Alþýðublaðið - 11.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 11. júlí 1934. Við kosningaraar varð Alpýðuflokkurinn sig- urvegari. Það borgar sig bezt að auglýsa í Alpýðu- blaðinu, málgagni Alpýðu- flokksins. i Snœsla ÉSIé Don Qaichotte. Tal- og söng-mynd í 8 pátt- um eftir sámnefndri skáld- sögu. Miguel de Cervantes. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi söngvari Fedor Sjaljapin, og er petta^ sú fyrsta og ein- asta mynd sem hann enn hefir leikið í. I Ferða- og haod-iöskur, allar stærðir frá til SU meter, hentugar til sum- arleyfis og annara ferða- laga, teknar upp í gær. Verð irá 2 krónum. Lækna- og iðnaðarmanna- töskisr, úr sterku Ieðr.i, svartar og brúnar. Leðiisvörudeiidin, Bankastræti 7. Laugavegi 38. B.D.S. íer héðajn fimtudaginn 12. p. m. kl. 6 síödegis til Bergian urn Viesit- mannaeyjar og Tho-rshavn. Flutiningur tilkýnnist fyrir kl. 6 í dag. Farseðfar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. Doglega kaapakonn vantar á gott sveitaheim- ili í snmar. — Uppl. hjá Hafiiða BaldvinsFyni, Hverfisgöta 123. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SildarafH er tregnr fyrlr norðan. SIGLUFIRÐI í gær. (FO.) Síld er sögð við Skaga, m sitygg. Hún kemur upp augniabliik í senini, en hverfur svo. Skip sjá liitla sem enga síld og jenigan fisk. I morgun fékk mótoirskipið Ja- kob 400 tutmur af sfld við Skaga. Annars hafa lengin skip komið með síld pienina sólarhring. Báðar Ríkisverksrniðjurnar eru sildarlausar sem stendur. I nótt og morgun var lokiö við að bræða alla pá sild, sem komám var. Einræðisstjðrnm pðlsba app- leysfr fasistafiðbb VARSJÁ í gærkveldi. (FB.) Imnanrjkisráðherrann hiefiir fyr- irskipað að leysa sluili upp rótri tæka pjóðfiokkinn, sem er fasiista- flokkur, vegna pess, að hanin hafi un'náð að pví að vekja hatur mi.'lli stétta og hinna ýmsu pjóðbrota í landiinu. 1 flokknum eru 30 000 memi. (Unáted Priess.) Leikförin. Hanaldur Björnsson lei.kari lék í ungmiennafélagshúsiinu á Reykj- lum' í Miöfirði á laugardagiinin og sunuudaginn og á Hvammstanga á mánudag. Aðsókn var ágæt og uindirtiektiir mjög göðar. Frá Hvammstalnga fór Haraldur í fyraii nótt til Hólmavíkur og sýnlir par piessa daga. Ferðamannastraumur fer vaxandi noróur. Frú Krpstín Jakobsen úr Rieykjavík hefir tekiíð Reykjaskóla á lieigu í sumar til gistiihúshalds. Tvö gisti'hús erú rekin á Hvammstanga, og verzlun fyrir ferðamenn er nýléga opnuð við vegamótim hjá Stóraósi. Saltfisksútflutningur. í júnímánuði 1934 var útfluttur saltfiskur (verkaður og óverkað-. ur) seldur fyrir 2 632 960 kr., en alls hiefir verið fluttur út írrá ájra- mótum og til júniloka saltfiskur fyrir 10315610 kr. í fyrra nam •Saltfisksútflutningurinn frá jan. til júníloka kr. 10 294460. Samskotin tá;l fólksiins á lanidskjálftasvæð'- inu afhient Alpýðublaðinu: Frá K. J. 10 kr. B. E. 10 fcr., Sigríði Guð- iuundsdóttur 5 kr., J. J. 10 kr;., K. O. F. 50 kr., J. G. 20 kr. og gömlum hjóinum 5 kr. Hallgrimshatiðin verðiur á sunuudagimin kemur. Farmiðar með skipum kosta 3 kr: fyrir fulloröna, en 1 kr. og 50 aura fyrir börn yngri en 12 ára. Farmiðar og hátíðarmierki eru fceld í verzlun Guðnn. Guninlaugs- somar, Njálsg. 