Alþýðublaðið - 12.07.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 12. julí 1934. ALÞÝÐUBLA01® ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Símar: 4000: Afgreiðsla, auglýsingar. 4001: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Stjórnarskifti. Fólk er mjög undrancli yfir því, að iný s'tjórn skuli ekki vera myndúð, par sem úrslitin eru kunn og pað vitað, að tveir flukk- ar, Alpýðuflokkurmin og Fram- sóiknarfloikkurinn, hafa tíægan meirihluta til að mynda stjórn- inia og vitina saman að minsta kosti að ýmsum stórmálum. En peir, sem undrast, vita pað auðsjáanlega ekki, að úrslit kosn- itíganina hafa álls ekkii verið stað- fest einin og meðan pað hefir ekki verið gert, geta alls engin stjórn- arsikifti farjð fram. Landskjörstjórn hiefir alls ekki enn ftengið kjörgögn úr öllum kjördæmum; enn vantar pau úr Suður-Jdtígeyjars., Norður-Múlas. og af Seyðisfirði, en kjörgögnin úr pessum kjördæmum munu vera mieð Esju, og pegar pau eru koraití, mun landskjörstjórnin koma saman og staðfesta kostí- itígaúrslitin, og pá fyrst má bú- ast við stjórnarskiftum. S>að er ekkert unidarlegt við pað, pó að almentíingur hafi, ekki viedtt piessu athygli, pegar tvö að- almálgögn stærsta stjórntíiáia- flokksáns, Mghl. og Vísir, vita petta ails ekki og skrifa grain ieftir grein um hvað valdi pvi, að „Hvað hjálpar pér í heimsins glaumi.“ Afbökun pessi kemur úr hörðustu átt, par sem porsteiwn befir áður séð um útgáfu á kvæðí- um Grítíis og hefði pví mátt vita, hvetnig höfundur gekk M kvæð|i|nu. í registritíu er og upp- haf sálmsias haft svo: „Hvað hjiálpar mér, í heitíisins glaumi“, og er pietta dálítið sýnishorn af óvöndun útgefenda, ier peir pyrma ekki leinu sinni pessu ágæta kvæði frá afbökun og rangfærslu. pað sýnjst svo, að pað hefði ekki ver-i ið ofverk fyrir mefndarmenn, að lesa sæmiliega prófarkir af góð- um sálmum, peir eru pariía til- tölulega ekki svo margir. En á- huginn hefir auðsjáanlega beinst að eigin rugli. Allur frágangur bókariunar er hinp lakasti, víða eru lestrarmerki svo illa- sett, að menn komast erfiðlega að' peirri litlu og lé- legu meinjngu, ier i sálmunum kaun að vera. Ætti pó Fpcysteinn að kunna að setja sæmiliega rétt lestrarmerki. — Hið virðulegá ættarnafn Briem laga peir svo að úr pvi verður Bneim, og má pað „dýrleg dásemd heita“, eias og í sálminum góða stendur, að pað afbákaðist ekki ver. i|i Byrd við suðurpélinn Byrd heimskautafari er enn við Súðurpólinn. Otbúnaður haus er allur sagður vera af hinni fullkomnustu gefð. Mieðal annars hefir hantí méð sér tvær flugvélar, en í peim ætlar hann að freista pess að komast állai lieið ^ Suðurheimskautið. Á myndiúni hér að ofan sés1 hvar vierið er að koma flugvél- unum úr leiðangursskipinu nið- Ur d ísinn. Ólafsfjorður kemst i samband við vegakerfi landsins. Síðast liðið laugardagsikvöild gerðu 12 menn úr Ólafsfirði tii- rauin til að koma'sit á bifreið frami Ólafsfjörð um lágbeiði að Þrasa- stöðum í Fljótum. Ruddu pieir og lagfærðu svo vegiinn, par sem verstar voru tor- færur, að álitið er að gera megil inú pessa lieið sænniliega bilíæra mieð litlUm tUköstnaði, og munar pá mdlnstu að Ólafsfjöiður ko-mást í samb-and við bílvegakerfi lands- i|n.s, pví að Fljótamenn ieru langt kominir mieð bílveg innan sveit- ar, en frá Ketilás í Fljótum er sæmilega grei-ðfær bílvegur til Skagafjarðar. Viegna piess, hve Ólafsfjörður ier afskiflur um sam|göingur bæði á sjó og landi, er petita pýðingaf- mjlkil tilrautí tii að flýta fyrrfr pví, aú. pessir vegir yrðu full- igierðir. Fyrir Fljótamemn hefir petta lííka mikla pýðiingu, vegna mikiilla viðskifta peirra við Ólafs- firðlitaga. stjórln sé ekki mynduð en|n. Eitíis og kunnugt er, kusu Al- pýðuflokkuritín og Framsóknár- flokkurinn nefndir til að ræða máliefnasiamvinnu flokkanna. Þessar nlefndir hafa haldið fUndi daglega siðan p-ær voru kosln-ar, og geta Alpýðufloíkks- memin verið fullvissir um pað, að stjóm Alpýöuflokksins og ping- menin hans rnunu sjá svo um, að í peirri samvinnu flokkanna verði hin stóru og veigamiklu málefni alpýðunnar tekin tii úriausnar fyr-st og fremst. ■'Þáð var skilyrði Alpýðufliokks- inis, að frá fyrstu yrði gengið hrein-lega frá peim m-álefnum, sem úrlausmar bíða, á|ður en til stjórn- armyndunar kæmi, og pað verð- ur gert. Eijns og áður hefiir v-erið skýrt ifrá hé|r í biaðiin-u, munu stjórnar- skifti að líkindum fara fram kritígum 15.