Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 22
22 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Reisulegur bær Eiríks rauða og Þjóðhildarkirkja eru nú óðum að komast í endanlegt horf í Brattahlíð við Eiríksfjörð á Grænlandi. Húsin eru byggð með þeim aðferðum og tækjum, sem talið er að hafi verið notuð fyrir 1000 árum. Byggingarnar eiga að verða minnismerki um byggð norrænna manna á Grænlandi og er von þeirra sem að þeim standa að þær verði notaðar sem mest. HMIIíIMIIJíIHM og |fóru á slóðir Eiríks rauða, sem líklegt er að hafi valið sér stað, þar sem útsýnið var fallegast og landkostir góðir. RAGNAR AXELSSON ¦¦pv ^^_. ""^S -'¦-/:: _,CS(**"^ '.'öí^S^v^ ... Ýmsir starfsmenn ístaks, sem komið hafa að verkinu og aðstoðað við það á íslandi brugðu sér til Bratta- hlíðar. Eins og sjá má höfðu menn mikinn áhuga á því sem þeir sáu á Grænlandi og augljóst að bærinn verður hinn reisulegasti. Horft yfir Eiríksfjörð. Kenningar eru á lofti um að rétt eins og útsýnið hafði mikil áhrif á að Otto Fredriksen settist að í Brattahlíð við upphaf þessarar aldar, hafi það ekki síður skipt Eirík rauða miklu máli í vali sínu. Víglundur Kristjánsson, torf- og grjóthleðslumeistari, leggur grjót á garðinn umhverfis Þjóðhildarkirkju hina nýju. W ÞAÐ ER til marks um hve vel Eiríkur rauði bjó að haust eitt þegar 140 manns komu á skipum í heimsókn til hans, bauð hann þeim öllum að hafa hjá sér vetursetu, sem þeir þáðu. Bærinn er byggður úr timbri og torfi. Endurgerð bæj- arins hófst í byrjun þessa árs með því að timburgrind hússins var smíðuð á íslandi úr sérvöldu timbri frá Noregi og með tækjum og að- ferðum sem talið er líklegt að hafi verið notaðar á tímum Eiríks rauða. Rústir hins eina og sanna bæjar Eiríks rauða eru taldar vera rétt hjá þeim stað sem nýi bærinn stendur á en þar hefur enn enginn fornleifagröftur farið fram. Fyrir- mynd bæjarins er bær undir Sandi í Godthábfirði. Stærðir þessara bæja eru allar mjög svipaðar. Öll framkvæmdin hefur verið gerð í samráði við fornleifafræðinga og sérfræðinga á sviði gamalla húsa. Vinsæll ferðamannastaður Norrænir menn bjuggu í Bratta- hlíð fram á 14. öld en hurfu þá. Enn er hægt að sjá rústir upprunalegra húsa þeirra. Það var svo í upphafi þessarar aldar sem Otto Fredrik- sen fluttist til Brattahlíðar, fyrstur nútímamanna. Útsýni og umhverfi Brattahlíðar er stórfenglegt og hafði miMI áhrif á Otto þegar hann valdi sér stað til búsetu. Það er lík- legt að útsýnið hafi skipt Eirík jafn miklu máli, þegar hann ákvað að flytjast þangað. Sex fjölskyldur búa nú í Brattahlíð eða Qassiarsuk eins og nafnið er á grænlensku. 17 fjöl- skyldur búa svo í nágrenni Bratta- hlíðar. Skóli með 20 nemendum er á svæðinufyrir nemendur í yngri bekkjum. Á staðnum er lítil verslun og kaffihús sem byggt var sérstak- lega til að þjóna þeim fjölda ferða- manna sem drífur hvaðanæva að. Á staðnum er kirkja sem reist er á sama stað og Þjóðhildarkirkja stóð á sínum tíma. Veturnir eru snjó- þungir og fjörðinn leggur í byrjun nóvember og er hann ísilagður fram í apríl. I góðu veðri á veturna er hægt að keyra á ísnum til Nar- saq sem er bær um 50 km frá Brattahlíð. Bærinn verður nýttur Frumkvöðull að verkefninu er Árni Johnsen alþingismaður, sem er formaður byggingarnefndarinn- ar. Framtakið er tO mínningar um búsetu norrænna manna á Græn- landi. Árni segir að mikilvægt sé að bærinn og kirkjan verði notuð sem i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.