Morgunblaðið - 22.08.1999, Side 44

Morgunblaðið - 22.08.1999, Side 44
44 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUTEIGUR 14 OPIÐ HÚS í DflG IHILU KL. 15.00 OG 18.00 Vorum að fá í sölu einstaklega fallega og mikið endumýjaða 160 fm hæð og ris á þessum eftir- sótta stað. Á hæðinni er rúmgott hol, 2 sam- liggjandi stofur með suðursvölum, 3 svefnher- bergi, baðherbergi flísalágt [ hólf og gólf, eldhús með nýlegri góðri innréttingu og tækjum. Allt risið er nýendurbyggt, þ.m.t. þak og þakkantar, ofnakerfi og rafmagn. Þar eru 2—3 rúmgóð herbergi, baðherbergi flísalagt og þar er tengt fyrir þvottavél. Suðursvalir einnig á risinu. Góð- ur möguleiki að útbúa séríbúð í risinu þar sem aðgengi í það er af stigapallinum. Áhv. 6,4 miilj. húsbréf. Sveigjanlegur afhendingatími. FRAMTIÐIN fasteignasala, sími 511 3030. Varmahlíð Efri hæðin í þessu húsi, ca 87 fermetrar, er til sölu. Húsið stendur í skógivöxnu umhverfi í Varmahlíð í Skagafirði. Hitaveita. Frábært útsýni. Sérstök eign. I3C1ST31&LJ K ^ABTEIBNAIIALA Jón Sigfús Sigurjónsson, hdl. og löggiltur fasteignasali, Aðalgötu 14, Sauðárkróki, sími 453 6012, fax 453 6068 •4 11 stórgóð fyrirtæki á söluskrá ■ Glæsileg blóma- og gjafavöruverslun, með sömu eigendum til margra ára, sem rekin er í leiguhúsnæði í öflugum verslunar- kjarna. 12123. ■ Glæsilegt fiskvinnsluhús á Grandasvæðinu í Rvík í ferskútflutn- ingi, öflug tæki og góður og traustur kúnnahópur. 00001. ■ Vorum að fá á söluskrá mjög góða og þekkta flatkökugerð með meiru. 15018. ■ Rótgróið og gott harðfiskframleiðslufyrirtæki, vel tækjum búið í alla staði, með vandaða framleiðslu. Eigið húsnæði. 15035. ■ Matvælaframleiðslufyrirtæki með sérhæfingu og góða við- skiptavild, vel tækjum búið ásamt traustum kúnnum. 15001. ■ Góð saumastofa sem rekin er í leiguhúsnæði. Fyrirtækið er m.a. með sérhæfðan saumaskap sem býður upp á mikla möguleika. 14022. ■ Vel tækjum búið trésmiða- og innréttingafyrirtæki með góða verkefnastöðu. ■ Austurlenskur matsölustaður sem náð hefur miklum og góðum árangri í sínu fagi. 13091. ■ Öflug og góð kökugerð með fínan kúnnahóp og vel tækjum búin. 15007. ■ Efnalaug í Hafnarfirði, frábær tími framundan. ■ Lítið og gott sælgætisframleiðslufyrirtæki, tilvalið til flutnings hvert á land sem er. 15024. Fyrirtækjasala er okkar fag Skipholti 50b Sfml 55 194 00 Fax 55 100 22 Norðurbraut - Hf. * m Vorum að fá í sölu 224 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 27 fm bílskúr og 24 fm vinnurými. Húsið stendur á fallegri hornlóð. 5 svefnherbergi. Góðar stofur, garðstofa. Lóð með mikilli trjárækt. Verð 20,4 millj. Góð staðsetning. 9650. Sími 533 4040 Fax 588 8366 ALDARMINNING oreign^ehj* Ármúla 21 DAN v.s. WIIUM, hdl. lögg. fastelgnasall. ÞORÐUR Þ. ÞÓRÐARSON AFI minn, Þórður Þ. Þórðarson, fv. bifreiða- stjóri á Akranesi, fæddist á Leirá í Leir- ársveit 23. ágúst 1899. Hann andaðist 22. nóv- ember 1989 þá 90 ára að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Guð- ný Stefánsdóttir og Þórður Þórðarson, óð- alsbóndi á Leirá í Leir- ársveit. Fimm ára að aldri missir afi föður sinn og hættir þá móðir hans búskap og flytur til Akraness með böm- in sín þrjú, þau Rannveigu, Þórð og Stefaníu. Búa þau fyrst á Hjarðar- bóli en flytja árið 1906 að Hvítanesi sem var heimili afa upp frá því. Rannveig, systir afa, lést ung frá manni og þremur ungum börnum sínum, þeim Þórði, Ársæli og Jónu Valdimarsbömum, og ólust þau upp á Hvítanesi hjá ömmu sinni Guðnýju og afa Þórði og Stefaníu og síðar ömmu eftir að hún kom á heimilið. Afi fór til sjós 14 ára gamall, var m.a. í ferju- flutningum milli Borg- arfjarðar og Reylq'avík- ur á báti sem hann keypti ásamt öðram að- ila og fiutti bæði fólk og vörar. Árið 1927 tók afi bílpróf og keypti hann þá sinn fyrsta bfl. Var það annar bfllinn sem kom til Akraness. Hann vann fyrst með bflinn hjá Har- aldi Böðvarssyni og tók síðar að sér mjólkurflutninga fyrir bændur í Leirár- og Melasveit, Svínadal og Hvalfjarðarströnd og var það erfíð- isvinna því vegimir voru ekki mjög góðir á þeim árum. Síðar gerðist hann sérleyfishafi og stofnaði — 1111 IFJEIGISAMIÐIIMN Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri. Sími 588 9090 Fax 588 9095 Sídmm.la 21 Einbýlishús óskast 25—35 milljónir í boði Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 280-400 fm einbýlishús. Lágmark 5 svefnherbergi. Æskileg