—20. pessa mánaðar. Nafniasikráin er ýmist hégómH lega samansett eða röng. Ein kona er t. d. kölluð ekkja, sem aldriei hef'ir gifzt; titlar og stöður manna -eru taldar upp á hinn ó- slmiekkvísasta hátt, og auðvitað hafa par villur slæðst iinln í. Svo langt er gengið í piessu ófagra táitlatogi, að Gísli nokkur HalÞ dórsson frá Hjaltastöðum er kall- aður „alpýðumaður“ — heldur en ekki nieitt! Þ-á er talið af söíngfróðum möunum, að 1-agboðarnir séu víða ramvitlaust settír við sálmaina, svo að hér er flest „á eina bó-k- ina lært's pví miður. ^að er alveg furðulegt, ef Fney- steiinn Gunnarsson og fÞoTisteinn Gfslason, sem báðir hafa verið á- litnii’ frekar smiekkmienn á bók- meintir, hafa r-áðið nokkru um val sáimanna í bókinni- En hins vegar hlýtur skömmin að skella á útgefiendum öllurn, par sem peim var f-alið starf, er pieir hafa. í öllum greinum ieyst með fá- dæmum illa af hendi-. ^ietta sálmakver er alt til hrneisu íslen-zkri kirkju og kristni og hrein o-g bein móðgun við sæmilega mannað og vitiborið fólk, Á. J. Safo bannfærðra bóka opnað í París. Einar Kristjánsson; Fyrir nokkru var opinað í Patí- fs bókasafn, sem hvergi mun eiga sinn líka. f bókasafninu eru eiugönigu bækur, sem yfirvöldin, í ýmsum lömdum hafa, bannað sölu á. I safnii pessu eru m. a. eintök af öfluöi pieim bókum, sem nazista- stjórnin pýzka fyrirskipaði að brenna. ,Þarna ieru öll rit Hein- richs Heinie, Lessings, Voltairre, Eitísteins og Freud og fjölda margra annara heim-sfrægra manna. Enn fremur verk seinui thna höfiutída, svo aem Manns, Remarques, Feuchtwangers og Jakobs Wassermanns. Þá eru par og sögurit Mehri;ngs og Emils Ludwig-s. Bókasafnið var opnað pegar ár var liöið frá „bókabr-en-nudegin- um“ í -Þýzkalandi. Æfðir bókaverðir gegna störf- um í bó-kasafninu, aem er aðal- lega ætlað námsmönnium og kenn- urum og öðrum, sem vilja kynina -sér bækur pess. Aðsóknin að pvj hefir verið mikil, ekM sízt af pýzkum flóttamönnnm af ýms- um stéttum ,en pieir hafa margi(r fengið griðastað í París. (FB.) Stórkostiegnr tekjuballi ú fjárlooom BandaribjHnna. T-ekjuhallinn -á ríkisbúskap Bandaríkjanna á fjárhagsáirinu sem endaði 30. júní sl. na,m 4 milijörðum dollara. Tekjuhallinn hefir aldriei orðið meiiri í Bandaríkjunum á nokkru öðru fjárhagsári pegar undante/c- ití eíu ófriðarárin. Síðasta fjárhagsár var fjórða tekjuhallaárið. Tekjur af skött-, um, tollum og öðru námu SamL tals 3 milljörðum doilara M 1. júlí 1933 til 1. júlí sl. Otgj-öildi|n- inámiu 7 milljörðum dollara. Á yfirstand-andi fjárhagsári er ráðlgert að útgjöldin uemi 10300- 000 000 dolurum, en tekjurnar 4 250 000 000. Tekj-uhalliun á yfir- standandi fjárhagsári ætti pvf að verða 6 250 000 000. Hin-s vegar gerir rikisstjórnin ráð fyrir, að frá 1. júlí 1935 verðiiJ unt að koma á jafnvægi í rífcijS- búskapnum. (FB.) Einsöngur í Gamla Bió, laugardaginn 14. júli kl. 5 7* og priðju- daginn 17. júlí kl. 77*. Við hljóðfærið Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 3,00, og 3,50 (stúka) fást í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar. ATH. Söngvarinn dvelur hér að eins í nokkra daga, svo söng- skemtanir verða ekki fleiri. 6% skuldabréf bæjarsjóös Hafnarfjarðarkaupstaðar að upphæð samtals 50,000 krónur, fást til kaups í skrif- stofu bæjarútgerðarinnar frá laugardegi 14. p. m. Bréfin eru að upphæð 100 kr., 500 kr. og 1000 kr. hvert. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi, 11. júlí 1934. Enxil Jénsson. Nokkrir pokar af gömlum kartöflum með sérstaklega góðu verði. — Enn fremur er enn pá eftir dálítið af spaðsöltuðu sauðakjöti, Kanpfélag AipýAn, Vitastíg 8A. Verkamannabúst. Sími 4417. Sími 3507. Margar stærðir af raf magnsborum fyrirliggjandi, sem hægt er að nota lausa, eða sem fasta borvél. Marga rafmótora frá 7« ha, til 7,5. Raftækjaverzlun Eiriks Hjartarsonar, Langavegi 20 Bf sími 4690.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.