Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 17.08.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: OpiS kl. 13.30- 16.30 virkadaga. Simi 431-11255.__ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriöjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi._________________________________ FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvcgi 1, Sandgerði, simi 423-7651, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum- ar frá kl. 9-19._________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylgavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, fíjstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Simi 661-6061. Fax: 662-7670.____ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarijaröar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- lciðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN fSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokaö. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 525- 6600, bréfs: 625-6615.______________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfowi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. USTASAFN EINARS JÓNSSONAR: llöggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 663-2906.___________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 663-2630._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar veröur opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17._____________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriöjudags- og fímmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur í Mipjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripurn og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.________________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíknr v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 667-9009.________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7263. _____________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRl, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Simi 462-3650 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30- 16.__________________________________ NESSTOFUSAFN, safniö er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.__________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaflistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þrid. og sud. 15-18. Slmi 556-4321._ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. _______________________________ SJÓMINJASAFN ISLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 665-4442, bréfs. 666-4261. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. _ frá ld. 13-17. S. 681-4677.___________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. _ Uppl.ls: 483-1165,483-1443.___________________ SNORRASTOFA, Rcykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. _ Slmi 436 1490.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagaröi v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. _ ágúst kl. 13-17. ____________________________ STEINARÍKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5666.________ MÓÐMINJASAFN ISLANDS: Opið alla daga nema mánudagakl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fðstu- daga Id. 10-19. Laugard. 10-16._____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opiö alla daga frákl. 10-17. Simi 462-2983.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d, kl. 10-17 fré 1. júnl -1. sept. Uppl. (stma 462 3656.______________ NORSKA HÚSIÐ i STYKKISHÓLMI: Opiö daglcga I sum- arfrAkl. 11-17.__________________________ ORÐ PAGSINS _______________ Reyklavfk alml 561-0000.________________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR ___________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21. _________________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. _ og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- _ föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._____ VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 oe kl. 16-21. Um helRar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN f GRINDAVÍIfcOpið alla virka da«a kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Slmi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, . helgar 11-18.______________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-Iðstud. kl. _ 7-21, Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.___ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 16.30- _ 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Stmi 461-2632.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- _ 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.____ JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- _ 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. ki. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTiVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5767- _ 800._______________________________________ SORPA ______________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-10.