Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. AGUST 1999 4k FRETTIR Morgunblaðið/Garðar Páll Sigursveitin Viðvik B: Guðmundur Valur Sigurðsson og Björn Andrésson. Möllersmót- ið haldið í fyrsta sinn Grindavík. Morgunblaðið. ÞAÐ er ekki hægt að segja ann- að en að veðrið hafi leikið við keppendur á fyrsta Möllersmót- inu sem haldið er. „Möllersmótið er haldið til heiðurs Elísabetu og Jóhanni Möller en það má segja að þau séu upphafsmenn að þessum golfvelli," sagði Páll Ingólfsson mótssyóri um mótið. „Þetta mót verður árvisst héðan í frá en í ár tóku 48 einstaklingar þátt en hér var um sveitakeppni að ræða. Þetta mót er fjáröflunarmót fyrir klúbbinn og voru ýmis fyrirtæki sem sendu lið til þátttöku. Mótið tókst með ágætum enda veðrið og völlurinn til þess, völlurinn reyndar óaðfinnanlegur þessa dagana. Þá má ég til með að segja frá því að vallarmetið var slegið í sumar og er 65 högg, en metið er í eigu Guðmundar Jóns- sonar." Sigurvegarar fyrsta Möllers- mótsins voru liðsmenn Viðviks B, en sveitina skipa Guðmundur Valur Sigurðsson og Björn Andrésson. ----------???-------- Dómstólar skeri úr um tiílkun upp- lýsingalaga FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur óskað eftir því við úrskurðarnefnd um upplýsingamál að hún fresti réttaráhrifum úrskurðar sem hún kvað upp nýverið. Samkvæmt hon- um var Fjármálaeftirlitinu gert að veita blaðamanni DV aðgang að til- teknum bréfaskriftum þess og tveggja lífeyrissjóða, bréfaskrift- um er varða athugun á fjárfesting- um lífeyrissjóðanna tveggja. Fjármálaeftirlítíð telur nauð- synlegt að fá úr því skorið fyrir dómstólum hvernig túlka beri ákvæði upplýsingalaga og ákvæði laga um þagnarskyldu starfs- manna. Mikilvægt er að mati Fjármálaeftirlitsins að „mörk upplýsingagjafar til almennings séu skýr og afdráttarlaus, enda meðferð trúnaðarupplýsinga grundvöllur farsællar starfsemi Fjármálaeftirlitsins". -----------?-?-?--------- LEIÐRETT Vefslóð fjarnáms VEFSLÓÐ fyrir fjarnám Háskóla íslands reyndist ekki rétt í blaðinu í gær. Rétt slóð er: http:/Avww.hi.is/fjarnam. Alltaf rffandi sala! Opið hús! Halldór og Bryndís taka á móti ykkur á milli kl. 14 og 17 í dag. wsmm -A Hverfisgata 56, gengiö inn frá Laugavegi við Birkenstock-verslunina. Giæsileg og skemmtileg íbúð, alls 125 fm á 2 hæðum. Eikarparket. Eldhús, glæsileg viðarinnr. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,5 millj. Samvinnusj. (985) Eignin er laus. Grettisgata - Laus! Vorum að fá skemmtilega 72 fm íb. í kjallara. Parket og flísar á gólfum. 2 svefnherb. Góð íbúð. Verð 6,9 millj. Laus! (797) Fáið nánari uppl. hjá sölumönnum Hóls. OPIÐ HUS í dag, sunnudag, frá kl. 14-16 að FRAMNESVEGI 52 Gott 133 fm einbýlishús, hæð og kjallari, ásamt sérbyggðum 50 fm bílskúr og gróðurskála. Tvær saml. stofur, þrjú herbergi. Hús í góðu viðhaldi. Verð 12,5 millj. Gunnar tekur á móti ykkur frá kl. 14.00—16.00, sunnudag. Armula 21 ÐAN V.S. WIIUM, hdl. Iðgg. fasteignasali. ðfembl.is E EK3NAMIÐUJNIN ___Startsmenn: Sverrir KrisSnssoo tögg. lasteignasali. sölustjóri, Þorleitur Sl.Guðmundssoo.B.Sc., sölum.. Guðmuntlur Sigurtónsson KJgfr. og lögg.tasieignasali, skjalagerö. Steíán Hrafn Stefánsson lögfr., sólum., Magnea S. Svemsdóttir, lögg fasteignasali. sölumaður, Slefán Ami Auðólfsson, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auplysingar gjaldkBri Inqa Hannesdóttir, simavarsla og ritari, ÖKif Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna,Jóhonna OlarsrJótlir skrirslofusfÖrí Sími .lilii <>0«>0 • lax ö«í! 9095 - Síðumúlfl 2. I 40 'JU LOKAÐ UM HELGAR i SUMAR HÚSNÆÐI ÓSKAST. 3ja herb. íbúð óskast. Óskum eftir 3ja herb. Ibúð á svæði 104,105,108 eða 200 fyrir traustan viðskiptavin. Staögreiðsla i boði fyrír rétt eign. Nánari uppí. veitir Óskar. íbúðu.þ.b. 90-120 fm ÓSkaSt. Traustur kaupandf hefur beðiö okkur aðútvega góða u.