Morgunblaðið - 07.08.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 07.08.1999, Qupperneq 71
morgunblaðið DAGBÓK LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1999 71 VEÐUR 'íiii 25 mls rok 20 mls hvassviðri -----^ 75 m/s allhvass ^ 10 mls kaldi \ 5 m/s gola 10° Hitastig = Þoka V Súld Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. rr rWsL * * * * ^<3 fS c i c_____________J * * * *! t v——/ V—' ... jjc j$c aje j}c Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * £ ý » VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægur vindur eða hafgola. Áfram verða þokubakkar sums staðar við sjóinn, síst þó úti fyrir Vesturlandi, en inn til landsins verður allvíða léttskýjað. Hiti á bilinu 10 til 13 stig en 15 til 20 stig þar sem sólar nýtur. Einna hlýjast verður í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður áfram hægviðri. Víða þokubakkar og sums staðar dálítil súld úti við sjóinn en bjart til landsins. Hiti 10-20 stig. Á þriðjudag verður suðaustan 5-8 m/s sunnantil en hægari austlæg átt norðantil. Skýjað allra syðst en annars bjartviðri. Hiti 10-20 stig. Á miðviku- dag verður fremur hæg suðlæg og suðaustlæg átt og víðast bjart veður. Hiti breytist lítið. A fimmtudag er útlit fyrir suðaustanátt með rigningu og súld, einkum á vestanverðu landinu. færð á vegum Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og síðan viðeigandi . tölur skv. kortinu til ' ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá f*1 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Grænlandi og hafinu norður af íslandi er all- viðáttumikil hæð sem hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 16 léttskýjað Amsterdam 25 léttskýjað Bolungarvik 10 þokumóða Lúxemborg 27 skýjað Akureyri 8 þokaígrennd Hamborg 23 skýjað Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 27 skýjaö Kirkjubæjarkl. 12 alskýjað Vin 28 hálfskýjað Jan Mayen 6 þokaígrennd Algarve 24 skýjað Nuuk 12 skýjað Malaga 33 skýjað Narssarssuaq 16 rigning Las Palmas 30 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 28 skýjað Bergen 18 hálfskýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 17 skýjað Róm 30 heiðskirt Kaupmannahöfn 27 léttskýjað Feneyjar 28 þokumóða Stokkhólmur 16 rigning Winnipeg 14 alskýjað Helsinki 15 skviað Montreal 17 heiðskírt Dublin 19 skýjað Halifax 19 þokumóða Glasgow 22 skýjaö New York 23 heiðskírt London 25 skýjað Chicago 19 hálfskýjað París 28 skýjað Orlando 24 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 7. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 2.07 2,9 8.29 0,9 14.50 3,2 21.20 0,9 5.32 14.33 23.12 10.45 ÍSAFJÖRÐUR 4.13 1,7 10.39 0,5 16.57 1,9 23.33 0,6 5.38 14.38 23.35 10.50 SIGLUFJÖRÐUR 0.12 0,4 6.37 1,1 12.32 0,4 18.58 1,2 5.20 14.20 23.17 10.31 DJÚPIVOGUR 5.16 0,6 11.49 1,8 18.14 0,7 5.19 14.02 22.44 10.12 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiönj Momunblaðið/Siómæiinqar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 skadda, 4 megnar, 7 siða, 8 grobbs, 9 sníkju- dýr, 11 nytjalanda, 13 glens, 14 reikar, 15 ill- menni, 17 spírar, 20 skel- dýr, 22 vindhviðan, 23 fingur, 24 glatar, 25 vit- lausa. LÓÐRÉTT: 1 ftítþurrka, 2 ástundar, 3 einkenni, 4 samsull, 5 lcs, 6 blótnið, 10 fjand- skapur, 12 eðli, 13 gugg- in, 15 úr því að, 1G ber, 18 áfanginn, 19 byggja, 20 flanar, 21 hermir eft- ir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lártítt: 1 mannsefni, 8 buddu, 9 tíbrá, 10 tól, 11 tunga, 13 arinn, 15 harms, 18 örmum, 21 kot, 22 losti, 23 urinn, 24 mannalæti. Lóðrétt: 2 aldin, 3 nauta, 4 eitla, 5 nebbi, 6 ábót, 7 háin, 12 góm, 14 rór, 15 hold, 16 raska, 17 skinn, 18 ötull, 19 meint, 20 munn. * I dag er laugardagur 7. ágúst, 219. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera. Skipin Reykjavíkurhöfn: I fyrrinótt kom og fórStapafell. Einnig fóru Thor Lone, Venus, Pippi Lotta, Delphin, Askur ÁR og Helgafell. Farþegaskipið Delphine kom í gærmorgun. í gær voru væntanleg Kyndill og rússneski togarinn Obdorsk. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fóru Óstrovets og Okhotino. í fyrradag ftír Berte Boye. í gær fóru Polar Siglir og Sturlaugur Böðvarsson. Kyndill var væntanlegur til Straumsvíkur í gær- kvöldi og Meganik Pyatlin átti að koma í gær. Mannamót Gerðuberg, félagsstarf. Frá og með 5. júlí er lokað vegna sumarleyfa opnað aftur þriðjudag- inn 10. ágúst. