Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 59 ÞJONUSTA/FRETTIR septeraber er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 56438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, l.júnf - 30. águst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 0-17._______________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sirai 431-11255._____________ PJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á mðti hðpum á öðrum tlmum eftir samkomulagi._________________________________ PRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.________________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga 1 sumar frikl. 9-19.___________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavfk. Opið þriðjud. og miðvUtud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. águst. Slmi 561-6061. Fax: 552-7670._____________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá ki. 12-18._____________ KJASVALSSTAÐIR: Opið daglega M kl. 10-18. Safnaleið- sögn kl. 16 á sunnudðgum.______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HASKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-löstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud, lokað. .ððdeild og handritadeild era lokuð á laugard. S: 626- 5600, bréfs: 526-5615.___________________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötrt 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._______________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alia daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bðkasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ðkeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http/Avww.natgaH.is___________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nemamánud. _____________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið dag- lega nema raánudaga kl. 14-17. Upp iýsingar i sima 653-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.______________ LYFJAFRÆÐISAFNID: Neströð, Seltjarnarnesi. f sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. -15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum I júlí og ágúst frá kl. 20-21 I tengslum við Söngvökur I Minjasafnskirkjunni sómu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskdgum 1, Egitsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð I tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandls og kleinur. Slmi 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is._____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Rey.avíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor- steinsbúð við Geröaveg, Garði. Opið alla daga I sumar fra kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum timum I slma _ 422-7263. __________________________ IÐNAÐARSAFNID Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. águst kl. 14-18, en lokað á mánudðgum. Slmi 462-3550 og 897-0206.______________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi. __________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 5540630._________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hvertisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._____________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Slrai 5554321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 661- 3644. Sýnlng á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgðtu 8, Hafnarfirði, er opiðalladagafraki, 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- ÖG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAK, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá kl. 13-17. S. 581-4677._______________________ SJÓMINJASAFNIÐ A BYBARBAKKA: Hðpar skv. samkl. _ Uppl.is: 483-1165, 483-1443.____________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Slmi 435 1490.________________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNUSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. igustkl. 13-17.