Alþýðublaðið - 11.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 11. júli 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN BITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Sfmar: 4900: Afgreiösla, auglýsingar. 4Í01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4ÍI05: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Uppreisn pféðasv innar gegn ihaldi og éstjérn. Orslit nýafstaðliinina þingkosm- iinga enu ærið lærdómsrik. Þau sýna það mjög greiniliega, að al- þýðan, sem heyir lífsbaráttuna við örðug skilyrði, vanmetur ekki samtök sín og kann að beita þeim þegar mikið liggur við til þess að bægja íhaldinu frá stjórn landsins. I bæjunum skipuðu vi|nJnustéttirnar sér undir merki Alþýðuflokksins og sigruðu und- ir forystu hans. Á þeirri saim-* fylkisngu tapaði , Kommúnista- flokkurinin. Er það góð ráðning fyrir klofningsmenn verklýðs- hreyfingarinnar, að alþýðan snýr við þieim bakinu úm leáð og hún öðlast réttan .skilning á því, hve bfleidd og liengd og hæð.'1 Lík- legast yrkja þeir skáfl í Hieflnum. ^>etta er kveðið um heilagan anda: „Kom andinn helgi, góði guð, þú gæðafylling vegsömuð, og sálum voflum veittu þig, að viti’ í náðar-faðmi sig.“ (Sálmur nr. 734 ,v. 1.) jÞá væri fróðlegt að vita, hvort biskup eða einhver annar í út- gáfuniefndinni treystir sér til að finna nokkurt vit í efti'rfarandi! versi: „Sá, er annan engan mæði, lengan hæðir, fyflirlitur lösfinn einn; sá1, er heið í hæstum gæðir, hvern, sem þræðir veginn gfuðfsi, í hjarta hreinn." (Sálmur nr. 786, v. 4.) Er þetta líkast kveðskap Æfla- Tobba, svo langt gengur vdtleys- an. ^>etta er kallað „trúarlleg ætt- jarðarljóð'': „Islandsfjöll, ó, endurtakið vort ófullkomna lofsöngskvakið og berið vor til himna hljóð; Syngið með oss, bánur bláu, og buna hver og fossar háu ■ til heiiðurs dflottni dýrðar-óð. Ó, gjaldið guði hrós, þér gullnu norðurljós; Hallelúja, þér ilmgrös fríð fyr’ Islands lýð með ilmfórn þakkið fyr og síð.“ (Sálmur nr. 847, v. 2.) Slík skáldskapargáfa er hinn mesti „eymdarkross og andar- 'Sýkii', eins og segir í eifnum sálmi. 10. júli, Frh. A. J. Hieimssýnjingin í Chicago fyrir hátíðahöldunum. Talið er að um þetta ár var opnuð fyrir nokkru. 100 þúsundir manna hafi verið Voru þá mikil hátíðahöld og viðstaddar opnun opnun sýn- skrúðgöngur, og er myndin frá ingarinnar. nauðsynlegt það er fyrir hana að standa í einni fylkingu gegn jhaldilnU. Hér í Rieykjavík gátu þó kommúnistar orkað því, að íhaldið fékk 4 rnenn kosna. Væntanlega sjá þeir fáu alþýðu- kjósendur, sem enn fylgja komm- únistum að málum, hvílíkum hætt- um þeir geta valdið vinnustétti- um landsins með því að troða 'lengur í spor klofningsmannanna frá 1930. 1 Vestmannaeyjum voru stflaumhvörfin greinileg. Þar hafa kommúnistar haít einna öflugast fylgi, en töpuðu nú í koisningurír um fjölda veflkafóliks, er fór yfir á frambjóðanda Alþýðuflokksims, og eiginuðust með því í fyrsta skiftí fulltrúa fyrir sig á alþiingi. Mun verkafólki í Eyjum verða það bráðJega Ijóst, að með þeiflri ráðstöfun hefir því farið gi'ftu- samlega og gefið stéttaflsystkini-i um sinum annars staðar gott fofl- dæmi. Á Akufleyri er mdkill meifli hluti kjósendanna á móti