Alþýðublaðið - 13.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.07.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 13. júli 1934._______________________________ XV. ARGANGUR. 219. TÖLUBL. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur íund í KVÖLD k'l. 8 í IÐNÓ NIÐRI. Umræðuefm: TILBOÐ KVELDOLFS. Að ieiuB íyrir félagsmenn. Stjórnin. Ibaldlð hefnir sin fyrir kosnigaðsigurinn Kveldálfnr hótar að stððva tofjaratlotami Fyrlrfækið, sessa sknldar 5 sasillónir króna i konkiinnm, neitar að gera út, takist þvi ekki að draga sér um 120 kr« á skip al kanpi slómanna yfir síldveiOitimann! króna í bönkunum, að stöðva Gengur Þýzkaland í Þjóða- bandalagið aftur? Búist er við, að Hitler tiikynni það i ræðu sinni i kvöld ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. Undanfarið bafa staðið yfir sainningar miili Kveldúlfs og Sjómannafélagsins út af lítislís báttar bneytingu á ráðningakjör- u,m sjómanina við síldveiðar. Sjó- menn hafla farið fram á, að fá gneitt sama kaup og verkamienu, í landi fyrir kolavinnu um borð í togiurunum, sem pieir takai á ság eftir að hafa lokið vonjúlcgri vinnu við löndun síldar á höfn- lum, Kveldúlfur hefir nú neitað áð verða við jiessum kröfuni sjð- manna og lýst yfir p.ví, aö liann muni iekki gera togara siílna út á isdjld í sumar, mema pví að eins að isjiómenin gangi pégajr í stað að því ltaupi, sem honum póknast að skamta peuu. Það sem á milli ber. Krafa sjómanna er, leins og áð- ur er sagt, áð pieim verði greidd- lur Dagsbrúnartaxti við kolavinn- una, kr. 1,36 á klst. f dagviranu, kr. 2,00 í eftirvinnú og kr. 2,50 í nætun'innu, eða kr. 1,75, hvort sem uinnið er á nóttu eða degi. Fram tjl ársins 1932 hafðii sjó- möinnium alt af verið greiddur taxti verkamanna í Reykjavík fyrir slíika koilaviinniu. í fyrra lofáði Kvéldúlíuir í sam- bándi við samninga, að petta att- riði skyldi verða liagfært nú í ár og sjómönnum gneitt veika- mannakaup fyrir pessa óþrifa- legu og erfiðu vinnu. Datt lenlgum í hug, að þeir Kveldúlfsbræður mundu nú ger- ast peir ödnengir að svíkja petta loforð sitt, eins og pieir hafa :nú gert. Með bréfi ti,l Sjómannafé'lags1- ins, dagsettu í ,gter, hafa peir nú tilikynt, að peir múni ekki gera' togara sina út á síldvjeiðár í sum- ar, niema, því að einsi áð sjómienn; gangi að því kaupi, sem þeir hafi sjálfir ákveðiið pieim til handa eða kr. 1,40 á timann, hvort sem, umuö er á nóttu eða degi. Mulnuriun á pessu tilboði og kröfu sjómanna nemur í mesta lagi rúmuim 100 krónum á skip yfir alla sildarvertíðina, eðá ails nokkrum hundruðum króna til ieða frá fyrir h.f. Kveldúlf. Fyrir pietta smáræði ætlár Kveldúifur, sem skuldar 5 miilj. togarafiotann og svifta mörg hiutidruð manna atvininu, og for- stjérar piessa fyrirtækis erju svo ósvífnir að halda pví fram opim berliega, að pað sé af pessari á- iStæðiu og engri anuari, að peir geri ekki út í sumar. Bréf Kveldúlfs til Sjómannafé- lagsins, par aem pietta er greini- lega játað, fer hér á eftir: , 12. júlí 1934. Með bréfi pessu viljum vér mótimæla iei|n|ni af pieim missögn- um, sem komið h'afa fram frá hendi eiinistakra stjómienda Sjó- mannafélagsins í sambandi við væntanlegar sáldveiðar Kveldúlfs, peirri missögniúni, sem vér telj- um að mestu máli skdfti. Þáð er með öllu rangt, ier pér hafið haldið fram, að Kveldúlfur hafi aldrei ætlað sér að gera út skipiin á síldveiðar og að til pess liggi alt aðrar orsakir en pær, sem pér emð valdir að, sem sé| kaupdeilan, ef síldveiðar Kveld- úlfs fallía niður í súmar. Það hefir alt af verið ákveðinn ásetningur vor, að taka á oss hiina maiigvSsliegu áhættu, siem að piessu sinni fylgir siidveíðunum úrafram, pað sem venja er til, og sú ákvörðuin byggist m. a. á því, að oss er ijóst, að ella múndi mikill hópur manina missa ein- hverja hiina heztu sumaratvinnu, sem hér ier um að r,æða. j Yður ier lfka IjóiSt af samtöliumj við o:Ss, að piessu er svoina hátt- áð, og til piess áð taka af öl tvímæli í pessu efini, pá viljum vér hér með endurtaka pað bréf- liega og múnum láta birita pietta bréf