Alþýðublaðið - 13.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.07.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 13. jiilí 1934. ALjpÝÐUBLAÐIÐ Idaa^la Elé________. Don Quicbotte. I Tal- og söng-mynd í 8 þátt- um eftir samnefndri skáld- sögu. Miguel de Cervantes. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi söngvari Fedor Sjaijapin, og er petta; sú fyrsta og ein- asta mynd sem hann enn hefir leikið í. í siðasta sinn. Verð aðgöngumiða að íþróttavell- inum. Almeínin stæði kosta 1 kr., saeti kr. 1,50, fyrir börn 50 atira. Einn- iíg eru æld kort, siem gilda fyriir atía kapplieikana og ko,sta stæði 4 kr. og saati 6 kr. Fullur maður stekbni1 At ur bil og veðnr út í Tjarnarbólmann Kríarnar veittn honnm ó« bliðar viðtðknr. I morgun kl. 5V2 var bíll að aka meðfram Tjör.ninni. Alt í eiinu hljóp maður út úr bíiinum og öslaði beimt af augum fram út í Tjöro og alia lieið í Tjarnarhólmann. Þar óð hann um nokikra stund, ien fékk ,sivo slæmar viðtökur hjá íbúxmum par, kríumun, að hanm la,gði á flótta og öslaði aftur, í laind. Tók lögreglan par á móti hon- ium og fór með hann í fangahús- ið, léttí par var pá svo fult, að hanin kom,st ekki fyrir. Maðurinn var mjög ölvaður. Það ér talið mjiög nrerkilegt, að homium skyldi takast að vaða ut í hólmanin, en hann er sagður mjöig lanigur, og er pað pá skilj- anlegra! Hér með tilkynnist að móðir okkar Ólöf Helgadóttir frá Vatns- leysu lést í gær (12 júlí), að heimili dóttur sinnar. Krosseyrarveg 2 Hafnarfirði. Ingibjörg Jónasdóttir. Guðmundur Jónasson. Pétur Jónasson. Innilegt pakklæti vottum við öllum, sem sýnt hafa samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæra sonar og bróður Sigurðar Grétar. Sérstaklega pökkum við Magnúsi Magnússyni, verk- stjóra í Melshúsum, konu hans og börnum, enn fremur starfstúlkunum fyrir innilega samúð og hluttekningu. Grund, Seltjarnarnesi 13. júlí 1934. Margrét Guðmundsdóttir. Jón A. Ólafsson. Málfríður S. Jónsdóttir. Þekkiffðn landið? Með hverju ári siem líður koma fleiri og flieiri sikemtiferðaskip víðs vegar að úr heiminum mieð púsundir af ferðafólki, siem kemur til peiSs að skoða og kyunast náttúrufiegurð íslands. Útlfandkigum pykir landið svo fagurt að peir leggja lieið sina yfir hið mikla Atlantshaf að eins til pess að geta dvaliið (hér niokkr-; ar klukkustundir og notiö binniar tdilkomiumjiMu niáttúrufegurðar og pó sér petta fólk oft ekki nema lítið leitt. , ReykvíJctiniffari hvefsu fleiri tæki- færi hafið pér ekki til ipess að ferðast um og skoða. Aldnei befiír, verið jafnauðvielt að komast ferða sinna um bygðir eða óbygðir. — Aldnei jafn ódýrt. — Þeir, sem nota hielgiannar til pess að gangai á fjöllin, skoða undirlendið, upp dalverpiln og fjallshlíðarnar, upp á hæsta tindimn, peir verða að- njótandi peirrar. unaðssemdar, isem ekki verður mietin til peri- inga. p>|eir verða mieiri menn. En pegar búið er að kasta miestu mæðilnnii og njóta víðsýnisins, er gott að opna malinn og setjast að snæðingi, og ef pér hafið litið inn í verzlanir okkar, áður'en lagt var af stað, parf ekki áð' spyrja að pví, að pá verðiur tek- ið vel til matar. I DAG j ^ Næturlæknir er í nótt Guðnt. Karl Pétursson, sími 1774. Næturvöirður í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfrégnir. 