staðsetning: Reykjavík, Hafnarfjörður, Kópavogur eða Garðabær. Kaupandinn er reiöubúinn að staðgreiða rétta eign. Húsið má kosta á bilinu 25—35 milljónir. Nánari upplýsingar veita Óskar og Stefán Hrafn. Tröllaborgir 15 Opið hús Til sölu og sýnis (dag nýleg, falleg 85 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi og stæði í bílskýli. Allt sér. Parket. Suð- ursvalir. Áhv. hagstæð lán. Ragnar og Margét sýna íbúðina í dag milli kl. 13 og 16. Verð 8,9 millj. Langahlíð 90 fm Vorum að fá í sölu gullfallega ca 90 fm íbúð á 2. hæð ásamf auka- herbergi í risi. Hús og sameign í toppstandi. Parket. Skemmtileg eign á frábærum stað við Miklatún. Verð 8,5 millj. Valhöll fasteignasala, sími 588 4477. EIGNAMIÐIXMN __________________________ Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorieifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guömundur Sigurjónsson lógfr. og lögg.fasteignasali, skjalagerð. Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Magnea S. Svernsdottir, lögg. msteignasali, sölumaður, Stefán Ámi Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, enoivcmnar ninidkpri inna Hannoarióttir g ritari, Ólðf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Jóhonno Olofsdófhr sknrslohislorf símavarsla og rii Sími .■»}{}» 9090 x 9095 • SíYlimmla ll I Sóleyjargata Hæð í sérflokki Vorum að fá í einkasölu einstaklega glæsilega sérhæð við Sóleyjargötu. Hæðin sem er 5 herbergi, skiptist í tvær fallegar samliggjandi stofur, sólstofu, gott hol, tvö rúmgóð svefnher- bergi , eldhús og bað. Arinn er í öðru svefnherberginu. íbúðin hefur mjög mikið verið endurnýjuð, s.s. nýtt sérhannaðeldhús og baðherbergi. Eikarparket er á gólfum, nema í eldhúsi og á baði, þar er ný steinsklfa og í sólstofu eru hvítar flísar. Úr sól- stofu er gengið út i garð á stóra sólverönd. Húsið er ( góðu ástandi. Verð 15 m. Bifreiðastöð ÞÞÞ og hóf fólks- og vömflutninga milli Borgarfjarðar og Reykjavíkur og var vinsæll rútubfl- stjóri og flutti m.a. alla knattspymu- menn á Akranesi til kappleikja um land allt. Afi á nú stærri þátt í sögu knattspymunnar á Akranesi en menn gera sér grein fyrir. Sex af hans afkomendum hafa verið í fremstu línu fyrir knattspymuna á Akranesi, þeir Þórður Þórðarson með gullaldarliðinu, Teitur og Olaf- ur Þórðarsynir, Þórður og Stefán Þórðasynir og Unnar Valgeirsson. Hinn 8. september 1928 kvæntist afi Sigríði Guðmundsdóttur frá Sig- urstöðum á Akranesi, f. 4. febrúar 1910, og lifir hún mann sinn. Börn þeirra em Ástríður Þórey, gift Guð- mundi Magnússyni, Þórður, kvænt- ur Ester Teitsdóttur, Ævar Hreinn, kvæntur Þóreyju Þórólfsdóttur, og Sigurður, kvæntur Maríu Láras- dóttur. Afkomendur afa og ömmu eru orðnir 75 og sá yngsti aðeins tveggja vikna og ætlum við að minnast aldarafmælis afa nú um helgina með því að hittast í Skáta- skálanum í Skorradal. Blessuð sé minning hans. Sigríður Guðmundsdóttir. Afmælis- og minningar- greinar MIKILL fjöldi minningargreina birtist daglega í Morgunblaðinu. Til leiðbeiningar fyrir greinahöf- unda skal eftirfarandi tekið fram um lengd greina, frágang og skilatíma: Lengd greina Um hvern einstakling birtist ein uppistöðugrein af hæfilegri lengd á útfarardegi, en aðrar minningargreinar um sama ein- stakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfilega línulengd, - eða 2200 slög (um 25 dálksentimetr- ar í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Formáli Æskilegt er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka, og börn, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í formál- anum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. Frágangnr og móttaka Mikil áherzla er lögð á að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textamenferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er ennfremur unnt að senda greinar í símbréfi - 569 1115 - og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Skilafrestur Eigi minningargrein að birt- ast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: I sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstu- dags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Þar sem pláss er takmarkað, getur þurft að fresta birtingu minningargreina, enda þótt þær berist innan hins til- tekna skilafrests. Berist grein eftir að skilafrestur er útrann- inn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.