Morgunblaðið - 07.08.1999, Page 47

Morgunblaðið - 07.08.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 4^ OPIÐ: Mán. - fös. 10:00 -18:00 Fimmtud. 10:00-20:00 Laugard. 11:00-16:00 Sunnud. 13:00-16:00 TM - HÚSGÖGN SíSumúld 30 - Sími 568 6822 ^----' - cevintýri líkust J sJjJJSJjj útsölunnar er í dag mikill afsláttur! Opið frá kl. 10-16 iNTERSMtir Blldshöfða 20 • 112 Reykjavlk • slmi 510 8020 • www.intersport.is Breytinga er þörf KVOTAKERFIÐ er kerfi til að stjóma veið- um. Það hefur ekkert með vinnslu eða at- vinnu í landi að gera. Það, hversu mikill kvóti er skráður á skip í tilteknu byggðarlagi, segir því lítið um at- vinnuástandið í landi. Sums staðar hefur út- gerðin valið þá leið að vinna allan afla um borð svo ekki berst sporður til landvinnslu. Það er því ekki sama- semmerki á milli kvótastöðu byggðar- lags og átvinnuástands. Til að mæta vonum fólks um traust- ari atvinnu og óskum fiskvinnslunn- ar um aðgang að hráefni hefur því verið horft til breytinga á kvóta- kerfinu, byggðakvóta, eða kerfis- breytinga sem leiddu til þess að skipum yrði gert að landa afla á fiskmörkuðum svo vinnslan ætti greiðari aðgang að hráefni. Verka- lýðsfélög víða um land hafa ályktað um hvort tveggja og krafan um all- an fisk á fiskmarkað hefur verið ein meginkrafa sjómannasamtakanna í undanfömum kjaradeilum, enda hafa sjómenn talið að með því fyrir- komulagi tækist best að tryggja rétt verð á aflanum. Stjómvöld hafa þó enn daufheyrst við kröfum um breytingar af þessu tagi. Plástur í stað breytinga Breytingar í vinnslunni og ný tækni hafa á undanförnum áram leitt til færri starfa í fiskvinnslu. Þá hefur aflaaukning í bolfiski ekki orðið sú sem spáð var og því harðari samkeppni um þann afla sem er á markaðnum. Þessi staða hefur orðið til þess að umræðan um byggða- kvóta hefur á sama tíma fengið auk- inn þunga. Formælendur þess kerf- is era jafnan að tala um annars kon- ar fiskveiðistjórnarkerfi; kerfi sem gengur út frá atvinnuhagsmunum fólksins í byggðunum allt í kringum landið en ekki bara hagsmunum þeirra sem útgerðina eiga. Það að opinberir aðilar afhendi útgerðinni kvótann ókeypis, þótt lögin segi fiskimiðin sameign þjóðarinnar, styður þá kröfu fólksins að þeir sem gæðin fá án endurgjalds sýni þegn- skap gagnvart atvinnu fólksins í byggðunum. Fyrst sá þegnskapur hefur ekki verið sýndur hefur það verið vaxandi krafa að kerfinu væri breytt. Stjómvöld hafa hinsvegar Svanfríður Jónasdóttir ekki verið tO viðtals um kerfisbreytingar og hafa reynt að slá á kröfur um slíkt með plástram á kerfið. Kvótanum áfram úthlutað á skip TVeir slíkir plástrar hafa verið settir á síð- ustu áram. Sá fyrsti var 500 tn. kvóti sem Byggðastofnun fékk til úthlutunar árið 1995. Eftir tvö ár var stærst- um hluta þess kvóta út- hlutað varanlega til báta frá þeim byggðar- lögum sem skilgreining laganna var látin ná til. Ekki fylgdu þeim kvóta kröfur um þegnskap af neinu tagi. Seinni plásturinn kemur Kvótakerfi Að kalla þessa óveru byggðakvóta, segir Svanfríður Jónasddtt- ir, er því einskonar útúrsnúningur á þeim byggðakvóta sem kerfísbreytingafólk hefur viljað sjá. kaup- fjárfestingar. Og víða era aðilar sem treysta alfarið á fiskmarkaðina með hráefni og eru í harðri sam- keppni bæði á innlendum og erlend- um mörkuðum. Það er mikil mis- munun í kerfinu eins og það er í dag milli þeirrar vinnslu sem á útgerð sem fær kvóta og hinna sem verða að kaupa allt sitt hráefni á fisk- mörkuðunum. Það er þessvegna mikilvægt, ekki síst þegar sam- keppnin um aflann eykst, að þessi mismunun sé ekki aukin heldur horft til kerfisbreytinga sem jafna aðstöðu fólks og fyrirtækja. Höfundur er alþingismaður og á sæti isjávarútvegsnefnd Alþingis. 1 v /innlent Kertum fleytt á Rey kj avíkurtj örn ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykja- víkurtjörn mánudaginn 9. ágúst næstkomandi. Athöfnin er í minn- ingu fómarlamba kjarnorku- árásanna á japönsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 6. og 9. ágúst um leið og lögð er áhersla á kröfuna um kjamorkuvopnalausan heim. Safnast verður saman við suð- vesturbakka Tjamarinnar (við Skothúsveg) klukkan 22.30 og verð- ur þar stutt dagskrá. Ávarp flytur Stefán Pálsson sagnfræðingur. Þetta er 15 árið sem kertum er fleytt á Tjörninni af þessu tilefni. Að venju verða flotkerti seld á staðnum. mbl.is I L.L.r/\t= ^/7T/yi^ö /V 11 inn með breytingu á lögunum um stjóm fiskveiða sem sett vora og samþykkt af meirihlutanum á Al- þingi til að bregðast við svokölluð- um kvótadómi sl vetur. Þá voru 1.500 tn. sett á Byggðastofnun til að „styðja byggðarlög sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarát- vegi“. Þannig átti enn að reyna að slá á kröfuna um kerfisbreytingar. Lögunum var hvorki breytt þannig að hægt væri að úthluta kvóta til byggðarlaga né til fiskvinnslunnar. Áfram era lögin þannig að einungis má skrá kvóta á skip. Útgangs- punkturinn er enn sem fyrr óbreytt kerfi. Að kalla þessa óvera byggða- kvóta er því einskonar útúrsnúning- ur á þeim byggðakvóta sem kerfis- breytingafólk hefur viljað sjá. Jafna aðstöðu fólks og fyrirtækja Um allt land er fiskvinnsla sem þarf meira hráefni til vinnslu til að halda uppi öraggri atvinnu fyrir fólkið og til að nýta þegar gerðar jPœaiíeui œaileaw óoj^ar ...SEM ERFITT ER AÐ YFIRGEFA ^J^ibluti LEÐURSÓFASETT • SVART • VÍNRAUTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.