íhaldinu. En vegna þess að þar glæptilst meáflihluti alþýðunnar tii þess að kjósa fulltrúa klöfningsmanna, sem enga von hafði um þingsætí, þá tvíistflaðist þessi verklýðsmeiri- hlutí svo, að fnambjóðandi minni- hlutans í bænum, íhaldsins, náði kosningu. Hefðu alþýðukjósendur á Akuneyri ekki ónýtt atkvæði síln á þennan hátt og kosið Al- þýðuflokkinn, þá ættu þeir nú fulltrúa úr síinum hópi á alþingi. Þetta enu mistök sprottin af mds:- skiipingi, sem þróast hefj,r í skjóli 'Sífeldra lyga og bliekkinga, sem kommúnistar hafa þyrlað upp um Alþýðuflokkinn og verkiýðs- félögin. En af mistökunum á verkalýðurinn að læra og hann mnn gera það. Við næstu kosn- ingar munu alþýðukjósendur bæði á Akureyri og í Reykjavík felia tvo ihaldsþingmenn mieð fullkom- inni' samfylkingu run sinn eigin flokk og samtök. En þrátt fyrir þessi mástök niokkuflra verkamanna að þessu sinni, verða þó úrslit kosninganna ekki skiiin öðruvisi en sem upp- neistn þjóðaflinnar gegn íhaldinú og öliu þess athæfi bæði fyrr og sdðar. Og í kjöifar þeirrar upp- neisnar kemur krafan um það, að ný stjófln sé tafarlaust mynduð', gteflsamlegía óháð íhaldinu, og það er áfleiðaniega ósk alirar alþýðú, áð í þá stjófln veljist þeir mienn eiúir, sem treysta má til að liopa' aldnei á hæli fyrir íhaldsburgeis- únum á kostnað vinnustéttanna. A. Nazistar i Memel svifiir em- bættam oo settlr i fancelsi (Þýzka stjórnin hefir sent stjórn- ijtninú í Lithauen opinber mótmæld gtegin þvi, að þýzkir embættss- {miemin í Memelhéraðinu hafi1 venið settir frá embætti og sumir hniept- ir í varðhald, fynjr pólitiskar skoðanir. Uppboð. Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvál, fimtudaginn 12. p. m. kl. 2 síðdegis, og verður þar seld bifreiðin M.B. 1. Greiðsla fari fram við hamars- högg. Lögmaðurinn i Reykjavik. Óiafur Jónsson veitingaþjónn. Fnegm barst um það hingað, að hann hefði dáið í sjúkrahúsinu á Akureyri 23. f. m., eftir stutta legu. Fflétt þessi kom ættingjum og vinum hans mjög á óvænt, þar sem ekki var hér annað vitað en að hann væri við góða heilsu. Hann hafði verið hér á ferð fyrifl nokknu, en fór norður til þess að undirbúa flutning si:n:n alfarið hingað, — en hann kom liðið lik. ÓLAFUR JÓNSSON Hann var fæddur að Hlíðar- húsum við Reykjavík 8. janúar 1890, sonur Sigurlínar Einarsdótt- ur fiá Ráðagerði og Jóns Einars- sonar yngra fná Hlíðarhúsum. Ólafur heitinn byrjaði snemma að vinna fyrir sér og hafði sterka lömgun til þess að njóta mieintunH ar, en ástæður foreldra hans Leyfðu ekki að þau gætu sett hann til menta. 1 bynjun ársins 1907 fór hann til Kaupmannahafnar og lærði þar á veitingahúsum næstu ár veitimgaþjónsstarfið; en honum var iekki nóg það, sem hann lærði þar, heldur vildi hann læra ann- ara þjóða mál svo að gagni miætti verða; en til þiess voru ekki efni:, svo hann varð að dvelja í lönd- unum sjálfum. — Hann talaði auk Norðurlandamállanna ensku, þýzku og frönslku. Efnalegt fararnesti var frá upp- hafi af skoflnum skamti, en han:n var gæddur sterkum vilja, áræði og hæfilieikum tíl þess að ge'ta numið af þvi, sem hann beyrði og sá. Hann dvaldi um nokkurra ára ,skeið i Berlin, London, París og New-Yonk, og vann þá ávalt á fullkommustu gisti