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs hefjast aftur sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug og verð- ur á mánudögum, mið- vikudögum og föstudög- um kl. 8.20 og þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 9.30. Kennari Edda Baldursdóttir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" er á mánudögum kl. 20.30 1 hverfismiðstöð húman- ista, Grettisgötu 46. Dalbraut 18-20 og Langahlið 3. Ferð í Borgarfjörð. Föstudag- inn 13. ágúst verður far- ið í Borgarfjörð. Ekið um Þingvöll og Kalda- dal að Húsafelli. Farið upp að Langjökli. Komið að Barnafossum og Hraunfossum. Komið við í Reykholti og skoð- aður Deildartunguhver. Heim um Borgarnes og Hvalfjarðargöng. Lagt af stað kl. 9.30. Athugið. Aðeins verður farið ef næg þótttaka fæst. Upplýsingar og skrán- ing í símum: 588 9533 og 552 4161. Félag eldri borgara, Kópavogi. Púttað verð- ur á Listatúni kl. 11. Kylfur til staðar íyrir þá sem vilja reyna sig. Viðey: I dag er göngu- ferð um vesturenda Við- eyjar; hefst klukkan 14.15 hjá kirkjunni. Bátsferðir frá kl. 13 og verða á klukkustundar fresti til kl. 17. Ljós- myndasýningin í Viðeyj- arskóla verður opin kl. 13.20-17.10. Reiðhjól eru lánuð án endur- gjalds. Hestaleigan er að starfi og veitingahús- ið í Viðeyjarstofu er op- ið. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort (Lúkas 12, 34.) eru afgreidd á skrif- stofu félagsins í Suður- götu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin mið- vikud. og föstud. kl. 16- 18 en utan skrifstofu- tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást ó eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220(gíró) Holtsapóteki, Reykj avíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá tíunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á Is- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Ktípavogshælis, fást á skrifstofu endurhæfing- ardeildar Landspítalans Kópavogi. (Fyrrum Kópavogshæli) í síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseð- ils. Félag MND sjúklinga, selur minningarkort á skrifstofu félagsins að Norðurbraut 41, Hafn- arfirði. Hægt er að hringja í síma 565 5727. Allur ágóði rennur til starfsemi félagsins. Landsamtökin Þroska- hjálp. Minningasjóður Jóhanns Guðmundsson- ar læknis. Tekið á móti minningargjöfum í síma 588 9390. Minningarsj óður Krabbameinslækninga- deildar Landspitalans. Tekið er við minningar- gjöfum á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 560 1300 alla virka daga kl. 8-16. Utan dag- vinnutíma er tekið á móti minningargjöfum á deild 11-E í síma 560 1225. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jtíns- dóttur flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307/fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minn^^ ingarsjtíðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jtíns Jtínssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, sími 487 8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt sími 487 1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, sími 551 1814 og hjá Jóni Aðalsteini .Jón^^_ syni, Geitastekk 9, sím^* 557 4977. Minningarkort Félags eldri borgara í Reykja- vík og nágrenni, eru af- greidd á skrifstofu _fé- lagsins, Glæsibæ. Áif- heimum 74 virka daga kl. 9-17 sími 588 2111. Minningarkort Mál- ræktarsjóðs, fást í ís- lenskri málstsöð og eru afgreidd í síma 552 8530 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Slysa- varnafélags IslandÆV fást á skrifstofu félags- ins Grandagarði 14, sími 562 7000. Kortin eru send bæði innanlands og utan. Hægt er að styrkja hvaða björgunarsveit eða slysavanardeild inn- an félagsins. Gíró- og kreditkortaþjónusta. Minningarkort Rauða kross Islands, eru seld í sölubúðum Kvennadeild- ar RRKI á sjúkrahúsuip. og á skrifstofu Reykj:í®>' víkurdeildar Fákafeni 11, sími 568 8188. Allir ágóði rennur til hknar- mála. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562 1581 og hjá Kristínu Gísladóttur s. 5517193 og Elínu Snorradóttur s. 5615622. Allur ágóði rennur til líknarmála. Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands eru send frá skrifstofunni, Grensásvegi 16, Reykja- vík. Opið virka daga 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Vinafé- lags Sjúkrahúss Reykja- víkur eru afgreidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjarnar, eru afgreidd á Bæjarskri^^ stofu Seltjarnarness hjf^^ Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga á að kaupa minningarkort vinsam- legast hringi í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort KvenfáMT lags Langholtssókna^*' fást í Langholtskirkju sími 520 1300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 126. Gíróþjónusta er í kirkjunni. MORGUNBLADIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1 IT^f sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.