Alþýðublaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 14. júlí 1934. XV. ÁRGANGUR. 220. TÖLUBL. Ræða Hltlers i gær var danf og óljjós Sjómenn koma i veg fjrrir stð A vnn Kveld nlf stogaranna Stjórn Sjómannafélags Reykja- víikur boðaði til fundar í gær í Iðnó út af tilboði Kveldúlfs. f»að er rangt, sem stendur í Mgbl. í morg.un, að hásetar á Kvöldúlfsskipunum hafi sent fé- lagiinu eð stjórniuui áskorun um fundarhald. Ei|ns og tiiboð Kvöldúlfs lá fyrir, var ánuaðhvort um að velja að hafna tilboðiinu og að skipun- um yrði lagt, eða að taka því og þau par með færu á veiðar. Umr ræður voru hógværar bæði með og móti. En allir menn hafa verið á einu máli um pað, að frekja Kveldúlfs hafi verið fyrir neð- an alla gagnrýni. Úrslitum réði í pessu máli, að engir fundarmauna vildu koma í veg fyrir að peár menn, sem at- vinuuvon leiga á skipunum, fengju hana. Eftirfarandi tillaga var því sám- þykt: Fundurinn telur, að krafan nm greiðslu fyrir kolavinnu sé i fullu samræmi við félagsvilj- an, en álýtur hinsvegar ekki ráðlegt, að stöðva skipin fyrir ekki meira en á milli ber i pétta sinn, og felur pví stjórn sinni að undirrita samninga við H. f. Kveldúlf á peim grund- velli, seni birtur er i bréfi H. f. Kveldúlfs til Sjómannafélags- ins dagsett 12. p. m. Fundinn sóttu um 150 menn. 71 niaður grieiddi atkvæði, ien hinn hluti fundarmanna sat hjá. Danir unnn Islendinga með 2 mlirknm gegn 1 Eivisfi bezti leikiir, sem hér hefir sést ÚRVALSLIÐ ÍSLENDINGA Kapplieikurinn í gærkveldi var einhver ,sá skemtiliegasti og bezti1, sem hér hiefir sést. J?úsundir manna fylgdust með leáknum af lifaindi áhuga. I upphafi leiksius kynti Erliend- ur Pétursson alla knattspyrnu- jnennina fyrir áhorfendum, en og olll vonbrlgðum um allan heim ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í rnorgun, Aliur hinu mentaði heirnur beið með geysiliegri eftirvæntiugu eftir ræðu Hitlers rikiskauzlara í gæh- kveldi ,pví að allir væntu þess að heyra par af munni Hitlers sjálfs skýringu á aftökunum 30. júní og 1. júlí og öllUm peim atburð- um, ,sem orðið hafa í pýzkalandi síðtostu vikumar. Af hálfu pýzku stjórnariunar hafði veráð gert a'lt sem hægt var til að láta líta svo út sem þiesísij ræða Hitlers yrði eiinhver merld- Iegasti atburður i veraldarsög- unni. Ræðunui var útvarpað frá hverri einustu útvarpsstöð í Þýzkalandi. Við hvert einasta torg í bæjum og borgum var komið fyrir gjaliarhorni, svo að ailir gætu hlustað á ræðu kanzlaraus, pótt peir hefðu ekki útvarp beima hjá sér. Stjórnin óttaðist nppðot út af ræðnnni. Aúgljóst var á öliu, að stjórnin óttaðiist upppot í sambandi við flutning ræðuunar. pegar fyrir hái- diegi í gær fyltu vopnaðir lög- reglupjónar og S.-S.-memn allar götur isamkvæmt boði stjórnar- ihnar, tál piess áð halda fjöldanum ,i berkvium, ef með pyrfti. Var ekki annað sýnna, en að stjórnin væri að gera raðstafanir gegn yfirvofandi byltingu. Fnnðnrinn i jíkispinainn4 settnr Stólar hinna myrtn nazista- forinoia stóðn aoðir. v. Papen var ekki ð fnndi. Ríkispálngið kom samain í Krioll- ópemnni, par sem viðgerð er ekki Ræða Hitlers í gærkveldi, sem allir böfðu beðið með mlk- illi eftirvæntingu, reyndist ómerkilegri en við varð búist. Því hafði verið lýzt yfir, að Hitler myndi gefa tæmandi upplýsingar um atburðina