___________________________ STEINARfKI ÍSLANDS A AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 neraa raánudaga. Slrai 431-6666.______________ ÞJÓBMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema _ manudagakl, 11-17.____________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til fostu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.___________________ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frí kl. 14-18. Lokað mánudaga.________________________ NAttÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga . frikl. 10-17. Slmi 462-2983._____________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.Júnl _ - 1. sept. Uppl. I slma 462 3555.___________________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- _arfrákl. 11-17.________________________________ ORÐ DAGSINS _________ Reykjavlk BÍmi 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNPSTAÐIR ________________ SUNDSTADIR f REYKJAVfK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-18. Opið I bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Brciðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., _ mið. og föstud. kl. 17-21.________________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._________ GARBABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. . og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._________ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarljarðar: Mád.- fost. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.______________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. _ 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.___________ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍhjOpið alla virka daga kl. 7- _21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7656.___________ SUNDLAUG KJALANESS: Opln v.d. 6.45-8.30 og 14-22, _ helgar 11-18._________________________________ SUNDMIDSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. _ 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____________ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7800. SUNÐLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. . og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _20.30, Laugard. og sunnúd. kl. 8-17.30.______________ BLAA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI______________ FJOLSKYLDU- OG HUSDYRAGARÐURINN er opinn alla _ daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tlma. Slmi 5757-800. Frágangur gróð- urs á lóðum „BYGGINGAFULLTRÚI og garð- yrkjustjóri Hafnarfjarðar vilja vekja athygli lóðarhafa á ákvæði í byggingarreglugerð er tók gildi 1. júlí 1998 um frágang og umhirðu á gróðri innan lóða. Lóðarhöfum er hér með bent á að kynna sér fyrr- greinda reglugerð áður en gróður- sett er," segir í fréttatilkynningu frá ofangreindum aðilum. Síminn Inter- net styður út- gáfu marg- miðlunardisks MYNDBANDASKÓLINN hefur gefið út margmiðlunardisk með kennsluefni um Netið. Síminn Internet styrkir útgáfuna og vill með því styðja gerð innlends kennsluefnis og þróun á sviði marg- miðlunar. Markmið námskeiðsins er að gefa almenningi kost á að kynn- ast Netinu með auðveldum hætti og sýna hvernig það er notað. „Námskeið þetta opnar nýjar leiðir fyrir notendur Netsins. Á námskeiðinu er farið í gegnum alla helstu notkunarmöguleika Netsins s.s. tölvupóst, fréttahópa og hvernig best er að leita á Netinu. Á nám- skeiðinu er einnig margvíslegur fróðleikur um Netið, hvernig og hvar það byrjaði og hvernig það er byggt upp," segir í fréttatilkynn- ingu. Vekja þeir athygli á eftirtöldum aðtriðum: 1. Sé trjám plantað við lóðarmörk skal hæð þeirra ekki vera hærri en 1,8 m. 2 Ekki má planta hávöxnum trjá- tegundum nær lóðarmörkum en 3,0 m. 3. Lóðarhafa er skylt að halda vexti trjáa og runna á lóðinni innan lóðarmarka. 4. Gr. 68,4 en þar segir: „Þar sem vöxtur trjáa eða runna fer út fyrir lóðamörk við götur, gangstíga eða opin svæði er veghaldara eða um- ráðamanni svæðis heimilt að fjar- lægja þann hluta er truflun eða óprýði veldur, á kostnað lóðarhafa." 