Alþýðublaðið - 13.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 13. júlí 1934. XV, ÁRGANGUR. 219. TÖLUBL. DAGBLAÐ OG VIEUBLAÐ ÚTGBPASDÍ. ALfrÝSUFLOSgLURfNrí — ki. Sjm tfttt 3 mtma^, «4 greitt «r MMM I écgUaehnt, <s ma»|6m Hmimimr tottnti, mas MIJIJÚW Oð APOMBWSLA i Sjómannaféiag Reykjavíkur hfeidUr. fupld í KVÖLD H, 8 í IÐNÖ NIÐRI. - Umræðiu|eíni: ^ILBOÐ KVELDÚLFS. Að leitnis fyrir félagsmemm- , / - Stjórnio. Ihaldið hefnlr sfn fyrir kosnigaósigurinn Kveldulfur hótar að stoðva toflaraflotann Fyrirtækið, sem sknldar 5 miiiónir kréna í bðnkunum, neitar að gera út, takist pví ekki að draga sér um 120 kr. á skip af kaupi sjómanna yfir síldveiðitfmann! Umdanfarið háfa staðið yfir sammiingar milii Kveldúlfs og Sjómammafélagsins út af lítife háttar bneytilngu á ráðiningafcjör- tum sjómawna við síldveiðar. Sjó- men|n hafa farið fram á, að fá greitt sama kaup og verkamienm, í landi fyrir kolavininu um borð í togurunum, stem peir takaj á aig eftir að hafa lokið vemjutegri viririu við löndun sSpdar á höfiri- lum, Kyeldúlfur, hefir wú weiitað að verða við pessuto kröfuin: sjó- mawnía og lýst yfir p.ví, að hann mu|ni ekkii gera togara silna út á isíjld í siumar, mema pví að eilns að sjiómenm gangi pegajr í stað að pvi kaupi, sem honum pófcriast að sfcamta, peiim. Það sem á milli ber. Krafa sjómanina er, eins og áð- tur er sagt, áð pieim verði greidd- lur Dagsbruwartaxti við kolaviWn- wna, kr. 1,36 á klst f diagvirimu, kr. 2,00 í eftirviwwu og kr. 2,50 í næturvininu, eða kr. 1,75, hvort •sjem uwwið er á nóttu éða degi. Fram til ársins 1932 hafði sjó- möininium alt af verið gr,eiddur taxti verkamanina í Reykjiavík fyiír slíika kolavjnwu. 1 fyraa lofaiði Kvesldúlfíuir! í 'Samí- bahdi við samninga, að petta at- riiði skyldi verða lagfært nú í ár og sjómönnWrn greitt verka- manmiakaup fyrir pessa óprila'- liegu og erfiðu vinmu. Datt leWgurir í hug, að peir Kveldúlísbræður mumdu nú ger- ast peir ódnerigir að svilkja petta loforð sitt, éiiris iog peir hafa núi gert. Með bréfi til Sjómanniafélags- ins, dagSetitu í glær, hafa peir nú' tilikynt, að peir rnurii ekki gera togana siina út á síldvieiðair: í js,um|- ar, nema pvi að eiris áð sjómienn; gangi að pví kaupi, sem peir hafi Sjálfi.r ákveðið pieim til handa eða kr. 1,40 á tímann, hvort ,siem u;nnað er á nóttu eða degi. Miuimurinn á pessu tilboöi og ikröfu Sjómanna nemur í miesta lagi rúmiim 100 krónum á skip yfir alla síldarvertíðlima, eðá allis rioikkrum huridruðum króna til eða frá fyrir h.f. Kveldúlf. Fyrij petta smáíæði ætliar Kveldúlfur, sem skuldar 5 miillf. króna í böinfeunum, að stöðva togartáflotann og svifta mörg hiundruð manina, atvininu, og for- stjórar piessa fyiiirtækiis eriu svo óisvíiínSr að halda pyí fram opin-i berlpga, að pað sé af pessari á- isttæðiu og engri annari, að peir geri ekki út í sumar. Bíéf Kyeldúlfs til SjómattriaféH lagsins, par siem petta er gr,ei|ni,- liega jájtað, fer hér á eftir.:. , 12. júlí 1934. Með hrefi piessri. viljum vér mótmæla leóinjni af peim missögn- um, sem komið h'aía fram frá hendi ieáinistakra stjómenda Sjó- ma'nnafélagsiins í sambandi við væntanlegar sffldveiðar Kveldúlfs, peirri missögniirini, sem vér telj- um a& mestu máli skiifti.. Þáð er með öllu rajngt, er pér hafið haldiið fram, að Kveldúlfur hafi aldrei ætlað sér áð gera út skipim á síldveiðar og áð til piesis liggi alt aðrar orsakir en pætrf, sem pér eruð valdir að, sem sö, kaupdeilan, ef síldveiðar Kveld- úlfs fallja nii&ur í srimar. Pað hefir alt af verið ákveðinri áisetnilrigur vor, að taka á oss hiina marigvílslegu áhætitu, sem að piessu silnini fylgir síldvieiðunurn tumifram, pað sem venja er til, og sú ákvörðum byggiist m. a. á pvi, að dss er ljóst, að ©lla miuindiij mikiilil hópur manin^ missa ein- hverja hima beztu sumaratvimnu, sem hér ier um að ræða. ; Yðiu'r ler líka IjóiSt af samtöl'uml við oss, að piessiu er svoma hátt- að, og til piess áð taka af öl tvíriiæli í pessu eíni, pá viijum. vér hér með endurtaka pað bréíf- lega og mumum láta birta petta hrelf opinberlega, er vér höfum; margsimniis sagt yður mumnlega, sem sé, að ef að pér