og veitlnga- stöðum í hverjum stað. Að því loknu var hann þjónn á einu af Amerijkufönum Samieinaða gufu- skipafélagsins og síðar á skemtk ferðaskipinu „Meteor", sem gert er út af Bergenska gufuskipafé-í laginu. Fór hann með því um~' hverfis jörðina. I þeirn ferðum! kom hann víða við, og íenðaðjst þá á®amt farþegunum víða um lönd, því það skip staðnæmdist viða, — séflstaklega í austurlönd- um — um langan tíma, og var hann þá fylgdanmaður farþieg- anna. Ég tel víst, að hann hafi venið með vfðförlustu mönnum hérlendis. Hann dvaldi hér heima 1921 um sumarið og vann við mót- töku konungs á pingvöllum; var hanm þá heiðraður með gullpen- ingi, pg er han,n sá fyrsti og eftir því sem mér er kunnúgt sá eini íslenzki maður í þeiifli stöðu, sem veittur hefir veriö sá heiðnr. Hann fiutti hingað heim 1924 og var þá ýmist á skipum Eim- skipafélags Islands eða piingvöli- um, þar til 1926 að hann réðist tii A. Rosienberg hóteleiganda og var hjá honum til 1930, að hann fór yfirþjónn á Hótel Borg. — Hann ásakaði sig ætíð síðan fyrir að hafa.gert þau skifti, en ann- ars var honnm ekki lagið að fást um yfiflsjónir sínar, örðugleika eða soflgir við áðra. Á árinu 1927 hóf hann undir- búning um samtöik þjóna, og varð það tíl þess, að Matsveiina- og veitimgaþjóna-félag íslands var stofnað, og var hann fyrsti for-i maðnr þess. Hann sá nauðsynina og skildi manna bezt mátt sam- takanna — ekki einungis til þess að afla með því fjár, heldur tii þess að vemda rétt stéttarinnar og veita henni auðveldari mögu- Leika til þess að læra það, er míeð þarf við störfim. Félagar hans þakka honum fyrir þau vanþakk- látu og óeigiingjömu störf hans, er hann vann fyrir þietta félag. Ólafur var fulikomliega meðai- maður á hæð, þnekvaxinn, fríður sýnum, en þó karlmanmtegur. Hann bar og af öðrum mönnum fyrir sí|na glaðiegu og glæsiiliegu framkomu. Hann var skapstór, en kumni svo vel mieð að fára, að þess varð ekki vart er hann var við störf sín. pótt honúm líkaði miður, var hann ávalt sá sarni glaði og viðfeldni þjónn. Gam'- ansemi hans og fyndni mún lengi við brugðjið. Hann hafði sérstakt lag á að segja svo frá, að þieir, er á hlýddu, hefðu bæði gagn og gleði af. Enda var hamn eftir- sóttur í félagsskap, og var þá ávalt glaðastur allra, og skemtii- legri en fliestir aðrir mienn, er ég hefi þekt. Hann fluttist til Akurieyrar 1931, og var par ými-i ist veitingaþjónn eða veitíngá- hússtjóri síðan. Hann var giftur Valdísii Einars- dóttur. Hún dó á heilsuhæMmu á Vífilsstö-ðum 2. okt. 1931, frá tveimur kornungum börnum, sem nú hafa verið tekin til fóstufls af frændfólki þeirra. Ættingjar, vinir og félagar hans kveðja hann nú hinni hinstu, kveðju með söfcnuði o-g þakkiætá fyrir samverustundirnar. Minnáng hans li-fir. Fddffet Siff’jrðsson. Ensklr rómanar. Nýtt úrval komið af „The Yellow Ninepennies“, eftir pektustu höfunda; Oppen- heim, Wallace, Seamark, Seltíer, Horler o. fl. Kepni. Þeir, er taka vilja þátt í kepni um tillöguuppdrætti að fyrirhug- aðri breytingu á Landsbankahúsinu og viðbyggingu, vitji uppdrátta og lýsingar í bókhald bankans, 2. hœö. LEudsbanki íslands. Bezt kaup fást í verzlnn Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.