5. Gr. 68,5 en þar segir: „Ef gróð- ur veldur truflun fyrir almenna um- ferð getur byggingarnefnd krafist þess að hann sé fjarlægður eftir því sem með þarf." Upptalning þessi er ekki tæm- andi, en gefur nokkra hugmynd um það sem taka þarf tillit til við gróð- ursetningu og umhirðu á gróðri. Þá má benda á að nú þegar nær gróður víða út fyrir lóðarmörk og veldur truflun og/eða hættu fyrir gangandi og akandi umferð. Nánari upplýs- ingar um málið er að fá hjá bygg- ingafulltrúa og garðyrkjustjóra Hafnarfjarðar. Viðtalstfmar byggmgafulltrúa eru daglega frá mánudegi til föstudags kl. 11-12 f.h. á Strandgötu 6 og síma- tímar sömu daga kl. 10-11. Viðtals- og símatímar hjá garðyrkjustjóra eru daglega í áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun kl. 11-12 f.h.," segir enn- fremur í fréttatilkynningunni. Hjartagangan '99 niður Elliðaárdal LANDSSAMTOK hjartasjúk- linga efna til göngudags fyrir al- menning laugardaginn 7. ágúst nk. og nefnist átak þetta „Hjarta- gangan 1999". Stefnt verður að fjöldaþátttöku fólks á öllum aldri um allt land, með mismunandi þrek og getu. í Reykjavík hefst gangan kl 14 og verður gengið frá SVR-bið- stöðinni í Mjódd um Elliðaárdal, tvær vegalengdir, 2,5 km og 5 km, eftir getu hvers og eins. Eitt megin markmið Lands- samtaka hjartasjúklinga er að auka skilning og þekkingu á fyr- irbygjandi starfsemi varðandi hjartasjúkdóma. Samtökin vilja stuðla að heilsusamlegum lífsmáta og leggja mikla áherslu á gildi útivistar og hreyfingar fyrir alla. Félög hjartasjúklinga eru starfandi í öllum kjördæmum landsins. LEIÐRETT Rangur fæðingardagur I formála minningargreinar um Helgu Hjálmarsdóttur á blaðsíðu 46 í Morgunblaðinu í gær, föstudaginn 6. ágúst, var farið rangt með fæð- ingardag systur Helgu, Sólrúnar Hjálmarsdóttur. Hún er fædd 29.10. 1961. Þá var ranglega farið með nafn bróður þeirra. Hann heitir Vil- mundur Hjálmarsson. Hlutaðeig- endur eru beðnir afsökunar á þess- um mistökum. ----------?-?-•-------- Laugardags- tónleikar í Árbæjarsafni TÓNLEIKAR verða í Árbæjarsafni í dag, laugardag, kl. 14 í húsinu Lækjargötu 4. Rósa Jóhannesdóttir fiðluleikari og Hannes Þ. Guðrúnar- son gítarleikari flytja þjóðlega tón- list. Yfírlýsing MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Guttormi V. Þormar. ,Að gefnu tilefni og umfjöllun um ráðningu forstöðumanns við stofnun Gunnars Gunnarssonar Skriðuklaustri, vill undirritaður taka fram að hann hefur ekki átt sæti í stjórn stofnunarinnar frá síð- astliðnum júnímánuði, er ný stjórn var kjörin af Safnstofnun, og at- vinnuþróunarfélagi Austuriands, auk formanns sem er tilnefndur." ----------?-?-?-------- Verndum Laug- ardalinn SAMTÖKIN Verndum Laugardal- inn hafa komið sér upp vefsíðu þar sem málstaður samtakanna er kynntur. Slóðin er: http://www.laugardal- urinn.is SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu- stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá- tíöum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfð: __opnar kl. 8-10.30 virka daga. Uppl.simi 520-2205.________ Hannes fallinn úr keppni eftir frækilega baráttu SKAK Las Vegas HEIMSMEISTARAMÓTIÐ f SKÁK 30.júlf-29.ágúst HANNES Hlífar Stefánsson og Sergei Shipov tefldu til úrslita í annarri umferð heimsmeistara- mótsins í Las Vegas á fimmtu- dagskvöld. Tefldar voru tvær skákir með 25 mínútna umhugs- unartíma. Hannes hafði hvítt í fyrri skákinni og upp kom Sikil- eyjarvörn. Hannes tefldi hvasst að venju, en engu að síður tókst honum ekki að skapa sér nein umtalsverð færi. Samið var um jafntefli eftir 44 leiki. í síðari skákinni hafði Hannes svart og tefldi Nimzo-ind- verska vörn. Hann virtist sleppa þokkalega út úr byrjuninni, en Shipov tókst að ná frumkvæðinu og í 26. leik vann hann peð án þess að Hannes fengi næg mót- færi fyrir liðsmissinn. Þetta dugði Shipov og hann sigraði eftir 48 leiki. Það er óhætt að segja að marg- ir íslenskir skákáhugamenn voru farnir að binda vonir við að Hann- es kæmist í þriðju umferð þrátt