Alþýðublaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 14. júlí 1934, XV. ARGANGUR. 220. TÖLUBL. H. ¥<&L©SBJUKaM*lí DAGBLÁÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOEFANDls AL»ÝBUPLOKKOBINR - kx. SM) t**r t memaM. «f «mM 0M(mw, <r Mrant f dagSgisfitnu. 9^(wovi • •« ^uiarwiia. «ii»ijö*ji oo afqhkwsla a*?5»- a. Ræða Hltlers i Sjömenn komn f veg fyrlr stððvun Kveldnlfstogaranna Stjófn Sjómannafélags Reyfcja- víkur boðaði til fundar í gær í Iðmó út af tilboði Kveldúlfs. . f>að ier rangt, sem stendiur í Mgbl. í morgum, að hásetar á Kvöldúlfsskipuinum hafi sient fé- lagimu eð stjórnatntni ás'kofun um fumdarhald. Ei|ns og tilboð Kvöldúlfs lá fyrí'r, var alnmaðhvort um að velja að hafna tilboðiimU og að skipuw-< tum yrði lagt, eða að taka pví ogi þau þar með færu á veiðar. Umr ræður voru hógværar bæði með og móti. En allir menn hafa verið á einu máli um pað, að frekja Kveldúlfs hafi verið fyrir neð- an alla gagnrýni. Úrslittum réði í þessu máli, að emgir fumdarmamma vildu koma í veg fyrix að þeir memm, sem at- vimmuvon eáfga á skipunum, fengju hama. Eftirfaramdi tillaga var því siam- þyfct: . Fundurinn telur, að krafan nm greiðslu fyrir kolavinnu sé i fullu samræmi við félagsvilj- an, en álýtur hinsvegar ekki ráðlegt, að stöðva skipin fyrir ekki meira en á milli ber i pétta sinn, og felur pvi stjórn sinni að undirrita samninga við H. f. Kveldúlf á þeim grund- velli, seni birtur er i bréfi H. f. Kveldúlfs til Sjómannafélags- ins dagsett 12. p. m. Fiulndimm sóttu um 150 menm> 71 maður gr,eiddi atkvæði, em hinn hluti fundarmamna sat hjá. Danlr unnii Islendinga með 2 mðrkum gegn 1 Eííikí bezti leikur, sem hér hefir sést ORVALSLIÐ ÍSLENDINGA gær var dauf og óljós og olli vonbrigðum um allan heim EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN 1 morgium. Allur himm mentaði heimur beið með geysilegri eftirvæmtimgu eftif ræðu Hitlers rikiskamzlara í gæf- kveldi ,því að aWir væmtu þeas áð heyra par af mummi Hjtlers sjálfs sfcyringu á aftökunum 30. júmí og 1. júlíí og Olllum þeiim atbufð- um, sem orðið hafai í .Þýzkalandii síðustu vikurnar. Af hélfu þýzku stjornarimm&r' haf ði veriið gert alt siem hægt vai) tll að láta líta svo út sem þes(s<i| ræða Hitlers yrði einhver meifci* legasti atburður í veraldarsögr ummi. Ræðunni var útvarpað- frá hverri eiinustu útvarpssitöð í Þýzkalahdi. Við hvert einasta torg í bæjum og bDrgum var komið fyrir gjallarfaorni, svo að allir gætu hlustað á ræðu kanzlarans, þótt þeir hefðu ekki útvarp heimaí hjá sér. Stjórnin óttaðist Dpppot út af ræðnniii. Aúigljóst var á öllu, að stjórnin óttaðist uppþot í sambaudi við flutnilng ræðunmar. piegar fyrir hái- degi! í gær fyltu vopnaðir lög- regluþi'önaT og 8.-8.-106«« allaf götur isamkvæmt boði stjóríiaTr itonar, tiil þesis áð halda fjöidainum! J herkvium, ef mieð þyrfti. Var efcki aninað sýnaa, en að stjórníiti væri að gera ráðstafanir gegn yfirvofandi byltiingu. Faadarinn i jibispinoinn' settnr Stólar hínna myrtn nazista- foriuaia stóðn anðir. v. Papen var ekki ð funAi. Ríkisþáingið kom samain í Krloll- óperunni, par sem viðgierð er ekki Ræða Hitlers í gærkveldi, sem allir höfðu beðið með mik* illi eftirvæntingu, réyndist ómerkilegri en við varð búist. Því hafði verið lýzt yfir, að Hitler myndi gefa tæmandi upplýsingar um atburðina í þýzkalandi síðustu vikur og jafnframt var búist við pví, að hann myndi marka stefnu stjórnarinnar út á við. En