19,10: Veðurfregnir. Tilkyfiningar. 19,25: Grammöfónn: Píianó-sfóló. 20: Eréttir. 20,30: Upplestur (Steiinn Steinarr). 21: Graxnmó- fónto: . Mendelssohn: Symphonia iNlo. 4 í A-dúr. Þvottakvennafélagið Freyja. Mjöíg áríðandi fulndur í kvöld kl. 81/2 í Iðlnó, uppi. Hafnfirðingar, siem ætla að taka pátt í skemtiförinni að Vellan- kötlu, gefi sig frarn við Helga Siígurðsson eða Mar- teíjn Marteiinsson. Að Vellankötlu. Lagt verður af stað frá Mjólk lurfélagshúsimu M. 8V2 annað jkvöld og á sulnmútíagsmorgun kl. 9. Þeir, sem ekki hafa tjöld fá pau hjá stjóro F.U.J. I.i. Island fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar. Þaðan sömu leið til baka, Pantaða farseðla þarf að sækja fyrir kl. 6 í kvöld, annas seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi í dag. BotBia fer annað kvöld kl. 8 til Leith (mn Vestmannaeyjar og Thorshavn). Skípaafgreiðsla Jes Zimseu, Tryggvagötu. — Sími 3025. Uppboðsauglýsing Laugardaginn panin 21. júlíXnán- aðar p. á. verður, eftir beiiðni ViÞ hj. Th. Jonson, selt grasbýlið Ós- borg í Víðimeslandi' í Kjalar;mes- hrieppi, ásamt 10 vallardagslátt- um og girðingum, ef viðunanlegt bo ð fæst. Enn fremur verða við sama uppboð seld 4 hross, 6 kindur, smfðatól, báitur súðbyrtur. og mótorvéi 4—5 hesta, svq og ýms- ir lausiafjármunir, anber 3 og keðjur. Uppboðið byrjár kl. 5 e. hád. greindan dag. Greiósla fari fram við hamarshögg. Skrifstofu GulTbringu- og Kjósar- sýslu, 12. júM 1934. MAGNÚS JÓNSSON. E.s. Snðeriend fer til Akraness og Borgarness á morgun (laugardag) kl. 6 e. h. og til baka frá Borgarnesi á sunnu- dagskvöld kl. 8. Farseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofa Islands, fngólfshvoli, — sími 2939, sem einnig gefur ókeypis upp- lýsingar og leiðbeiningar um gisti- staði og dvalarstaði í Borgarfirði, svo og allar áframhaldandi ferðir með bifreiðum til og frá Borgar- nesi. Nýja Bíá Yen i Störkostleg amerísk tal- og tón-kvikmynd er gerist á uppreisnartímum í Kína. Aðalhlutverkin leika: Nils Asther, Barbara Stanwyek og Toshia Mori. Börn fá ekki aðgang. f siðnsta sinn. Naatakjðt af fmgu, nýslátrað og RJúpnr, fást nú í verzl. Sláturfélags Snðæarlands. Margs konar grænmetl, nýkomið. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjotbúðin, Týsgötu 1. Matarbúðin, Laugavegi 42. Kjötbúð Aastnrbæjar, Hverfisgötu 74. Kjötbúð Sólvalía, Ljósvallagötu 10. r >. 1 I ! J L'T'iV i._ ;_J !.. * 1 'i ...1 Eg undirritaður opna í dag. Skóvinnnstofn á Njálsgðtn 23, rétt vestan við Frakkastíg. Vandaðar og ódýrar viðgerðir á alls konar skófatnaði. Reynið og þér munuð sannfærast. Reynslan er sannleikur. Virðingarfyllst, Kjartan Árnason, skósmiður. Sfmi 3814. (Áður á Frakkastíg 7). Pantið í tíma til helgarinnar. Þrátt fyrir kjöterfiðleilca, höfum við ýmislegt gott á boðstólum, svo s©m: Nautiakjöt af ufigu Nýrjeykt kimdabjúgu. jí biuff og steik. Ódýrt, bragðgott ki:nda- Alikálfakjöt. kjöt af roskfiu. Svínakjöt. Smjör og ostar Rjúpur. frá Akuneyri. FHosiln svlð. Reykt síld. Alls koinar álegg. Nýtt græinmieti kom núna með ie.s. „Isla;nd“ Kjotbúð Reykjavikur, Vesturgötu 16. Sífni. 4769. Bezt kanp fást i vefzlmt Ben. S. Þórarinssonar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.