fyrir að vera töluvert stigalægri en andstæðingurinn. Eftir að hafa haldið jöfnu í kappskákunum og miðað við taflmennsku Hannesar í atskákunum gegn Zubarev er ekki hægt að segja að það hefi verið óraunhæfar væntingar. Hins vegar var ljóst að Shipov yrði erfiður andstæðingur og það hefði verið mikið afrek ef Hannesi hefði tekist að sigra hann. Önnur umferð — Úrslit Hannes HKfar .2584 S. Shipov 2658 J_-J_ 0-1 V. Korchnoi 2676 S. Dolmatov 2600 1-0 0-1 1-0 1-0 R. Ponomariov 2616 V. Topalov 2690 Vz-Vz Yi-Yz 0-1 0-1 1. Smirin 2671 L. Psakhis 2581 V_.j_ 0-1 Z. Almasi 2663 X. Peng 2574 1-0 1-0 Á. Yermöiínsky 2588 S. Rublevsky 2660 0-1 0-1 V. Akopian 2646 R. Antonio 2558 14-54 1-0 B. Magem 2528 V. Tkaohiev 2648 1-0 1-0 U. Andersson 2623 V. Zvjaqinsov 2652 j_.j_ 0-1 M. Krasenkow 2647 A. Miles 2588 1-0 V_.j_ J. Lautier 2638 K. Sakaev 2648 Vz-Vz 1-0 G. Kamsky 2720 A. Khalifman 2628 0-1 V_.)4 Z. Azmalparashvili 2681 L Nislpeanu 2584 S4-J4 0-1 A. Shlrov 2734 I. Sokolov 2656 J6-J4 1-0 ........................ e ¦ M A Hannes getur verið ánægður með þann árangur sem hann náði. Hann tefldi oft mjög skemmtilega, bæði hvassar sóknarskákir en einnig tefldi hann vel þegar hann lenti í vörn eins og t.d. í skákinni gegn Shipov sem skýrð er hér á eftir. Það voru margir þekktir skák- menn sem urðu að bíta í það súra epli að falla úr keppni í annarri umferð. Þar á meðal var Gata Kamsky (2.720) sem tapaði fyrir Alexender Khalifman (2.628). Þá er Ulf Andersson einnig úr leik og þar með hafa allir keppendurnir frá Norðurlöndum lokið keppni. Hinn ungi stórmeistari Ruslan Ponomariov féll einnig úr keppni. Hins vegar er Korchnoi alltaf jafn seigur og komst áfram eftir að hafa sigrað Dolmatov. Bragi Kristjánsson hefur sett skýringar við aðra kappskák þeirra Shipovs og Hannesar: Hvítt: Sergei Shipov Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Nimzoindversk vörn 1. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. Rc3 - Bb4 4. Dc2 - 0-0 5. a3 - Bxc3+ 6. Dxc3 - b6 7. Bg5 - Bb7 8. f3 - h6 9. Bh4 - d5 10. e3 - Rbd7 11. cxd5 - Rxd5 Hvítur hefur eitthvað betri stöðu í endataflinu, sem nú kemur upp, en Hannes teflir vörnina af mikl- um krafti. 12. Bxd8 - Rxc3 13. Be7 - _ Hvítur er ekki betur settur, eftir 13. Bxc7 - Rd5 14. Bd6 - Rxe3 15. Kf2 - Rc2 16. Hcl - Hfc8 o.s.frv. 13. _ -Hfe8 14. Bh4 - Rd5 15. Bf2 - e5 16. e4 - exd4 17. 0-0-0 - Rf4 18. Bxd4 - Had8 19. Re2 - _ Eftir þennan leik missir hvítur hagræðið af því að hafa biskupap- arið, en hann á varla betri leik, t.d. 19. g3 - Re6 20. Bc3 - Rdc5 21. Hxd8 - Hxd8 22. Bc4 - Kf8. Þegar hvítur leikur riddaranum frá gl kemur f7-f5 o.s.frv. 19. _ - Re6 20. Be3 - Ba6 21. Rf4 - Bxfl 22. Hhxfl - Rxf4 23. Bxf4 - Rc5!24.Kc2-_ Hvítur græðir ekkert á 24. Bxc7 - Hc8 25. Bf4 - Rxe4+ o.s.frv. 24. _ - Re6 25. Be3 - h5 26. Kc3 - c6 27. a4 - Rc7 28. Bf4 - Re6 29. Be3 - Rc7 30. Kc4 - b5+ Hraustlega leikið, en annað er varla að gera við hótuninni 31. a5 o.s.frv. 31. axb5 - cxb5+ 32. Kb4 - Ha8 33. Hal - _ Eftir 33. Hd7 - a5+ 34. Kb3 - Re6 þarf svartur varla að kvíða fram- haldinu. 33. _ - f5! 34. Hfcl - He7 35. Bc5 - Hd7 36. exf5 - Hd2! Hannes teflir vömina vel. Hann á peði minna og peðið hans á a7 er dauðans matur. Á móti er svarti hrókurinn á d2 tilbúinn til að drepa hvítu peðin, eitt af öðru. 37. Hxa7 - Rd5+! 38. Kxb5 - Hxb2+ 39. Kc4 - Hxa7 40. Bxa7 - Re7 41. f6-_ Eða 41. g4 - hxg4 42. fxg4 - Rc6! 43. Bc5 (43. Bd4 - Hb4+ 44. Kc5 - Hxd4 45. Kxc6 - Hxg4, eða 43. Bgl - Re5+ 44. Kc3 - Hg2 45. h3 - Hg3+ 46. Kc2 - Hxh3) - Re5+ 44. Kc3 - Hxh2 45. g5 - Hh3+ 46. Kd4 - Rf3+, ásamt 47. _ - Rxg5 og svartur heldur auðveldlega jöfnu. 41. _ - gxf6 42. Bd4 - Hxg2 43. Bxf6 - Kf7 44. Be5 - Rg6 45. Bc7 - Hf2 46. Hc3 - Rh4! og keppendur sömdu um jafntefli, því að annað- hvort fellur peðið á f3 ( 47. Bg3 - Hxf3 48. Bxh4 - Hf4+, ásamt 49. _ - Hxh4) eða peðið á h2 (47. f4 - Hxh2), en eftir það eru engir vinn- ingsmöguleikar eftir í stöðunni. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.