Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 45 UMRÆÐA Girnd og græðgi MIKIÐ var gott að al- ast upp á íslandi þegar lífið var einfaldara og siðferðiskenndin sterk- ari. Þá þóttu heiðar- leiki og trygglyndi verðmæti í fari fólks. Það var svo margt gott þegar svokölluð fram- þróun var í hægum gangi hér heima. Sumt af því sem veður yfir Island núna er alls ekki til þess að bæta mannlífíð. Ekkert vændi og engin eiturlyf? Það er allt að verða vitlaust í Reykjavík. Ég er ekki hissa. Nektardansstaðirnir spretta upp eins og gorkúlur. Eigendur þeirra rembast eins og rjúpan við staurinn þegar þeir reyna að telja almenningi trú um að allt sé svo af- skaplega saklaust í rekstri þessara staða. Manni dettur jafnvel í hug að útlensku stelpurnar séu gospelsyst- Siðferði Því fylgir ábyrgð að reka lítið frjálst Marta Eiríksdóttir skiptalögmál. Það segir sig sjálft. ísland harla gott? Það sagði við mig út- lendingur að mannlíf á Islandi væri í svo háum gæðastaðli, því þar fyr- irfmnst ekki allur sor- inn sem útlönd eru að drukkna í. Þetta var að vísu fyrir nokkrum ár- um. Hér fengju börn að alast upp í góðu og ör- uggu samfélagi. Þau þyrftu ekki að óttast götumar eða annað fólk. Honum fannst Is- land skemmtilega sak- samfélag, segir Marta Eiríksdóttir. Yið megum ekki sofna á verðinum. ur í sunnudagaskóla á íslandi! Segðu mér annan. Hvers konar bakari er það, sem setur snúðinn í gluggann og neitar svo að selja hann? Ég get vel ímyndað mér að eftir allan æsinginn á einkasýningu sé það leikur einn að verðleggja vöruna hátt. Menn í ham vilja bara losa. En nei! Ekki á íslandi. Þetta eru heiðarlegir bissnessmenn hérna, með listrænan dansáhuga. Þeir vilja ekki græða á öðrum eins ósóma og vændi. Skrýtið. Svo birta blöðin fréttir af manni, sem smitað- ist af alnæmi á nektardansstað og aðra frétt af eiturlyfjasmygli. Bíddu við. Hvemig er það hægt? Spyr sá sem ekki skilur samhengið þama. Jú, þær fallast alveg ömgglega í faðma systumar girnd og græðgi á nektardansstöðunum. Og bræðum- ir stjóma því. Þetta er bara við- Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vib hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúd. Sækjum og sendum ef óskaó er. *íl' Nýj° taakmbmmunin SAthaimor 35 • Simll 533 3«34 • OSMl 197 3*34 Þeir ættu kannski að velta þessu fyrir sér. Hvort er mikilvægara að gera vel við fáa en þjóna fjöldanum? Æ, hvers vegna að gera rellu út af því þótt einhverjar konur dansi allsberar og glenni sig aðeins? Þær era búnar að dansa fyrir karlana í 2000 ár? Jú, einmitt þess vegna. Kvenréttindi hafa verið lengi að berast konum vegna viðhorfs karl- manna til kvenna. Þeir bera enga virðingu fyrir svona konum. Þeir vildu ekki sjá dætur sínar vinnandi á svona stað eða syni sína koma heim með svona kærastu. Það er lít- il sjálfsvirðing fólgin í þessu starfi. Vegna vanvirðingar karla á konum hafa þeir verið lítt eftirlátir á rétt- indi kvenna í mörgum löndum. ís- land er sérstakt. Erótískur dans í einrúmi á milli elskenda er allt annað en nektar- dans á fjölmennum stað. Sumar konur fyllast vanmáttarkennd vegna þess og finnst þær ómöguleg- ar í vextinum miðað við kroppana innandyra. Alveg eins yrðu karlar fullir vanmáttar ef einhverjir út- lenskir herramenn kæmu í hund- raðatali hingað