Hitler hliðraði sér hjá öllum markverðum upplýsingum með pvi að lýsa yfir pvi pegar i upphafi, að hann upplýsti ekki annað en pað sem blygðunarsemi og velsæmi leyfði honum. Aftökulistinn, sem stjórnin hafði heitið, var alls ekki biriur. Þó gaf Hitler nokkrar nýjar upplýsingar svo sem f>ær, að Röhm hefði auk annara lasta verið stórpjófur á rikisfé. Að utanrikismálum, svo sem inngðngu Þýzkalands i p|óða« bandalagið, vék hann ekki. HITLER HELDUR RÆÐU I PÝZKA RIKISjÞINGINU eum lokið eftir þinghúsbruinanni. Salufiinn var troðfullur, en von Papem varakanzlari var ekki á fiundí, og stólar Röhms og Heimies og annara nazistaþingmam'na, sem drepmir hafa verið, stóðu auðir. ípegar Hitler giekk gejgnum sal- imm, gullu við hávær fagmaðaf-' hróp. Hitler var daufleguf t bragði og virtist hafa elzt um> möíiig ár síðUstu vikur,nar. GQring SJettist því næst í for-' setastól og gaf- ríkisikanzlaranuirt orðið. Ræða kanslarans. Kappleifcurímm í gærkveldi var dlnhver ,siá skemtiliegasiti og bezti1, siem hér hefir sést í»úsiundir manna fyjlgdust rmeð Wlknium af lifamdi áhuga. 1 upphafi leiikisiiins kynti Ertend- ur Péturssom alla kmattispyrmu- nTieinmSma fyrir áhoífendum, en Lúðrasveit Reykjavifcur lék þjóð>- söragva Dana og Islendimga. I upphafi var leifcuriinm rólegur og hægur, en snnátt og smájtt kom mieiri hraðii í hamm allan og kapp í lejikmemniima. Samliejíkur Damamna var hárfíjmmi. Ffh. á 4. sílðu'. Þó að oft væri klappað fyriir Hitler mieðan hanm flutti ræðu síina eru þó ajlir þeir sem þorað, hafa að láta uppi ált sitt uml \1an1a á einu máli um það, aö Bæð- am hafi verið máttlauis og lamg- dregim, eimkum fraim^n af. Sér-i sttaklegla þótt réttaTfars-„heim- speki" Hittleris óljos og lieiðimleg. Hitler lýsti fyrst í ræðu sdmmfi miÖluTlægiimgu þjóðafiminar, er naz- istar tófcu viið völdum, og taldi áð vamda allan benmaT ófairmað eiga rót sfina aið nekja til frjálsliyndul flofckanma, demokfata og aociaUista og fcommumista. Því mæst véfc hamm að himum glæsilegá sigri nazismans, er hanm kallaði svo, og afrekum hams þamm tima, sem mazistaT hefðu rláðið rikjum umdilr stjórm ham-sí. Hitler lýsti með mörgum fögr- um orðum þeirri björtu framtíð slem biði Þýzkalands, ef nazism- imm fengi að starfa og blón^gast þar óáT,eittur, þrátt fyrir milfca örð ugleika, sem við væri áð etjay bæði utan lands og immam. Því næst vék kanzlarinn að byltingartilraimrani, sera hann kvað Röhm hafa staðið fyrir. Lofaði Hitler að dylja alþjóð ekki neins í þessum efnum, nema þess, sem blygðunarsemi neyddi hann til að láta ó- sagt. Hann sagði, að stjórnin hefði vitað um byltingar- undirbúninginn síðustu þrjá mánuði og haft vakandi auga á peim, sem að hon- um stóðu. Lýsing kanzlarans á því, hvernig nazistaforingjarnir höfðu setið hverir um aðra þennan tíma og haldið uppi stöðugum njósnum hverir um aðra, var mjög ógeðsleg. Hanm kvað þá Röhm og félaga hanis hafa umdixbúið fullkomm& uppiieism, til að steypa stjórninmi. Fyrirætluin uppTeisnarmamma hafi verið sú, að má á vald sitt stjórm^ arhöllumi og öllum opimberum byggimgum í Berlim með aðstoð stormsveitarmiamna. Fastákveðið hafði verið, að drepa Hitler sjálfan, og til þesisa verks hef ði verið vaí- imn, samkvæmt eiigin játaimgu, ístormsveitarforimgimm Uhl. Þegar Hitler gaf þessar upplýsr imgar nafc þimgheimur upp mifciðj óp og kvað svei! svei! við uWj alla Kroll-óperuma. Frh. á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.