65., Bókabúð Aust- urbæjar, Laugavegi 34, Siigfúsi Eymundssyni, bókav. Sniæbjamar Jóinssonar ag í Höfn, Vesturg. 45. Skipin fara frá hafnarbakkániumi kl. 7 f. h. stundvísliega. Lýra fer annað kvöld kl. 6 áleiðis til Noregs. MIÐVIKUDAGINN 11. júlí 1934. I BAG Næturlæfcnir er í mótt ólafur Hieigasom, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður ietr í ínótít í Lauga- vegs- og Ingól.fs-apótieki. Otvarpið. Kl. 15: Vieðurfreginir. 19: Tómleikar. 19,10: Veöurfregn- i,r. — Tilkynningar. 19,50: Tón- leikar. 20: Fréttir. 20,30: Upp- lestur (Guðm. G. Hagalín). 21: Tðnlieikar: a) Fiðlusóló (Pórarinn Guðmundsson). b) Grammófónm: Mozart: Lög úr óperumni „Don Juan“ og kvintett í Esdúr. Veðrað. Háiti; í Reykjavíik 13 stig. Lægð er yfir Grænlandshafi1 á hrteyfiingu norður eftir. Otlit er fyrir suðvestain kalda, sikúw en bjart á millá. Skátafélagið Ernir. Skátar og Ylfingar! Mætið affir á Ægisgötu kl. 8 1 kvöld. Árið- andi að alltr mæti í búningi. Skemtiferðaskipin. Pólska skipið fór héðan laust eftir hádegi í gær. 1 gær kom hingað emiskt skemtiíeröaskip, Lanchiastriia og með pví um 560 fartpegar. Pao fór aftur í nótt' í inótt kom hollienzka skemtiferðai- skápið Vieemdam. Aninað hollienzkt skip er væntanlegt liiimgað á ntiorgum. Það heitir RottierdUm. LandsbankaMsið. Stjórm Landsbankans hefir í hygigju að breyta Landsbanka- húsá;uu í sumar og bæta vlö pað viðbyggiingu. í blaöinu í diag ier auglýsing til peiÉria, siem vilja taka pátt: í tillögukieppmi að hiinni fyrirhiuguðu breytingu. Tvær stöður hjá bænum. Samúel Óiafssom ier nú í pann veginn að láta af starfi símu siem fátækrafulltrúi. I dag auglýsir borgarstjóri eftir manni í han's stað. Enin fremur auglýsir borgar- stjóri í dag forstöðumaminsstö ð- urna við hina fyrirhuguðu ráðning- arskrifstoiu til uinsóknar. Stúkan Einingin hefir almenniam tempiarafund í góðtemplarahúsinu i kvöld kl. 8V2. Hátemplar Oscar Olsson verður á fundiinum. Guðm. G. Hagalín rithöfjundur lies upp í útvarpið í kvöld kl. 81/2- Hjónaefni. Nýliega hafa opiinberað trúlofun síina ungfrú Ina hnsland og Helgi Steimgrhnsison, gjaldkeri Skipaút- gierðar ríkisiins. Hljóðrítunarstöð Hijóðfærahúss- ins óskar pess getið af gefnu til- efni, að plötur pær, siem tekmar eru,. eru eign p'ess, er' taka lætur. Hljóðritunarsitöðin heldur engu eiintaki leftir. Síld vestra. 