Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.08.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 63 I DAG Árnað heilla OZ\ARA afmœli. A Ovlmorgun, sunnudag- inn 8. ágúst, verður áttræð- ur Jóhann Jóhannsson, Gilsbakka 1 á Seyðisfirði. Eiginkona hans er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir. Hjónin eru stödd í Reykja- vík og taka á raóti ættingj- um og vinura á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Hávallagötu 17, klukkan 15- 18 á afmælisdaginn. BRIDS Umsjðn Gnðmundur Páll Arnarson ZIA Mahmood spilaði í sveit Richards Schwartz í Spingold-keppninni á sum- arleikunum í San Antonio. Hér er spil úr mótinu, sem einn af aðdáendum Zia kom á framfæri í mótsblaðinu. Zia er í suður, sagnhafi í fimm hjörtum eftir harða sagnbaráttu: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ? 97 V654 ? 95 + ÁKD1073 Austur Vestur ? ÁD42 V- ? KG632 + G652 + KG853 VD103 ? D87 + 98 Suður + 106 V ÁKG9872 ? Á104 + 4 Vestor Norður Austur Suður - — - Llvjarta Dobl Redobl 2 spaðar 4 hjörta 4spaðar51auf Pass 5hjörtu Vörnin tók fyrstu tvo slagina á spaða og síðan skipti austur yfir í tígul. Zia drap og lagði niður hjarta- ás. I jafnri hjartalegu hefði spilið verið einfalt, en nú þarf laufið að skila sér í fyrstu atrennu. Og Zia sá til þess þegar hann spilaði næst laufi og svínaði tíunni! Hann spilaði svo hálaufum og neyddi austur til að trompa. En það var í lagi: Zia yfirtrompaði, tók hjartakóng og fór inn í borð á hjartasexu til að spila frílaufi og henda tígli heima. Sviningin í laufinu var nauðsynleg, en sagnir höfðu líka verið upplýsandi. Vest- ur hafði opnunardoblað með eyðu í hjarta og sennilega aðeins fjórlit í spaða. Hann átti því væntanlega a.m.k. fjórlit í báðum láglitum. MORGUNBLAÐIÐ birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- wælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma - númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið rit- 8<j @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. fcÁRA afmæli. Á 'morgun, sunnudag- inn 8. ágúst, verður fimm- tugur Guðjón Guðmunds- son, framkvæmdasljóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Langholti 1, Keflavík. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Agnes Geirsdóttir, á móti gestum í dag, laugardaginn 7. ágúst, frá kl. 20 í Golf- skálanum í Leiru. fí AARA afmæli. I dag, tí Vr laugardaginn 7. ágúst, verður fimmtugur Hannes Haraldsson, vél- virkjameistari, Akurgerði 5b, Akureyri. Eiginkona hans er Guðrún Guðmunds- dóttir. Hinn 8. ágúst eiga þau hjónin 30 ára brúð- kaupsafmæli. Þau eyða helginm' í Hlíðarseli. Hlutavelta Morgunblaðið/Emilía. ÞESSIR duglegu krakkar liéldu tombólu og söfnuðu kr. 1.141 til styrktar Rauða krossi íslands. Þau eru frá vinstri Eva Hrund Hlynsdóttir, Unnur Þórisdóttir, Atli Þórisson og Orri Sigurjónsson. Morgunblaðið/Rúnar Antonsson ÞESSIR duglegu krakkar tóku sig til á dögunum, gengu í hús og söfnuðu tdmum dósum. Andvirðið, 4.263, hafa þau afhent Rauða krossinum á Akureyri. í efri röð frá vinstri eru Ólöf Línberg Kristjánsdóttir, Iiiguiiii Elísabet Hreinsdóttír og Arnar Logi Þorgrúns- son, en í neðri röð eru Helga Jóhannsdóttir, Margrét Jóhannsdót tir og Arnór Jónsson. HÆGRA MER ÞOTTI Hægra mér þótti hinnig tíðar, þá fjör og kraftur fleytti mundum, hamar, töng, hnífur, hefill, exi, sveifla sveðju