gangið aði tilboði voiru, er vér bréflega höf- um gert yður, skulum vér, um' leið og sanmingar verða undir- ritaðálr skuldbinda oss pegar í stað til pess að útbúa og senda á' veiðar o. m. k. pá togara vora, sem leggja eiga upp á stöð vorrá'; á Hesteyri. pietta boð gildir gegn svari fyr- ir hádegi á laugardag riæst kom^ andí. Verði pessu tilboði nieitað, pá væmtum vér að af séu tekim öll tvímælií um pað, hvað veldur pyí að siumaíatvimna möíg hundruð maWnia fiellur niður. H.jf. KvddúlfW Engum heilvita mamrii getur ido-ttið í hug, áð pað^ hafi mokkía fjáirha^gslegia pýðingu fyrir hi. Kveldúlf, hvort pað gr,eiðiir 400 —500 krómum meira eðia minria alls í kostnað yfir alla síldarw yertíðina. Tilgangur peirra Kveldúlfs- bræðra miéð pví smiáinartilboði, sem pieir hafa; nú gert sjómiöririi um, er engimn amna^r en sá, að svala," sér, eftir ósigurim'n, sem flokkur peirra beið í síðustu fcasin- imgum, að dómi peirra eigm flokksmanma, fyrst >og fnemist fyr- ir pað, að piéir höfðu hrifsað u|nd- ir siig forusttnna fyrir horiium. Ef sjómemm neita að ganga að „tilboöi" peirra, er tilætlluiniii áð inota pá meitun sem tylliiá!stæðu til pess að leggja togurumum i iSumar, margfalda með pví at- viriniuleysftð og neyðima i lamd-i lariui, í voW um að nýjum valdhöf- um takist ekki að bæta lií pví svo fijótt sem pyrfti:. ^Piessarar dæmafáu og ósvífinu frarhkomm pieirjia Kveldúlf s- bræðira verður minist. Gengur Þýzkaland í Þjóða^ bandalagið aftur? Búist er við, að Hitler tiikynni það i ræðn sinni i kvöld ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mOrgu'ri, Ræðu Hitlers, sem tilkynt hefir verið að hann flytji á rikisdagsfundinum i kvöld, er hvarvetna beðið með hinni mestu eftirvæntingu. i^ess er vseinst, að kanzlarimin muni í pessari ræðu simni gefa ýtarlegla skýrslu um óeirðirmar í þýzkalandi iumdanfarið og gera grein fyriir róðstöftiinium stjormar^ immar, Erin friemur búast margi'r við að harin• mumi í piessari ræðu marka stefmu pýzku. stjórinarimm^ ar í utanxikiismálumi, og ýmSar sögur ganga um pað, að kanzl- arinn muni i ræðunni tilkynna inngöngu Þýzkalands í Þjóða- bandalagið aftur. Pyjilr1 petta benda til pess, ef satt r.eypist, að einhverjir, samm-i ingar hafi náðst milli Frakklands og pýzkalands, enda pykir víst, áð Hitler hafi leyst stormsveit)-; irriár upp til pess að pófcnasit Frökikum. Ræðu Hitlers verð'ur útvarpað. STAMPEN, Allsherjaryerkf all vofir jrfír í BasðarljiSDim Roos3velt oerir siðostn tiíraan til aö miðla málem. LONDON í gærkveldi. (FO.) Roosevelt forseti gerir nú allra siðustu tilraun til pess að koma í veg fyrir allsherjar- Húm er enm ein ástæða tiil pess að fyrirtæki peirra, stjóm peirra á pvr'i og milljóinaskuldir pess verði athmgáðar inámar. iÞað mun verða gert.. Dðnsku knattspyrnii^ mennirnir komnir. verkfall i Bandarikjunum, i samúðarskyní við Iiafnarverka- menn i San Francisco. Verkfallið hefir nú staðið i San Francisco hátt á þriðja mánuð. Hafnarverkamenn i öðrum Eyrrahafs-hafnarborgum hafa gert verkfall, og er vinna við hafnirnar framkvæmd undir lögreglu- og herliðseftirliti. Stórflóð i Japan. 1 miorðiurhluta Japan eru nú pau mestu flóð, sem komið hafa I síðast liðim 40 ár, og er ástandi'ð par hræðiliegt. Að miinsta kosti 150 manrils hafa farist, hundrrið heimila hafa sópast burtu og pús- undir húsa eru undir vatnt. Skóla- börn sums staðiar komast eikki heim til sín vegna vatnavaxta, sem gert hefir milli heim'Ila peirra og skólahúsianna. Flóðin enr enm í vexti. DÖNSKU KNATTSPYRNUMENN IRNIR inýkommir af skipsfjöl. DöiniskU fenattspyr'numenmiírnjir Var peim fagnað á hafnarbakk- komu hingað í gærkveldi miéö anium af hóp knattspyi'n'umammiai islandi. og fjölda. áhorfienda', em síðan var peim fylgt á „Hótel Skjald- breið", par sem peir eiga að búa mieðan peir dvelja hér. Á Skjaldbreið settust peiir aið kaffidrykk]"u ásamt wokkrum Reykvíkimgum. Kjartan .Porvar&sson formaður. móttöökiuinefndarinmar bauð gest- ima velkomna með góðrit en stmttri ræðu. Hrópuðu Islendimg-* arnir; a&. benini lokimtoi húrra fyrjiir H. I. K. . Fíh. a 3. síðw.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.