Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 47
-h í MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. AGUST 1999 47*' i Morgunblaðið/RAX Á myndinni, sem átti að birtast með grein Olafs 20. ágúst, er horft til norðurs yfir Eyjabakkana, þar sem fyrirhugað lón hefur verið sett inn á mynd- ina af Landsvirkjun. 'é Leiðrétting og viðbót um virkjanamál i Það er átak fyrir kjörna fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins, að berjast fyrir sann- færingu sinni og tala gegn fyrirætlunum stjórnvalda um Fljótsdalsvirkjun, segir Olafur F. Magnússon, en þá er mikilvægt að vel takist til. I UM ÞESSAR mundir stendur yflr þýðingarmikil umræða, þar sem tek- ist er á um verðmætamat í íslensku þjóðfélagi. Spurningin er, hvort er mikilvægara varðveisla óspilltra víð- erna og náttúrugersema á hálendi íslands eða aukinn hagvöxtur næstu ára. Spurningin snýst líka um það, hverju menn vilja fórna til að hafa áhrif á búsetuþróun í landinu í nán- »». 1» t »«.. <*» *«. 7»» luvSK ustu framtíð. Jafnframt þarf að hug- leiða hvort varðveislusjónarmiðin skili ekki einungis meiri andlegum verðmætum heldur einnig efnisleg- um, þegar til lengri tíma er litið. Afstaða fólks til þessara mála fer ekki eftir flokkspólitískum línum, en óhætt er að fullyrða að þeir kjörnu fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Fram- sóknarflokks, sem halda fram annarri skoðun en ríkisstjórn þessara flokka eiga undir högg að sækja gagnvart áhrifamiklum aðilum innan flokk- anna. Undirritaður er einn örfárra kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem hefur opinberlega lýst þeirri skoðun sinni, að meira tillit eigi að taka til náttúruverndarsjónarmiða, en nú er uppi í áformum stjórnvalda í virkjanamálum. Að vísu hefur verið boðuð sátt imlli sjónarmiða nýtingar og náttúruverndar, en ekki verður séð að neitt eigi að gefa eftir, heldur einungis að tala um sátt en að fram- fylgja óbreyttri stefnu. Slík vinnu- brögð geta varla talist viðunandi fyrir almenning í landinu, því nær fullvíst má telja, að meirihluti þjóðarinnar sé á móti fyrirhuguðum virkjanafram- kvæmdum norðan Vatnajökuls. Borgarfulltrúar í Reykjavík eiga að taka afstöðu til skipulags og nýt- ingar íslenska hálendisins. Bæði I Dú±l I I I I -H m El LL . TL! Uí 1 tíndraveröld Hjöfdisar Síssurardétiyr 03 Seírs Gunnars Geirssonar ann Sígurðarson leikari aðirj íntýrahúsið .rnarfirði Sumarhús ófermdra sysTra :.. _ sj.j f.i-.fjjt, L UFANDiUOS 3ARSIN'Jtt> RYKSUQUR1NYJUHLU7VERKI vegna þess að hálendið er sameign íslensku þjóðarinnar og vegna þess að Reykjavíkurborg á stóran hlut í Landsvirkjun. Þögn borgarfulltrúa um þessi mál bendir til lítils áhuga þeirra almennt á umhverfismálum, þó að annað sé látið í veðri vaka, þegar tekist er á um tiltekna bletti í borgarlandinu. Undirritaður er afar ósáttur við stefnu Ingibjargar Sólrúnar Gísla- dóttur og borgaryfirvalda í hálendis- og virkjanamálum. Þetta er nokkurs konar „kemur mér ekki við" stefna, sem virðist njóta mikOs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Mér er þó kunnugt um, að í borgarstjórnar- flokki Sjálfstæðisflokksins eru ein^ staklingar, sem vilja að borgarstjórn^ láti til sín taka í þessum málum og framfylgi stefnu, sem samrýmist vilja meirihluta borgarbúa varðandi skipu- lag og nýtingu á hálendi fslands. Eins og af framansögðu er Ijóst, er það átak fyrir kjörna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins að berjast fyrir sannfæringu sinni og tala gegn fyrir- ætlunum stjórnvalda um Fljótsdals- virkjun og gerð uppistöðulóns á Eyjabökkum. En sé það gert er mik- ilvægt að vel takist til. í dag (20. ágúst) var birt grein eftir undirritað- an í Morgunblaðinu um Eviahakka- — svæðið og fyrirhugaðar aðgerðir þar. Svo illa tókst til við birtingu greinar- innar, að mynd sem átti að sýna Eyjabakkasvæðið ásamt fyrirhug- uðu lóni var af Kárahnúkum og fyr- irhuguðu Hálslóni! Þetta rýrir gildi greinarinnar töluvert en úr því verð- ur ekki bætt. Um leið og ég bið Morgunblaðið að koma þessari leiðréttingu á fram- færi vil ég þakka blaðinu fyrir vand- aða umfjöllun um hálendis- og virkj- anamálin og þátt þess í að opna augu almennings í landinu fyrir því, sem er á döfinni í þessum málum. Höfundur er læknir og borgarfull- trúi iReykjavúi. 'L E I G A N I ÚTIVISTARBÚOiN vfðUmieritumXMðana Laugaveyi 25, siml 551 8805 Siml 551 8880 llflUI ilfllflflil Bæiarhrauni 10. Hafnafirði. I FASTEIGNASALA Bæjarhrauni Fax 520 7501 Álfaskeið 77 — raðh., Hfj. Opið hús í dag kl. 14—16 Nýkomið mjög fallegt endaraðhús á einni hæð auk bílskúrs, samtals ca 67 fm. 4 svefnherb., suðurgarð- ur. Frábær staðsetning. Ákv. sala. Verið velkomin. Verð 16,5 millj. 62493. 'A Bakkasmári — Kóp. — parh. Nýkomiö í einkasölu stórglæsil. pallabyggt parh. m. innb. bílskúr, samtals 180 fm. Vandaðar innr. og gólfefni. Suðurgarður. Stórar svalir (terras). Full- [ búin eign í sérflokki. Verð 19,8 milj. 62624. Suðurhlíðar Kóp. — einb./tvíb. Glæsil. tvílyft einbýli með innbyggðum bílskúr, samtals ca 280 fm. Frábær staðs. í botnlanga. Stórkostlegt útsýni. Á neðri hæð er möguleiki á sér 3ja herb. íb. Afh. fljótlega fokh. innan eða tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. 60297. Hjallahraun Hf. Glæsilegt atvinnuhúsnæði Nýkomið glæsilegt, nýlegt atvinnu- húsnæði, ca 670 fm á þessum vinsæla stað. Annars vegar er um að ræða jarðhæð með tveimur inn- keyrsludyrum og góðri lofthæð að hluta. Hins vegar efri hæð, skrifst. o.fl. Hluti af neðri hæð gæti nýst fyrir verslun. Þessi eign er tilvalin t.d. fyrir heildsölu, verslun, léttan iðnað o.fl. Verð 43 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.