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR ÞRIÐJUDÁGUR 17. ÁGUST 1999 61' Morgunblaðið/Arnaldur Óðinn Magnússon hélt af stað á laugardaginn í hringferð um landið á reiðhjóli og safnar áheitum fyrir nýtt áfangaheimili fyrir unglinga. Hjólar fyrir áfangaheimili Þingflokkur YG ítrekar andstöðu við virkjanir norðan Yatnajökuls Vill stofna Snæ- fellsþjóðgarð ÓÐINN Magnússon er nú á hring- ferð um landið á hjólhesti sínum en hann lagði upp frá Reykjavík á laug- ardag. Tilgangur ferðarinnar er að safna áheitum vegna stofnunar áfangaheimilisins I deiglunni, sem ætlað er unglingum á aldrinum 16-21 árs sem eru að koma úr áfengis- og fíknefnameðferð. „Þema ferðarinnar er áskorun til landsmanna. Ég skora á þá að sleppa öðru hverju áfengisglasi á meðan ég er í ferðinni og gefa þess í stað peningana til verkefnisins. Ég verð 15-18 daga á leiðinni og þótt landsmenn bregðist ekki nema að Borgarskák- mótið í Ráðhúsi Reykjavíkur BORGARSKÁKMÓTIÐ verður haldið á afmælisdegi Reykjavíkur- borgar hinn 18. ágúst n.k. Mótið hefst kl. 16 og verður teflt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fyrsta Borgarskákmótið var haldið á 200 ára afmæli Reykjavík- urborgar árið 1986 og hefur verið haldið á hverju ári síðan og er þetta því í 14. skipti sem mótið fer fram. í fyrra tóku 82 skákmenn þátt í mót- inu, þar á meðal flestir sterkustu skákmenn okkar. Eins og undanfarin ár halda Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir mótið í sameiningu. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi, umhugsunartími 7 mínútur á skák. hálfu leyti við áskorun minni mun ég ná markmiðinu," segir Óðinn og vís- ar í það gífurlega fjármagn sem landsmenn eyða á dag í áfengi. Að sögn Oðins er mikil þörf á af- drepi fyrir unglinga sem eru að koma úr fíkniefna- og áfengismeð- ferð og segir hann að ekkert sér- hæft úrræði sé fyrir þann hóp um þessar mundir. Nauðsynlegt sé að styðja við bakið á þessum hópi svo hann komist aftur út í þjóðfélagið. Fyrirhugað áfangaheimili verður einkarekið og verður dvalartími frá þremur mánuðum til tveggja ára. Samhliða því verður starfrækt smíðagallerí sem verður grund- vallað á endurnýtingu sorps og er fyrirhugað að selja munina sem þar verða til. Smíðagalleríið verður styrkt af Sorpu og áfangaheimilið styrkt af Götusmiðjunni-Virkinu. Óðinn gerir ráð fyrir að fjármagna rekstur heimilisins með mánaðar- gjöldum og sölu á nytjalist úr smíðagalleríinu. Gert er ráð fyrir allt að 12 plássum og verða fastir starfsmenn þrír. Óðinn verður einn á ferð í kring- um landið. Reikningsnúmer söfnun- arinnar er 11400 í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. ------------------ LEIÐRÉTT Orð misritaðist I Velvakanda sl. sunnudag í pistl- inum „Hyeravellir á Kili“ misritaðist eitt orð. I miðjum pistli stóð „...og er eitt skýrasta dæmi um þjóðlendi á miðhálendi íslands..." en þar átti að standa þjóðlendu. ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfing- arinnar-græns framboðs var á fundi á Austurlandi yfir helgina og sendi frá sér eftirfarandi ályktun: „Þingflokkur Vinstrihreyfingar- innar-græns framboðs ítrekar andstöðu sína við núverandi stóriðjuáform norðan Vatnajökuls, með þeim milklu vatnsflutningum og umhverfisspjöllum sem þeim yrðu samfara. Skýlaus krafa er að allar fyrirætlaðar framkvæmdir fari í lögfomlegt umhverfismat, þar með talin Fljótsdalsvirkjun. Þing- flokkurinn minnir á tillögu sína þar um, sem flutt var á síðastliðnu þingi, og mun endurflytja hana þegar í upphafi næsta þings. Þing- flokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs lýsir undrun sinni á framgöngu og ýmsum ummælum umhverfisráðherra varðandi áður- nefnd virkjanaáform og umhverfis- GENGIÐ verður um slóðir Jóns Arasonar í Viðey í kvöld, þriðju- dagskvöld. Farið verður með Maríusúðinni frá Viðeyjarbryggju í Sundahöfn klukkan 19:30. Byrjað verður í kirkjugarðinum við leiði Gunnars Gunnarssonar rithöfundar, konu hans og sonar þeirra, en síðan verður haldið að Ábótasæti, Líkaflöt og Þvotthól um Sjónarhól yfir að Virkinu, höfða þar sem Jón biskup mælti fyrir um byggingu virkis árið 1550. Þaðan er haldið fram hjá Áttæringsvör, þar sem Danir frá Bessastöðum tóku land, er þeir rændu klaustrið í Viðey aðfaranótt hvítasunnudags 1539. Vörin kemur einnig við sögu, þegar gerður var fyrsti samningur um vemdun lífríkis íslenskrar náttúru á 12. öld. Þar hið næsta er akkeri úr kútter Ingvari, sem fórst með allri áhöfn þama rétt fyrir ut- an árið 1906. Ákkerið er minnis- varði um alla þá sem fómst á Faxa- flóa þann dag. Þaðan verður haldið fram hjá Sauðhúsavör, um Hjall- ana og Klausturhól heim á staðinn mál. Þjóðinni er lítið gagn að um- hverfisráðherra sem virðist skorta áræði og metnað til að standa vörð um náttúm landsins. Þingflokkur Vinstrihreyfingar- innar-græns framboðs hvetur til þess að stofnaður verið Snæ- fellsþjóðgai’ður sem taki til Snæ- fellsöræfa að Eyjabökkum meðtöldum, sbr. tillögu Náttúru- verndarsamtaka Austurlands, NAUST. Þingflokkurinn telur mik- ilvægt að hefja umræðu um nýt- ingu þessa einstaka svæðis í heild og að tryggt verði að sjálfsagðar nytjar heimamanna af Snæ- fellsöræfum haldist. Snæ- fellsþjóðgarður hefði mikla þýðingu fyrir Austurland, enda myndi tilkoma hans hvetja til náttúruskoðunar og verða lyft- istöng fyrir ferðaþjónustu í þessum landshluta.