1 gær kom fyrsti báturinn mieð síild tii Isafjarðar. Var pað ,vél- báturimn Harpa; hafðli' han;n feng- ið sildiima við Kálfshamarsvík. Dettífoss fer í ikvöld um Vöstmamnaeyjnr til Hull og Hamb orgar. Aljþfðablaðið er málgagn vinnandi stétt- anna í landinu. Þeir, sem vilja viðskifti peirra, auglýsa í Alpýðublaðinu. Samtíðin, 3, hefti er nýliega komið út. Efmið er mjög fjölbpeytt að piessu sinni. Guðlaugur Rosenkranz skrifar um framtíð landbúnaðar- ins, Axel Guömimdsson skrifar um Japian. Helgi Hjörvar skrifar framhald af grieim sinná um „Kíjn-> verska stafsietningúí, Guðlaugur Rósemkraniz um skólasýiíinguna og Sigurjón Ólafsson myndhöggv- ara. Árini Friðriksson magister skrifar mjög fróðlega greiin um stærstu dýr hieimsiinis, lenin fremur |er smásuga í heftinu og frámhald af sögunni eftir Siigfid Boo. Geðveikur maður Hvarff af Nýja-Kleppi fyrir inekkrum dögum, og var talið líkliegt, að hainn ætlaði niorður í iand, pví að hann er paðain í gærmorgun var tilkynt frá Þing- völlium, að hanm væri kominin pangað ,og fór dr. Helgi TómaS- siom og sótti hann pangað. 70 ára afmæli á á morlgum ekkjan Ingibjörg Pálsdóttir, Viðvífc við Laugarmíes- veg. Fiskimjöl var fliutt út í júnímánuði 1934 fyriir kr. 82 200. er nafniö á úrvals fiegurðai1- vörnm, sem búnar ieru til úr beztu efnum. Við samsetningu AMANTI fegurðarvaranna er gætt hinnar mestu nákvæmmi, sem nútíminn knefst. AMANTÍ COLD CREAM. do. Dag Cream. do. Tamnpasta. do. Púður. Notið AMANTI fegurðalrvörur og pið verðið ánægð. Heildsölubirgðir H. Ólafssftn & BernIioR Nýja Míé Yea uppreisnarfoilagl Stórkostleg amerísk tal- og tón-kvikmynd er gerist á uppreisnartímum í Kína. Aðalhlutverkin leika: Nils Asther, Barbara Stanwyek og Toshia Mori. Börn fá ekki aðgang. marvornr: Sumarkjólaefni, ieimlit og misiliit, Blúsisuefmi, allsk. teg. Slioppar iQg slioppaefmá. Sæingurveraefnii, einl. og misl. Umidirlakaefni. Uindirföt úr silki og bónnil!. Sundföt 0. m. fl. Laugavegi 15. Shmi 3408. MSssssisfelad 11 h ’34. Hús jaffnan til sölu t. d.: 1. Járn- varið timburhús á góðum stað í austurbænum, 2 íbúðir. 2. Stein- steypuhús nálægt sjó, austarlega í vesturbænum, 3 fallegar íbúðir, öll pægindi. 3. Nýtízkuhús á Sól- völlurn. 4. Nýtí faliegt og vandað hús á Seltjarnarnesi, 2 íbúðir 0. m. fl. Fasteignir íeknar í umboðssölu. Get selt erfðafestu- eða leigu-land, 2—4 ha., eða nærliggjandi jörð eða býii í býttum fyrir hús á góðum stað í Reykjavík. Gerið svo vel að spyrjast fyrir i skrifstofunni Austurstræti 14 priðja hæð: Sími 4180 og 3518 (heima). — Notið lyítuna. Svefnssoii. Þökkum auósýnda samúð við jarðarför móður okkar, Bergpóru Einarsdóttur, Klapparstíg 13. Börn hinnar látnu. Nýkomnar alls konar málningarvorur. MálsBÍiHfg & JáPBnrðpgiPa Simi 2876. — Laugavegi 25. — Sími 2876.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.