til lands. Þeir vora nú heldur betur órólegir í stríðinu yfir öllum hermönnunum, sem stálu kvenfólkinu þeirra. Það var ekki auðvelt fyrir þá að apa eftir kurteis- um dátum. Getum við haft áhrif? Island þarf að halda áfram að vera mannvænt og saklaust. Land þar sem við getum alið börnin okkar upp í skemmtilegu mannlífi. Það mætti opna almennilegan dýragarð^g^ eða vatnagarð ef fólk er að spá í að flytja eitthvað inn, sem finnst í út- löndum. Við þurfum að velja úr því, sem við hleypum inn í landið. Horfðu ofan í eplakassa og sjáðu þegar eitt epli skemmist, þá fara hin sömu leið. Því fylgir ábyrgð að reka lítið frjálst samfélag. Við megum ekki sofna á verðinum. Ráðamenn! Takið afstöðu. Sýnið svo pólitískt hug- rekki og gerið eitthvað. Ekki leyfa öllu að valta yfir okkur og kalla það frelsi. Það, sem virðist frelsi í_^ fyrstu, getur reynst böl. Höfundur er kennari. laust land, þar sem auðvelt væri að lifa innihaldsríku lífi. Nú gleypum við allt hrátt, mætti segja. Mikið hlakka ég til þegar ís- lenskri erfðagreiningu tekst að ein- angra ýkta genið í okkur, sem veld- ur þessum hamagangi. Margir nektai'dansstaðir. Ekki bara nokkra í borgina. Dreifum þeim út um allt land! Sýnum útlendingum það besta í skinnbransanum, þó það sé út- lenskt skinn. Það er aukaatriði. Af því að það er nú alltaf verið að hugsa um túrismann, þá vil ég benda á þjóðdansana okkar og gamla góða skyrið. Það vilja útlend- ingar upplifa. Hitt hafa þeir heima hjá sér. Nei, sendum stelpurnar heim. Þær era ekki til þess að auka á hreina náttúra landans. Nóg er til af erótískum spólum og blöðum fyr- ir þá, sem það vilja. Það má breyta þessum nektardansstöðum í salsa- dansstaði fyrir alla. Okkur vantar almennilega dansstaði. Það má græða á því. Klámkóngar? Ég las í viðtali við einn klám- kónginn að stelpumar hans vildu helst ekkert fara heim til sín aftur. Skyldi engan furða! Hérna er óplægður akur og hægt að græða og græða og græða endalaust. Annars er athyglisvert að sjá hvemig ákveðið dagblað hjálpar þessum stöðum að markaðssetja dansinn. Þeir hafa gefið þeim for- síðumyndir oftar en einu sinni. Ein- hver sagði að það væri vegna þess að þeir vilja koma sér vel við kúnn- ana sem kaupa pláss í smáauglýs- ingum. Foreldrar, sem ég þekki, hættu áskrift að þessu dagblaði út af auglýsingum aftast í blaðinu. Vegna bamanna sinna! ~—— ... .... Ertu ab byggja? • Viltu breyta? • Þarftu ab bæta? StwHteala 15-70% afsláttur r 15x20 sm Veggborðar - Veggfóður Ö// íslensk málning 15-40% 15-20% 10-25% CrOWN málningartilboð Gólfteppi - tfDerby r margir litir 25% WW WmWísar 20-42% frá kr. 1 «290 pr.m2 frá aöeins 890 pr. Ddottu ar stœrðir f)astparket i á tilboðsverði Ceggd$MtL_ I 425% 15-35% 20-50*$» 1 ffaæt- íigsettur- Skrautlistar W ^ Afgangar allt aö^ 70% afsl. ríttu inn - það hefur ávallt borgað sig!' r Grensásvegi 18. Simi 581 2444. Opið: Mánudaga til föstudaga Id. 9 til 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frá kl. 12 til 16 (Málningadeild). Takið málin með það flýtir afgreiðslu! m, cd Gód grclðslukjörl Raðgrciðslur tll allt að 36mánaða Fyrsta mátaraðin í Ga-Kart á íslandi í Kapelluhrauni vM Hafnurfjurð Sunnutiaginn 0. ágúst fcf. 14:00. SK&gungumi&i ftr. 500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.