í pýzkalandi siðustu vikur og jafnframt var búist við pví, að hann myndi marka stefnu stjórnarinnar út á við. En Hitler hliðraði sér hjá öllum markverðum upplýsingum með pvi að lýsa yfir pvi pegar í upphafi, að hann upplýsti ekki annað en pað sem blygðunarsemi og velsæmi leyfði honum. Aftökulistinn, sem stjórnin hafði heitið, var alls ekki birtur. Þó gaf Hitler nokkrar nýjar upplýsingar svo sem pær, að Röhm hefði auk annara lasta verið stórpjófur á rikisfé. Að utanrikismálum, svo sem inngöngu Þýzkalands i pjóða- bandalagið, vék hann ekki. HITLER HELDUR RÆÐU í f>VZKA RÍKI^ÞINGINU eun lokið eftir pinghúsbrunann.. Saluriinu var troðfull’ur, en van Papen varakanzlari var eldd á fundi, og stólar Röhms og Heiinies og annara nazistaþingmaiina, sem drepnir hafa verið, stóðu auðir. ÍÞegar Hitler gekk gegmun sal- inn, gullu við hávær fagnaðar*- hróp. Hitler var dauflegur í bragði og virtist hafa elzt um mörg ár síðUstu vikurinar. Göring settist pví næ.st í for- setastól og gaf ríkiskanzlaranuin orðið, Ræba kanslarans. Lúðrasvieát Reykjavíkur lék pjóð>- siöingva Daina og Islendinga. 1 upphafi var leikurinin rólegur og hægur, en smátit og smájfct kom meiri hraði í hainn allan og kapp í leáikmieinniina. Samleikur Dananna var hárfínn. Frh. á 4. síðU. Þó að oft væri klappað fyxiir ílitler mieðan hann flutti ræðu sina eru pó allir peir sem porað, hafa að láta uppi állit satt umi hania á ei'nu máli um pað, að ræð- an hafi verið máttlaus og lang- dregin, einkum frarnan af. Sér- staklega pótt réttarfars-„beim- speki“ Hitlers óljós og leiðimleg. Hitler lýsti fyrst í ræðu si|nuái iniðurlægaingu pjóðarinínar, ier naz- istar tóku viið völdum, og taldi að vanda allan hennar ófarnað eiga rót sílna að rekja til frjálsliyndul flokkanna, demokrata og SDcialista og kommújnista. Því næst vék hainn að hinUm glæsilega sigri nazismans, er hann kallaði svo, og afrekum han,s pann timá, sem nazistar hefðu liáðið ifkjum undir stjórn hatts;. Hjtler lýsti með mörgum fögr- um orðum peirri björtu framtíð sem biði |Þýzkalands, ef nazism- inn fengi að starfa og blómgast par óáreittur, prátt fyr|r milka örð ugleiika, sem við væri áð etja, bæði utan lands og innan. Því næst vék kanzlarinn að byltingartilrauninni, sem hann kvað Röhm hafa staðið fyrir. Lofaði Hitler að dylja alþjóð ekki neins í þessum efnum, nema þess, sem blygðunarsemi neyddi hann til að láta ó- sagt. Hann sagði, að stjórnin hefði vitað um byltingar- undirbúninginn síðustu þrjá mánuði og haft vakandi auga á þeim, sem að hon- um stóðu. Lýsing kanzlarans á því, hvernig nazistaforingjarnir höfðu setið hverir um aðra þennan tíma og haldið uppi stöðugum njósnum hverir um aðra, var mjög ógeðsleg. Hanu kvað þá Röhm og félaga haras hafa undirbúið fullkomua uppneiisn, til að steypa stjórninni. Fyrirætlun uppneisnarmanna hafi verið sú, að ná á vald sitt stjórn-. arhöllum og öllum opinberum byggingum í Berlin mieð aðstoö 'storms veitarmanna. Fastákveðið hafði verið, að drepa Hitler sjálfan, og til þessa verks befði verið vajl- inn, samkvæmt eigin játningu, srtormsvieitarfioringiíin Uhl. jpiegar Hitler gaf piessar upplýs- iragar r,ak pingbeimur upp mikið) óp og kvað svei! svied! við um, alla Kroll-óp,eru:na. Frh. á 4. sdjðtl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.