstreymi 1999 1998 Hreint veltufé frá rekstri Þús. króna 14.633 19.629 -25% Handbært fé frá rekstri 20.352 18.668 +9% Milliuppgiör Taugagreiningar hf, Tap þrátt fyrir auknar tekjur TAUGAGREINING hf. skilaði rúmlega 3,6 milijóna króna rekstr- artapi á fyrstu sex mánuðum þessa árs, en á sama tímabili í fyrra var rúmlega 5,1 milljónar króna hagn- aður af rekstrinum. Tap tímabils- ins eftir fjármagnsliði nemur rúm- um 6,3 milljónum króna samanbor- ið við hagnað upp á 1,5 milljónir í fyrra. Heildarrekstrartekjur hafa aftur á móti aukist milli ára, voru 54,4 milljónir á fyrstu sex mánuð- um þessa árs og vaxa um 7% mið- að við sama tímabil í fyrra. Lakari afkoma stafar af auknum rekstrar- gjöldum, sem vaxa um 27% milli ára, og er helsta skýringin aukinn kostnaður vegna seldra vara fyrir- tækisins og kostnaðarauki vegna þróunar tveggja nýrra afurða, að því er fram kemur í fréttatilkynn- ingu frá félaginu. Gert ráð fyrir 10 milljóna hagnaði Taugagreining, sem framleiðir hugbúnað og vélbúnað fyrir heila- rannsóknir, hefur síðan 1996 selt heilarita til fyrirtækisins Oxford Instruments í Bretlandi. Sam- kvæmt tilkynningunni falla um 40% af árssölu fyrirtækisins til á fyrri helmingi ársins en 60% á þeim seinni. Einnig kemur íram að sala á framleiðsluvörum fyrirtæk- isins til Oxford Instruments hafi verið nokkuð yfir áætlun en seink- un hafi þó orðið á stórum sölu- samningum til umboðsmanna á Norðurlöndum. Áætlanir félagsins gera ráð fyrir rúmlega 10 milljóna króna hagnaði á árinu en vegna þróunar nýs vélabúnaðar mun all- ur breytilegur kostnaður vegna sölu til Oxford Instruments hverfa á seinni hluta ársins. Eignir rúmar 164 milljónir Eignir Taugagreiningar námu alls rúmum 164 milijónum króna í lok júní á þessu ári og var eigið fé þar af rúmar 64,6 milljónir. Hreint veltufé frá rekstri nam um 14,6 milljónum en var 19,6 milljónir fyrstu sex mánuði síðasta árs. Eignfærður rannsóknar- og þró- unarkostnaður nam um 23 milljón- um króna á fyrri hluta þessa árs en afskriftir námu um 22 milljón- um króna. FORTUNA sjóðir Landsbankans í Guernsey Tímabilið frá 8. janúar til 16. júlí 1999 FORTUNAI FORTUNA II FORTUNA III Hækkun 12,46% 15,03% 22,92% Ávöxtun 25,46% 31,05% 48,96% Árangur 1. af 86 5.af 138 3. af 70 fjárfestinga þeirra með okkar vinnu sem sjóðsstjórar.“ Hann segir að markmiðið með sjóðunum hafi verið að auka vöruúr- val Landsbankasamstæðunnar á sviði erlendra fjárfestinga. „Sjóðimir bjóða upp á mjög mikla áhættudreifingu þannig að þeir henta mjög vel sem hluti af fjár- vörslulausnum. Stýring á erlendum eignum er að verða mun stærri hluti af okkar starfsemi og þama emm við að byggja á ráðstöfun fjármuna á milli landa eða landssvæða, atvinnu- greina og svo á milli mismunandi er- lendra sjóðastjómunarfyrirtækja. Það er kannski með þessu síðast- nefnda sem við eram að skapa okkur ákveðna sérstöðu því að heilmikil fræði era á bak við það. Þau eram við að nýta okkur til að hámarka ávöxtunina í þessum sjóðum.“ Slá ekki slöku við „Við reynum að hámarka ávöxt- unina á hverju áhættustigi fyrir sig og það virðist vera að ganga nokkuð vel. Við sláum ekki slöku við og ætl- um að reyna að halda okkur á meðal þeirra bestu. Við markaðssetjum þessa sjóði meðal íslendinga, bæði hér á landi og erlendis og báðir hóp- ar era mjög meðvitaðir um þá kosti sem í boði era hjá bæði innlendum og erlendum fyrirtækjum. Við verðum því að standa okkur ekki síður og helst betur heldur en aðrir erlendir aðilar sem era að bjóða þessa þjónustu," segir Sigurð- ur Atli Jónsson að lokum. Pampeis sav-rays Oetker kartöfli 220 g Opið sunnudaga frá 12-17 Alltafvon á góðu! Oxford bruður, 300 g j’VKBAKKiÁ smorjfcKíRPOf' 'i Oxford tviböl 300 g Pik-Nik kartöflustrá, 113 Blomberg's frystiklakar, 2 teg W $ É 4^-rT j m Juj f! ‘ |r~ ) mjÆM- í T jl i V — "?! S- j J Æs _ II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.