opinherliega, er vér höíum margsinnis sagt yður munnlega, sem sé, að ef að pér gangið að! tilboði voru, er vér bréflega höf- um gert yður, skulum vér, um' leið og samningar verða undir- ritaðir skuldbinida oss þegar í stað til þess að útbúa og senda á veiðar o. m. k. pá fógara vora, siem lieggja eiga upp á stöð vorri á Hesteyri. Þetta boð gildir giegn svari fyr- ir hádiegi á laugardag næst kom-i andi. Verðii pessu tilboði nieitað, pá væjitum vér að af séu tekin öll tvímæli um pað, hvað veldur pv! að sumaratvinna mörg hundruð manua fellur niður. H.jf, Kveldúlfur Haukm Thons. Engum heilvita manrii getur dottið í hug, að það hafi nokkra fjárhagsliega pýðingu fyrir h.f. Kveldúlf, hvort pað giteiðir 400 —500 króinum mtedra eðia minlna allis í kostnað yfir alla sildars vertíöina. Tilgangur pehra Kveldúlfs- bræðra með pví smiánartilboði, Sem pieár hafa inú gert sjómöun-i um, er epgin'n aunar en sá, að svala sér, eftir ósiguriin’n, siem flokkur þieirra bieið í sfðustu kúsin- iingum, að dómi peirra eigin flokksmanna, fyrst og friemst fyr- ir pað, að peir höfðu hrifsað: uúd- ir siig forustúna fyrir hoúum. Ef sjómeún neita að ganga að „tilboði'" peirra, er tilætlúmi'n áð inota pá nieitun sem tylliástæðu til piess að leggja togurunum í sumar, margfaida með pví at- vinnuleysið og neyðina i land- laniuí, í volh um að nýjum valdhöf- uim takist ekki; að bæta úr pví svo fljótt sem þyrfti. 'Þiessarar dæmafáu og ósvífinu framkiomiu p.eirra Kveldúlfs- bræðra verður minst. komú himgað í gærkveldi mléð lslandi. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Ræðu Hitlers, sem tilkynt hefir verið að hann flytji á rikisdagsfundinum i kvðld, er hvarvetna beðið með hinni mestu eftirvæntingu. (þiess er væinst, að kanzlarinn múni í pessari ræðu sinni gefa ýtarlega skýrslu um óeirðimar í iÞýzkalandi úúdanfarið og gtera grein fyrjr ráðstöfunum stjórnar- ilnnar, EnW fremur búast margh viið að liann muni i þessari ræðu LONDON í gærkveldi. (FO.) Roosevelt forseti gerir nú allra siðustu tilraun til pess að koma í veg fyrir allsherjar- Húú er enin eiú ástæða tiil piess að fyrirtæki peirra, stjóm peirra á pví, og milljóúaskuldir pess verðii athugáðar úánar. Það mun verða gert.. Var peim fagnað á hafnarbakk:- amum af hóp knattspyrnumanúá' og fjölda áhorfienda, ten síðan marka stefúú pýzkú stjórnarinúH ar í utanrikismálum, og ýmsar sögur ganga um pað, að kanzl- arinn muni i ræðunni tilkynna inngöngu Þýzkalands í Þjöða- bandalagið aftnr. Þykir petta benda til pess, ef satt reynist, að einhverjir, samn-j iú,gar hafi náðst milli Frakklánds o,g Þýzkalands, enda pylrir víst, að Hitlei’ hafi lieyst stoxmsvieit)-; imar upp til pess aið póknasit Frökfcum. Ræðu Ilitlers verður útvarpáð. STAMPEN, verkfall i Bandarikjunum, i samúðarskyni við hafnarverka- menn i San Francisco. Verkfallið hefir nú staðið í San Francisco hátt á priðja mánuð. Hafnarverkamenn i öðrum Kyrrahafs-hafnarfoorgum hafa gert verkfall, og er vinna við hafnirnar framkvæmd undir lögreglu- og herliðseftirliti. Störflóð í Japan. í úiorðiurhluta Japan eru nú pau mestu flóð, sem komið hafa í síðast liðiú 40 ár, og er ástandið par hræðiliegt. Að miinsta kosti 150 manúls liafa farist, huúdruð beimila hafa sópast burtu og þús- undir húsa eru undir vatni. Skóla- börn sums staðar komast ekki heim til síú vegna vatnavaxta, sem gert befir milli heimila þeirrá og skólahúsanna. Flóðin eru enn í vexti. var peim fylgt á „Hótél Skjald- breið“, þar sem pieir eiga að búa’ mieðaú pieir dvelja hér. Á Skjaldbreið settulst þieir að kaffidrykkju ásamt úokkrum Reykvíikingum. Kjartan ,Þorvarðssoú fiormaður móttöökuúefndariúúar bauð gest- ima velkiomna með góðri' en stuttri ræðu. Hrópuðu Isliending- arnir að.henui lokiúúi húrra fyriir H. I. K. Frh. á 3. siðú. Dðnsku knattspyrnu' mennirnir komnir. Döhskú DÖNSKU KNATTSPYRNUMENN IRNIR inýkomnir af skipsfjöl. knattspyrnumenúirnir Allsherjarverkfal! vofir jrfir I Battdarfbjanim Roossveit oerir síðQSta tilraao til að mifila mðlam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.