“ i aftur. Gerð verður grein fyrir nýju j fræðsluskiltunum, sem sett vom upp í liðinni viku. Að baki öllu þessu er mikill fróðleikur, sem staðarhaldari mun leitast við að draga fram í dagsljósið. Einnig verður reynt að halda uppi gaman- málum og söng eftir aðstæðum. Þetta er stysta gangan af raðgöngunum fimm, tekur ekki ' nema hálfan annan klukkutíma. Göngufólk er einungis minnt á að vera vel búið til fótanna. Gjald er ekki annað en ferjutollurinn, 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir börn. Veitingahúsið í Viðeyjarstofu og hestaleigan eru opin daglega. Einnig er hægt að fá reiðhjól að láni endurgjaldslaust. Loks er hægt að fá leyfi til að tjalda í Viðey og það kostar heldur ekki neitt. Ljósmyndasýningin í skólanum verður opin út ágúst, en verður þá tekin niður. Næsta vor verður opn- uð ný sýning í Viðeyjarskóla. Hún ber yfirskriftina Klaustur á ís- landi. 1 Kvöldgangan í Viðey Úr dagbók lögreglunnar Ók undir áhrifum kannabisefna 13. til 16. ágúst 1999 BIFREIÐ var ekið á Ijósastaur á Seljabraut síðdegis á laugardag. Ekki urðu slys á fólki en bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með kranabifreið. Þá varð árekstur tveggja bifreiða á Grensásvegi við Miklubraut. Farþegi úr annarri bifreiðinni var fluttur á slysadeild vegna meiðsla á fæti. Bifreið var mæld aka á 170 km hraða á Kringlumýrarbraut við Sléttuveg að kvöldi laugardags. Bifreiðinni var ekið á þessum ofsahraða í gegnum austurborg- ina og tókst ökumanni að komast undan lögreglu. Verið er að vinna úr upplýsingum um hver ökumað- urinn var. Karlmaður var hand- tekinn aðfaranótt sunnudags við akstur á bifreið sem hann hafði tekið ófrjálsri hendi. Ökumaður- inn er grunaður um að aka undir áhrifum auk þess að hafa ekki öðlast ökuréttindi. Nokkrar skemmdir höfðu verið unnar á bifreiðinni. Ökumaður var hand- tekinn og fluttur á lögreglustöð. Fíkniefnamálefni Rúmlega tvítugur piltur var handtekinn á miðborgarsvæðinu að kvöldi föstudags og fundust við leit hjá honum ætluð fíkniefni. Hann var fluttur á lögreglustöð til skýrslutöku. Höfð voru afskipti af tæplega tvítugum pilti eftir að hann hafði ekið bifreið sinni þvert yfir Mela- torg. í samtali við ökumann kom fram að hann hafði skömmu áður neytt kannabisefna. Ekki þarf að taka fram hversu hættulegt það er að einstaklingar aki bifreið undir slíkum áhrifum. í þessu til- viki hafði ökumaður greinilega ekki gert sér grein fyrir því að hér var um hringtorg að ræða sem almennt er ekki erfitt fyrir allsgáða ökumenn að sjá. Þá voru höfð afskipti af rúm- lega tvítugum pilti að morgni laugardags. Hann framvísaði ætluðum fíkniefnum en auk þess fannst meira magn efna við leit í bifreið hans og heimili. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglu- stöð. Lögreglu barst kvörtun vegna hávaða frá samkvæmi í vesturbænum að morgni laugar- dags. Vegna ástands á staðnum reyndist nauðsynlegt að hand- taka sjö pilta og tvær stúlkur. Á staðnum fundust ætluð fíkniefni og tæki til slíkrar neyslu. Þrennt var vistað í fangageymslu. en hin- um sleppt að loknni yfirheyrslu. Þjófnaður - skemmdarverk Tveir piltar voru handteknir að morgni laugardags eftir að þeir höfðu brotið rúðu í verslun á Háa- leitisbraut. Fjórir piltar voru handteknir er þeir reyndu að hlaupa brott úr bifreið er lögregl- an hugðist ræða við þá. Við leit í bifreiðinni fundust tvö útvarps- tæki úr bifreiðum sem ekki var hægt að gera grein fyrir. Piltarn- ir vora því allir vistaðir í fanga- geymslu lögreglu. Par var hand- tekið vegna innbrota í bfla á mið- borgarsvæðinu að morgni laugar- dags. Parið var vistað í fanga- geymslu. Rúða var brotin í skart- gi’ipaverslun við Laugaveg að morgni mánudags. Skartgripir fyrir um hundrað þúsund krónur vora fjarlægðir úr gluggaskreyt- ingu. Myndavélarnar komu að gagni Rúmlega tvítugur karlmaður slasaðist á hálsi og baki eftir að hafa fallið fjóra metra af svölum þar sem hann var í gleðskap. At- burðurinn átti sér stað að morgni sunnudags í Fossvogi. Hinn slasaði var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Lögreglumenn sem störfuðu á eftirlitsmyndavél- um að morgni sunnudags veittu því athygli er tveir piltar köstuðu af sér vatni á mann sem svaf ölv- unarsvefni við Ingólfstorg. Pilt- anir voru handteknir og fluttir á lögreglustöð. Lögi’eglu var til- kynnt á sunnudag um mann sem svæfi á grasbala utan vegar við Tíðai’skarð í Kjós. Við skoðun lögreglu kom í ljós að karlmaður- inn hafði verið við skemmtun kvöldið áður og farið í gönguferð. Hann hafði síðan lagst til svefns. <L í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.