Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. ÁGÚST 1999 27 UR VERINU Sjávarútvegur er ekki félagsmálapakki Ráðstefnunni var skipt upp í þrjá hluta þar sem spurningunni um hvernig nýta megi auðlindir hafsins var velt upp frá líffræði- legu-, hugmyndafi'æðilegu- og efnahagslegu sjónarhorni. Tals- verðar umræður spunnust um rík- isstyrtan sjávarútveg og auðsöfnun í greininni. Guðmundur Kristjáns- son útgerðarmaður hélt m.a. erindi um hvar og hvernig verðmæti verða til í sjávarútvegi og hvemig þeim verði dreift. Sagði hann að til að tryggja hagkvæma nýtingu auð- lindar væri nauðsynlegt að eignar- réttur eða notkunarréttur, væri skýrt skilgreindur. Skortur á af- mörkun slíks réttar leiði af sér só- un. Úthlutun kvóta jafngildi ríkisstyrkja? Norski hagfræðiprófessorinn Ole Flaaten benti á í erindi sínu að í fiskveiðistjþrnunai'kerfi því sem rekið er á Islandi megi líta á úthlut- un veiðiheimilda sem ríkisstyrki, þar sem þær séu afhentar aðilum endurgjaldslaust. Guðmundur Kri- stjánsson sagði hins vegar að hér- lendis væri litið á sjávarútveg eins og stóriðju sem væri að keppa á frjálsum markaði við aðrar greinar atvinnulífsins. „Mikill fjöldi sjávar- útvegsfyrirtækja eru á opnum markaði og verða að standa sig í beinni samkeppni við til dæmis fjármálafýrirtæki, tryggingafélög, iðníyrirtæki, tölvuíyrirtæki og fleira. Til þess að geta keppt við þessar greinar veður sjávarútveg- urinn að vera vel rekinn og við get- um ekki leyft okkur að líta á sjávar- útveg eins og félagsmálapakka eða atvinnuveg sem hefur það að mark- miði að halda uppi dreifri byggð á landinu. Það hefur verið ríkjandi stefna í hinum vestræna heimi að sjávarútvegurinn sé rekinn eins og ölmusa frá ríkinu. Markmiðið sé að skapa sem flest störf en ekki að hann skili arði á sína fjárfestingu. Það sést best með því að til dæmis Evrópusambandið styrkir sinn sjávarútveg um nær 70 milljarða ís- lenskra króna á ári, eingöngu með kaupum á veiðirétti. Á Islandi sér sjávarútvegurinn um þetta sjálfur,“ sagði Guðmundur. Fjölnir kostar skóla- samning FISKVINNSLAN Fjölnir hf. kostar sérstakan skólasamn- ing milli grunnskólans á Þing- eyri og Tölvuskólans Framtíð- arbama næstu þrjú skólaár. Þetta var ákveðið á stofnfundi félagsins á Þingeyri um helg- ina. Tölvuskólinn Framtíðar- börn hefur verið starfræktur á Islandi síðan 1997 en með fyrrnefndri kostun vill fyrir- tækið gefa skólabörnum á Þingeyri kost á besta náms- efni í tölvufræðslu sem kostur er. Námsefnið miðar að því að kenna börnum og unglingum hvernig tölvan nýtist við lausn verkefna og búa nemendur sem best undir líf og starf í tæknivæddu samfélagi fram- tíðar. Samningurinn innifelur að- gang grunnskólans á Þingeyri að námsefni Futurekids International sem hefur verið þýtt á íslensku og staðfært eftir þörfum, þjálfun fyrir kennara sem kenna námsefnið og ráðgjafaþjónustu vegna kennslu námsefnisins. HOTPONT ÞVOTTAVÉl5 900/1000 SN„ WM52PE. •Sjálfvirk vatnsskömmtun ‘Stiglaus hitarofi •Forþvottakerfi • Skynjar þvottamaqn »Sparar orku •Ofnæmisvörn •Ullarkerfi •Hraðþvottakerfi •Sparnaðarkerfi »Tekur 5,0 kg. VERÐÁÐUR kr. 59.900 FRIGOR FRYSTIKISTUR, C200. -Frystir 182L VERÐ ÁÐUR kr. 39.900 C300. •Frystir 272L VERÐ ÁÐUR kr. 45.900 C400. ‘Frystir 381L VERÐ ÁÐUR kr. 49.900 BOMPANI ELDAVÉL, BO650KD. •Litur hvítur •Keramik helluborð •7 kerfi. VERÐ ÁÐUR kr. 79.900 BOMPANI ELDAVÉL, BO550DA. •Litur hvítur »H:88cm, B:50cm, D:50cm •4 hellur VERÐ ÁÐUR kr. 35.900 BOMPANI ELDAVÉL, BO650FD. •Litur hvítur »4 hellur (2 hrað- suðuhellur) VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 HOTPONT ÞURRKARI, TL51PE. •5kg hleðsla »2 hitastillingar »Veltir í báðar áttir •Krumpuvörn VERÐ ÁÐUR kr. 29.900 HOTPONT UPPÞVOTTAVÉL, DF23PE. •12manna »5 þvottakerfi »2 hitastig VERÐ ÁÐUR kr. 65.900 HOTPOINT KÆLISKÁPUR, RL61PE. •150L •H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 34.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, RS63PE. •122L «H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 37.500 HOTPOINT FRYSTISKÁPUR, FZ60PE. • 82L »H:85cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 43.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, RF53PE. • 272L ‘Frystir að ofan •H:159cm, B:55cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 59.900 HOTPOINT ÍSSKÁPUR, FF82PE. • 312L ‘Frystir að neðan •H:180cm, B:60cm, D:60cm. VERÐ ÁÐUR kr. 85.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.