grass eður sægögnum. Hjálmar Jónsson frá Bólu (1796/1875) Hangandi hrör í helgin opið fálmar fluggögnum fjaðurhjarðar, skjálfandi mund við skýjuð augu lætur lítt að letra smíði. Ljóðlð Hægra mér þótti STJÖRMJSPA eftir Franees Drake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú berð mikla umhyggju fyrir öðrum og nýtur virðingar fyrir hollustu og heiðar- leika. Hrútur (21. mars -19. apríl) "f* Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Eyddu samt ekki tíma í slíkt hugarvíl því þú ert á réttri leið. Naut (20. apríl - 20. maí) ]?& Þú munt sjá að eitt er um að tala og annað í að komast. Láttu samt ekki hugfallast heldur haltu þig við stað- reyndir og taktu eitt skref í Tvíburar __^ (21.maí-20.júní) Ml Þú ert í ham til þess að láta hendur standa fram úr erm- um og ættir því að ráðast ótrauður á verkefnin og taka að þér að leiða hópinn. Krabbi (21.júní-22.júlí) *1flK Þú hefur eytt miklura tíma í að kanna öll smáatriði en þarft að gæta þess að horfa ekki framhjá því sem er aug- ljóst því þá ertu í vondum málum. Ljón (23.júU-22.ágúst) ííflk Það er fyrir öllu að þú notir hæfileika þína til góðra verka en sóir þeim ekki í einhver stundarfyrirbrigði sem ekk- ert gefa af sér. Meyja (23. águst - 22. septembcr) <BSL Eitthvað reynir virkilega á þig svo nú ríður á að þú hald- ir sjálfsstjórn og takir því sem að höndum ber og nýtir það sem mikilvæga lexíu í líf- inu. (23. sept. - 22. október) &% Ánægjulegir atburðir hafa gerst í lífi þínu og þú vilt deila þeim með öðrum. Sþorðdreki ^. (23. okt. - 21. nóvember) ^WE Freistingarnar eru margar og sumar varasamar svo hugsaðu þig tvisvar um áður en þú leyfir þér að falla fyrir þeim og að þær séu þá á þinn kostnað.. Bogmaður a^ (22. nóv. - 21. desember) K/ Þú heldur þér uppteknum við eitt og annað til þess að losna við að takast á við þau mál sem skipta öllu. Steingeit (22. des. -19. janúar) ^Sc Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. Reyndu að skapa sjálfum þér olnbogarými svo þú haldir áttum. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) CSs Það eru ýmsir möguleikar í stöðunni en farðu þér hægt því að flas er ekki til fagnað- ar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvæntir atburðir kalla á snöfurmannleg viðbrögð þín en gerðu samt ekkert að óat- huguðu máli því það borgar sig ekki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru eJdd byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 10 rósir kr. 990 Ný sending af gjafavörum, meðal annars ítalskur kristall. Glös, skálar og margt fleira. Opiðtilkl. lOöll kvöld Fókafeni 11, sími 568 9120. UTSALA Stuttar og síðar kápur áður nú Sumarúlpur og heílsársúlpur 15-900 S.900 Ullarjakkar 17.900 4.900 Opíð á laugardögum frá kl. 10—16 \(#fM5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 kátt ob kært Opið um helgar kl. 11-17 mrrjf, #" JÍB rnrnKirm- Ijrm m IIClC hwerf meira fmVM|M #%«'l IV KOLAPORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni LANGUR LAUGARDAGUR Litir: svart Stærðir: 36-41 Verð: kr. 3.995, Litir: svart/blótt Stærðir: 36-41 Verð: kr. 2.995,- Munið 50% afsláttur af öllum skóm úr striga. <<w D0MUS MEDICA viö Snoirabraut ¦ Heykjavik Sfml 5S1 8519 STEINAR WMGE SKÓVERSLUN PÓSTSENDUM SAMD&6URS KRWGUUi Kringlunni 8-12 ¦ Reykjavfk Slmi 568 9212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.