þ.b. 90-120 fm ný- lega eða nýlega standsetta (búð. íbúðin þarf að vera iaus fyrir 15.1.2000, Verö alit að 14,0 milij. Góðar greiðsiur í boði. Nánati uppl. veita Stefán Árni og Þodeifur. Bláhamrar - lyfta - bílastæði. Snyrtileg 97 fm fbúö í góðri lyftubtokk. íbúðin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, tvö svefnherb., eldhús og bað. Svaiir. (búðinni fylgir gott stæöi í bíiageymsfu. Snyrtileg sameign. V. 9,9 m. 8930 3JAHERB. Fálkagata. Vorum að fá l einkasölu 82,0 fm 3ja-4ra herb. Ibúð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. I tvö herbergi, stofu, borðsto- fu, baðherbergi og eldhús. Glæsilegt útsýni er úr Ibúðinni. V. 8,2 m. 8927 OluUCjata. Vorum að fá í einkasölu glæsi- legt einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Heildareignin er 217,0 fm auk 28,5 fm bílskúrs. Húsið skiptist m.a. i tvö baðherbergi, snyrtingu, sex herbergi, þrjár stofur og eldhús. Húsinu hefur verið vel viöhaldiö. Falleg eign á góðum stað. V. 22,0 m. 8938 Vitastígur. Vorum að fá I einkasölu fallegt járnklætt ein- býlishús á steyptum kjallara. Eignin sem er á þremur hæðum skiptist m.a. (þrjár samliggjandi stofur, sex herbergi, snyrtingu, baðherbergi og þvottahús. Þrjú einkabllastæði fylgja eigninni. Mögulegt er að útbúa þrjár (búðir. V. 16,5 m. 8926 UrðarStígiir. Vorum að fá I sölu lltið ein- býli á þessumeftireótta stað. Eignin skiptist I baðherb., eldhús, stofu og herbergi. Sérgeymsla, þvottahús. V. 6,9 m. 8924 HÆÐIR LaiifáSVegur. Vorum að fá I einkasölu stórskemmtilega 82,5 fm 3ja herb. Ibúð á þessum vinsæla stað. íbúöin er á jarðhæö í þríbýli og skiptist eignin í rúmgott eldhús, baðherbergi, stofu og tvö herbergi. Sameiginlegt þvottahús. Þessa verður þú að kíkja á. 8937 Laufrimí. Falleg 3|a herb. fbúð með inngangi af svölum. (búöin er 84 fm og skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherb. og baðherb. Svalir út af stofu. V. 8,1 m. 8932 2JA HERB. EÍðÍStOrg. Vorum að fá (einkasölu 54,5 fm góða 2ja herb. (búð á 3. hæð. (búðin skiptist i forstofu. eldhús, baöherb., stofu og herbergi. Sérgeymsla i kjallara og sameiginleg hjólageym- sla. V. 6,3 m. 8936 Kambsvegur - Mjög falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. rislbúð. (búðin skiptist I m.a. i hol, tvö herbergi, baöherb., eldhús, þvottahús og stofu. Svalir. Hús I góðu standi. Stór lóö er við húsiö og aöstaða fyrir bðrn. Áhv. byggsj. 5,2 m. V. 9,3 m. 8929 Flétturimi. Góð 70 fm Ibúð sem skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, baöherb., svefn- herb. og þvottahús. Stæði I bllageymslu. V. 6,9 m.8931 Dvergaborgir - verönd. Falleg 2ja herb. Ibúð á jarðhæð. Ibúðin skiptist m.a. í forstofu, hol, stofu, herbergi, baðherb. elhús og geymslu. Verönd út af stofu. Góð staösetning. V. 6,8 m. 8933 MÖðrufell. Snyrtileg 2ja-3ja herb. íbúð á jaröhæö. (búöin er 61 fm og skiptist m.a. i hol, stofu, eldhús, baðherb. og tvð svefnherb. Úr stofu má ganga út f lóð. 8934 SuðurbraUt - KÓp. 4ra herb. björt neðri hæð I tvibýlishúsi sem býður uppá mikla möguleika. Ibúðin skiptist I stofu, 2-3 herb., eld- hús, bað, sérþvottahús o.fl. Laus strax. V. 8,0 m. 8738 ^ ^fc^^l *J^«*mr 1 \ T ÍHiÉ Én ' KlapparStígur. Mjög snyrtileg 61 fm Ibúð sem skiptist m.a. f hol, eldhús, baðherb., svefnherb. og stofu. íbúðin er öll I góðu standi og m.a. nýleg innrétting (eldhúsi og á baði. V. 6,1 m. 8925 ATVINNUHUSNÆÐI. Kleppsvegur - verslun. vommað fá I einkasölu u.þ.b. 287,7 fm verslunarhúsnæði á götuhæð I eldri verslunarmiðstöð við Kleppsveg. Plássið er laust og þarfnast standsetningar, V. 16,0 m. 5574 *> Melhagi - efri sérhæð. Vorum aö fá I einkasölu um 110 fm efri sérhæö ásamt 31 fm bllskúr. Ibúðin hefur mikið verið standsett og skiptistí tvær sami. ný parketlagöar stofur, 3 herb. o.fl. Húsið er allt I góðu ástandi. Ákv. sala V. 12,9 m. 8669 Tryggvagata- Hafnarhvoll. Vorum að fá f sölu u.þ.b. 383,4 fm verslun ar- og þjónusturými á gðtuhæð sem nýtt er l dag undlr skrifstofur. Plássið skiptist f afgreiðslusal og nokkur afstúkuð rými. Möguleiki að núverandi eigandi lelgi plássið I 2 ár. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. V. 30,0m. 5573 tftot&mlfiátífo Sími: 569 1111 .'• Bréfsími: 569 1110« Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.