Morgunblaðið - 07.08.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 07.08.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ I DAG LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 63 inn 8. ágúst, verður áttræð- ur Jóhann Jóhannsson, Gilsbakka 1 á Seyðisfirði. Eiginkona hans er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir. Hjónin eru stödd í Reykja- vík og taka á móti ættingj- um og vinum á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar á Hávallagötu 17, klukkan 15- 18 á afmælisdaginn. Árnað heilla kíy tlU ÁRA afmæli. Á morgun, sunnudag- inn 8. ágúst, verður fimm- tugur Guðjón Guðmunds- son, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Langholti 1, Keflavík. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans, Agnes Geirsdóttir, á móti gestum í dag, laugardaginn 7. ágúst, frá kl. 20 í Golf- skálanum í Leiru. ágúst, verður fimmtugur Hannes Haraldsson, véi- virkjameistari, Akurgerði 5b, Akureyri. Eiginkona hans er Guðrún Guðmunds- dóttir. Hinn 8. ágúst eiga þau hjónin 30 ára brúð- kaupsafmæli. Þau eyða helginni í Hh'ðarseli. BRIDS Umsjtín Guðmundur Páll Arnarsun ZIA Mahmood spilaði í sveit Richards Schwartz í Spingold-keppninni á sum- arleikunum í San Antonio. Hér er spil úr mótinu, sem einn af aðdáendum Zia kom á framfæri í mótsblaðinu. Zia er í suður, sagnhafi í fimm hjörtum eftir harða sagnbaráttu: Suður gefur; enginn á hættu. Norður * 97 V 654 4 95 * ÁKD1073 Austur * KG853 V D103 * D87 * 98 Suður * 106 V ÁKG9872 ♦ Á104 + 4 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Dobl Redobl 2 spaðar 4 hjörtu 4spaðar51auf Pass 5hjörtu Pass Pass Pass Vörnin tók fyrstu tvo slagina á spaða og síðan skipti austur yfir í tígul. Zia draj) og lagði niður hjarta- ás. I jafnri hjartalegu hefði spihð verið einfalt, en nú þarf laufið að skila sér í fyrstu atrennu. Og Zia sá til þess þegar hann spilaði næst laufi og svinaði tíunni! Hann spilaði svo hálaufum og neyddi austur til að trompa. En það var í lagi: Zia yfirtrompaði, tók hjartakóng og fór inn í borð á hjartasexu til að spila frílaufi og henda tígli heima. Sviningin í laufinu var nauðsynleg, en sagnir höfðu líka verið upplýsandi. Vest- ur hafði opnunardoblað með eyðu í hjarta og sennilega aðeins fjórlit í spaða. Hann átti því væntanlega a.m.k. fjórlit í báðum láglitum. Vestur ♦ ÁD42 V- ♦ KG632 + G652 morgunblaðið birtir til- kynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira les- endum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælis- bams þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið rit- stj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Ámað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Morgunblaðið/Emilía. ÞESSIR duglegu krakkar héldu tombólu og söfnuðu kr. 1.141 til styrktar Rauða krossi Islands. Þau eru frá vinstri Eva Hrund Hlynsdóttir, Unnur Þórisdóttir, Atli Þórisson og Orri Sigurjónsson. Morgunbiaðið/Rúnar Antonsson ÞESSIR duglegu krakkar tóku sig til á dögunum, gengu í hús og söfnuðu tómum dósum. Andvirðið, 4.263, hafa þau afhent Rauða krossinum á Akureyri. í efri röð frá vinstri eru Ólöf Línberg Kristjánsdóttir, Ingunn Eh'sabet Hreinsdóttir og Arnar Logi Þorgríms- son, en í neðri röð eru Helga Jóhannsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir og Amór Jónsson. Ljóðið Hægra mér þótti HÆGRA MÉR ÞÓTTI Hjálmar Jónsson frá Bólu (1796/1875) Hægra mér þótti hinnig tíðar, þá fjör og kraftur fleytti mundum, hamar, töng, hnífur, hefill, exi, sveifla sveðju grass eður sægögnum. Hangandi hrör í helgin opið fálmar fluggögnum fjaðurhjarðar, slíjálfandi mund við skýjuð augu lætur lítt að letra smíði. Hlutavelta STJÖRIVUSPÁ eftir Franees Ilrake LJÓN Afmælisbarn dagsins: Þú berð mikla umhyggju fyrir öðrum ognýtur virðingar fyrir hollustu og heiðar- leika. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Eyddu samt ekki tíma í slíkt hugarvíl því þú ert á réttri leið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú munt sjá að eitt er um að tala og annað í að komast. Láttu samt ekki hugfallast heldur haltu þig við stað- reyndir og taktu eitt skref í Tvíburar __ (21. maí - 20. júní) nA Þú ert í ham til þess að láta hendur standa fram úr erm- um og ættir því að ráðast ótrauður á verkefnin og taka að þér að leiða hópinn. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur eytt miklum tíma í að kanna öll smáatriði en þarft að gæta þess að horfa ekki framhjá því sem er aug- ljóst því þá ertu í vondum málum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) m Það er fyrir öllu að þú notir hæfileika þína til góðra verka en sóir þeim ekki í einhver stundarfýrirbrigði sem ekk- ert gefa af sér. Meyja (23. ágúst - 22. september) ®SL Eitthvað reynir virkilega á þig svo nú ríður á að þú hald- ir sjálfsstjórn og takir því sem að höndum ber og nýtir það sem mikilvæga lexíu í líf- Vog m (23. sept. - 22. október) Ánægjulegir atburðir hafa gerst í lífi þínu og þú vilt deila þeim með öðrum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^wfc Freistingamar eru margar og sumar varasamar svo hugsaðu þig tvisvar um áður en þú leyfir þér að falla fyrir þeim og að þær séu þá á þinn kostnað. Bogmaður # ^ (22. nóv. - 21. desember) hL) Þú heldur þér uppteknum við eitt og annað til þess að losna við að takast á við þau mál sem skipta öllu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hlutimir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. Reyndu að skapa sjálfum þér olnbogarými svo þú haldir áttum. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það era ýmsir möguleikar í stöðunni en farðu þér hægt því að flas er ekki til fagnað- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >%■»> Óvæntir atburðir kalla á snöfurmannleg viðbrögð þín en gerðu samt ekkert að óat- huguðu máli því það borgar sig ekki. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar é traustum grunni visindalegra staðreynda. 10 rós ir fcr. 990 Ný sending af gjafavörum, meðal annars ítalskur kristall. Glös, skölar og margt fleira. Opið til kl. 10 öll kvöld Fákafeni 11, sími 568 9120. UTSALA Stuttar og síðar kápur áður nú Sumarúlpur og heílsársúlpur 15*900 5*900 Ullarjakkar 17.900 4*900 Opið á laugardögum £rá kl. 10—16 \oý%l/l5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 Þú fæ likl meira fyrir t - KOIAPORTIÐ Kynjakvistir í hverju horni LANGUR LAUGARDAGUR Munið 50% afsláttur af öllum skóm úr striga STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN PÓSTSENDUM SAMDALGURS KRINGLAN Kringiunni 8-12 • Reykjavík Sími 568 9212

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.